Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 22
22 MOÍlGtíNFRLAÐre), FIMMT(iT>AOlJR 4. JANOAR 1973 Júlíus Guðmundsson, F. 23/7 1894 — D. 11/7 1972 Einar Karl Magnús- son — Minning F. 7/11 1921 — D. 25/12 1972 ÞANN 11. júlí 1 surraar lézt Júlíus Guðmundsson, Klapparstig 13, eftir skamma legu á Borgar- Sjúkrahúsinu. Hann var kvænt- ur Siigriði Jórasdóttur, sem lifir mann sinn. Voru þau bæði ættuð úr Dýrafirði. Þessi samlhentu hjón eignuð- ust 6 börn, sem þau komu upp til manndómsára. Voru þau svo iiánsöm, að halda öll hópinn fram á þann dag er hann féU frá, en þá voru hjúskaparár þeirra orð- in rúmlega 50. Hann var höfð- ingi í fcind, elskulegur og ljúfur maður, skapmikill, en kunni vel að fara með það. Ógleymanlegur verður hann mér á brúðkaups- degi dóttur minnar, því þar var á ferð fæddur fyrirmaður, þótt dags daglega léti lítið berast á. Hann var mikill starfs- og at- otkumaður. Starfaði hann síð- ustu 25 árin í trésmiðjunni Víði, en aðalstarf hans, fram að þeim tíma, var sjómennska, ýmist sem skipstjóri eða stýrimaður. fyrst á skútum og síðar á skip- um, eins og tímar þróuðust hverju sinni. Handlagni hans var mikil, enda ótaldir þeir gripir, sem hann gerði fýrir fjölskyldu sina og voru öllum ómetanlegir. Á þess- um jólum eins og venja var, korou börn þeirra með sitt skylduldð á heimili foreldranna. En nú grúfði skugigi sorgar yfir heimili Sigríðar. Þar fréttum við lát tengdasonarins Einars Karls Maginússonar, skipstjóra. Hann var fæddur að Brunnastöðum á t Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir, ÓLAFUR ÓLAFSSON, fyrrverandi verkstjóri, Skólavörðustig 42, andaðist á nýársdag. Jarðarförin auglýst síðar. Halldóra Bærings, Hafsteinn Ólafsson, Hannes Arnórsson. t Unnusti minn, fósturfaðir, sonur og bróðir, HELGI L. AGNARSSON, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu þriðjudaginn 2. janúar sl. Anna Hilmarsdóttir, Hilmar Bimir, Anna Laxdal og systkinin. Faðir okkar. t RAGNAR ASGEIRSSON, fyrrverandi ráðunautur. lézt á nýársdag. Otförin fer fram föstudaginn 5. janúar kl. 1.30 frá Dómkirkjunni. Eva Ragnarsdóttir, Úlfur Ragnarsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Haukur Ragnarsson. t Maðurinn minn, sonur og bróðir, HELGI HELGASON, Alfhólsvegi 105, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. janúar kl. 3 e.h: Blóm afþökkuð, en þeim er vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Ósk Jónsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Sigurður Ó. Helgason, Kristinn Helgason. VatnsLeysuströnd. Kvæntur var hann Ólínu S. Júlíusdóttir, sem li'fir mann sinn. Þeirra börn voru 5. Hann var miikill fjöl- skyidumaður, söng og glciddist með sínuan, enda söngmaður mikill. Glæsilegur í sjón og ra/un ag bar sjúkdóm sinn, sem karl- menni sæmdi. Ætíð giaðúr og liéttur í lund, þegar maðtar hitti hann, þó eflaust bygigi hairmur hið innra með honurra, vegna heilsuleysis siðari ára. Á aðtfangadagskvöld héldu þau hjúnin, börn þeirra, tengdaböm og litla sonardóttirin, jólin hátið- leg i foreldrahúsum, en heimili þeirra er að Sléttahrauni 15, Hafnarfirði. Hvilik hamingja hefur honum og ykkur öJium fallið í skaut, hið síðasta kvöld hans í lífinu, að mega öli vera saman. Þá voru betri horfur á heilsiu en oft áður, og starfið beið framundan. En skjótt skip- ast veður í lofti. Ævidagux Karls var að kveldi kominn. Hann iézt i svefni aðíararnótt jóladags. Elsku Lólý miíin, við senduim ýkkur öllium innilegar samúðar- kveðjur. Mínir látniu vinir, verið kært kvaddir. Ég þakka góð kynni. Megi vegir Guðs ávalit vera okkur öilum opnir. * Dóra Hannesdóttir. — Pachman Framhald af bls. 16. mjög metnaðargjarn maður og bráðsnjall I að gera sér grein fyrir því, hvað hæfir hverju sinni. Ef hanin hefði tækifæri til þess að ávinna sér nafn í sögunni sem frjáls- lynd þjóðernishetja í stað venjulegs ,,apparatchiks“, held ég, að hann ætti auð veldar með slíkt en Dubcek. En ef kringuimstæður krefj- ast þess, að hann sé strangur harðlinumaður, þá hagar hann sér sem slíkur án þess svo mikið sem að depla aug- unum. — Hvernig er stemmningin á meðal venjulegra flókks- félaga? — Um 20% þeirra trúa stöð ugt á marxismann. Hinir eru einfaldlega tækifærissinnar. Ég þekki til byggingasam- vinnufélags í Prag, sem lenti I því, að þyggingaráætliun þess var vísað á bug, söteum þess að aðeins þrir af um 250 meðlimum þess voru komimún istar. Er þetta kom i ljós, efindi félagið til fundar, þar sem hver meðlimur var beð- inn um að ganga i flokkinn og vinna að þvi að komast þar í stöðu, þar sem hann gæti komið félaginu að gagni. Og þetta gerðu menn, enda þótt þeir hefðu sama viðhorf til flokksins og ég. MARXISMINN ÚRELTUR — Hversu áberandi eru áhrif Rússa ? — Sovézkir „ráðgjafar" eru aftur komnir í ráðuneyt- in og meðlimir forsætisnefnd arinnar eru tíðir gestír í rússneska sendiráðinu, þar sem þeir leita stuðnings í valdabaráttu sinni. En póli- tiskt eru Rússar svo tilfinn- ingalausir, að það er ekki nóg fyrir þá að halda um mik ilvægusitu þræðina. Þér mun- ið hlæja, þegar þér heyrið það, sem ég nú ætla að segja yður, en það var fortíð minni að kenna, að ég var útilok- aður frá skáksamibandi Tékkóslóvakiu og það varð vegna beinna afskipta Steph an V. Chervenenkos, sovézka sendiherrans í Prag. — Hvert er viðhorf skák mannsins tíl kommúnismans? Það er ekki gott. Fyrstu vonhrigði min urðu með þeim hættí, að ég uppgötvaði, er ég tók að lesa verk mikilvæg- ustu marxistanna, hve úrelt ar röksemdir þeirra voru. — Frá Japan Framhald af bls. 12. tuli út af fyrir sig að segja frá aðbúnaöi i eidhúsiniu, en ki. 6,30 er aHt giftusiaimdega tilbúið, menn setjast að borð- um i hátíðarskapi eftir að hafa sungið „Heims um ból“ einum rómi. Skjpasrmðastöð- in sendir blóm og bjór með matnum og menn fagna því að fá almemniiega ísienzka sósu eftir margra vikna reynslu af ’ soyasósu og þvi- líiku sulli. Eftir máltíðina er úthlut- að gjöfum og svo sungnir jólasöngvar. Um miðnætti fóru nokkrir til messu hjá kaþólskum söfnuði I bænum. Þótt menn skildu ekki orð af athöfniinnd, nema Cristosan (Herrann Kristur) og amen, skapaði hún mönnum hljóða stund. öðrum varð um megn að hræra svo upp í tilfinning- um sintum, en á jódium verð- ur flestum sjómöninum tíð- hugsað til ástvinanna hedma. Þeir héldu upp á jólin að japöniskum sið á sama hátt og heima er haidið upp á áramót með glauim og gleði, skrauthúfum, misiitu.m papp- irsræmum og krönsum. — Á jóladagsmorgun höfðu menn femgið nóg af jólum og héldu tíl vinnu sinnar niður í skip. Fáir Japanir eru kristnir og jóliin eru yfirleitt ekki haldin hátíðieg. Aidt geingur sinn vanaigang, en kaiupmemn nota sér tækifærið og ýta undir jólagjafakaup í desem- ber. Sérstök jólakjör eru í giidi 8.—26. desember. Eftír það er ailt jódaskraut tekið niður, en sett upp nýárs- skraut. Um nýárið eru al- menn hátíðahöld í iandinu og öliium verzlunum og fyrir- tækjum lokað í 3 daga. Þeg- ar þar að kemur verða bæði Vestmannaey og Páld Páls- son lögð i haf og sex vikna siglinig þeima hedmieiðis um Panamaskurð hafin. t Þiaikka iinináiega auðsýnda samúð og viniarrhug við frá- fali sonar míns, Björgvins Rósant Gunnarssonar. Sigurjóna Kristinsdóttir. Fiskiskip til sölu 50 lesta nýlegur stálbátur, með tveim ratsjám, Astick dýptar- mæli. miðunarstöð, sjálfstýringu, 7'/2 tonna togvindu, kælingu í lest. Mikið af veiðarfærum fylgir. Einnig til sölu 140, 91, 76, 60. 55, 40, 35 og 20 lesta eikarbátar. FISKISKIP, Austurstræti 14 3ja hæð Símar 22475 — 13742. t Otför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTJANS helga friðbjörnssonar, málarameistara frá Isafirði, sem lézt hinn 23. des. sl. að heimili sínu Hlíðarvegi 50, Kópa- vogi fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. janúar kl. 10.30. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á söfnun til Hjartabílsins eða aðrar Mknarstofnanir. Bjamveig Jakobsdóttir, böm, tengdabörn og bamaböm. t Inniiegar þakkir fyrir auð- sýnda saimúð og viinarhug við fráfall og útför Unu Kristjánsdóttur, Grettisgötu 79. Fyrir mína hömd og bama mimna. Gunnar Jóhannsson. Nómskeið í vélritun Ný 4ra og 6 vikna námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Uppl. og innritun í sima 41311 og 21719 frá kl. 9—1 og 6—10. Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. Vélritunarskólinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.