Morgunblaðið - 15.06.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 15.06.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 Jónas Pétursson: Hugleiðingar við Lagarfoss FJÁRMAGN EÐA FÓLK? í hvert sirm, er ég horfi kring um mig hér við Lagarfoso, reinma strjállbýlisimálin fyriir sjónir ihér, Hvað er mikilvægast til vemdar og til sóknar í strjál- býlinu. Mörgum verður á að svara: það er fjármagn! Ég svara afdráttarlaust: það er fólk! Fólik með viljaþrek, miamndóm og kjark! Atgervisfólk, æm gleðst af viðfamgsefmum, sem krefjast átaka, fólk, sem sver byggðarlagi sínu hol'lustu, — fólk siem skilur, að hamingja lífsims er fólgin í átökum en ekki auðleikni, í sigrum um breiðar byggðir ístondis, en ekki umdanihaldi í hverju éli. Fólk, sem svo eir gert, er miikilvæg- asta „fjármagnið", ef svo Ijóta líkingu má nota, — auðlegð hvera héraðs, hverrar þjóðar. Fátækt á þar aldrei heima. En „tölvubissness“-hugsunin er líka að slá blindu á margra augu um þeninan sannleiik, og einkum er það hættulegt fyrir byggðirnar, ef hún nær tökum á hiniu yngna fólki, — því, sem framtíð byggðamna veltur á. Ég hefi oft rennit huga mínum yfir fólkið á F1 j ótsd aish éra ði. Ég hefi staidrað við einstök heimdli, — heimili, sem hafa alið upp hópa fólks, sem staðnæmzt hefur, fulltíða manneskjur, heima eða í mágrenniniu. Þessi hekndli eru stólpamir, sem framtíðar- byggi-ngin hvilir á. Ég sá fyrir skömmu mynd af fjölskyldu, hjónum með 16 börn, nær öll uppkomim. Hjónin frá Hallgeirsstöðum í Hlið og böm þeirra, — og flest eru þau bú- sett á Héraði! Á Jökuldal eru firom ungar húsfreyjur, systur frá Teigaseli á Jökuldal. Hvílík gæfa fyrir byggðarlagið það! Fleiri dæmi sviplík horfa við sjónum við nána aðgæzlu, þótt hér verði ekki nánar rakin, — dæmi, ®em hjálpuðu mér til skiininigs á því, hvað er mikll- vægast fyrir framtíð strjálbýlis- ins. Hjónin á Hallgeirsstöðum og Teigaseli eiga stórverðlaun skiiið frá samtíð sinni fyrir hóp- inn í heimavamarliði strjálbýlis- ins, — heimavamarliði íslenzks þjóðemis, — því að án byggðar um allt ísland verðuir þjóðar- mafnið með háðshreálm. HER EÐA HEIMAVARNARLIÐ? Flestir íslendingar hrósa happi yfir því, að við höfum ekki herskyldu og því engan her. Mér hefur þó oft komið I hug, að strjáibýlisfólkið gegnir eins konar herskyldu — ennfrem ur ber það með réttu heitið heimavamarlið. Við nánari at- hugun þjóðmála má vera ljóst, að heimavaimarlið er nauðsyn hverri þjóð. Á einum stað sem hér í bókstaflegri merkingu, armars staðar í öðru skynd. Hér snerta vamimar bæði laindið, — með búsetu utm það allt, og þá, er landið byggja. Strjálbýlis- fóikið er heimavamarlið ísiands og íslenzkra þjóðaireinkenna. LÍFBELTIN TVÖ í ágætri ræðu forseta íslands á nýjársdaginni síðaista talaði hann um „Mf“-beltin tvö: Gróð- urbeltið með ströndum fram — á láglendi íslands, — og lamd- grunnið, fiiskimiðin umhverfis landið. Ég vedtti athygli þessu orði: lífbelti, sem mér finmist iná því, sem um er ræða. Flestir tala um lífshagsmuni — land- helgismálið t. d. lífshagsmuna- mál þjóðarinnar, — og reyndar kom það einnig fram í ræðu forsetanis, — en harnn talaði líka um lifbeltin. Mér þótti vænt um þann málflutnimg. Hagismuna- hyggjan á borði og í orði er að ná hættulegum tökum á hugum fólkisins. ÞJÓÐ byggist efcki á hagamunum, heldur á þeiriri auð- mýkt andans, sem felst í orðinu LÍF. Lífbeltin tvö eru frá því á nýjársdag í huga nrnnum sem eins konar freisunarorð þes fólks, sem ann íslandi af því að það er fætt hér, af því að það gleðst við þá sköpun, sem bjarí- ari sól frá bláirri himini en víð- ast hvelfist yfir — velduir í gróð- urríkl lífbeltisins meðfram strörnd og í dölum, já, jafnvel hátt til fjalla. Líf manmains er ekki hagsmunir heldur ánægja, fegurð, — nautn þess að vera liðuir í keðju, — órofakeðju, sem varir öld fram af öld, ef blind hagsmunahyggja þá rýfur hana ekki og tortímir þar með. Við þurfum að læra að hugisa um land og þjóð án hagsmunaum- hyggju, — hugsa um ,,lífbeltin“ meðfram strönd og á strörnd. Það væri mesta sálubót íslenzkri þjóð. Og i þá átt leitiair það unga fólk, sam gerir uppredsn gegn stöðlumaráráttu samtíðarinnar, sem er harðsvíraðaista „hags- muna“-tákn tíðarandans. MÓHIR OG BARN Baldur Hermiainnssion ritar um „Fólk og vísindi" í Mbl. 5. apríl. Þar segir hann frá vdðtali, er hann átti við dr. Fumke, mi'kilhæfan, sæmiskan naumvís- indamiann. Einn kaflinn í þessari grein heitir: Andvígur vélrænu uppeldi barma. Innan gæsalappa er tilvitnum: „Dagheimili barna eru annað ágætt dæmd, um, hvernig valdhafarniir virða að vettugi niðurstöðuir vísmdanna, sem leggja sífellt meiri áherzlu é sambandið milli barns og móð- ur. Þjóðfélagið á nú þegar við að stríða óhugnanilegan vöxt glæpa og amrn.ars andfélagslegs háttemis. Ég tel óhi'kað, að vél- rænt bamiaiuppeldi stuðli enn frekar að þessari uggvænlegú öfugþróun. Það væri skárra að taka þá fjárupphæð, sem þjóð- félagið veitir til reksturs dag- heimila og greiða þurfandi mæðr um, svo að þær geti sinnt börn- um sínium eins og náttúra þeinra krefur." Það er hollt fyrir þá og þær, sem dagheimilaandvökuáhugi þjáir, að le&a þetta og hugleiða, — hugleiða lífsrótina, sem álíka erfitt er að hagræða að hag- kvæmnirökum og sólargangin- Jónas Pétursson Baldur Herrruanmsson segir enn í Mbl. 9. maí í sama grein- arflokki með undirfyrirsögn: Sauðkindin og mannifólkið, eftir að hafa vakið atihygli á, hve fljótt raskast sambamd ærinmar og nýfædds lamlbs, ef það er frá hennd tekið, — hve fljótt hún hættir að þekkja lamb sitt, eða vill jaifnvel ekkert af afkvæminu vita: „Á síðari tímum hafa menn áttað sig æ betur á því, að einkenni mamnlegs hátternis á sér líffræðdlegan uppruna. Þegar öllu er á botninn hvolft er mann- kynið ein af dýrategundum jarðarinnar. Við hljótum þannig að hMta sams konar lögmálum og þau dýr, sern okkur eru skyld- ust. Því miðuir er það oft svo, að fyrirkomulag hinna tækni- væddu þjóðfélaga nútímans brýt ur í bága við náttúiru þegnanna. Verstu dæmin eru að sjálfsögðu þær þjóðir, sem byggja fétogs- kerfi sín á hagfræðikenniinguim og úreltri hugmyndafræði, en sniðganga manneðlið fulikom- laga.“ Svo er sagt frá bandarískri körunun á því, hver áhjrif skiln- aður barnis og móður fyrsitu dag- ania eftir barnsburðinn hefur á framtíðarsamband nnóður og bams. Hún var gerð á þann hátt, að tveir hópair mæðra höfðu barn sitt mismunandi lengi hjá sér fyrstu dagana. Annar flokk- urinm venjulega meðhöndlun fæðingardeilda, himn sem næst því er gerist við barnsbuirð á heimili, þar sem móðdrin annast afkvæmið. Orðrétt segir um ár arngur: „Var áberandi, hve miklu innilegra samband sá flokkur- inn hafði við böm sín, sem meira samneyti hafði við þau á fæðingardeildinini." — En holl hugleiðing fyrir þá, sem vilja tölvubi.ssness“-stjórnun í upp- eldismálum, — sem halda að æskileg sé samþjöppun fólksins af því að það sé ódýrara. Skellt skollaeyrum við rökum miann- legs eðlis! VORIÐ OG LÍFKEÐJAN Nú, um 10. miaí, grænkar jörð ört, lífknúppar sjást á lyngi og fjalldrapa, björk og öðrum trjágróðri. Síðast voraði svona vel 1960. Meðfram vegin- um á Egilsstaðanesimu eru túnr in orðin vel græn. í mildri tíð í vetur mátti finna — á akstri þar eftir vegimum — iimandi kúa- mykjulykt. Egilstaðabænd'ur nota búfjáráburðinn vel, vatnsblanda mykjuna og dreifa fljótandi. Þessi lykt Skapar mór ávallt notaílega kennd, og ég dreg and- ann djúpt að mér, en margir fussa við. Gróðunnálin, þrútnandi knappar og blómikróna, sem er að opna sig, smýgur um æðair og taugar með notalegri keinnd — eins og það veitir að sjá konu, sem ber bam undir belti! Allt vitnar þetta um líf — lífkeðjuna, sigurverkið, sem dreguir sjálft sig upp, — svo lerngi seun mis- vitur mannskepna ekki rýfur hana eða spillir á einhvern hátt. Þeasi lífkeðja er svo samofim minml vitund, að fögmuður gróðrar og vaxtair er hireyfimg í blóði mínu, æðum og taugum og sorgir Skilningsivaima tæknd- hreyfinga á sama hátt. Fyrir mörgum árum uirðu mér á munni þessi orð — eins konar mottó lífs miínis: Mitt hjarta slæir, þegar grasið grær, það er gróðurangan, seim vit miín fyldir! Beizlun þeirrar orfcu, sem um Lagarfoss fellur, er fögmuður í lífkeðjumni, Ijósastur í vitund- innd, þegar fljótið brýzt fram í stór-vexti, ein sog þessa dagana, þar sem vatnsgosin við enda flúðarinnar mimma á Geysi í Haukadal eða brim við strönd. STJÓRN OG STJÓRNAR- ANDSTAÐA LítElega hefi ég fylgzt með þjóðrmálabrasi og þingstörfum. Nú deila sjálfstæðismenn með sarrna hætti á ríkisstjórnima og þeir, er nú stjórna, deildu á fyrrverandi stjóm. Fékk ég á því mikia fyririitnimgu, þegar á allt var deilt, sem ríkisstjóm geirði, þótt augljóst væri, að með svipuðum hætti hefði verið, HVER sem sitjórnaði. Skatta- málaádeilurnar hjá sjálfstæðis- mömmum eru ailtof mikið með fyrrverandi framsóknarhætti — að ég ekki tali um, þegar ráðizt er á stjómina fyrir að hagræða vísitölunni! Ég ted stjórnina eiga heiður fyrir ‘ það — að viður- kenna fyrri villur — þegar þeir sömu voru í stjómarandstöðu og deildu á Viðreisn! STÓRA NÚLLIÐ EÐA L.S.D. Fyrir örfáum árum bar Aust- uriaindisvirkjun rmjög oft á góma, öðru nafni stóra niúlldð eða L.S.D. Nú bregður svo við, að á þessa virkjun er ekki miranzt! Ég skil að vísu þögn orkumálavadda nú — umræður um hama á símurn tíma úr þeirri átt voru í því Sikyni að reyn.a að láta Lagarfoss hverfa í skuggann. Nú er verið að virkja Lagarfoss og þair með horfin forsendan fyrir stjóm orkumála að vera að leika sér við L.S.D. Hitt vekur mér nokkra íurðu, að frá þimgmönn- um Austuriands, — jafln margir og þeir þó virðast orðnir, — skuli emgin rödd heyrast um þetta mál. Og eir þó sífellt rætt um stórvirkja.niir og þá einkum Dettifoss, af háifu þimgmanna Norðurlands eystra. Þetta bendir tid þess, að rétt sé það hugboð mitt, að flestum sé hul- ið, hvað Austurlaindsvirkj un er. Hún er ekki aðieims stóra núllið Að undanfömu hefur komið fram í fréttum, að veruleg fjölg- un hafi orðið á leyfum þeim, sem sjávarútvegsráðuneytið geifuir út tiíl humarveiða í landhelgi. Sam- kvæmt síðustu tölum höfðu ver- ið gefin út leyfi fyrir 170 báta og var reiknað með að þau yrðu fleiri, en á síðasta ári voru út- gefin leyfi um 130. Nú bætast við mar.gir stærri bátar en áð- ur hafa stundað þessar veiðar og eru flestir þeirra 200—300 tonn að stærð. Þessir bátar ættu að hafa meiri veiðimöguleika en minni bátarnir vegna meiri tog- krafts og hæfni til að stunda veiðar í verri veðrum. Er því aúkning veiðiflotans raunveru- lega meiri en fjöldi út- gefinna leyfa segir til um. Humarveiðarnar fara aigjör- lega fram innan núverandi fisk- veiðilögsögu íslands og nýting stofnsins algjörlega á okk- ar valdi. Engir útlendingar verða þar til að taka neitt frá okkur. Nýting þessara veiði svæða ætti þvi að gefa góða vís bendingu um, hvemig okk- ur tekst að standa við yfirlýsta stefnu okkar, að hagnýting fisk veiðilögsögunnar verði undir vís indalegu eftirliti og miðist við að hindra ofveiði. Ég man ekki betur en að þeir fiskifræðimgar okkar, sem helzt hafa fjaldað um þessi mál, hafi talið humarstofninn við Suður- land ' fullnýttan með þeirri sókn, sem í hann hefur verið á undamfönraum árum. Við, sem fyi'gzt höfum með þessum veið- um á sama tima, höfum frekar ta'lið hann ofveiddan. Bæði hef- ur afli á togtíma heldur minnk- að og sérstaklega hefur humar- imn smækkað frá ári til árs, sem — þ.eja.s. beizdum orku allira stÓŒVatnanma, sem norðausfur frá Vatnaj ökli falla. Nei, þeirri hugmynd er slegið upp tE að hadda öllu málimu í mógu mik- illi fjairlægð. En í huigtrraymdinimi felsit mjög athyglisverður þátt- uir til að ræðla nú þegar, — 1. stigið og það eina, sem ástæða er að skoða vamdlega nú: Viirkj- um Jökulsár í Fljótsdad og upp- takakvísla Kelduár, með stíflu ofam við Eyjabakkafoss og skurð út Fljótsdiadisheiði tíd að nýta hið 600 metra fall imman við Valþjófsstað. Með því er emg- um vaitnasíviðum breytt, landi að vísu sökkt, — ágætu afréttar- lamdi — en til þess að virana fiadlmöguleika, sem hvergi amm- ars staðar á íslandi eru fyrir hendi. Hvers vegna ekki að halda áfram að ramnsaka þessa virkjuraaraðstöðu, sem vegiia fallsins lítur út fyriir að vera í beztu röð? Er það nóg til að þegja hama niður, að hún eir á Austurlandi? Og er ekki tíma- bært að reyma að fá Austfirð- íraga til að átta sig á því, að Austurlamdsvirkjun eir ekki bara „stóra raúllið“ og því nokfcuð mikil draumisýin heldur skyn- sarnleg og nærtæk framkvaemd, ef noikkrum skilyrðum er fudd- nægt til viðbótar. Magnús Kjartarasson ráðherra ræddi um titanvi'ninslu við iðra- rekendur. Á Héraðssömdum leynist talsvert titanmagn. Hví ekki að halda áfraim ramnsókm- um á titan og járnmagni sands- ims t. d.? Ég hefi verið’ steimhissa á þögminei um Austurlandsvirkj- iun — þetta fyrsta stig hennar, og mér er sú skýrimg ein tiltæk, að hvorki fólikið á Austurlandi né þiragmenm þess hafi réynt að gera sér grein fyrir, hvað í mál- inu felst. Ekki aðeins þetta stóra — efcki aðeims hál’fgerð draum- sýra, heldur fyrst og fremist skyra- samleg hugmyind, djörf og miann dómsleg, sem felst í þeim hlut- amum, sem virkjun vatmasviða Fljótsdailsims er með nýtingu fallsimis innan við Va'lþjófsstað. Það á ekkl að afhenda þögniirani þetta mál, þótt verið sé að virkja Lagarfoss á meðam sítolldar stórvirkjuniarumræðrar standa yfir. eindregið bendir á oí háa dán- artölu. Vegna þessa furðar mig, og vafalaust marga aðra, á þess um stórauknu leyfisveitingum. Með því að engar forsendur hafa verið birtar fyrir aðgerð- ,um þessum er ekki úr vegi að viðkomandi opinberir aðilar séu beðnir um skýringar. Leyfi ég mér því að óska efitir að forstöðumaður Hatfranmsðkna- stofnunarinnar, hr. Ingvar Hall- grímsson veiti opinberlega svör við eftirfarandi spurningum: 1. Er það rétt að þeir fiskifræð- imgar stofnunarinnar, sem við humarramnsókmir hafa temgizt, hafi taliS að stofninm við Suð urland væri fullnýttur með þeirri sókn, sem í hann hef- ur verið fram til ársins í ár? 2. Er það að tilmælum Haf- rannsóknastofnunarinnar eða með fullu samþykki hennar að sóknin er stóraukin í ár? 3. Hafa komið fram ný atriði í máli þessu, sem stofnunin tel- ur að réttlæti þessa aukn- ingu. (Aukin fiskigengd, ný mið eða annað) ? Fáist ekki svör við framan- greindum spurningum, sem gefa tíl kynna, að aukningin sé byggð á rökréttum forsendum verður að telja, að hin visindadega hlið þessa máls hafi verið sniðgeng- in. Þar sem nú standa yfir deil- ur um frekari útfeerslu fiskveiði lögsögunnar eru öl'l mál, sem hana varða meira i sviðs'Ijósinu en ella. Verður því að telja, að þeir ráðamenn, sem um þessi mál fjalla, gæti þess sérstaklega að engar handahófsaðgerðir eigi sér stað. Slifct gæti stórskaðað málstað Isdands, í þessu mesta hagsmumaimáli síðari-tíma. Kíkharð Jónsson. um. <§> Laugardalsvöllur Islandsmótið — 1. deild Víkingur - Valur leika í kvöld klukkan 8. Víkingur. Aukning humarveiða

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.