Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973 29 MMMTUDAGUR 4. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunléik- finii kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: t>órhallur Sigurðsson heldur áfram að lesa „Ferðina til tunglsins“ eft- ir Fritz von Basserwitz (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um orsakir offitu. Morgunpopp kl. 10.45: Janis Joplin syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Moz- art: Peter Serkin, Alexander Sehneider, Michael Tree og David Soyer leika Píanókvartett nr. 2 I Es-dúr (K493). Pinchas Zukerman og Enska kamm ersveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 i d-moll (K218); Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sumardagar í SuÖursveit Einar Bragi flytur annan hluta frásögu sinnar. 15.00 Miódegristónleikar: Ron Golan og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Vín leika Konsert fyr- ir víólu og hljómsveit eftir Béla Bartók; Milan Horvat stj. Sinfóníuhljómsveit Vínarútvarps- ins leikur Sinfóníu nr. 5 í D-dúr op. 107 eftir Mendelssohn; Horvat stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Soffía Jakobsdóttir stjórnar a. Milli áramóta og þrettánda Álfasögur, álfalög og fleira í þeim dúr. Lesari með Soffíu: Guðmund- ur Magnússon leikari. b. I tvarpssaga barnanua: „llglan hennar Maríu“ eftir Finn Havre- vold Sigrún Guðjónsdóttir ísl. Olga Guðrún Árnadóttir les (2). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gíslason lektor sér um þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns dóttir. 20.05 Gestftr í útvarpssal: Per öien og Guðrún Kristinsdóttir leika á flautu og pianó, verk eftir Michel Blavet, Sverre Bergh, Arthur Hon- egger, Johan Kvandal o. fi. 20.35 Leikrit: „Theódór Jónsson geng- lir laus“ farsi fyrir hljóÖnema eft- ir Hrafn Gunnlaugsson Leikstjóri: Höfundur. Persónur og leikendur: Theódór gimbill, úthrópaður mað- ur: ..... Erlingur Gíslason Benjamín Pálsson, hinn góði eigin- maður: Steindór Hjörleifsson Peta Jónsdóttir, hin lausláta eig- inkona .... Brynja .Benediktsdóttir Jokobina Brjánsdóttir, móðir Petu .... Brynja Benediktsdóttir Jósúa Kolbeinsson, bróðir Theó- dórs .......... Klemens Jónsson Bjartur bóndi í Borgarfirði: ............. Lárus Ingólfsson Högni Hansen, snjall leynilögreglu maður ....... Baldvin Halldórsson Mörður Ishólm, snjallari leynllög- reglumaður .... Jón Júlíusson Sögumaður .... Þórarinn Eldjárn Aðrir leikarar: Hákon Waage, Pét- ur Einarsson, Ragnheiður Steindórs dóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Rúnar Gunnarsson. 21.30 Frá túnleikum í Háteigskirkju 17. f. m. Söngflokkur, sem Martin Hunger stjórnar, flytur a. ,,Sjá grein á aldameiði“ eftir Hugo Disler. Þ»orsteinn Valdimars- son þýddi textann. b. Sjö jólalög í raddsetningu I>or- kels Sigurbjörnssonar. 21.50 Langferðir t>orsteinn ö. Stephensen les úr nýrri Ijóðabók Heiðreks Guðmunds sonar skálds. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Reykjavíkurpistill Páls Heiðars Jónssonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþátur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhallur Sigurðsson les áfram sög una „Ferðin til tunglsins“ eftir Fritz von Basserwitz (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál. Morgunpopp kl. 10.45: Hljómsveit- in Uriah Heep leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsagan: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveins sonar. Kl. 11.35: Betty Humby Beecham og Konunglega fílharm- óníusveitin í London leika Píanó- konsert eftir Delius; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir lífshættir Björn L. Jónsson læknir nefnir þáttinn: Ekki er allt matur, sem í magann kemur. (endurt. þáttur). 14.30 SíÖdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigrjður Schiöth les (2). 15.00 Miödegistónleikar: Sönglög eft- ir Cézar Franck Hilde Tondeleir og Liane Jespers syngja. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 17.40 Tónlistartími barnanna Barnakór Hvassaleitisskóla syng- ur jólalög undir stjórn Herdisar Oddsdóttur. Píanóleikari: Áslaug Bergsteinsdóttir. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegrill 19.35 Cozumel Magnús Á. Árnason listmálari seg- ir frá dvöl sinni á eyju í Karíba- hafi. ' 20.00 Mozart-tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi og einleikari: Vladimír Ashkenazy. a. Sinfónía nr. 31 í D-dúr „Haffn- er-hljómkviðan“ (K385). b. Píanókonsert nr. 23 í A-dúr (K488). c. Píanókonsert nr. 20 í d-moll (K466). 21.30 „Trúnaður útjaðra“ Þorsteinn Guðjónsson flytur erindi. 22.00 Fréttir íbúð til leigu Nýtízku 4ra herb. íbúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 31147. Flugnemar — B ndmskeið Bóklegt námskeið til réttinda atvinnuflugmanna hefst mánudaginn 8. janúar nk., ef næg þátttaka verður. Nánari upplýsingar í símum 11422, 26422 og 84151. Hjónoklúbbur Gurðuhrepps heldur ÞRETTÁNDAFAGNAÐ að Garðaholti laugar- daginn 6. janúar kl. 9 e.h. Miðapantanir í síma 42953 fimmtudaginn 4/1 kl. 5—8. STJÓRNIN. Tœknistörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða: nr. 1. Verkfræðinga og eða tæknifræðinga til hönn- unar gatna og iagna og umsjónar með slíkum verkum. Starfsreynsla á því sviði æskileg. nr. 2. Tækniteiknara til starfa á skrifstofu bæjar- verkfræðings. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Umsóknum stíluðum til Bæjarráðs Hafnarfjarðar skal skila eigi síðar en 23. janúar nk. Bæjarverkfræðingur. Enskuskóli fyrir börn Ný námskeið hefjast 15. janúar. Innritun til 12. janúar. í skólann eru tekin börn og unglingar 8—16 ára. Sérstök deild er fyrir börn 6—8 ára. Kenna enskir kennarar við skólann og tala aldrei annað mál en ENSKU í tímunum. Venjast börnin ENSKU TALMÁLI frá upphafi. Hefur kennsla þessi gefið með afbrigð- um góða raun, Þau börn sem nú eru í skólanum vin- Fiskiskip til sölu 150 lesta stálskip. 140 lesta eikarskip, byggt 1962, er að koma úr stór- klössun. 77 lesta eikarbátur, byggður 1963, troll- og netaút- búnaður fylgir. 66 lesta eikarbátur, endurbyggður úr þurrafúa, nýtt stýrishús, ný aðalvél, nýr radar, sjálfstýring, bát- ur í sérflokki. 64 lesta stálbátur, nýstandsettur. 52 lesta eikarbátur, hefur lokið þurrafúaklössun, ný Caterpillar aðalvél, nýtt stýrishús. 11 lesta Bátalónsbátur, nýr síðan í marz 1972, troll- spil, línuspil, gálgar, dýptarmælir, fisksjá, radar 6 rafm.rúllur, línuútbúnaður. 9 lesta Bátalónsbátur, byggður 1962, nýuppgerð vél og gír, 2 dýptarmælar, talstöð, trollspil, línuspil með dráttarkarli, 100 stampar lina með útbún- aði, 25 þorskanet með útb., þorskanót. AÐALSKIPASALAN, Austurstræti 14, 4. hæð. Simi 26560. Birgir Ásgeirsson, lögm., Guðm. Karlsson, sölum., heimasími 30156. 22.15 Veðurfregnir Ft varpssagran: „Haustferming“ eftir Stefán Júlíussuu Höfundur byrjar lestur sögunnar. sem er nýsamin og áöur óbirt. 22.45 Létt músik á síökvöldi Norðmenn, Færeyingar og Svíar halda uppi gleöskap. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. samlegast gangi frá skólaskírteinum sínum í þessari viku. Málaskólinn Mímir sími 10004 og 1 11 09 (kl. 1—7 e.h.). Brautarholti 4 — Hafnarstræti 15. Leikiimiskóli Hnfdísor Árnudóttur tekur til starfa á ný mánudaginn 8. janúar í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Námskeiðið stendur til 1. maí. Kennt verður i byrjenda- og framhaldsflokkum. Nemendur, sem þegar hafa skráð sig til þátttöku, komi í umrædda tíma. Eldri nemendur, sem enn eru óskráðir, en hyggja á þátttöku, vinsamlegast tilkynni hana sem fyrst. Innritun daglega í síma 21724. Kennarar Hafdís Árnadóttir og Gýgja Hermannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.