Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FBBRÚAR 1972 ISzJ Humphrey Bogart Bogart og bandamenn í Háfjöll Sierra. ALLAR myndir Hmmphrey Bogarta þykja hvaLreki á fjörur kvikmiynda- ummenda. Auðvitað eru þær misjafn- ar að gæðum, eina og gemgur, og ýmisar ekki tiltakanílegia merkilegar inieima fyrir það eitt að Bogart er þar í aðalhlutverki. Þanmiig er um mynd þá, sem sjónvarpið sýnir í kvöld, en aaimt oem áður getur hún talizt ágætt dæmi um ýmsar þær sakamálamynd- ir, sem Bogart lék í um dagana, Bogart er um margt eimstæður í kvifcmyndasögunni. Strax í lifamda Mfi varð hairan að goðsögn í Holly- wood, og með árunum hefur minm- togi'n síður en. uvo fötoað. Er það nániast undantekninig — nú þegair gamlar stjörnur hrapa sem óðast af Hoilywood-hiimminium vegna leik- srtjóradýrkuniar vorra tíma. Þeasi líf- eeigla statfar seniniilega atf því, að Bog- airt er vafalítið einn miesti persónu- leilki, sem aért hefur á kvikmynda- tjaldinu. Hann fæddist í Baradaríkj unum ár- ið 1899 en lézt 58 ára að aldri. — í fyrstu lék hanin etaumgia glæpamienn, en eftir þvi sem vinisældir haras juk- uet, fóa- hanm að fá fjölbreyttara hlutvarkaval — aðallega niáunga með sterka siðgæðisvitund en allt yfirbragð glæpamannisins. Hanm varð þvi dæmigeirð and-hetja — hin fyirsta sinmiar tegunidair, sem enginn hefur skákað tii þesista. The Maltese Falcon, The Big Sleep og To Have and Have Not eru allt ágæt dæmá um þetta. Bogart var frábær leilkari. Áður en haran smeri sér að kvikmytndaieilk hafði hanm að baki mifcla reynislu á Broadway. Þar lék hanm t. d. aðal- hlutverkið í Petrified Forest, sem síð- ar var kvikmyndað og opraaði horaum gátfcir Hollywood árið 1936. í síðari myndum lék hanin peraónur af ým®u tagi með ótrúlegri fjölbreytni: leik- stjórann i The Barefoot Oontessa, kamadíska verkfræðington í Afríku- drottmtogunmi (þar «em hanin hlaiut eina Óskartom sinm) og skipstjóramm í Calne Mutiray. Haran var vel heiirna í stj órnimálum stois tíima og tefldi skák af íþrótt, sem senmilega hefur verið fátítt í Hollywood á þessum. tímia; hanm var raunisær og kaldihæð- ton svo að sum ummæli hana Ufa emin, t. d. þegar hann minmtiat lífernia- iras í Hollywood fyrr á árum: „Auð- vitað vair ég fullur kl. 3 eftir mið- nætti. Hver var það ekki?“ Aukin tækni minnkar líkur á skipsströndum Vilhjálmur Eyjólfsson á Hnausum í Meðallandi, fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð í Reykjavík fyrir skemmstu. Hann ætlaði að sitja þorrablót Skaftfellinga í Hlégarði s.l. laugardag og segja þar fréttir úr sveitinni og notaði tækifærið og leit við á ritstjórn blaðsins. Var hann þá gripinn glóðvolgur Fréttir úr Meðallandi Samtal við fréttaritara Mor g unblaðsins, Vilhjálm Eyjóífsson og inntur frétta úr heúna- byggð sinni, „Hefur veturinn verið ykkur hægur, Meðaliending um, Vilhjálmur?" „Jú, Vist er um það, llk- lega er þetta með betri vetr- um, sem hér hafa komið, hvað vilðkemur veðurfari, líklega má helzt jafna til vetrar- ins 1929 eða 1930, ág man ekki hvor þeirra var, ég var svo ungur þá, en þá var af- bragðsvetur. Veðurfarið var sannarlega óvenjulegt núna. Það fór að gróa nokkru eftir áramót, sér staklega á sendnum túnum. Frá jólum kom engin frost- nótt í 3 vikur, og það virtist duga til að grösin fóru að lifna í mesta skammdeginu. En síðan hefur þessi gróður fölnað, enda komið aftur frost og snjór, en það er eng- inn klaki í jörðu þar eystra, svo að segja.“ „Hvaða áhrif hefur svona góðæri á skepnuhöld, Vii- hjálmur?“ „Auðvitað er skepnum allt- af gefið, en víðast hvar er aldrei gefið eins mikið í svona tíðarfari. Yfirleitt er beitt út daglega á alauða jörðina.“ „Enuð þið dauðir úr öllurn æðum varðandi félagslíf?“ „Nei, nei, síður en svo. Hjá okkur er nýbúið að vera þorrablót, og annað var ný- lega uppi á Síðu. Ég sótti þau bæði, og raú er ég á leið- Viihjálnmr Eyjölfsson á Hnausum. inrai á hið þriðja, en þú mátt þó ekki halda, að ég geri ekkert annað en sækja þorra blót.“ „Fáið þið til ykkar að- keypta skemmtikrafta?" „Nei, þetta er allt heimatil- búið, skemimtiþættir sitt á hvað, t.d. eru ýmsir sveitung- ar teknir fyrir með góðlát- legu gríni, og þeir kunna að taka þvi, enda er ekkert við þessu að segja, meðan æðstu menn þjóðarinnar fá að reyraa það sanaa.“ „Hvernig er skólamálum háttað hjá ykkur?“ „Það er sameiginlegur skóli á Kinkjubæjarklaustri fyrir svæðið á milli sanda, bæði heimavist og heiman- gönguskóli, og ríki og hreppur standa að rekstri Skólabíls, en það er nú aðallega jepp- ar, sem eru notaðir. Þetta eru ekki svo mörg börn.“ „Hvað með byggingafram- kvæmdir og samgöngur?“ „1 Meðallandi er eitt íbúð- arhús í smíðum, á Lyngum. Og samgöngur góðar. Við er- um nokkuð vel settir með flugvelli. Þetta eru aðallega sjúkravellir, etos og t.d. á Hnausum, Fossi og Klaustri, en í Álftaverinu er völiur fyr ir Dakotavélar, í Skaftárturag um við Hólmsá og í Fljóts- hverfinu að Maríubakka. Frekar er auðvelt að gera flugvelli í héraðinu, það gera sandarnir.“ „Er ekki lítið ura strönd?“ „Jú, þótt þetta sé einhver mesti strandstaður landsins, er ekkert strand. Tæknin er orðin svo mikil, að lítil hætta er á strandi. Það var settur upp radarsvarviti í Skarðs- fjöruvitann, og mér er sagt, að það sé eini staðurinn á landinu, sem þann útbúnað hefur. Sjómenn hafa sagt mér að hann sjáist mjög vel. 1 Skaffcárósvitanum er Ijósviti, sem gengur fyrir gasi, en Skarðsfjöruvitinn er raflýst- ur og þar er einnig radió- viti.“ „Eruð þið máski óánægðir með að fá engin strönd eins og í gamla daga?“ „Ég hef enga trú á því, að menn óski eftir skipströnd- um. Þetta var máski tilbreyt- ing í gamla daga, en við sem eigum bíla og förum út að strandstað í vonzkuveðri til að bjarga skipbrotsmönnum, þurfum ekki að reikna með því að græða á strandinu, því að oftast verða bilar okkar fyrir miklu hnjaski og tjóni." sagði Vilhjálmur að Hnausum að lokum. — Fr.S. vél af ljósm. Mbi. Fr. S.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.