Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 11
MOHGLNBI.AÐIÐ, FTMMTUDAGUR14. JANÚAR 1973 11 Nýtt ár Nýjar vörur teknar upp í dag. STÓRU BANGSAMYNDIRNAR RÝJUÐU. ATEIKNAÐIR STRENGIR, PÚÐAR í ullarefni, mjög fallegt. Einnig fjölbreytt úrval af ÚTTALINNI HANNYRÐAVÖRU. G. J. BÚÐIN, Hrisateig 47. Vörubifreið óskost 7 tonna vörubifreið með eða án palls óskast til kaups. Tilboð og upplýsingar sendist í pósthólf 53 Akranesi. Mullersmót 7973 verður haldið við Skíðaskálann í Hveradölum nk. sunnudag 7. janúar kl. 2 e.h. Nafnakall kl. ■ 1 e.h. á sama stað. Þátttaka tilkynnist formanni Skíðafélagsins Leifi Múller fyrir hádegi á föstudag. Stjórn Skiðafélagsins. BLADBURDARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Ægissíða - Nesvegur II - Lynghagi. Reynimelur 1-56 - AUSTURBÆR Hátún - Mðtún - Háteigsvegur - Laugaveg 1-33. - Þingholtsstræti - Miðbær - Freyjugata 1-27 - Laufás- vegur 2-57 - Laugavegur 1-33.______ Hjallavegur - Hraunbær 44-100 - Rauða- gerði - Suðurlandsbraut - Langholtsveg- ur I A - Langholtsvegur frá 1-69 - Lang- holtsvegur frá 71-108 - Nökkvavogur. ÍSAFJÖRÐUR Nýr umboðsmaður tók við afgreiðslu fyrir Morgunblaðið frá 1. janúar, Úlfar Agústs- son, í Verzl. Hamraborg, sími 3166. ISAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast strax. ________Upplýsingar í síma 3166.______ TELPA ÓSKAST til sendiferða í skrifstofuna. - Vinnutími kl. 1-5 eftir hádegi. Upplýsingar í skrifstofunni, sími 10100. SENDLAR ÓSKAST á afgreiðsluna, bæði fyrir og eftir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar í afgreiðslunni, sími 10100. Morgunblaðið, sími 10100. PILTUR ÓSKAST TIL SENDIFERÐA á ritstjórn blaðsins. Vnnutími kl. 1-6 e.h. Upplýsingar í síma 10100. T.B.K. Bridge Tafl og bridgeklúbburinn óskar öllum bridgespilur- um gleðilegs nýs árs með þakklæti fyrir samstarfið á liðnu ári og vill um leið vekja athygli á því að sveitakeppni félagsins hefst fimmtudaginn 4. janúar kl. 8 e.h. í Domus Medica. öllum heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist í síma 24856. STJÓRNIN. Innitegax þakkir til fjöl- skyldu minnar, vina og vanda mamna fyrir þaiwi hedður og vinsemd, sem þið sýnduð mér með heimsóknuTn, gjöf- um og kveðjum á 80 ára af- mæli minu 26/12 1972. Sömu- leáðis þakka ég frú Hrefnu Ólafsdóttur, f orstöðu'konu, Guðfríðá Bjainadóttur og Mariu Eyþórsdó<ttur og öllum þeim, seon lögðu hönd á að gera daginn skemmtiiegan. Fylgi ykkur farsæM. Kveðja. Jósefína Guðmiuidsdóttir. ORGLECD IESIÐ .-“-Ss-StóaSsm; Kðaei takmarkanirT; Meistorolélog húsosmiða Jólatrésskemmtun fyrir börn verður haldin að Skip- holti 70, föstudaginn 5. janúar kl. 4. Gestir velkomnir. Skemmtinefndin. Sjómenn — Kaupmenn BEITNINGAHANZKARNIR KOMNIR! Töshu- og hanzkabúðin Bergstaðastræti 4 sími 15814 Hugheiiar þakkir til aJlra sem giöddu mig með heim- sóknum, gjöfuim og ámaðar óskum á 75 ára afmæli mínu hinn 19. des. sl. Gleðálegt ár. Þaikka öll liðnu árin. Helga Kristimmdardóttir. DANSKEN NARASAM BAN D ÍSLANDS 000 Skólinn tekur til starfa mánudaginn 8. janúar Barnaflokkar - Unglingaflokkar - Flokkar fyrir fullorðna ein- staklinga. - Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun og upplýsingar í eftirlöldum símum frá kl. 10-12 og 1-7 daglega. REYKJAVÍK Símar 20345 og 25224. KÓPAVOGUR Kennt verður í Félagsheimilinu, simi 25224. SELTJARNARNES Kennt verður í Félagsheimilinu, simi 25224. HAFNARFJÖRÐUR Kennt verður í Góðtemplarahúsinu, simi 25224. KEFLAVÍK Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu, sími 2062 kl. 5—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.