Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973 Happdrættin: 266 þús. miðar fyrir um 540 milljónir Hafa greitt 185 millj. til styrktar- stofnana á sl. tveimur árum Miklar annir Miklar annir hafa verið í innanlandsfliigi Flugfélagsins. í fyrradag flutti félagið um 1300 nianns, og fór m.a. tvær þotuferðir til Akureyrar, og I gær var einnig niikið flogið innanlands. FRJÚ stærstu hap[>dríetti lands- ins — happdrætti Háskótans, DAS og SÍBS — seldu á síðast- liðnu ári sanitals um 266 þús- tmd miða og nam heUdar- sala þeú-ra á árinu um 540 millj. króna. Hagnaðtir af rekstri þessara liapi>drætta alira rennur óskiptur til styrktarstofnana þeirra og er sií upphæð fyrir sl. tvö ár samtals um 185,2 miiljón- um króna. Stærsta haippdrættið — Happ- dræfbti Háskóla Islands sedtíi á ártou 1971 miða fyrir 236 millj- ónir og 321 þúsund kr'ctour. Á þessu ári er söluauikntogto áætl- uð uim 140 miUjóinir krónia þanin- ig að heildiars’a'lain á árimu 1972 verður um 375 miiljónir króna, KOSTAR RÍKIÐ 80-100 MILLJ. KR. — segir f jármálaráðherra um niðurfellingu launaskatts af útgerðinni „NEI, það hefur ekki verið á- kveðið hvernig ríkið mætir þess um tekjumissi,“ sagði Halldór E. Sigurðsson, f jármálaráðherra, iþegar Morgtinblaðið spurði hann í gær hvernig ríkisstjórn- in ráðgerði að bregðast við þeim tekjumlssi er ríkið yrði fyrir Sverrir Einars- son sakadómari SVERRIR Einarsson, aðalfulltrúi í Sakadómi Reykjavíkur, hefur verið skipaður sakadómari við Sakadóm Reykjavíkur frá 1. jan. 1973 að telja. Sverrir er fæddur 22. septem- ber 1936 í Reykjavík. Hanin lauk lögfræðiprófi frá H. í. 1963 og varð héraðsdómslögmiaður 1967. Byggingarfulltr: 3 um- sækjendur ÞRlR umsækjendur eru um stöðu byggingarfulltrúa Reykja- víkurborgar. Þeir eru Gunnar Sigurðsson, verkfræðingur, Hall- grímur Sandholt, verkfræðingur og Óli J. Ásmundsson, arkitekt. Árangurslaus leit T.FITT var haldið á£rarn að manni þeim siem saknað er á Sigtofirði, en hún hafði engan áranigur bor- ið, þegar blaðið hafði síðast tfregnir i gærkvöldi. Akranes: Þrettánda- gleði skáta Akramesi, 2. janúar. SKÁTAFÉLAG Akraness stend- uir fyrir álfadansi og brernnu á þrettÁnidakvöld næstkomandi, og heÆsit það M. 8 á Iþróttavellinum vlð Lamgasand. Má búast við að þar verði glaft á hjalla, og bjart á Lamigasandstoökkum, þar eð flesit féQög bæjarims hafa lofað íað styrflcja þessa lókajólagleði isfcáitiainma. — hjþ. vegna þeirrar ráðstöfunar að felia niður launaskatt af útgerð Ráðherra sagði, að starfsmenn Efnahagsstofnunarinnar hefðu tjáð sér, að þessi ráðstöfun mundi í heild þýða 80—100 millj. kr. tekjumissi fyrir ríkið. Hins vegar reyndi ekki á þennan tekju missi fyrr en seint á árinu, og því hefðu enn engar ákvarðanir verið teknar um, hvemiig við þessu yrði brugðizt. en það þýðir að taíla seldra miða á ártou var um 156 þúsund. Á árimi 1971 greiddi Happdrætti Hástkóatams rúmlega 92 milljómir til h áskó laiby gginga en í þeirra tölu vair raunar samsaín frá ár- unum á urndam. En á si. ári greiddi happdrættið alis um 50 milQjómÍT króna til háskólabygg- toga. Vöruhappdrætti SÍBS seldi ár- ið 1971 liðlega 53 þúsumd miða fyrir samtals 63,8 miCljánir ktrónia og var hagmaðurtom það árið um 12,6 milljónir. Á sl. ári er áætlað að alls hafi verið seld- ir 57.800 miðar og salam nemur þvi um 69,3 millijónium króna, en hagmaður er áætlaður um 13 milljónir. Ha gniaðu rincn remmur óskiptur tifl. Reykjalunds og Múlalunds, og samtals er happ- drættið búið að sfcila 115 milCj- ónum króna til þessara tveggja stofnana, frá þvi að það tók til sftiartfa síðla árs 1949. Hjá Happdrætti DAS er rekstrairárið tailáð írá maí til mai, og á starfsárimu 1971—1972 seldi happdrættið alis 51 þúsumd miða fyrir um 61 milljóm króna. Á yfirstamdamdi starfsári er hims vegar reiknað mieð að salan mumi nema 90—100 milljónum króna og seldir rniðar verði um 52 þúsumd. Hagmaður af rekstri Happdrættis DAS renmur óskipt- ur í tvo staði — 60% fara ti! DAS em 40% í byiggimgasjóð aldraðs fólks. Á áruoum 1971— 1972 hafa þanmig verið greiddar 10 mililjónir króna til DAS, em 7,6 milljónir í byggimgasjóðimm. Utflutningur iðnaöar: Gengishagnaðurinn lagður inn á reikning í Seðlabankanum IDNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur I þess efnis að við skil gjaldeyris sent út auglýsingu þar sem skýrt til banka fyrir útfluttar iönað- er frá því, að ríkisstjórnin hafi arvörur framleiddar fyrir 1. jan ákveðið að nota heimild í lögum | úar 1973 skuli hann greiddur út Höfum ekki ótak- markaðan tíma — segir ráðuneytisstjórinn „VIÐ erum að taka upp þráðinn aftur eftir Iiátíðamar," sagði Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneyt- isstjóri í gær, er hann var spurð- ur um gang flugfélagaviðræðn- anna svonefndu. Brynjólfur sagði enmfremur, að ajttatf væri að fækka þeim upplýstogaatriðum sem viðræðu- aðiiliair teldu sig þurfa um hag og rekstur f jugtféCaganma. Hanm bætti því við, að hamm teldi við- ræðuaðiia ekki hafa ófcaikmartk- aðam ttona til að fjalla um þetita máil og fljótfiega upp úr miðjum mámuði hlyti að fara að reyna á það hvort eimíhver niðurstaða femigist úr þesisum viðræðum. 2 piltar, 14 og 15 ára, játa 7 innbrot TVEJR unglingspiltar, 14 og 15 ára gamlir, voru handteknir i fyrrinótt, er þeir voru að reyna að brjótast inn í Skátabúðlna við Snorrabraut, en áðtir höfðu þeir brotizt inn í áhaldageymshi Hjálparsveitar skáta þar hjá. Við yfirheyrslur hjá rannsöknarlög- reglunni .játuðu þeir að hafa framið sex önnur innbrot frá því um miðjan siðasta mánuð. Innbrotahrota þeirra hófst með innbroti í söluturn við Birki mel aðfararnótt 17. des., síðan fóru þeir næstu nótt í Leikfainga ver við Klapparstíg, og síðan hafa þeir brotizt inn í leikfan-ga- verzlun í Bankastræti 11, Sigga búð við Skólavörðustig, verzlun J. C. Klein við Baldursgötu og söluturninn á Skólavörðustíg 10. Stálu þeir etokum leikföngum og sælgæti, en einnig ýmsu öðru. Talsvert af þýfinu fannst við hús leit heima hjá þeim. — Þess mé geta, að af þeim sex innbrots þjófnuðuim, sem piltarnir frömdu síðasta hálfa mánuðinn, voru aðetos tveir tilkynntir lög reglunni. flytjanda á gamla genginu, og færður inn á sérstakan reikning í nafni ríkissjóðs í Seðlabankan imi. Gengishagnaði þessum skal ráðstafað af ríkisstjóminni í þágu iðnaðarins. Að sögn Úlfs Sigurmundsson- ar hjá útfkitningsskrifstofu iðn aðarins eru þessar ráðstafanir hliðstæðar þeim sem tiðkazt hafa við útgerðina en þesisari heim- ild hefur ekki verið beitt áður í sambandi við iðnaðinn. Þetta þýðir í raun að þau útflutntoigs- fyrirtæki i iðnaðimum sem eiiga útistandandi greiðslur á sl. ári fá þær á gamla genginu, en mis muninum er safnað saman í Seðlabainkanum þar sem ríkis- stjórnin getur ráðstafað honum eftir þörfum í iðnaðarins þágu. Þessi mismunur getur numið allt frá 10—30 milljónum króna, og er mikið undir því komið hvort verktakasamninigar og út flutntogur álverksmiðjunnar i Strauimsvík eru innifaldir í þessu dæmi. Tveir slösuðust 1 árekstri MJÖG harður árekstur varð á móturn Lækjarteigs og Borgar- tiúns um ttd. 16.15 í gær, ea: vöru- bifreiið ók frá Læ'kjarteigi þvert yfir Borgartún í veg fyrir fólttts- bi'freið, sieim kom þar aðvífandi. Skemimdást fóllkstoifreiðiin mjög mifeið og ökuimaður henmar og farþegi, tveir karimenn, voru flutitir í slysadeild vegna meiðsáa, 9em þó voru ekki talto alvarlegs eíöis. Veskisrán í Austurstræti UNGUR maður var á gangri i Aiistin-stræti um kl. 18,30 í fyrrakvöld, er annar rnigur maður réðst að honum, greip í hann og hristi duglega. Síðan liélt árásarmaðurinn á brott 'á- samt öðrum nngiim manni, sem staðið hafði hjá. Sá, sem fyrir árásinni varð, fór hins vegrar að athuga máiið og fann að veski hans var horfið. Kærði hann ránið til lögregl- unnar og gaf svo góða lýsinigu á mönnunum tveimuT, að eftir u.þ.b. eina klukkustund hafði rannsóknarlögreglumaður uippi á þeim í Mi'ðbænum og handtók þá. Reynduist þeir vera með vesk ið í fórum símum og játúðu verknaðinn. í veskinu höfðu ver ið 5.300 krónuT, en 4.000 krónur voru eftir, þegar þeir voru gripn ir. Báðir hafa áðuT komizt á skrár lögreglunnar fyrir rán og annars konar afbrot. Einar frá Hvalnesi látinn Höfn, Hornafirði, 3. janúar. 1 MORGUN lézt á Hrafnlstn Einar Eiríksson frá Hvalnesi, 89 ára að aldri. Einar var lengi bóndi og út- gerðarmaður í Hvalnesi, en rak eftir það um 20 ára skeið verzl un í Höfn í Homafirði. —- Fréttarítari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.