Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973 5 Landsvirkjun: Olíunotkunin 3079 tonn árin 1970—71 * Isskolunarmannvirkin við Búrfell reynast vel Skarphéðinn í brennunni Fjórða skipið fram f SKÝRSLU Landsvii'kjimar um sfcarfsemina 1970 og 1971 eru skýrslur um reksturstniflanir bæði árin, rennsli og ísburður í Þjórsá og olíunotkun Landsvirkj- unar í gasaflsstöð og gufuafls- stöð. Kemur þar m. a. i ljós að þrátt fyrir talsverðan ísburð, var skerðing á orkuframleiðslu Búr- fellsstöðvar, sem mæta þurfti með varmaaflsstöðvum, lítil eða samtals 4 gigawattstundir bæði árin, og má því segja að ísskol- unarmannvirkin við Búrfell hafi reynzt vel í fyrsta áfanga Búr- fellsvirkjunar. Olíunotkun varð ails bæði árin 3079 tonn. Truflanir ú kerfi Lanidsvirkjun- ar, sem strauimrofi ollu á öllu kerfiniu eða hluta þesss á árunu.m 1970—1971 námu alls 246 mínút- um. Varð fyrsta rofið 25. febrú- ar 1970 og stóð þá í 75 mínútur og orsök tailn „erlendir séirfræð- imigar“. Næst var 36 mínútna straumrof 25. marz, er bilun varð í eldimigarvara. Tuttugu mínútna sfcraumjrof varð 1. júlí það ár, er LÖGREGLUBIFREIÐ úr Kópa- vogi háði má nýársnótt mi'kinn eltingarLeik við jeppabifreið, siem lent hafði í ánekstri í Kópavogi og ekið af árekstursstaðmum. Var þarna um jeppaibifneið að ræða og endaði hraðakstur hemn ar þatnmig, að hún fór yfir um- bilun vai'ð í gufuaflsstöð og 15. nióvemiber varð strauimrof í 26 mínútur vegna tumibrots í Búr- fefcilíinu. Tunnlbrotið leiddi af sér orku flutninigsstöðvun frá Búr fellssitöð í tæpar 56 klsit. Vegna aflsiskorbs á þessu tknabili var tekiin upp taikmörkun á orkusölu til mo.ten/da. Nam hún um 20% hjá almienmum veitunn, um 78% hjá Áburðarverksmiðj uinmi og um 19,5% hjá ísal. Á áriinu 1971 varð straumrof tvisvar, 22. júlí í 39 minútur og orsök talin stafa frá stairfsmöminium og 14. nóvemn- ber í 50 miínútur vegma eldinga. ístruflanir voru liltlar 'í Sogi á þessum árum og þá helzt í febrú- ar 1970 og janúar 1971. Var þeim maett með aukinmi orkufram- leiðslu í Búrfelisstöð. í töflummi um reninsii og isburð í Þjórsá sést að þrepahlaup hef- ur orðið 5 sinnum í febrúar 1970, 6 siinnum í nóvember og tvisvar í desiemiber, ein árið 1971 12 sinm- um í janúar, 6 siminuim í febrúar, ferðareyju á Hringbraut á móts við Lamdspítalamn og lenti þar á ljó&astaur. Ökumaður bifreið- arimmar var rúmiis'ga tvituigur utanibæjarmaður og var hann ölvaður. Bifreiðin stórskemmdist og farþegi í bifreiðinmá hlaut nokkur meiðsli. 3 simintum í marz, 5 sinmum í móv- ember og tvisvar í desember. ís- brú eða hrönm hefur myndazt of- an við stífiuna 20 daga í janúar 1970, 3 daga í febrúar, 10 daga í m/arz, 7 daga í október, 15 daga í nóvemíber og 9 daga í desember. Bn 1971 hefur íshrú eða hrönn aðeins myndazt ofam við stífluna í 3 daga í janúar, 2 daga í marz, 3 daga í október og 7 daga í nóv- ember, em ekkert í desember eða febrúar það ár. Skerðing á orku- framteiðslu Búrfellsstöðvar sem mæfca þurfti með varmaaflsstöð- um, var því mjög lítil, ekki nema 4 gígawattstumdir. Oiíumotkun þeeisá tvö ár, 1970 og 1971, varð samtals aðeims 3079 tonn, 1495 tonin fyrra árið og 1579 seirana árið. Mest varð olíunotkun í nóvemibeir 1970 vegina turnibrotg í Búrfeilslínu og í janúar 1971 vegna iágrennslis og ísburðar í Þjórsá. OHumjotkum ti.i varmavinnslu varð enigim á árinu 1970 og að- eins 108 tonin árið 1971. Fáskrúðsflrði, 2. janúar. GAMLA árið kvaddi hér með sérlega fallegu veðri, sem fólk nofcaði sér vel til útiveru. Hér voru tvær brennur; önnur vel stór fyrir bofcni fjarðarins, þar sem m. a. var bremndur 6 Iesta báfcur og hin í fjalishlíðinni fyrir ofan þorpið. Báturinm, sem nú brann á ára- mótabáli, hét Skarphéðinn og var eigandi hans Aðalsteinn Stefánsson. Miikið var urn flugelda um ára- mótin og á miðnætti hófist dans- Ieikur í Skrúði. Gamla árið kvaddi með auðri jörð, en þegar fól!k vaknaði á nýársdagsimorgun vair jörð orðin aihvít. — Fréttaritari. Narasaki-sfkipasmíðastöðv aniar í Japa.n hleyptu af stokkunum 21. desember sl. fjórða togaranum, sem þær smíða fyrir íslendinga. Myndin sýnir Drangey SK- 1, sem er 490 fconn, renna í sjó fram, ern skipið verð- ur aflient síðla í febr. nk. Endaði undanför á ljósastaur Hvað mundir þú gera, ef þú ynnir milljón í Happdrætti SÍBS? JA, bMO BR HJECT MO GERA SUO MMRCT Við fjölgum í ár þeim vinningum sem koma sér bezt, ekki fáum svimandi háum, Vinningsupphæðin hækkar um 25 milljónir, sem fara mest í 500 og 200 og 100 þúsund kr. vinninga. Og 10 þúsund kr. vinningum fjölgar um helming. Vinningslíkur eru hvergi meirl. Miðaverð 150 kr. Verið með og gerið 1973 að happaári. Dregið verður 10. janúar. Happdrætti SÍBS — vinningur margra, ávinningur allra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.