Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 25
„•ViM VI l\i) rfitM''* aí> rl 11* w\ c t ,t i\: II t I\. t i'4'ti M.1 »VI4't t: t >«< >l\/| MORGUWBLABiIÐ, LAUGAROAGUR 26. PRBRÚAR 1972 25 Láki var ákærSur fyrir þjófn rð og dreginn fyrir sýslumanrt Lnn tii yfirheyrslu. Vitni voru engiiu, en líkur bentu til, að Láki væri sekur. — Sfcalstu ánum, siem hurfu Erá Brekku í fyrra? spurði sýslumaður. — Nei, sýslumaður góður. — En lömbum? — Nei, nei. Svo fór eftir nokkurt stapp, að sýslurrnaður sýknaði Láka, þar sem ekkert var hægt að sanna á hann. En þegar hann gekk fram gólfið sneri hann við aftur, brosti drýgindalega og sagði: — Tómaa, hvers vegna er litli bróðir að skæla? — Hatin er að skaela, svaraði Tómas, af þv:í að ég er að borða kökuna mina og vil ekki gefa honum mað mér. — En hans katka, er hún bú- iin? spurði þá móðirin — Já, og hann orgaði líka á meðan ég var að borða hama. -> — f>ar skail hurð nærri hæl- um. Ef þú hefðir farið að spyrja eitthvað um mónauða hrútinn, sem hvarf frá Bnekku, þá hefði nú honum Láka runn- ið kalt vatn milli skinns ag hörunds. Dóra litla, fjötgjurra ára, átti heima í sveit. Einu sinni átti hún að fara að hátta, en snýr sér skyndiilega að mömmu sinni og segiir: — Mamma, flytj umst við héðah á morgun? — Já, vinan mín. Á morgun flytjumst við til Reykjavíkur. — Jæja, sagði Dóra litia, og kraup við rúmið, — ætli sé þá ekki bezt að kveðja guð. — Geturðu lánað mér hundr- að krónur? — Eg get það, en vil ekki. — Heldurðu að ég borgi þær ekki aftur? — Þú vilt það, en getur ekki. Liðsforingi einn var vakinn um miðja nótt, skömmu áður en Bardía féll og honum til- kynnt, að 500 ítalskir hermenn vildu gefast upp. — Segið þeim, að það sé ekki hægt, sagði liðsforinginn og geispaði ógurlega. — Orrustan er ekki fyrr en á morgun. Gaetaino eir 84 ára gamall og býr i þorpinu San.ta Maria Capua Vebere, skaimmt frá Napoll í Suður-Ítaliíiu. Heimil- islæknirinin haifði úrskiurðað hamn l'átinn og ættingjarnir voru í óðaönn að undirbúa jarð arförina, höifðu keypt inn vín, brauð og ost til erfisdrykkjunn- ar og heimillið hafði verið fágað hátt og Jlágt, E>n sem Gaetano lá nú „dauður“ í likgeymslunri gerðist þessi ósikýrantega upp- risa og kunna leeknar enga skýringu, þar sem þeir viija að sjáilfisögðu ekki heyra á það minnzt, að heknillisilælkninium hafi ■ skjá tlazt er hann taldi manninn dáinn. Xv: '. M Hrúturinn, 21. marz — 19. april. I»ú scrir þér ekki strax srcin fyrir, livers konar fúlk þú átt viS aú rt.ju, os varast því eiffi súdrurnar. Nautið, 20. april — 20. niaí. Kf þú vilt sera súðverk, stendur þér það til boða í das. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL i*ú verður að bíða dáiítið ennþá eftir framvindu einhvers máls. sem fyllir þifi úþreyju. Krabbinn, 21. júní — 22. júU. Kf þú lieldur að eitthvað sé þér úhollt, ættirðu að varast I»að um sinn. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I*ú lettir að reyna að fara vel með þig, því að þú ert lítils virði ef heilsan bitar núna. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Marsir eru að reyna að fá þis til einhverra framkvæmda, sem þér likar miður vel að þurfa að taka þátt S. Vogin, 23. september — 22. október. Ní eru breyttir tfmar. os þér fínnst sæfan vera að snúa bakl vlð þér, en þetta á þó aðeins við um stundarsakir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I'ér er úhætt að lessja meiri áberzlu á einhver málefni heima fyrir, sem uðkallandi eru, en þli hefur sert fram að þessu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I*ú hefur orðið fyrir einhvers kouar áfalli, sem tekur sinn tima að ná sér eftir, os bjartari tímar eru framundan. Steingeitln, 22. desemLet — 19. janúar l*ú verður að styðja við bakið á þeim, sem i kriusum þis eru, os það svo um munar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kitthvað bjátar á í bili, os setur þú nú kennt þér sjálfum um, að svo er komið, sem raun ber vitni um. I*ú finnur skjótlega lausn. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. t*ú verður að hafa siiiir handtök, ef þú æskir úrbéta ástandsins. Mæörastyrksnefnd Kópavogs: * Uthlutaði 143 þúsund krónum Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur gert yfirlit um starfsemi sina fyrir sl. jól. Nefndin úthlut- aði peningutn og matvæluni sun tals fyrir 143 þús. kr. en auk þess miklum fatnaði, sem safnaðist meðal bæjarbúa. Aðstoðar þess- arar nutu milli 50 og 60 konur og heimili þeirra. Kópavogsbúar reyndust örlátir til hjálpar eins og áður og safnaðist mikið í fé og fatnaði. Nefndin færtr öUum þeim, sem sem veittu henni stuðning í starfi eða létu eitthvað af hendi rakna til þessa hjálparstarfs, sem mik il þörf var fyrir, beztu þakkir. Skátar unmu mikið og gott starf við söfnun og var aðstoð þeirna ómetanleg. Fjórir lögfræðingsu* veittu konum, sem á þurftu að halda, ókeypis lögfræðiaðstofl fyrir milligöngu nefndarinna*. (Frá Mæðrastyrlcs-- nefnd Kópavogs-). Nafn misritaðist I GREIN í Mbl. í gær um af- mæU Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, misritaðist nafn. Átti að standa að í framkvæmdaráði ættu sæti 5 menn, formaður, vara formaður, forstjóri og fratn- kvæmdastjórarnir, Björn Hall- dórsson og Einar G. Kvaran. Til sölu Peugeot station 7 manna, árgerð 1967, í mjög góðu ástandi, til sýnis og sölu í dag í söluskála Hafrafelis að Grettisgötu 21. Sími 23511. */-• '• *"•" ••—*•• «■ -f • •"•■•■y-y• •."••■ • ••■ ■ INNOXA snyrtivörur. Hvenær ? INNOXA morgunsnyrting: Skin Freshener: Andlitsvatn, frískandi, örvandi. Lip Barrier: Mýkir varirnar gegn varaþurrki. Má nota undir varalit.Moisture Oil: Rakaáburöur, Verndar gegn veðrabreytingum. Rakagjafi. INNOXÁ snyrtivörurnar eru ekki aðeins fegurðarlyf. INNOXA veitir yður vellíðan. INNOXA eftirmiðdagssnyrting: Cream Satin: Litað dagkrem. Hylur vel. Þurrkar ekki. Falleg áferð. Face Power: Áferðarfallegt púður. Þægilegt í notkun. Liquid Satin: Þynnra en Cream Satin. Mjög auðvelt í notkun. Kynnið yður sérhæft úrval INNOXA. INNOXA snyrting er ómetanleg við hvert tækifæri. INNOXA kvöldsnyrting: Hvert sem þér ætlið í samkvæmi eða gerið ráð fyrir kyrrlátu kvöldi með fjölskyldunnt er INNOXA snyrting ómissandi. Hafið þér reynt White Mask Facial, áburðinn sem afþreytir húðina fyrir snyrtingu? Aðeins fáar mínútur— þvegið af, og þér eruð sem ný manneskja. Síðan eigið þér óteljandi niöguleika við val á INNOXA snyrtivörum — Satin Slieen, Spun Satin, Crearn Powder, Soft Echo, Cheek Glo, Shadow Gleem-úrvalið er einstakt. INNOXA Eykur yndisþokkann. INNOXA fyrir svefninn: Ovemight Cream: Næturkrem, nærandi, mýkjandi, gott fyrir þurra húð. Vitalizer: Krem fyrir viðkvæma húð, sein þarfnast meiri raka. Vitormone: Mjög gott næringarkrem fyrir nóttina. Throat Cream: Krem, sem mýkir línur á hálsi. INNOXA snyrtivörur stuðla að fallegu og aðlaðandi útliti allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.