Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1972 —— 19 77/ sölu Taunus 20 MTS, árgerð 1968, ný innfluttur. Einnig Opel commodore, árgerð 1968, til sýnis að Safamýri 53, laugardag og sunnudag frá kl. 2—6. — Uppl. í s ma 37660. Fyrst um sinn verður verzlun okkar í Hafnarstrœti 3 lokuð á mánudögum til kl. 13 e.h. HEIMILISTÆKISF. Hafnarstræti 3, simi 20455 sonderborq garn Komið-Skoðið-Kaupið og prjónið svo fallegri peysu en yður hefur dreymt um að hægt væri að prjóna, úr SÖNDERBORG-GARNI, Um 50 LITIR eru nýkomnir í FREESIA- og GLORIA-crepe. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. óskar eftir starfsfölki í eftirtalin störf- BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Höfðahverfi Baldursgata Þingholtsstrœti Háteigsvegur Sörlaskjól Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreií'ingu og inn- heiintu. Nýir ræðismenn * Islands SKIPAÐIR hiafa verið nýir ræðis menn íslands. — í Frakklandi er Jean Marie Bertjraod de Aude- mar dkipað'ur ræðismaður í Mar- seille og Eric Jockumsen vara- ræðismaður á saana stað. Þá hef ur Heniry Mapplebeck verið s(kip- aður ræðisimaður í Hull. Ræðismanini íslands í Rotter- dam, Ernist Airthur Schmidt hef- ur verið veitt lausn frá störfum. Auralaus og stal því bíl Á ÞRIÐJUDAGINN var stolið hvitri Cortiiinu-biifreið af eldri gerð í Reykjavík. Bifreiðin fannst í gær á Akranesi og kom í ljós, að einn af títtnefndum „góðkunn iingjum“ lögreglunnar, búsettur á Akranesi, hafði stolið bifreið- inni til að komast upp á Akra- nes. Hafði hann að öllum líkind- um ekki átt fyrir farinu með Akraborginni eða áætlunarhít. Maður þessi hefur að sögn verið hneigður til slíkra afbrot^, en hann var ekki undir ahirifum á- fengis, bragðar aldrei vin. Stofnað Ferða- málafélag Skagfirðinga SAUÐÁRKRÓKI — Laugardag- inn 12. febr. var stofnað Ferða- málafélag Skagfirðinga að Hótel Mælifelli, Sauðárkróki. Stofn- endur voru 30 áhugamenn um ferðaimál og vemdun fagurra staða. Undirbúning og framkvæmd að félagsstofnuninni átti Félag ungra athafnamanna (Junior Chamber) á Sauðárkróki. Pálmi Jónsson, formaður nefndarinnar, sem að málinu vann, harmaði áhugaleysi skagfirzkra ráða- manna um þessi mál, t. d. hefði aðeiins einn oddviti í sýslunni séð ástæðu til að gerast stofnandi félagsins, þrátt fyrir hin brýnu verkefni þess og að öl'lum odd- viturn sýslunnar hefði verið skrifað kynningarbréf um mál- ið. — 1 stjóm Ferðamálafélagsins voru kosnir: Formaður Árni Blöndal, bóksali, Sigurður Bjömsson, sérleyfishafi og Stef- án Petersen, ljósmyndari. Með- stjórnendur: IngvaJdur Bene- diktsson, hótelstjóri og Guðmann Tobiasson, deildarstjóri. Endur- skoðendur: Si'gmundur Guð- mundsson og Eirdkur Hansen. — jón. Bí!a-t báta' og verðbréfasalan við Miklatorg, sími 18677 -18675 Bnonco sport 1968 Bronco 1966 Austin Gipsy, dísil 1964 Soout, góður bíll 1967 Rambler 1966 M. Benz, 17 manna 1961 Chevrolet Corver 1963 forþjappa Volkswagen 1966 Volkswagen 1963 Hillman Minx 1996 Taunus 17 M 1966 Ford Anglia 1960 Cbevrolet 1955 Merc. Benz 17 M 1961 Ford Transit 1967 Skipti koma til greina. Veðskuldabréf koma til gr. Bílar fyrir veðskuldabréf Bilar fyrir alla. Höfum kaupendur að dráttarvél- um, öllum tegundum Við seljum bílana. Gjörið svo vel og l'ítið inn. Bíla-, báta' og verðbréfasalan við Miklatorg, sími 18677 -18675 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kappræðufundur verður haldínn í Félagsheimilinu Röst Hellissandi 27. febrúar kl. 1600 milli F.U.F. og F.U.S. á Snæfellsnesi. Umræðuefni: TEKJUSTOFISIAFRUMVÖRPIM og VARNARMALIN. Ræðumenn frá F.U.S. Ámi Emilsson, Sigþór Sigurðsson, frá F.U.F. Jónas Gestsson og Stefán Jóh. Sigurðsson. Fundarstjóri: Bjami Annes. Að loknum framsöguræðum gefst fundamtönnum kostur á að bera fram fyrirspumir til frummælenda. öllum lieímill aðgangur. F.U.S. og F.U.F. Starfskynning — opið hús Opið hús i félagsheimilinu Valhöll Suður- götu 39 kl. 20.30 sunnudaginn 27. febrúar. Starfsáætlun Heimdallar kynnt Ámi B. Eiríksson. Ámi Johnsen skemmtir með þjóðlagasöng og sögum úr Eyjum. Diskótek. Plötusnúður Magnús Þrándur og mun hann kynna NIEL YOUNG. Ungt fólk hvatt til að fjólmenna. Klúbbfundur Heimdallur efnir til klúbbfundar að Hótel Esju laugardaginn 26. febrúar kl. 12,15. Gestur fundarins: Njörður P Njarðvík for- maður útvarpsráðs og ræðir hann um mál- efni Rikisútvarpsins og svarar fyriispum- um. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Umræðukvöld um skólamál Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallur hafa efnt til tveggja umræðukvölda um skólamál. Þriðjudaginn 29. febrúar verða lokaumræður í Valhöll við Suðurgötu. kl. 20.30. Frunnmælendur: Árni Ól. Lárusson. viðskiptafræðinemi, ræðir um: NÁMSLÁN OG HUGSANLEGAR BREYT- INGAR A FYRIRGREIÐSLU VIÐ NÁMS- MENN. Sturla Böðvarsson, tæknifræðínemi. ræðir um: VERK- OG TÆKNINÁM. OLN80GA- BÖRN MENNTAKERFISINS? Framhaldsumræður og niðurstöður. Umræðukvöld þessi verða opin öllum áhugamönnum og eru menn hvattir til að taka þátt í umræðum. SAMBANO UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA HEIMDALLUR. KOPAVOGSBUAR Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Ásthildur Pétursdóttir, verð- ur til viðtals laugardaginn 26. febrúar millí kl 2 og 5 í Sjálf- stæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6 (uppi), Kópavogi. — Hún verður með teikningu af skipulagningu leikvallar í Kópavogi. Fræöslufundir Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins Mánudaginn 28. febrúar heldur Verkalýðs- ráð Sjálfstæðisftokksins og Málfundafélag- ið Öðinn sameigínlegan fund. sem hefst kl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: HUSNÆÐISMAL. Framsögumaður: Gunnar Helgason, formað- ur Verkalýðsráðs. Fyrirspurnir — frjáisar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Landsmálafélagið VÖRÐUR efnir til fundar í Glæsibæ þriðjudaginn 29. febrúar kl. 20 30 um: LANDHELGISMALIÐ. Framsögumaður: Jóbann Hafstein. formað- ur Sjálfstæðisflokksins. Almennar umræður: Þátttakendur m. a.: Guðmundur Jörundsson, iitgerðarmaður, Pétur Sigurðsson. alþingismaður. Ingvar Hallgrímsson. fiskifræðingur. Umræðutnn stjómar fomiaður Landsmálafélagsins Varðar Valgarð Briem. hrl. Fundurinn er ötlum opinn meðan húsrúm leyfir. Stjóm Landsmálafélagsins Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.