Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 13
MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973
13
Svo soni frá hefur verið skýrt í fréttum, fórst Lockheed-1011 þota í aðflugi að Mia.nii flugvelli
sl. föstudag og með henni 74 manneskjur. 167 manns voru í flugvélinni. Myndin var tekin af
björgunarmönnum, er þeir voru að fiytja í sjúkrahús á Miami fólk, er komst lífs af úr slysinu.
Whitelaw ráðherra N-írlands:
Morð á, kaþólskum
styrkja aðstöðu IRA
Ný herferð segir Anthony Crossman
Hartston og Uhlmann
efstir í Hastings
— eftir 6 umferðir með 4y2 vinning
Belfia.sit, 3. ja>núar, AP.
if William Whitelaw, brezki ráð-
herrann, sem fjallar um málefni
Norður-írlands, lét svo um mælt
á fundi með forystumönnum mót
mælenda J>ar í dag, að morð, seim
framin hefðu verið á kaþólskum
mönniim af öfgahópum mótmæl-
enda, hefðu eflt stórum stuðning
land imanna við írska lýðveldis-
herinn. Skoraði hann á þá að
beita sér fyrir því, að aðgerðum
þessum yrði hætt.
té Morðsveitir hafa á síðustu
mánuðum drepið 121 manneskju
á öllum aldri í Norður-írlandi,
þa.r af voru 82 kaþólskir. Síðasta
fómarlambið, kaþólska, var ung-
ur verkamaður, Jack Mooney að
nafni, sem skotinn var til bana
í bifreið sinni á mánudagskvöld.
Whiteiliaw er mý'komin.n tnl Bel-
fasit eftir áraimótadvöl í Bret-
land' og átiti í dag fund mieð for-
y9turnlöninium Oraniu-samitak-
armia. H'amm beniti þeim á, að
miorðiin umidiamtfiarið hefðu gert
þeð óhiáfcvæmilegt, ' að auka
gæzlu á þeiim sióðum. þar sem
þau hefðu verið framin og þar
af leiðandi hefði orðið að draga
úir hengæzlumini á athafmasvæð-
um lýðvetdisihersins, auk þess
sem morðiin hefðu miargfaldiega
- EBE
Framh. af bls. 1
bandalagsins hefðu veri'ð byggðar
upp opinber'ar leiðir, sem al-
menmimgur ætti enigan að-
gamg að og væri þvi mauðsym-
legt, að stjómmáiasaimtök skipu-
legðu starf sitt svo, að þau gætiu
orðið mótvægi i þessum efmum.
Hamm lagði á það áherzlu, að
til þessa hefðu eimumgis forystu-
miemm iðmaðar og kaupsýslu igsrt
sér ful'la greim fyrir þönfimmi á
þessu sammfélagi Evrópuri'kj'amma
etn skiil'nimigur stjóinnmár.'aiflokka
og verkalýðssamtaika stæði þar
iangt að baki. Sagði Mansholit,
að gagmrýhi sú, sem fram heifði
komið á bamdaiaigið og óánægja
með þáð, yrði að veifða öliluim
Evróþumönmium hvabning till
þess að bæta það etftir föimgum
og skapa 'mýja Evrópu.
eflit fy'lgi kajþólislkra íbúa Norður-
írliands við lýðveldásheirinm og
atarfsemi hans. Whitelaw skor-
aði á Oraniumenm að rjúfa þamm
þagniarmiúr, sem þeir hefðu reist
umhverfis morð'sveitir mótmæl-
enda.
★ BORGARASTYRJÖLD?
Ridhard Crossmanm, fyrrum
ráðherra í stjórm Verkamanna-
flokksims, Skinifar í „The Lomdom
Times“, að homium hafi borizt
urn það óyggjandi fregmir, að
Irski lýðveidisherinm sé að und-
irbúa nýja herferð, sem hamm
ætli að hefja um þær mumdir,
sem brezka stjórnin geri opin-
skátt uim þær fyr.irætliamir, sem
húnihefiuir í hyggj u varðandi fram
tíð N-írlamids. Crossima.nn seg-
ir í grein simni, að sér hafi bor-
izt til eyrma, að stjórn Líbýu
hafi látið IRA í té talsvart magm
Malta:
Miðla
ítalir
málum?
Rómaborg, 3. janúar. AP.
• Haft er fyrir satt í Róma-
borg, að italska rikisstjórnin sé
reiðnbúin tii að reyna að miðla
niáltnn í hinni nýju deiln, er ris-
ið hefur um leigu fyrir herbæki
stöðina á Möltu. Hefur sendi-
herra Italíu á Möltu gengið á
fund Dom Mintoffs, forsætisráð-
herra þar, en svo sem frá hefur
verið skýrt, krefst liann nú 10%
hækkunar á ársleigu fyrir her-
stöðina, sem nú neniur 14,5 niillj-
önum punda.
• Haft er þó eftir góðum heim-
ildum, að fullsnemmt sé að segja
nokkuð tii um það hvort italska
stjórnin geti hugsað sér að
ganga að fullii að kröfum Min-
toffs.
af vopnum, bæðd öflugri og
miargbreytiiegri em herinn hafi
áðuir haft. undir höndum. Sömu-
leiðis segiat Crossm'ainm hafa
heimildir fyrir því, að mótmæl-
endur miund að þessu sinmi veita
lýðveldishernium full/t viðnóm og
reynist þetta rétt, sé fyrirsjáan-
legt að alger borgarasityrjöld
brjótist út á Norður-lrlandi. Nið-
urstaða Crossmann.9 er, að annað
hvort verði Biretar að eflia herlið
sitt á Norður-írlamdi eða hverfa
þaðan algerlega á brott.
Moaimmar Khaddafi, forseti
Líbýu, lét hafa það eftir sér sl.
sumar, að hantn hefði séð lýð-
veldisheíinum írsflca fyrir vopn-
um, en þá var það borið til baka
af breziku leyniþjónustunmd.
— Kairo
Framh. af bls. 1
ur verið viðurkenmt, að 45 stúd-
entar hafi verið handteknir, em
haft er eftir forystumönnum
stúdiemta sjálfra að a.m.k. 100
félagar þeirra séu í haldi. t>á
voru handtekreir í dag nokkrir
fréttamanm og ljósmyndarar,
sem fylgdust með átökunum —
en látnir iaiusir undir kvöldið.
Ueinra á meða'l var ljósmyndari
Newsweek, Roberto Azzi, sem
starfað hefur í Mið-Austurlönd-
um frá þvi 1969 og baft bæki-
stöð í Beirut. Einnig var tekinn
þýzkur liósmyndari og tveir
fréttamenn, annar frá brezka út-
varpdinu, hinn f.rá dagblaðinu
Washinn'ton Post.
Um kl. 3 síðd'egis, að staðar-
tíma, hafði lögreglan samið
vopnahlé við stúdenta og fóru
þeir efti.r það að tínast í burtu
með friði. Margir voru fluttir
burtu í sjúkrabifreiðuim, bæði
stúdentar og lögreglumenn, er
meiðzt höfðu í átökunum.
Saksóknari hefur tilkynint, að
kærur verði birtar imnam tveggja
vikna gegn þeim, sem handtekn-
ir voru.
Menntamálaráðlherra lamdsins
kallaði á sinin fund í dag forseta
afllra egypzkra háskóla til þess
að ræða ástandið.
Hastings, 3. janúar. AP.
SÆNSKI stórmeistarinn Ulf
Anderson lék rangan leik eftir
nær fimm kliikkustunda tafl og
missti þar með af jafntefli gegn
Engiendingnum William Hart-
ston í sjöttu umferð skákmóts-
ins í Hastings, sem nú stendur
sem hæst. Vann Hartston í 36
leikjum gegn Pircsvörn Svíans.
Hartston ey nú í efsta sæti á-
samt Wolfgang Uhlmann frá
Austur-hý/.kalandi og eru þeir
báðir með 4'/j vinning. Sá síðar-
nefndi gerði jafntefii við Vladim
ir Tnkmakov í sjöttu umferð í
stuttri skák.
Danski stórmeistarinn Bent
Larsen vann skák sína við Gede
on Bartza frá Ungverjalandi í
25 leikjum, þar sem beitt var
kóngs-indverskri vörn. Hafnaði
Larsen jafntefli, eftir að Bartza
hafði fórnað riddara I 20. leik.
Sú fórn stóðst ekki og Daninn
sneri skákinni fljótt við og vann
hana.
Walter Browne frá Ástralíu
sigraði Ivan Radulov frá Búlgar
íu í 41 leik og hefur engri skák
tapað í mótinu. Heikki Wester-
innen frá Finniandi sigraði Bret
ann Michael Stean í 34 leikjum í
Sikileyjarvörn.
Staðan eftir sex umferðir var
— Nixon
Framhald aí bls. 1.
þinginu ekki g.rein fyrir þeim
ástæðum, er hann teldi llggja
þeim tiil grundvallla'r. Henry M.
Jackson, ölduingadeilldarþiregimað-
ur demókrata frá Washington,
som hefur stutt stefnu Nixons,
9?igði, að ákafi þinigmanna nú
í að binda enda á styrjöldina
ætti fyrst og fremst rót sína að
rekia tál þesis, að forsetanum
hefðd láðst að segja þeim hvers
vegn'a hiann gripi til þessara að-
gerða og það væri ekki gott upp-
haf fjöguma ára kjörtiímabils.
Demókratar i fuiHtirúadeildinni
hafa saimþykkt að krefjast þess,
að tekið verði fyrir fjárveiting-
ar til styrjaldarrekstursins og
Edward Kennedy hefur l'agt til
við flokksmenn siina í öldunga-
deildinni að gera sldkt hið siama.
Er búizt við, að þeir haldi fund
uim málið á morgun. Repúblik-
ainar í öldungadeildinni hafa hins
vegar samþykkt að styðja stefnu
Nixons forseta.
Fregnir frá Vietnam herma,
að þar sé loftárásum haldið
áfpam. Sagði bandaríska her-
stjórnin í Saigon í dag, að á 38
klst. tímabili til dögunair í morg-
un hefðu verið farnar 105 árása-
ferðir með B-52 sprenií?iuiþotum
og varpað hefði verið niður 2.500
lestum af sprenigiefni á stöðvar
N-Vietina.ma og Viet Conig. Hanoi-
stiómin segir, að 82 menn hafi
látið llífið í þessum árásum og 37
særzt, aðallega aldrað fólk, kon-
ur og börn. Hanoi-stjórnin hef-
ur jafnframt gefið út yfirlýs-
imgu, þar 9em sagðar eru „hefð-
bundnar lygar B?ndi3rikiastiórn-
ar“ þær staðhæfingar henn-ar,
að loftárásir á önmir skotmörk
en hernaðarleg ha.fi verið óvilja-
verk. I yfiirlýsingunni, þar sem
raki.nin er gangur samn,!nvav;ð-
ræðnanna í París í stórum drátt
um, segir, að Baindaríkiamönn-
um ha.fi ekki tekizt með loftárás-
um að beyp'ta vil t,'1 fólksins í
Vietnam og nú hafi hsir nevðzt
tiil að dra^a úr þessum loftárás-
um og setjast að samnmgaherði
á ný.
í amnarri yfirlýs.;n"u Hanoi-
stiómarinnar er lögð á það
áherzla. að þióðir N- o" S Viet-
mms séu eiin heild og Nguven
Van Thieu, forseti S-Vietnams,
er þar sakaður um að gera allt,
sem í hans valdi standi, til að
koma í veg fyrir að samningar
takiist um frið i Vietnam.
| þessi hjá efstu mönnum: Uhl-
mann og Hartston efstir með 414
vinning hvor, annar Larsen með
4 vinninga, Browne 3% (ein bið-
skák) og Westerinnen með 314
vinning.
Á ferð
og
flugi
Helsinki,
3. janúar — AP
RÁÐHERRA sá í finnsku
stjóminni, sem fjaMar um
viðskipti við erlend rlki, Jusisi
Linnamo, fer í heimsókn tiH
Kína síðar í þessum mánuði,
að því er tilkynnt var í
Helsinki á miðvikudag. Með
honum verður sendinetfnd,
sem á að kanna allar hliðar
hugsanlegra viðskipta Finn-
lands og Kína. Fyrirhugað er,
að nefndin verði í Kína í tiu
daga.
Bonn,
3. janúar — AP
FJÁRMÁLARÁÐHERRA V-
jÞýzkalands, Heimut Sohmidt,
fer á mánudiaginn til Bamda-
ríkjanna, þar sem hann mun
dveljast í sex daga, að þvi
er tilkynnt var af hálfu v-
þýzku stjórnarinnar i dag.
Mun hann fyrst og fremst
ræða við bandarísika fjár-
málaráðherrann, en einnig
hitta aðra ráðamenn.
Berlín,
3. janúar —• AP
STJÓRNIR Tyrklands og A-
Þýzkalands hafa ákveðið að
hefja viðræður með það fyrir
augum að koma á fullu
stjómmálasambandi ríikjanna
í milli, að því er a-þýzka
frétta.stofan ADN segir I dag.
Ákvörðun um þessar viðræð-
ur var tekin í Moskvu 31.
desember, er þeir ræddust
þar við Horst Bittner og Ilter
Muerkmen, sendiherrar rikj-
anna í Sovétrikiumim.
Rómaborg,
3. janúar — AP
í DAG hófust í Rómaborg
viðræður fuiltrúa stjóma
ítialiu og A Þýzki" lands, sem
miða að því að koma á fullu
stjórnmálasambandí ríkjanna
í milli. Hittust þe;r fyrst að
máli F.ckbard B;,bow, sendi-
fulltrú1 A-Þýzkal'-nds, sem
veitir forvstn við=kintanefnd,
er nú situr á rökstólum við
ítalsika ráðamenn. og Gian
Luigi Milesi Ferretti, fulíltrúi
ut3nríkisráðureeyt:s;ns í Róm.
Heisinki,
3. ianúar — AP
FUI.T.TRT'iAR stjóma Finn-
land' og V-Þýzkalands hófu
að nýhi í dnp v'ðræðflir um
að koma á sHórnmálasam-
bandi mi'ili ri k ™nna. Fyrst
var setzt á rökstóla um það
mál 8 nóvember sl. og sam-
komulag um aA'latriðin var
undirritað 8. desember sl.
Stjóm Finh’ands hafði fyrir
alllönmi tilkyrmt, að hún
mundi v;ðurkenna bæði
þýzku ríkin. Þau hafa nú
bæði viðskiptanefndir i Hels-
inki, sem hafa að nokkru
leyti diplómatíska stöðu.