Morgunblaðið - 25.10.1972, Page 28

Morgunblaðið - 25.10.1972, Page 28
28 MORG UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÖBER 1972 ^AGAIM í frjálsu ríki eftir YS. Naipaul „Ekki vildi ég vera hér ein á ferð,“ sagði Linda. Framundan var eitt af ljósker unum sem enn logaði á. Það varpaði daufu fluoresentljósi í lítinn hring kringum staurinn. Augun vöndust myrkrinu, svo greina mátti óljóst hálfhruninn steinvegg, blik á blautum pálma blöðum. „Það er skrítið", sagði Linda, „að menn gleyma samstundis öll um húsunum héma þegar kemur út í þetta mikla myrkur og manni finnst enginn hafi enn augum litið þetta stóra vatn.“ „Hvað áttu við“ sagði Bobby. „Fólkið sem hér bjó þekkti þetta vatn frá örófi alda.“ Þau komu að húsinu með hálfhrunda bárujárnsþakinu sem hékk fram af veggjunum eins og þandir fuglsvængir. Á veröndinni sat hópur manna kringum lítinn eld. „Þeir voru ekki fluttir í hús- in hérna við breiðgötuna, þegar ég var hérna siðast," sagði Linda. Hún hrasaði um leið og hún lauk við setninguna, svo steinn hrökk undan fótum hennar. Einn Afríkumannanna á verönd inni stóð upp. Langa granna fæt ur hans bar við bjarmann frá eldinum. Linda og Bobby horfðu beint fram. Um leið og þau gengu fram hjá húsinu, sagði Linda: „Ofurst inn hafði á réttu að standa. Þeir drepa hann áreiðanlega." Þau gengu fram hjá bensín- stöðinni, minjagripaverzluninni, kvikmyndahúsinu, þar sem allt var í svartamyrkri. Þau komu þar sem breiðgötunni sleppti og sneru inn á mjórri götu með laufskrúðugum trjám á báða bóga, þar sem herflokkurinn hafði farið um fyrr um kvöldið. Þau óðu bla'Utar. sand og grjót- mulning og hrúgur af föimiuðu laufi. Myrkrið varð enn svart- ara. Tæplega sást móta fyrir húsuraum í óhirtum görðuraum. Þar voru engir eldar á verönd- uraum. Trén slúttu fram yfir göt uraa svo allt varð þröngt og iranilokað. Hundur gelti dimmum rómi og birtisit skyndilega urraradi við fætur þeirra. Þau héldu áfram og hunduriran elti þau út fyrir það sem haran álieit uimráða svæði sdtt. Nú heyrðist miarg- rödduð hundgá beggja vegna við götuna og brátt flykktist að þeim flokkur honda, sem virt ust ekki láta svæðaskiptiragu á sig fá. Dauft rafmagn'sljós sást í 'gttugga í eirau húsanna. Þaðain bættusit við eran fleiri hundar á harðastökki. Þeir geltu ekki en kröfsuðu í götuna með framfót- uraum. Utan úr myrkrinu fram- undan bættist eran við 'gelt írá fleiri hundum. Eragitran kallaði á þá. Þeir áttu eraga húsbændur. „Það er tóm vitleysa að halda áfram'* * sagði Linda. Þau sraeru við. Fram að þessu höfðu hundarrair aðeins hrakið þau iran á miðju götuninar, en nú skutust þeir jafrat fram fyr- ir þau sem aftur fyrir. Það brak aði í sandinium undan hundslöpp uraum, reiðiiegt urrið kom leragst raeðain úr barka og stöðugt gelt heyrðist úr öllum áttum. Eran bættust við fleiri hundar. „0, guð minn góður," sagði Linda. „Þessir hundar eru hús- bæradaiausir. Þeir eru orðnir villihumdar." „Ekki tala", sagði Bobby. „Og í guðarana bænum, ekki hrasa." Og huindarnir æstust greini- lega við samræður þeirra. Gat- an var iðaindi hundakös. Þeir biðu í ofvænii eftir fyrsta merki: að sá hugaðasti legði til atlögu, — ’sraöggri hreyfingu Bobbys eða Lindu, — að steiran skryppi umd an skósólia. En smátt og smátt þokuðust þau nær breiðgöt- uraní og ljósinu. „Þú sagðiist eran vera með ör eftir bitið, þegar hundur móður Máttvama reiði sajuð í Bobby. „Ég skal drepa þá. Ég er með Stálkamta framiain á skóraum. Ég skal drepa þamn. fyrsta sem ræðst á mig. Ég sparka í haus- inin á homrum svo hanm moiraar. Ég skal drepa hamm.“ Horaum óx kjarkur við reið- ina og það var eragu líikara en hundamdr skyrajuðu það. Þeir fóru að færa siig mœr vegkamt- imum og sökkuðu aftur úr. Myrkrið var ekki eins taligert við breiðgötuna og þar vintiust l'andaimiörk sem humdamdr gerðu skil á. Bobby sfcalif firá hvirfli til ilja en reyradi að Stilla sig. Limda sagði: „Ég hef heyrt að maður þurfii 14 ónæmissprautur við stifkrampa." „Þessir hunidar vom fluttir hiragað til höfuðs Afrikumönm- uraum", sagði Bobby. „Já, Bobby“, sagði Limda. „En raú -ráðaSt þeir á ail-a jafrat." „Þeir eru þjálfaðir til að ráð ast á Afiríkumeran." „Þá eru þeir ekki raógu vel þjálfaðtr." „Þetta er ekkert gamaramál." „Hvemig heldurðu að mér líði." Þau gemgu þegjandi heim að hótelirau. Litu ekld eimu stnnl í áttina að varðeldum sem urðu á vegi þei-rra. Enm logaði ljós á barnum en ekkert í herbergd ofurs'tams við hliðina á Skrifstof unmd. Á veröndimrai dokaði Linda sraöggvast við eiras og hún ætti von á þvi að Bobby ryfi þögnina. En haran þagði, setti upp varaþókmunarsvip og gekk iran á bariran. Hún sneri í áttina að stiganium og hairan heyrði að hún fór upp til her- í þýðingu Iiuldu Valtýsdóttur. bergis síns. KMkkain var rúm- lega nlu. Glæfraförin hafði ekki staðið nema tæpam hálftíma. Bobby sat á barstól og dreypti á Dubonmiet-giiaisi. ÞreytutiMmming gaignitók hamm eftir óttablandraa reiðima og eim maraakennd lagðiist á haran eims og farg. Þama á bairraum, við þetta stóira afiríska vatra. Homum varð litið á úfiran og óhreimam hrakkimkolliran á uraga barþjóm- inum í rauða jaikkamum og hamm hu.gsaði: Vesalimgs dremiguiriinin, vesallrags afriski dreragur, og tárim komiu fram í augu hams. „Ég lesa fraraska bók“ sagðl barþjónninm og lyM upp sn'jáðri bók í tætíragslegri kápu. Eyru Bobbys mámu ekki orð- in. Harnm horfði á drenigimm og sá fyrdr sér humdama og huigsaðd: VesaJimigs dreragur. „Ég iesa flata'rmállsifræði“, sagði barþjórandmm og lyftí upp araruarri þvældri bók. Og þá skildi Bobby loks að hann var að reyna að fitja upp á samræðum. Ungir Afríkumenn gerðu sér oft far um að hefja enwood chef þiraraar beit þig,“ sagði Linda. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags ki. 14—15. • Óvinsæl breyting S.júklingur skrifar: „Heiðruðu lesendur! Ef þið hafið einhvern tíma legið veikir á sjúkrahús- um mun ykkur eflaust reka Bótar til sölu Höfum mikið úrval báta til sölu frá 4 til 82 lestir. Þar á meðal: 11 lesta Bátalónsbát (tveggja ára) með öllum veiðarfærum. 13 lesta Bátalónsbát (tíu ára) með öllum veiðar- færum og 20 lesta frambyggðan rækjubát (eins árs) með veiðarfærum og leyfi. Allir lausir til afhending- ar strax. Höfum kaupendur að 20 til 50 lesta bátum. Skip & fasteignir Skúlagötu 63. Sími 21735 og 21955. minni til, að þar áttuð þið með al annars tvo ljósa punkta. Annar þeirra var batavonin, en hinn tilhlökkun vegna vænt anlegra heimsókna vina og vandamanna. Slíkar heimsóknir eru færar um að beina hugsunum þjáðra sjúklinga burtu frá veruleik- anum í bili inn á bjartari brautir. Nú hefur sú fregn borizt mér til eyrna, að eitt af sjúkrahús- um Reykjavíkur hafi breytt heimsóknartima til sjúklinga sinna á mjög óheppilegan hátt — aðeins einn heimsóknartími daglega — á sunnudögum fyr- ir hádegi — á þeim tíma, er margir vilja hlýða á guðsþjón- ustur og á virkum dögum frá kl. 6,30—7,30, sem er kvöld- matartími á flestum heimilum, þegar húsmæður eru önn- um kafnar við matargerð og framreiðslu. Hvers konar innræti stend- ur á bak við þessa ómannúð- legu breytingu, sem miðar að þvi að gera mörgum óhægt um vik að hitta veika vini og fækka gleðistundum þjáðra manna? Sjúklingur." • Skýzt, þó skýr sé Kennari skrifar stutt bréf og ber lof á útvarpsbáttinn „Dag- legt mál" hjá Páli Bjarnasyni. Segir hann þáttinn ekki hafa verið í betri höndum fyrr, en jafnar Páli við þá, sem beztir hafi verið, Magnús Finnboga- son, Tryggva Gíslason og eira- hvern þriðja mann, sem hann rraan ekki raafnið á. Hiras veg- ar hafi Páli skotizt miðviku- dagskvöldið 18. október. Kenn arinn segist ekki hafa heyrt bet ur en hann segði, að eitthvað væri af ýmsum toga sprottið. Þarna hljóti hann að hafa ætí- að að segja „spuinmið" í stað „sprottið". • Gruggugt vatn í Fossvogi Húsmóðir í Fossvogi hafði samband við Velvakanda og sagði, að mikil brögð væru að því, að kalda vatnið væri gruggugt og líktust óhreinind- in einna helzt leir. Hún sagði, að óhreinindi þessi hefðu ver- ið í vatninu þau þrjú ár, sem hún hefði verið búsett í hverf- inu og væri búið að kvarta við hlutaðeigandi, en án árangurs. Vatnsveitustjóri gaf þær upplýsingar, að hér væri um að ræða kísilgúr, sem myndað- ist í Gvendarbrunnum og bær- ist með vatninu út í vatnsæð- ar. Kísilgúrinn safnaðist siðan fyrir í svokölluðum blindend- um vatnsæða og færi þaðan út i vatnið. Blindendarnir væru hreinsaðir reglulega, en varan leg bót yrði ekki ráðin á þessu máli fyrr en Gvendarbrunnum hefði verið lokað og nýtt vatns ból Reykvíkinga hefði ver- ið tekið í notkun. Þess bæri þó að geta, að ekki stafaði óheil- næmi af dreggjum þessum. • Hver er munurinn? Hrafnhildur Ólafsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar til að spyrja for- ráðamenn Sjónvarpsins hvers konar ruglingur þetta sé eigin lega hjá þeim, að banna eitt í dag og annað á morgun? Ég er að tala um hina al- kunnu Coka-Cola auglýsingu, sem allt ætlaði vitlaust að gera, þar eð hún var sungin á ensku. Jæja, svo var nú öllu kippt í lag og ekki heyrðist eitt aukatekið úttent orð, (nema auðvitað í öllum bíó- myndum og skemmtiþáttum!) þar til að undanförnu er kom- in þýzk „pía“, að mér heyrist, og syngur hástöfum á há- þýzku um tannkrem, sem heit- ir Ultra Brite og á að gefa miuinninium „sex-appeal“! Þeir eru kannske svona „sexy“ þessir „bossar" þanma hjá „Tí-vi-inu“, að slikar aug- lýsingar fá undanþágu? ITrafnhildur Ólafsdóttir.“ • Hamsakökur Velvakandi var beðinn að koma á framfæri fyrir- spurn frá vestur-íslienzkiri konu, um það, hvort einhver hefði í fórum sínum uppskrift að hamsaköklIm (smákökum). Konan sagðist hafa bragðað þessar kökur í Islendinga- öyggðum vestra, og væru þær mjög bragðgóðar. Meðal þess, sem í þær væri haft, væri hamsatólg og rúsínur. Kannist einhver við þessar kökur, verður vitneskja um það vel þegin. Bátar til sölu 8, 11, 15, 17, 20, 22, 25, 30, 37, 45, 49, 50, 53, 55, 62, 66, 70, 75, 80, 85, 100, 105, 125, 150, 200, 250, 300 lestir. Fasteignamiðstöðin, s, 14120. Frá Sviss Síðar blússur, stuttar blússur. Fjölbreytt úrval. GLUGGINN, Laugavegi 49. Heíur þú reynt Lokkublik? Opið mánudaga 10.00—6.00 þriðjudaga — fimmitudaga 9.00—6.00 föstudaga 9.00—7.00 laugardaga 9.30—2.00 Hárgreiðslustofan LOKKABLIK, Hátúni 4 A, Norðurveri. Sími 25480. — Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.