Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973 Hfingt eflif midncedi M.G.EBERHART býst við, að I ... einkalífi sínu, treysti hann þér. — Hann sagðist vera mann- legur. Cal leit snöggt á hana. — Og það þýðir sama sem, að I við- skiptum sé hann einn maður, en i einkalífinu annar. Jæja, það er nokkuð til í því. Hver maður er í raun og veru tveir menn. Ann- ar er til sýnis fyrir umheiminn. Hinn er sá, sem snýr að kon- unni, sem hann ... Hann braut brauðbita og hélt áfram: — ... konunni, sem hann elskar. Það get ég skilið. Og ég skil líka, hvers vegna þú fórst þarna út eftir. — Það gerirðu ekki ... — Þú fórst vegna þess, að þú taldir þig hafa möguleika á að ná í Pétur aftur. En súptu á giasinu þinu. Hún tók glasið: — Hvernig gaztu þér til um þetta? — Það var auðvelt. — Ég veit nú ekki, hvort ég hefði gert alvöru úr þvi. En ég ætlaði að reyna. Hann drakk úr glasinu, hugsi. Loksins leit hann á hana. — Ég hefði ekki átt að segja það, sem ég sagði við þig í dag. Hvað þið Pétur gerið — siðar meir — kem ur ykkur einum við, en ekki mér. En ég vil bara, að þið sjáið bæði í hvílíkri hættu Pétur er staddur. — Já, ég sé það, sagði Jenny alvarlega. — Og það gerir hann líka. En hann hefur fjarveru- sönnun. — Já, þig, sagði Cal þurrlega. En ef nú lögreglan trúir þér ekki? — Það er satt. Annað gat hún ekki sagt, en henni fannst sjálfri að orðunum fylgdi æ mimni sann- færingarkraftur. —■ Já, það eru dálaglegar fjar verusannanir, sem þið Pétur haf ið. Þið voruð saman, þegar skot- unum var hleypt af, sagði Cal. — Ég þykist vita, að Blanehe hafi komið út úr herberginu sínu að baki mér, en ég sneri mér ekki við og sá hana ekki raun- verulega ... — En það gerði ég. sagði Jenny. — Það leið yfir hana. Það er að segja, það leið nú ekki beinlínis yfir hana, en hún hneig niður. — Blanche sá mig nú reyndar ekki, en hún virðist hafa sagt lögreglunni, að hún hafi heyrt mig hlaupa eftir ganginum til herbergis Fioru. Ég get ekki séð, hvernig Blanche hefur getað skotið Fioru og komizt aftur fram í ganginn, án þess að ég sæi hana. Ég hefði runnið beint á hana. Cal gaf þjóninum bend- ingu og bað um annað glas. — Parenti segir, að þetta líti allt heldur grunsamlega út. Og sann ast að segja finnst mér það líka sjálfum. — Hvað áttu við? -— Jú ... fyrst þessi fyrri árás á Fioru, skot, sem gat ekki meitt hana alvarlega, eða að minnsta kosti gerði það ekki. Svo hring- ir Pétur til okkar beggja og seg- ir, að við verðum að koma. Við komum svo þarna út eftir og allt virðist með kyrrum kjörum, nema hvað ekki hefur verið sent eftir lækni eða lögreglu. — Já, en hún meiddist nú ekkert alvarlega. — Svo kemur önnur árásin, sem verður henni að bana. Pét- ur hefur fjarverusönnun, og við Blanche höfum ekki neina vafa- lausa fjarverusönnun, en ég skaut hana ekki og skil ekki, að Blanche geti hafa gert það og sloppið út. En einhver skaut Fioru. Og það voru ekki aðrir i húsinu en við fjögur. —- En hvað áttirðu við með því, að þetta væri grunsamlegt? — Það er það greinilega. Allt hefur verið vandlega undirbúið. Við tvö vorum sjónarvottar ... æ, ég veit ekki, hvað ég held. Hún starði á hann með hryll- ingi. — Pétur sendi eftir okkur. í þýðingu Páls Skúlasonar. Ertu að segja, að Pétur hafi undirbúið morðið á Fioru og sent eftir okkur til þess eins að gefa sér f jarverusönnuni -—• Æ, guð minn góður, ég er einmitt að reyna að sanna, að hann hafi ekki gert það. Hug- mynd lögreglunnar er sú, að þið Pétur séuð I vitorði um þetta og ég sé reiðubúinn sem vinur að hjálpa ykkur báðum. Blanche er lika í þjónustu Péturs, ef út I það er farið, svo að lögreglunni gæti dottið í hug, að hún væri ein í viðbót, reiðubúin til að hjálpa Pétri. Ég held ekki, að lög regian trúi einu orði af þvi sem neitt okkar segir, og ég verð að velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Því dæmist rétt vera . . . Vagnstjóri skrifar: Um þessar mundir er mik- ið rætt og ritað um það nýja réttarfar, sem lögreglustjórinn i Reykjavík hefur sett á svið gagnvart ökumönnum, áisamt umferðarráði. Telja margir og meira að segja hinir löglærðu, að hér muni um vafasama heimild að ræða. Ákæruvald sé annað en dómsvaild. Enginn efast um, að mikilla endurbóta er þörf i um- ferðinni og enginn mótmælir því, að endurhæfing í starfi hjá ökumönnum er til úrbóta, og þó hjá fleirum væri, sem hafa látið sér misfarast í starfi. En eins og þessi vinnubrögð hafa verið framkvæmd af lög- reglustjóra eru þau forkastan- leg. Við skulum hafa í huga, að það hefur áður komið fyrir að dómstólar þjóðarinnar hafa orðið að árétta stjórnlagabrot Alþingis. En þaðan telur lög- reglustjóri sig hafa heimiid- ina. Einn ökumaður, sem ritar um þetta efni, hefur heidur betur orðið fyrir barðinu á þessum fljótfærnisaðgerðum. Hann segir, að það sé ekki byrjað á réttum enda, eins og hann kemst að orði. Þetta má tii sanns vegar færa, t.d. skort- ur á löggæzlu og, eins og kom- ið hefur fram, má það tiðind- um sæta ef löggæzlumaður sést í hjarta borgarinnar, það er á Lækjartorgi, enda um- ferðarljósin virt þar að vett- ugi af stórum hóp ökumanna og blaðsöludrengir veigra sér ekki við þvi að ganga upp eft- ir miðju Bankastræti og selja ökumönnum dagblöðin inn um gluggania. Er ekki þarna verk- efnd fyrir lögreglustjórann að lagfæra ? Þótt umferðarþunginn sé mikiil í Reykjavik, þá er það ekki það versta að mæta bíl- um í umferðinni, heldur hitt, hvemig bílum er lagt við gang- stéttir. Einmitt vegna þessa og svo þegar bílar þurfa að mæt- ast undir þessum kringum- stæðum verða árekstrar og „utaní-keyrslur“. Það er aldrei talað um hinn gangandi vegfaranda, þegar rætt er um umferðarmálin og þá miklu hættu, sem hinn gang- andi vegfarandi veidur öku- mönnum oft og tiðum. Ég minnist þess nú, þegar gang- brautarslysin voru tíð og al- varleg, að þá birtist í dagbiað- inu Vísi viðtal við lögreglu- stjórann í Reykjavík. Þar kom fram að í undirbúnimgi væri hegningarlöggjöf gagnvart um ferðarbrotum hins gamgandi manns. Það er nú orðið langt um liðið síðan og mimnist ég ekki að hafa séð hama. Von- andi er hún væntanieg frá lög- reglustjóra og umferðarráði. • Réttindaleysi ökumanna Af háifu umferðar- ráðs hefur það komið fram, að enginn ökumaður hafi verið sviptur réttindum. Þetta geta ökumenn ekJd samþykkt. Enn- fremur er enginn greinarmun- ur gerður á því, hvort viðkom- andi ökumaður hafi verið i rétti eða órétti eims og við köll- um það, þegar óhappið varð. Ég nefni sem dæmi vagnstjóra hjá S.V.R. Hann er kallaður til lögreglustjóra og í fyrstu beðinm um ökuskirteini, sem hann var ekki með, enda ekki þörf, þar sem hann var ekki á ökutæki. Hann spyr, hvað þeir vilji við sig tala. Svarið: „Þú hef- ur lent í tveimur umferðar- brotum á árinu og verður að gangast urndir hæfndspróf." Það gerði hann, en stóðst ekki, enda maðurinn varia búinn að átta sig á, hvað hér var að gerast. Og emgin miskunm. Þar sem vagnstjórinn var ekki með ökuskírteimd, voru lög- reglumenn kallaðir inn og látndr votta það með undir- skrift sinni, að viðkomandi vagnstjóri væri réttindalaus. Við skulum nú lauslega fara yfir umferðarbrot þessa vagn- stjóra. Hann bað um hegning- arvottorð hjá sakadómaraemb ættinu og á því stendur yfir sl. þrjú ár: „Ekkert". Haustið 1971 ekur hann strætisvagni eftir Austurstræti yfir Pósthússtræti á grænu ljósi, sem margvottað var. Fyr- ir hann ekur ungur piltur á rauðu ljósi og viðurkennir að hafa ekið á um 50 km hraða skv. lögregluskýrslu. Þetta þarfnast ekki frekari skýringa. Á árinu 1972 ekur hann úr Hafnarstræti sem leið liiggur í Hverfisgötu (aðalbraut), fyrir hann ekur fólksbíll árn athug- uruar um aðalbraut og viður- kennir á staðnum, að hann ha.fi ekki viðurkennt aðaiibrautar- réttinn. (Skv. lögregluskýrslu). Þetta óhapp talar lika sínu máli. Á árinu 1972 ekur hann sem oftar úr Eskitorgi inn á Reykjanesbraut, engin umferð kom frá hægri, en fólksbili langt frá til vinistri, sem hefur ekki ætiað að gefa rétt sinn, þvi hann nær að strjúkast við vagnimm aftast og er aðeins með 1 m bremsuför og inn á vinstri akrein. Var honum í þessu tilvifei auðvelt að aka inn á hægri alkrein, sem honum var og siðferðilega skyit að gera. Af framianrituðu má sjá, að hér er eniginn greinarmunur gerður á réttu og römgu, hvað umferðaróhöpp snertir. Skyldi ekki kaupmamninum, sem brotizt væri inn hjá, þykja það hart að farið, þegar búið væri að brjótast inn hjá hon- um tvisvar sinnum, að hann yrði þá kallaður fyrir lögreglu- stjóra og honum tiiikynnt að loka yrði verzlun hans, þar sem tvisvar væri búið að brjót- ast inn í hana og hann verði sjálfur að gangast undir endur- hæfingarpróf til þess að mega haida verzlunarréttimdum á- fram. Ég get hér um anman vagn- stjóra, sem á sl. ári gekk und- ir endurhæfimgarpróf eins og fleiiri (1971). Á árinu 1972 verð- ur hann enmþá fyrir óhöppum i umferðinni, sem ég hef ekki kynnt mér efmisliega. En hvað um það. Hann er kal'laður fyrir fulltrúa lögreglu stjóra og honum þá tilkynnt, að nú eigi að taka af homum ökuskírteinið og enginn timi tHgreindur, hversu iengi það ætti að vara. E'kki var þetta dómsvaldið. Vagnstjóranum of- bauð þessi dómur, sem fulltrú- um umferðarráðs þykir ernginn dómur, og var ekki á því að afhenda ökuskíii’teinið, og verð ég að segja fuiltrúanum það til hróss, að hann beittd ekki emb- ættisvaildi sinu til þess að kné- setja vagns'tjóramn, heldur samdist svo um, að hann gengi aftur undir endurhæfimgu, sem hamn gerði og stóðst hama. • Svipting réttinda um óákveðinn tíma Við skuium voma, að slík vinnubrögð beri áramgur. Enn- fremur mundi ég kalla þetta kait strið við ökumenn. Aftur á móti er ég eindreglð með því, að námskeið séu haldin á hverju ári fyrir ailla ökumenn, hversu lengi sem þeir eru bún- ir að aka bifreið. Þvi i vaxandi þjóðfélagi visinda og tækni, ryður véiaimennimg sér ti'l rúms, sem eimnig skapar meiri umferð og hraða og alltaf er bezt að reyna eitthvað nýtt. Ég kem hér að þriðja vagm- stjóramum, sem verður mér þó viökvæmast, að því leyti, að hann dveiur nú á .sjúkrahúsá út af þessum aðförum. Skal eng- um það láð, seim eragar sakir veit upp á sig í aðförum, þótt hann taki því ekki með jafn- aðargeði, að hamn sé sviptur rétJtimdum í starfi sinu um óákveðimn tima og jaifnframt tilkynimt af yfiirmömnum sínum, að hann verði skiptur iaunum hjá fyrirtækinu; mönnum, sem ég hélt, að hefðu í öðru að snú- ast en fjármálum fyrirtækis- ins. Hims vegar hefi ég heyrt, að forstjóri fyrirtækisins liti öðrum augum á þetta mál, enda honum 1‘íkara að bera klæði á vopnim en efna til óeirða. Hvað fjölskyldulíf snerti, getur liver farið í „sjáifs síns barm“, ekki sízt þar sem jólim okkar allra voru að gamga í giarð. En hvað varð- ar valdhafana um jóiin? En það einkenmilega gerist, þegar þessi vagmstjóri hefur faliið tvisvar á þessu hæfnis- prófi, heilsa hiams tók að versna, og hann átti m. a. erfitt með svefn, þá koma tveir menn'heim til hans og hvetja harnn nú ti'l þe.ss að taka öku- próf hjá Bifreiðaeftirliti ríkis- ins og honum tii sálubótar skyldi tiiganigurinn helga með- aldð. En vagnstjóriinn og konian sem er að öilu góðu þekktur sem lögreglumaður. Hvað svo sem prófdómari úr bifreiðaeft- irlitimu segðd við því. Vagn- stjórinn yrði aö fá próf'ið. Nú skyldi tilgangurinn helga meðal ið. En vagnstjórinn og konan hans voni ekkd á saima máii, enda ekki að furða, þar sem vagmstjórimn beið eftir sjúlcra- húsplássi og dvelur þar nú, eims og fyrr getur. Þegar á þetta er li'tið virðist ekki sér- lega vera um aiksturshæfni vagnstjórans að rajða. Betra seint en aldrei að endurskoða yfirsjónir. • Þörf fyrir umferðar- dómstól Eims og ölium hlýtur að vera ljóst, þá er hér fyllsta þörf fyrir urmferðardómstól. Hamm ætti að vera skdpaður hiraum hæfustu dómurum, seim vel þekkja vandamál umferð- arinmar og eimnig mönnum úr bifreiiðastjórastéttinni sjálfri. Lærdómurinn af starfinu sjál'fu er sízt lakari en sjálift bókvitið. Emgimm myndi held- ur sakna vinmuhragða trygg- inigafélagamma um þessa.r al- þekktu tjónaskiptiwgar eftir lanigan tima, þegar haidið er mokkurs konar uppboð og tjón inu skipt eftir þvi, líkt og hestapramg í hrossaréttum. Eins og ölium hlýtur að vera ljóst, þá er það enginn ieikur að aka strætisvagni eða öðirum bifreiðum yfirleitt um okkar virðulegu höfuðborg með þessum fjölda bifreiða og ramgstöðu þeirra um aliar göt- ur og þetta gífurlega löggæziu- leysd, hverju sem það er að kenna? Mér er vel kunnugt um, að það hefur aiEtaf verið kapp- kostað að gera Strætisvaigna Reykjavikur sem bezt úr garði hvað útbúraaö og öryggi snertir. En ég tel það hæpna ieið, sem nú á að fara, það er að emgir magiar í dekkjum eða keðjur skuii notaðar i hálku, enda sumir vaignarmir þanmig útbúnir, að það er ekki hægt að koma keðjum á þá. Mér er kunmiugt um, að gatnamála- stjóri hefur lofaö að ffljótt yrði brugðið við með saitáburð og það sem af er, hefur hann að mestu staðið við það. En illa þekkja menn íslenzkt veðurfar, ef þeir halda, að þetta verði fullikomið, ef Vetur kon.ungur kæmd í veldi simu. Ég vi'l nú með alilri virðingu fyrir lögregiuistjóranum í Reykjavik biðja hamm um að taka sér far með strætisvögn- umium viðs vegar um borgima á mesta annatima þeiirra. Hamn yrði ábyggilega um margt fróðari. Og ekki óeðlilegt, að vaknaði fyrir homuom spumdnig- in: „Hvað dæmist rétt ver»?“ Vagnstjóri." Ueizlumatur Smurt bruuð og Snittur SÍLD & FISKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.