Morgunblaðið - 15.06.1972, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.06.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 19 Finnbogi G. Lárusson: N or ður landakor tið Vega- og samgöngu- mál á Snæfellsnesi Mi'kið hefur verið ritað og rætit um vega- og samgörugmmál, oig þá ekki sízt í sambandi við læknisþjóniustuna í landinu, sér stakliega í strjálbyggðu héruðun um. >að er ekfei Itið örygigi í þvi þegar sjúfedóma ber að höndium, að vegir og samigömgur séu í góðu lagi. Eðlilegt er að saimgöngur alls feonar séu ofarlega i hugum fólfesins, því lífsafkoma fjöld- ans er svo mikið unidir þeim komin. En laarða og leáika grein- iir oft á um leiðir til samgöngu- bóta. Stundum ræður pólitik og bagsmiunastefmur einstatora manna eða byggðarlaga úrslit- um, og þá er ektoi von að vel fari. Vegakerfi iandsins þarf að þyigigja upp á þeim grundvelli, að það þjóni sem bezt hagsmun- um og lifsaffeoiruu allra þegna þjöðtfétagsins, jafnt i strjálbýli sem þétfbýld. Fóilkið, sem býr í afstoefektum byggðum landsins, í sveit og við sjó, á jafnan rétt á góðrd vegaþjónustu og samigöng um sem hinir, er fjölbýlið býggja. Það á að stefna að þvi, að skapa jafmvægi í byiggð landsinis, enda oft um það tal- að, en það verðuir að vera meira en orðin tóm., það þarf að vera á borði. Það verður að vinna martavisst að því, að bæta af- toomuimögule.ifea fólfesins í dreíf- býliniu, svo að bæmdur landsins verði efeki meydidir til sið flýja á mölma sem svo er kallað. Ég tel að bætt veigatoerfi og saimgöngu.r séu mdfeið atriðd í þessu efnii, þótt fileira þurfi að konaa til, en út i það Skal ekki fa.rið hár. fig ætlia nú að ræða eilítið vegamát og samgönigur á Snæ- f&ilsnesi sérstaklaga eina og fy.r- irtsögn gmemarinnar bendiir til. Htaki er hægt að segja annað en að stór sferef hafi verið siti'g in í vegagerð á Snæftellsmesi á undanförn.um árum. Má í því sambandi nefna Búlamdshöifða og Óilafsvítourenmi. Báðir þessir staðir voru mjög torsóttir og vegagerð dýr en þýðingarmikið að fá þessa kafla lagða, til þess að tengja saman sjávarþorpin á norðanverðu nesinu. Þetta skap aðd mjlög mifcla samgöngubót norðanf ja.lls. Víða heifiu.r vegakerfið verið stórendurbætt friá því að fyrst voru laigðir atafærir vegir um nesið, enda þá handunnir. Stórir kaflar hafa verið færð ir úr stað og byggðir u.pp að nýju með stórvirfeum ýtum, og einni.g lagðiir nýir vegir, Þegar nýir vegir eru gerðir, er þýðingarmikið að vega- stæðið sé þrautkannað og valið þar sem snjólétt er, þar sem því verður við komið, og teldi ég í þessu sambandi æskilegt að leit að væri uimsagmar kunnustu heimamanina í viðkiomandi byigigð arlagi, Þótt vdð b.öfum á- gæta vegaverkfiræðimga, er það ekki nóg, þelm. er ekki eims vel Ijóst og hedma- mönnum i mörgum tilifell- um, hivernig snjóa leggur á vetr um. Dæsmin eru deginum i.jósari að mistök hafa orðið í þeim efin- um. Þótt veigákerfið á SoæfeUs- nesi sé nú orðið samanteng't, og hægt sé að aka hrimginn í toriing um Jökui, þarf víða að enidur- bæta veginn. Ýta þairf upp mörg um köflum, sem liggja eftir mel um og hiolbum, svo vegurinn fari efeki eins fljótt undir snjó og nú er. Þá e<r það vatnið, sem. flæðir yfir veginn í Staðars'veit. Blá- feldsá bólginar upp í froisti og skafirenniingi og flæðir yíur veg inn svo hann verður algerlega lóflær. Þetfea hefur eniduirbefeið sig hvað eftir annað mörtg und- antfarin ár, og finnst mér fiurðu legt að ekki sfeu'M hafa verið ráð in bót á þessu fyrir löngu, því þetta hefur verið mjöig slæmur farartátoni. Ég tel mjög aðkaUandi að lag færa þefeta og vonBundi verður það gert. Útnesvegiur, sem' liigigur um Breiðuvítoorhrepp og að nokkru um Nesihrepp utan Ennis fékk miikia lagfæringu á síðastliðnu áiri. Bygigður var upp vegurinn á Gufustoálamóðum frá Móðu- læk að norðumenda flugvallar- ins sunnan. Gufiuskáia. Ennfrem ur voru lagfærðir smákaflar víðs vegar í Breiðavíkuxhreppi. Nú er mest aðkaliandi að breyta vegakaflanum frá Sleggjubeinu að Stapafelii neð- anveröu. Leggja þarf nýjan veg þarna mikliu nær sjó en han.n er nú. Vegurinn var upphaflega lagðiur á þessu sveeði á mjiög ó- heppiiegum stað hvað snjó þyngsli snentir. Er brýn nauð- syn að fæira hann neðar þar sem mitólu snjóléttara er. Vegalengd in er sennilega um þrir kílómetr ar, Vegna þessara áðumefndiu vegaiframkvæmda er Úbnesvegur mifelu mun betri en áður, þó sér staklega mikJlu, öruggarí vetrar- vegur, enda er hann í flestum til fiellum snjódébtasti vegakafll- inn á ölíu nesinu. Tii eru menn, sem haid.a því fram. að Útnes- vegiur komi etoki tii greina sem vebrarvegur vegna snjóþyngsla, en slífc ummæiLi eiga sér emga stoð í veruteikanum. Ég hef þá sikoðun, að það beri að halda vegum opnum meðfram byggð öl hagsbóta og öryggis fyrir fiólkið, en láta heldur vera að ausa fijárrounum í snjómofcst ur uppi á fjöttum fjiærri aliri Hér birtlst mynd iuf INorðurla ndakorti Orteliusar frá 1510, sem sagt var frá lí blaðinu í g ær. Ioedand Review ihwfur nýlega Játið gera ondur- prentun ,af kortinu. byggð, þegar minna hefði feostað að feomast veginn mieðfram byggð og þá fleiri notið góðs af. Útnesvegur á og verður að vera vetrarvegur, sem sé hald- ið opnium af opinberu fé, ef hann tofcast, það er svo marg.t sem mælir með því. í fynsta lagi, Útnesvegur lig.gur í geginium blómlega sveit, sem þarf að haifa samgöngur allt árið, til þess að fólikið, sem þar býr, geti búið við þægindi og ör yggi til jafins við aðra. í öðru lagi, þessi ieið er mjög snjólétt. f þriðja iagi, héraðslæknir Breiðví'kinga situr í Ól.a.fisvílk og þar af leiðandi er brýn nauðsyn hvað lætonásþjónusfeu snertdr, að vegurinn sé opinn. á vetrum. Á undan'förnum árum höcfum við, sem búum í Breiðuvífeur- hreppi bæði menn og álfar, lif- að við versnandi samgöngur um leið og samigöngur hafa stórbabn að annaris staðar á Nesinu. Tvö undanfarin sumur hefur sérleyfisrútani, Reyikjavik — Snæfellisnes, farið vestur til 'Ólafsviilkur og Helliissands og suður aftur til Reykjavítour, sama dag, flesta daga vitounnar, en enga ferð um Breiðuvífe. Jeppabifreið hefur verið nobuð til að flytja farþega til og frá Heiðarkoti til móts við rúituna eina ferð í vitou, sem er alger- lega ófullnægjandi. Við höfium oft á undanfiörnum árum farið fram á bættar sam- göngur, en því efeki verið sinnt, Ef svo er, að sérleyfishaíi. treystir sér ekki til að veita ofefeur betri þjónustu en verið hefiur, vegna otf mifeiiis kostnað- ar, þá teldi ég réttHætiskrafu að han>n fiengi styrfe aif opinberu fé, svo hann geti veitt okkur mann sæmandi þjónustu hvað sam- gönigur snertir. Það verður að stefna áfeveðið og martovisst að þvi að bæta samigöngur í direifbýlinu og skapa fólkinu, sem þar býr, betri afitoomiuimöguleika og ör- yggi, ef blómlegair sveitir lands ins eiga efeki að leggjast i eyði, og ef vinna á að jaifnvætgi i byggð landsins. Ferð til Kvennaskólans á Blöndnósi FÁTT þýkir mér yndistegra en að fara í ferðalag með góðuxn vinum. Ektoi sizt var það mér gteðiefni, eir 40 ára námsmeyjar minar siímuðu tsil mín og buðu mér á árshátíð Kvennasfeálans á Blönduóisi og fonstöðukonan þar haifði ósfeað eftir, elms og vænta mátti af heneni. Ég var með kvef og kvöl 1 höfði, svo að ekki var þægitegt að teggja í lanigferð. En sú full- orðna hressist á sál og líkarna. Ekki drepur það að fara með námsmeyjum mínum, þjóta í góðum bil með þeim, sjá fögur fjöll, grundir, áir og hið mynd- auðga Grábrókarhraun ásamt fleiru, sem .sést og rifjar upp kærar i minningar. Farartækið var nýr fjalabíll með prýðis biLstjóra, þar að auki næstum fuMur aí námsmeyjum, sem fögnuðu mér, töluðu og hlógu nærri því eins og þær væru tvítugar. Ég 78 ára gömul innilega glöð í bezta sæti bíls- iins, auk þess var prýðte veður. Er toomið var að Vaitnsdals- hólum, sögðu námsmeyjar mín- ar að þæsr ætluðu að gista í veiði- feoÆa suður í Vatnsdal og hálf fcveið ég fyrir að fara þann út- úr krók. Ætlun mín var að gista í Kvennaskolainuim. En veiðikof inn var þó ektoert hreysi. Reist- ur við læfeinn, þar sem kona Ingimundar gamila fæddá dótt- ur, er þau hjón og föruneyti Ingimundar námu þar land. Mér brá í brún, er ég sá þeasa veg- legu byggingu og minnismerfei um fyrstu konu er fæddist í Vatnsdal. Ég var heilluð og hrifki af þessum myndarsfeap Vatnsdæl- inga. Að vísu var þeiro. hjálpað af enskum auðmanini, sem hef- ur haift þar veiðiréttindB. í 10 ár og lagt mikið af mörkum til ’byggingar veiðiikofans, enda. er 'feofinn dásamlegt Mtið hótel, með öilum þægindum, ijóisum, hita, eldhúsi, matarsal, setustofu, snyrtiherbergjum, böðum og mörgum svefnherbergjum. Út- sýni er fagurt yfir filóði.ð og upp í hiiðar á hinu margbreytöega fja'ili, klettum og hnúkum sem eiga þar heima. Á móti okkur var tekið með kaffi og öllu tilheyrandi af tveim 40 ára námsmeyjum, sem búsett- ar eru í Vatnsdalnum, Við völd- um okkur herbergi og flýttum okkur til Blönduóss á hátíð skól- ans. Forstöðukona skólans, aiiir ke.nnarar og fteiri tóku ofekur með innitegri hlýju og gestrisni. Velfeomin ómaði um allt, Og er við höfðum farið úr feápum. og snyrt okkur, fórum við um feeimslusali skólans að sfeoða, fiafiavefnaðar og hanhyrðar- verfeefni Ijómuðu í mörgurn lit- u.m og gerðum, Þar mátti. sjá kjóla, dragtir, barhaföt og fleira, Vefnaður var mikoffi, gólfteppl í fögrum litum og mynztrum, skmuitleg kjólaefni, dúkar, teppi, sessur og Qieira, þá prjón með ýmsum gerðum og fteiri munir unnir á ýmsa vegu, AMt bar þetta vott um prýðis teifeni feewnara og nemeirda, sem hafia lagt sig firam við lærdóm- inn. Tíu ára námsmeyjar höfðu fjölmennt í Kvennasfeóitum á Blönduósi, ennfremur ótei gest- ir, t,d, sýsIuma.nnshjóniLn á Blönduósi, yfiiriæknir héraðshæl- isins og toonm hans, sýsiunefnd og skólaiáðsmenn ásamt toonutn sinum. Öllum. þeas'um hópí vair boðið fiii stórrar matarveMu í hiiiuum mifcla sal við eldhú.sið, Forstöðutoonan. bauð gesö. vél- Ioomna og bað þá .setjast að snæðingi, Matur afi öMu tagi var fcilreiddur á sfcóru borði, Þar mátfci lita lystifega fjölibreytná krása og hafiði víst enginn getu til að bragða á öllum þessium réttum, sem þar voru fram born- ir, MatreiðsJiufcona ásamt öllu sánu eldhú/sráði. hefur áreiðan- lega hauflt erfiið urnsvif en Ieikni í stórum stíl við að framkvæma allt þetta. Ég neytti matarins af beztu lysfi ebus og aliMr aðrir, en efetoi var mér meint af neinu, síð- ur en svo, þótit ég kynni varla mitt magamál, Sýslumaðurinn sfcóð upp og talaði af mitoiMi vin- semd til stoóians, og taldi það þör£ fyrtr hina xmgu að Iæra sem mest og bezt, en því miðuir væri efetai eins góður skitaingur á því og þyrflti, Að lokum þakk- aði ha.nju skólanum þarfa og góða kenmsliu og þá ektoi sázt fyr- ir hinn .Ijúffenga mat, ,sem örugg tega æitti lof sikilið. Fleiri tóku til máls, þötotouðu og vildu styrkja skólann. ero.s vel og kost- ur eða geta teyfðu, Fjörutóu ára námsimeyjar gáfu fagran .siilfurbatoloa áietraðan til skólans og héldu hlýtega ræðu með þökk og heillaóskum. Tíu ára námsmeyjar gáfu peninga- upphæð og töluðu í sama anda og hinar f jörutíu ára námsmeyj- ar. Forstöðukona þakkaði gjafir og fagrar óskir. Fleiri töluðu af miklum hlýleik og skilningi á þeinri þörf að hugsa rétt og stairfa með prýði. Vissutega var ég þakklát fyrir afflar móttökur, hlý handtök og viðræður, sem ég naut hjá gest- utm, kennunxm og góðvinum öU- um. Með þökk og góðum ósk- um kvöddum við Kvennaskólaim og góðkunningja. Þar á eftir héldum við i para- disina i véiðikofianum. Var síðan drukkið heitt kaffi þar og gengið til hvílu. Næsta dag vaur hvílzt fram að hádegi. Þá var námsmeyjan, er býr í Vatnsdal, búin að veiða sUung og fleiri skóiasystur voru farnar að und- irbúa miðdegisverð. Það varð prýðismatur, nýr sMungur og margt annað sælgæti. Þá stóð ein af dömunum upp og hélt hug- ljúfa þakkarræðu fyrir skipti mín við skólann og kennsfiu mina. Gáfu þær mér fjárupp- hæð til að kaupa mér minning- argjöf um ferð mina með þeim til skólans. Allt lék í lyndi nema það að koliurinn á mér var ekki alveg heiM. Samt sem áður var ég mjög hrifin og einiæglega þakk- lát fyrir alla þá unun, sem mér var veittt í þessu ferðalagi. Ég á ekki orð yfir það eins og vera baari. Bílstjórinn okkar er Reykvík- ingur, en var nokkur sumur í Vaitnsdal, þegar hann vaup ung- ur. Nú notaðd hann nótt með degi til að sjá dalinn og heilsa kunntagjum. Og eftir mat fór hann með okkur um allan Vatns- dalinn. Mjög kuinnur maður, Björn Bergmann, bióðir einnar námsmeyjunnar, sem býr í Vatns dai, sagði okkur sögrx Vatnsdals- hóla og myndun dalsins. Reynd- ist sú frásögm i alla staði mjög skýr og fróðieg. Einnig tók hann prýðilegar myndir, sem hann framkallaði sjálfur. Skilnaðarstundta rann upp og sumar konurnar fóru til Akur- eyrar, tvær urðu eftir í datoum, en flestar fóru til Reykjavikur, Ég fann að 40 ára námsmeyjair mínar skildu nú svo margt, og nú vissu þær hversu mikii þörf er á leitonii og getu í daglegum störfum, korna fiegurðarsniði á framkomu sína og skapgerð, Vegur mannsins honum tií. heilla er vafalaust vegur þekk- tagartanar, vegur kærtedkans, vegur viljans, sem eykur allan mátt. Þekking er máttur svo lanigt sem hún nær hjá hverjum einstaklingi. MikiM sigur er að læra að hugsa rétt og læra miidi, Listin er ævintega einföld í dag- legum störfum fyrir þá sem öðla-st gaumgæfni og gagnrýni, finina hið eina rétta í allri marg- breytni daglegs lífs. Víst kostar það strangan sjálfsaga, haigræn- an >og andlegan skarpteik, þó er einfialdleikinn undirstaða aite þess sem vel er gert. Sóiskinsbros á barnsandliti er fagurt og upp örvandi í einfaldleik staum. Það öx-var og safnar blómum og þvi fegursta í huganum, hvetur og gefur þrek og þor, þótt fátt sé um frið og ánægjuefni í daglegu lífii. Við gleymum svo oft aö þakka, gleymum að auka yndi. aMs með hlýlegu bi'osi, rækta og efla frið með bamslegri ást- úð. Og af því hlýzt auðnubrest- ur, að við gleymum þvi að hjá okkur dveija ósýnilegar verur, Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.