Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
2. tbl. 60. árg.
FIMMTUDAGUR 4. JANUAR 1973
PrentsmiSja Morgunblaðsins
R«gn í Reykjavík.
Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
Nixon reynir að tala
um fyrir þingmönnum
- sem vilja taka fyrir f járveitingár
til styrjaldarreksturs í Vietnam
Hanoi, Wasihiinigtioii, 3. janúar
— AP
I.K Dnc Tho, semlimaður rík-
lsstjórnarinnar í Ilanoi, kom við
Fréfctír 1, 2, 3, 5, 13, 32
PáH Sigurðsson ráðu-
neytisistjóri: Hjarta-
skurðlœkningar 4
Leikritið í Iðinó 10
Samtal við Hrafn Gunn-
laugsson 10
Japansbréf Kristínar
Bjarnadóttur 12
Stefán Gunnlaugsson
skri far um „SjáHfstæða
ufcamríikiBstefmu" 14
Isl. eftirlitssveitír 17
Gárur: E. Pá. 17
Jölamyndir —
'umsagnir 21
íþróttir 30,31
í Peking- í dag á leið sinni til
Parísar, þar sem áfram er unnið
að undirbúningi viðneðna hans
og Henrys Kissingers, sendi-
manns Nixons Randaríkjafor-
seta, sem eiga að hefjasl 8. janú-
ar nk. Ræddi Tho við Chou En
iai, forsietisráðherra Kina, og
sat siðan fagnað ríkisstjórnar-
innar, að því er Hsinhua-frétta-
stofan kínverska hermir.
Kissinger er enn í Washing-
ton, þar sem Itanilarikjaforseti
re.vnir að að iala um fyrir banda-
rískum þingmömmm og fá þá
ofan af kröfimi nm, að tekið
verði fyrir fjárveitingar til styrj-
aldarekstursins í Vietnam.
Staðhæfir Nixon forseti, að slík-
ar aðgerðir yrðu til þess að tefja
fyrir samningaviðræðum og
styrkja aðstöðu stjórnarinnar í
Hanoi.
Nixon raxldi við leiðtoga
beggja þingdeilda í dag og
skýrði fyrir þeim sjónainmið siin.
Af hálifu foi'setanLS tiikjminti
blaða'fullltrúi hanis, RomaJd Ziegl-
er, síðdegis, að loftðrásdr \Tðu
strax stöðvaðar, þegar séð yrði
Kaíró:
Átök stúdenta
og lögreglu
Kairo, 3. jamúar — AP
LÖGREGLAN í Kairo beitti í
dag táragasi og kylfum í átök-
um við stúdenta við Kairo-há-
skóla, eftir að þeir höfðu kom-
ið saman tii setuandófs á há-
skólalóðinni fjórða daginn í röð
og voru um það bil að hefja
fjöldagöngu um stræti borgar-
innar til þess að afla málstað
simmi stuðnings meðal annarra
stétta.
Hafa stúdentar með þessum
hætti verið að mótmæla hand-
töku nokkurra félaga þeirra sl.
föstudag, ein þeir höfðu haft uppi
háværar kröfur um aiukið frelsi
og lýðræði í háskólamum, að því
er vestrænir fréttamiðlar segja
— en stjórnmáJafréttairitari hinn
ar opimberu fréttastofu lands-
ins staðhæfir, að smáhópur
stúdenta, sennitega elkki fleiri
en 45 stúdemtar, hafi tekið hönd-
um saiman við utanaðkomandi
aðila um að koma af stað óeirð-
um á ný við egypzka háskóla
eftir að hafa áður reynt, án ár-
angurs, að efna til iildeilna milli
múhameðstrúarmanna og krist-
inna. Ásakaði fréttaritarinn er-
lenda fréttaimiðla, einkum barnda-
rísku útvarpsstöðina „Voice of
America", um að gera meira úr
átökunum en ástæða væri tffl
með staðhæfingum urn, að aJllt
að þúsund stúdentar hefðu ver-
ið handteknir.
Af hálfu yfirvaJda í Kairo heí-
Framhald á bis. 13.
Ítalía:
20 farast
í óveðri
Palermo, Sikiley, 3. jamúar — AP
ALI5 hafa tuttugu manns far-
izt á Italíu sl. fjóra daga af völd-
uni óveðurs, er þar hefur gengið
yfir. Mest hefur nianntjón orð-
ið á Sikiley, en þar hafa finimtán
látið lifið.
Fjögurra manna fjölskylda
varð meða.1 fórnarlamba \eðiir-
ofsans í dögun í morgun, er hús
hennar varð nndir skriðu í Pi-
azza Armerina.
fram á, að saimningaviðræður
væru hafnar fyrir alvöru. Ekki
viJdi Ziegler nedtt um það segja,
hvenær forsetinm byggist við að
viðræðum yrði lokið.
Bamd'ariskir þingmenn hafa
gagmrýnt forsetanm harðlega fyr-
ir loftárásirnar og fyrir að gera
Framhald á bls. 13.
Japanir teknii
— fyrir eiturlyfjasmygl í Svíþjóð
Stokkhóiimi, 3. jamúar — AP reglan, að þeir hafi allir far-
ÁTTA ungir Japanir hafa
verið handteknir i Svíþjóð og
sakaðir um að smygla þang-
að eiturlyfjum. Segir sænska
lögreglan, að þeir eigi aðild
að eiturlyfjahring, sem útibú
hafi meðal annars í Sviss og
Finnlandi. Sænska lögreglan
hefur lagt hald á um 25 kg
af hassi og talsvert magn af
LSI) — og srissneska lögregl-
an hefur haft ámóta mikið
magn eiturlyf ja upp úr krafs-
inu við rannsóknir á starf-
semi þessa hrings.
TaJið er, aö um tuttugu
Jaipamir eigi aðiid að hrimgn-
um og upplýsir sænska lög-
ið frá heimalandi siímu fyrir
nokkrum árum og setzt að í
Evrópu. Sl. S'umar hafi þeir
byrjað að smygla eituriyfjum
frá Afghanistian til Sviss og
síðan áfram til Norðurlanda.
Upp komst um starfsemi
hrim,gsins í nóvember sl., þeg-
ar tveir japanskir uniglimgar
voru handteknir i Helsingja-
borg og lögreglunni tókst þá
að rekja feril þeirra til Finn-
Lands og Sviss.
Ekki hafa verið látin uppi
nöfn þeirra átta mainrna, sem
haindteknir hafa verið í Sví-
þjóð, en lögreglan upplýsir,
að þeir verði leiddir fyrir rétt
undir lok þessa mánaðar.
Veitið lýðræði
í æðar EBE
— Askorun Sicco Mansholts til
stjórnmála- og verkalýðssamtaka
Landon, 3. jamúar. AP.
í KVÖLDVERÐARVEIZLU, sem
haldin var í Hampton Conrt-
höllinni í gærkvöldi til þess að
fagna inngöngu Bretlands í
Efnahagsbandaiag Evrópn, flutti
Sicco Mansholt framkvæmda-
stjóri bandalagsins ræðu, þar
sem hann skoraði á alla stjórn-
málaflokka og <>ll vcrkalýðssam-
tök að taka höndum saman um
að veita inn í æðar bandalags-
ins þ\í lýðræði, scm það nú
skorti svo mjög. Hann sagði, að
til |>essa hefði bandalaginti ekki
tekizt að bæta lífsskilyrði alls
þon-a manna í aðildarríkjunum
og innan þcirra væri víðtæk
óánægja með bandalagið, —
einkiim með þá hætti, sem liafð-
ir væru á, þegar teknar væru
mikilvægar ákvarðanir.
Man.siholt sagði, að immam
Framhald á bls. 13.