Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973
7
Bridge
Hér íer á eftir spil frá léikn-
um mifli Poiliíigal og Austurrík-
is í opina ffliQkknuun i Eviópiuimót
irau 1972.
Norðiir
S: Á-G-10-7-2
H: 10
T: D-10-4-2
1,: Á-3-2
Vestur Austur
S: D 9 6-4 S: K-8-5
H: Á-K-9-3 H: G8
T: 9-7 T: K-G-865-3
1,: 9-5 4 L: 10-9
Suður
S: 3
H: D-7-6-5-4-2
T: Á
D: K-D-G-8-6
Spilaramir frá Portúgal sátu
N-S við annað borðið og sögðu
þannig:
S. N.
1 hj. 2 t.
2 hj. 2 sp.
3 L 3 gr.
4 1. 5 L
Vestur hitti á beata útspólið
þ.e. hann lét út tromp. Stúttu
síðar komst vestur inn á hjarta
kóng og lét aftur tr«mp. Þetta
varð « þess að sagnhafi varð
að gefa 2 slagi til viðbótar á
hjarta og spilið varð einn niðoiir.
Við hitt borðið sátiu spilarem
ir frá Austurriki N-S og þar
gengu sagnir þannig:
s. V N. A.
Ihj. P. 1 sp. P.
2 1. P. 2 t. D.
3 hj. P. 3gr. P.
41. P. 4 hj. P.
P. D. A.P.
Vandamálið hjá sagmhafa
trcnmpið. Sagnbafi lét út hjarta
2, vestur var fljótur til og drap
með kóngi. Næst þegar sagn-
hafi iét út trwmp þá ilét hann
tromp clrottnimgu oig þar sem
igosinn féll i þá fengu A-V að-
eins 3 slagi á troimp og spilið
vannst, N S. fengu 790 fyrir og
AuistúTTÍkd græddi 13 stig á spál
inu.
PENNAVINIR
15 ára norskur drengur 6sk-
ar eftir að kotmast í bréfasam-
band við íslenzkan dreng, sem
áihuiga hefur á íþróbtuim og frí-
mer'kjutm. Vinsamiega skrifið til:
Lare Nieisen
Toppaveien 79
Hauketo, Osio
Norge.
Ung stúlka frá Svíþjóð ósk-
ar eftir að skrifaist á við ís-
lenzka stúiku innan vnð tvituigt.
Vinsamlega skrifið til:
Monika Wiberg
Giáttargatan 37
78100 Boilánge
Sverige.
IliiiniiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiíiii||
SMÁVARNINCUR
llllllHIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHINNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllil
— Mikið hefur þú horazt mik-
ið undánfiarið, Gven-dur minn.
—- Hvað segir þú, ég sem aillt-
af nota vasaklút.
Munið
eftir
smá-
fuglunum
Mm
DAGBÓK
BARNAMA..
Pétur og jólaboðið
Lcikrit fyrir börn
eftir Ebbu Ilaslund
Pétur: Nei, ails ekki. Hún er bara alitaf svona, sljó og
heimsk, iss. Hún þyrfti að eiga bróður, svona eins o-g
mig. Þá kæmist eitthvert lag á hana. Jæja, við skulum
koma að borða. Komdu, Kári.
(Seinna um kvöldið).
Kári: Nei, það er of mikil áhætta. Þá segja þau bara:
„Jú, vissum við ekki“ og „þessir strákar, ailtaf eru þeir
eins.“ Nei, Pétur, nú dettur mér nokkuð sniðojgt í hug
. . . við förum í steipuföt.
Pétur: Steipuföt. . . ertu eitthvað vexri?
Kári: Við klæðum okkur upp á eins og „indælar, iitl-
ax“ stúlkur . . . það hiýtur frænku þinni að falla í geð.
Pétur: Nei, heldur einis og gamlar kerlingar, því þá
geturn við notað fötin af mömmu og Vigdísi.
Kári: Jólasveinakerlingar þá, úr því það eru jól.
Pétur: Eða tröllkerlingar . . . Það er band á sioppnum
hans pabba með dúsk í . . . það getur verið ágætur haii.
Kári: Ég panta að ganga fyrst og spyrja, bvort nokkur
góð börn séu í húsinu.
Pétur: Ég panta að vera svona keriing, sem spáir í
spil. Þá get ég séð í spilunum að G-erða sé bavíani og
bún muni giftast öskurapa.
Kári: Eigið þið nokkrar jólasveinagrímur?
Pétur: Nei, en við e.igum einihverjar. grí.mur, sem Vig-
dís notaði á grímubailinu. Komdu, við skulum leita í
skápnum hennar.
(Þeir fara að leita).
Pétur: Hér er nóg af pilsum.
Kári: Ég pahta þetta stífa með -blúndunum.
Pétur: Og ég betta bláa. Og ég panta þetta fíne herða-
sjal.
Kári: Og ég ætla að hafa þennan rauða kiút um höf-
uðið.
FRflM+fHLÐS&fl&HN
Pétur: Þetta er ekki klútur. Þetta er efri parturinn
af sundbol.
Kári: Það er alveg sama.
Pétur: Jæja, taktu þá við.
Pétur: Hér eru grímurnar.
HVERN VANTAR HVAÐ?
Hér er«i sex persónuir . . . eða í raun og veru fimm
persómir og snjókarl. En allir eiga það sameigiimlegt að
þá skortir eittíivað. Og það sem þá vantar er meðam til
á mymidliimi. Em hverm varatar hvað? Það átt þu að
fimma út.
't—a ‘a—a a ‘z—3 ‘i—a t—v :-»«aS
SMÁFOLK
PEANUTS
, I HATE TO SM.
THI5(6UT VOU'VE
KENVEWCRAW
5INCE CHRI5TMA5
ANVONE WHO 15 AT ALL
5EN5ITIVE 15 50UNPTO HAVE
A P05T-CHRI5TMA5 LETPOWNÍ
I5NT 5EIN6 ŒkWkW HAVlNG
A P05T-CHRI5TMA5 LETPOUN
REALL^ THE 5AMETH1N5?
NOTAT ALL!!
— Mór þykir leiðinlegt að
þorfa. að segja það, en þú
hefur verið fjarska uppstökk
e-ftir jólim.
— Allt viðkvæmt fólk h!ýt-
ur að fa eftir-jóia þimglynd-
iskast!
' — Er ekld að vera wpp-
stökk og fá eftir-jöJa þumg-
lymUskast í ratuniiiMii það
fisuma?
ALLS EKKI!
FFRDIXAND