Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 32
VEITINGABÚÐ Opid frá 5 f.h. til 8 e.h ALLA DAGA DnCLECR FIMIVITIJDAGIJR 4. JANIJAR 1973 Gjaldheimtari: 754 milljónir í desember Reiknaðir dráttarvextir í árs- lok námu rúml. 51 milljón GJALDHEIMTA N í Reykjavík tók við miklum f jármumim í síð asta mánuði, ogr að sögn Guð- mundar Vignis Jósefssonar gjald hetmtustjóra námu greiðslur til Gjaldheimtunnar í desember samtals um 754 milljónum króna. 1 samtali við Morgunblaðið i gœr sagði Guðmundur, að hann tetíaði að alls hefðu innheimzt á sl. ári urn 82% af álögðum gjöld- uim það árið en það væri örllítið Hátt fiskverð FISKVERÐ var mjög hátt á markaðnum í Grimsby í gær og fyrradag. Þorskkiióið gekk þar á 108 krónur og kílóið af stórýsunni á 181 krónu. Smá- þorskur seldist á 65 krónur hvert kíló og smáýsan á 72 krónur hvert kíló. lakara hlutfall en árið á undan — þá höfðu uim áramót inn- heimzt um 83%. Guðmundur sagði ennfremur, að hér í Reykjavík væru drátt- arvextir af sameiginleguim gjöld um 1% á mánuði og sagði að reiknaðir dráttervextir af áfölln unn gjöldum til áramóta hefðu numið rúmlega 51 milljón króna. Siðan bætast við 1% dráttar- vextir eftir áramótin. Þá nefndi Guðmiundur Vignir fasteignagjöldin, og sagði að um 85% þeirra hefðu innheimait á sl. ári. Væri það talsvert lakera hlutfall en árið á undan — þá hefði um 91% fasteignagjalda verið komin til skila urn ára- mót. Taldi Guðmundur, að skýr- inganna á þessu væri helzt að leite i því að mikil hækkun á fasteignagjöldum kom til fram- kvæmda á sl. ári, og auk þess voru þau síðbúin vegna breyt- inga sem gerðar voru á lögun- um um tekjustofna sveitarfé- laga. Á myndinni sést önnur kapalhönkin í stiganum upp á loft á Vesturgötu 26B, en tveimur hönkum uppgerðum var kastað harkalega niður af loftinu. Smiðirnir á neðri hæðinni voru þá einir í húslnu. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Reimleikar á Vesturgötunni: Staðhættir við höfnina ha.fa breytzt talsvert á síðustu vikum, eins og sjá imá á þessari mynd, en þarna vestan við Grófina á að myndast athafnarými fyrir Skipaútgei-ð ríkisins. (Ljósm. Ól. K. M.). Loðnan: Veiðibann í Perú meðan loðnuvertíð er hér Markaðsverð á loðnumjöli í há- marki — Dauft yfir lýsismarkaði RANNSÓKNASKIPH) Ámi Friðriksson er nú farið áleiðis til loðnuleitar fyrir Austfjörðum, og fiskifræðingar spá því að loðnuveiðar kunni að geta hafizt upp úr miðjum þessum mánuði. Því afiaði Morgunblaðið til fróð- leiks upplýsinga um markaðs- verð á loðnuafurðum erlendis. Verðlag á mjödi er sem stend- ur í algjöru hámarfci, og nauim- ast líkur á því að það breytist á næstunnd. Aðeins sex verfcsmiðj- uir af 130 í Perú eru sterfræfctar uim þessar mundir, og í janúar fcunnuigit uim að annað fyrirtæfci er með saminingaumieitanir í ganigl um frefcari sölu þangað á frystri loðnu. og febrúar verður þar í gildi al- gjört veiðibann eða á meðan að- alveiðitíminn stendur hér við land, ef að líkum lætur. Hins vegar hefur efekert verið selt af lýsi, og er heldur dauift yfir þeim markaði, en ýmislegt bend- ir þó til þess að þar séu bjart- ari horfur framundan. Eins og áður hefur verið skýrt frá hefur Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna gert samning við Japaini um sölu á um 10 þús- und tonnuim af frystri loðnu, og auk þess er Morgun bl aði nu U.S.A.: Þorskblokkin hækkaði á sl. ári Engir samn- ingafundir EKKI hefur verið boðað til nýs samninga'fundar máiUi fuiitrúa fi'ugfélaganna og fliugimanna um kjairasamniniga hinna síðar- niafndu. Á fyrsta fundimum fyrir jól var s'kipuð unidimeifnd til að fjalla uim hvildartíima fluig- manna, flygtíma og flieira en hún hetfur enn ekki tekið til starfa. Taldi Kristján Guöla'ugs- son, stjórnarfoirmaðiur Loftleiða, að samndngaviðræður þessar gætu tekið nokkra májnuði, en siík hefði verið reynsdan í síð- uistu samningum þessara aðdla. í ÁRSLOK var verð á þorsfc- blókfc á Bandaríkjamairkaði 48 semt pumdið. Á hinin bóglnn var það í byrjun sl. áns 46 semt pund- ið og hefur því hækkað uim tvö senit á árinu. Verð á frystum fiskflökum fór eiinmig hækfcanidi á sl. ári og náði hámiarká á síðusitu vikum. Hins vegar er efcki fuillreynt að dómi fróðira manna hversu sterkur markiaðurinn sé gagnvaat hinu nýja og háa verðlagi á frystum fiskfiökum. Við þögðum lengi og biðum..“ 55 Ljósaköplum kastað, hamarshvarf og umgangur REIMLEIKA hefur orðið vart i husinu Vesturgötu 26B, en þar hefur að undanförnu ver ið unnið að breytingum á hús- inu. Ejósaköplum hefur ver- ið kastað til, hamar horfið, iimgangur og tilfærsla á timbri, en einskis manns varð vart í hverju tilviki. — Vesturgata 26B heifnr tU skamms tima verið íbúðar- hús, en nú er verið að breyta þvi fyrir raftækjaverkstæði og skrifstofur. Á næstunni munu miðill og sálarrannsókn armenn kanna húsið. Vestur- gata 26B var byggð á fyrsta áratugi þessarar aldar af Ól- afi Eiríkssyni, góðkunmim söðlasmið. Tveir smiðir hafa að undan förnu unnið við breytingarn- ar á húsinu og hafa þeir orð iið varir við sitthvað sem mönnum þykir undarlegt og ástæða til að kanna frekar. — Reimleikarnir hófust þegar byrjað var að hrófla við einu herberginu uppi á loftinu. Framhald á bls. 31 Bensín hækkað aftur? FULLVÍST er tal’ið að hækka verði bensínlítrann á ný fyrri- hluta þessa árs. Forráða- nienn olíufélaganna fóru upp- iiaflega fram á að bensínið yrði hækkað í 20 krónur, en sem kunnugt er ákvað verð- lagsnefnd að verðið sk.vldi vera 19 krónur eða hækka um 3 krónur frá því sem var. Virðist það sjónarmið hafa trðið ofan á í verðlagsnefnd að láta 3ja króna hækkun nægja meðan verið væri að Ijúka við þær birgðir sem fyrir eru í landinu en þegar keypit verð- ur inn að nýju samkvæmt inn fcaupsverði fyrir 1973 er ljóst að hækka verður bensínið aft- ur þvi að það er talsvert hærra en innkaupsverðið fyr- ir 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.