Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 25
MÖRGUNtBLAÐIÖ, FIMMTUDAGUR. 4. JANÚAR 1973
25
Skartgripina? I»eir eru hér á vísum stað i peitingahólfinu.
Ogr svo tii að grera langa sögru stutta---
S ------------3-
l»ú þarft ekki að grefa kven-
ment ogr brennivín upp á bát-
inii en þér væri nær að symgrja
ntinna.
Fítlkið var að skoða brúð-
kaupsgjafirnar í veizlutmi.
Meðal gjafanna var ávlsuri
að upphæð 1 milljón króna,
sem var gjöf frá föður brúð-
guimans.
Siggi, hvaða maður er að
hlæjia að ávísun föður þkss?
spurði brúðurtn stórmóðguð.
— O, það er bara banka-
stjórinn, var svarað.
HÍ! Hí!
HBHnH
r J . stjörn EANEDIXON SP u lar
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríL
Skyiidilegar breyting:ar á högum eru eðiilegar.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Svörin við eldgömlum spurningum koma ailt i eimtt.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júná
Þú crt hvatvís og það, sem þú gerir f dagf gefur þér sennilega
græut ljós inn á fjármála*vi«), kreiöara en þú hafÖir látiÖ þér detta
í hug áður.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlL
Þú ert í sérstakri aðstöðu til að gera föiki til hæfift.
Ljóni'ð, 23. júlí — 22. ágúst.
Sú skylda sem bíður þín fiiinst þér vera fyrlr neðan virðingu
þína, en þú græðir samt á lieimi, ef þú leggur af stað.
Mærin, 23. ágúst — 22. scptember.
Þá skalt taka vel eftir, og gerir það, því að allt, sem fer fra«m i
dag, gofur vel af sér síður, og borgar ^ig að muna það.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú ert hugsjúkur, þvi að alJt, sem þú trúðir á hefur brugðlzt
þér.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú ert að leita þér að aukatekjum, en finnur þér gott aðaistarf
í stað þess.
Bogrmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú leitar af þér allan grun, er þú vinnur verk þin.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Eiukamálin biómstra. I»ú verður að taka vel eftir orðum félasa
þíus eða makft.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Fyrsta hugsun þín er að flytjast til þíns heima.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I»eg:ar þú hefur heyrt skoðanir margra kemstu að niðurstöðu,
sem engum hefur fram að þessu hugkvæmxt.
GLEDILEGT NÝJÁR!
þökkum viðskipfin á liðnu ári
Xr
Hefjum nýja áriÖ meÖ
meÖ hagsfœÖu tilboÖi
til allra viÖskiptavina
Aður NÚ I
Kjörís 1 lítir 65.00 54.- |
| ROYAL kaldir báinpr 21.40 17.50 ]
TIHUUE : ávaxtasafi 2 lítrar 222.00 780.- ]
!' OSRAIV! j Ijósaperur | 15-25-40-60W 25.10 20.50 |
SANITAS i falönduit ávaxtasulta Vz kg. 65.00 55.-
j IMOKIA j WC-pappír 4 rl. 88.40 1 • fN K
—, . -.'••V.- •. ...... V ...
Fleiri og fleiri leggja leiÖ sína í
K-BÚÐIRNAR