Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973 MORGINBLAÐH) haíði i gær tal al fréttariturum sín- um í nokkrum verðstöðvum og spurði þá um vertiðina og undirbúning að henni. Yfir- leitt var gott hljóð í mönnum og þeim bar saman um, að betur gengi að manna bát- ana, en búizt var við í haust. 1 Höfn I Homafirði er und- irbúningur að vertiðinni nú í fulium gangi. Þrir bátar — og fjórir þó, eru ýmist ný- komnir heim endurbyggðir, Vertíðin: é- ' ■■ v *'*\«v"* Y '•■'■' * % ' s Beðíð eftir „snyrtingn" Betur gengur ad manna bátana en búizt var við eða á leiðinni; Sigurður Ólafs son, sem brann siðasta sum- ar, er nýkominn uppskverað- ur, skipt hefur verið um allt ofan á Gissuri hvíta og Bergá er að koma úr 12 ára klöss- un. Þá er Steinunn nýkeypt frá Noregi og er verið að leggja siðustu hönd á nauð- synlegar breytingar á bátn- um. Fjórtán bátar munu róa frá Höfn í vetur, sex á linu og tveir á loðnu, og er það sami floti og í fyrra. Flestir eru búnir að ráða mannskap, en verbúðar- og aðstöðuleysi freistar lítt aðkomusjómanna. STOKKSEYRI Stokkseyrarbátar eru yfir- leitt að verða klárir fyrir ver- tiðina og byrjar vertíðin senni lega upp úr miðjum mánuð- inum. Átta bátar róa frá Stokkseyri i vetur og er það sami fjöldi og á vertíðinni í fyrra. Sumir eru alveg búnir að ráða og flestir hinna langt komnir og er ekki hægt að tala um nein alvarleg vand- ræði varðandi mannaráðning- ar að sögn fréttaritara Morg- unblaðsins á Stokkseyri. EY.IAR Netabátar róa af krafti frá Vestmannaeyjum og eru þeir einir tíu, en eitthvað á eftir að fjölga í þeim hópi. Undir- búningur undir loðnuna er í fulium gangi og þeir, sem verða á trolli, fara að tinast af stað og verður svo allt framundir mánaðamót. 1 fyrra reru 70—80 bátar úr Eyjum og sagðist frétta- ritari Mbl. telja, að flotinn yrði eitthvað stærri nú, að minnsta kosti að smálesta- tölu. Nýir bátar koma nokkr ir, en einhverjir eru horfnir á kambinn. 1 haust leit illa út með mannaráðningar, en vel hef- ur rætzt úr hjá roörgum, þó að eitthvað vanti ennþá upp á fuilan mannskap. GRINOAVlK Flotinn er að búast á veið- ar og er ekki að sjá nein alvar leg vandræði með mannskap. T • •■V' netai>'’tarnir og þeir, sem fara á línu, eru að byrja, en i fullan gang verður ver- tíðin í Grindavík ekki komin fyrr en i febrúar, ef fer að venju. tTm 50 bátar reru frá Grindavík í fyrra og taldi r ' 'e'itari MH á staðnum, að heldur hefði fjölgað siðan þá AKRANES * Akranesi eru bátar tii- búnir tii róðra, en gæftir hafa ekkj verið til beirra. Nokkrir eru byrjaðir með iinu fyrir áramót. en á nýja árinu hef- ur ekki gefið á sjó. Stærstu hátarnir eru nii undirbúnir til loðnuveiða. Frá Akrane^i munu róa um 20 bátar og hafa engir erfið- leikar verið með að fá menn á bátana. ÓLAFSVlK Fréttaritari Mbl. í Ólafsvik sagði, að þar væru „allir á fuilu spani að undirbúa yetr- arvertíðina". Smærri bátar hafa verið á iínu og héldu því áfram eftir áramótin. Fara flestir Óiafs- vikurbátar á línu, smærri og stærri, og má búast við að þeir fari af stað á næstunni og einhverjir á net síðar. Mjög erfitt hefur reynzt að fá menn á bátana og eru húsnæðisvandræði þar helzti þröskuldur í vegi. VESTFIRÐIR ..Vestfirðingar eru allir komnir á vertíð og reyndar eru engin vertíðarskipti hjá okkur,“ sagði Jón Páll Hall- dórsson á ísafirði. Jón sagði, að það hefði gengið „eftir atvikum vel“ að manna bátana og er Vest- fjarðaflotinn nú áþekkur og i fyrra. Lítil saga um „útgerðarmann44 með hlaupareikning UM HÁDEGI í gær kom uing- ur maður, eitthvað við skál, inn í útsöiu ÁTVR við Lind- angötu og gerði þar stóra pöntum. Dró hann siðan upp úr vasa sinum hlaupareikn- ingsávísanahefti eitt miSkið, kvaðst vera útgerðanmaður og ætiaiji að greiða með h 1 au parei kn in gsá visun. Ekki þófcti afgreiðslumönnunum hanin þesslegur, að hann ætti hlaupareiknimg í banlka, oig (hiringdu því í viðikomandi banka tii að athuiga málið. Var þeim þá sagt, að hinm rétti eigandi heftisins hefði glatað því um miðjan desem- bermánuð. Var nú í snatrd hringt á lögregluna, en heftis haandhafann var farið að gruna að ekki væri allt með felltíu og reyndi þvl að hlaup- ast á brott. Einin afgreiðslu- maðurinn brá þá skjótt við, snaraði sér yfi-r búðarborðið og handseimaöi manninn. Urðu síðan tveir menn að halda honum þar tdl iögregl- an kom. Hann var hinn versti viðureignar og hótaði að keera afgreiðslumennina fyrir að vilja ekki taka við ávísun úr hiaupareikndnigi. Við yfirheyrsliu sagðist mað urinn hafa fundið heftið á götu. Reyndi hann fyrst að selja ávisun úr því í banka, en varð að hlaupa út, er henn sá, að gjaldkerinn ætlaði að láta handtaka hann. Síðan fór hanm í útsölu ÁTVR vdð Laug arásveg, en afgreiðslumenn- irnir vildu ekki veita ávisun hans viðtöku, þótt hann ítrek- aði oft og mörgum sinnum að hér væri uim hlaupareikn- ingsávísun að ræða og að hann væri sjál’fur útgerðar- maður. — Þess má geta, að hinn rétti eigaudi heftisins er einmitt útgerðarmaður. Skipstjóri L.itlafellsins: Hlaut 20 þús. kr. sekt EINiS og frá var skýrt í Mbl. sil. sumiar, varð síkipstjóri Li.tiafelis- ins uppvís að þvi að hafa látið hireinsa ol'íugeyma skipsins úti á Faxaflóa. Eftir að sj ópróf höfðu farið fnam i málimu, var leitað umsagmiar Siglinigamálastofnun- ar rilkisins um þetta athæíi og að henná feraginni ákvað saksókn ari rlkiis.inis að fallast á fyrir sitt leyíi, að málinu yrði lokið með dómssátt í fonmi aektargreiðslu. Málsmieðfemð lauk fyrir nokkru hjá Saikadómi Reykjavíkur með því að skipsitjánamium var gert að greiðla sekit að upphæð 20 þús. kr. Er þetta fynsta mál sinmar tegundiar, sem komiið hefur fyrir dóimist'ó] hér á laindi. Þessi mynd var tekin af rannsóknaskipum Hafrannsóknastofnu narinnar í Reykjavíkurhöfn nú um áramótin. Rannsóknaskipin i fyrstu leiðangrana MARGVÍSLEG verkefni bíða ís- Ienzku fiskrannsóknaskipanna á þessu ári sem endranær, og eru þau ýmist farin eða eru að tygja sig í fyrstu leiðangrana. Þannig fór Ánni Friðriksson út í fyrrakvöld áleiðis á loðhumið- in útd fyrir Austfjörðum til rann- sókmia á loðnugöngum og til veiði tilnauna, og er gert ráð fyrir að skipið verði komið á þessar slóð- ir seinmdhluta vikunnar. Bjamd Sæmunidsison er enn í Reykjavíkurhöfm, en mun fara út á mánudag nk. til vertíðar- rarunisókina á svæðinu frá Vest- f j örð'Uim til Vestananinaeyj'a. Með ventíðiarraininsóknium er átt við almennar fiskrannsóknir og umthverfisiafhugamir. Hinis vegar getur orðið eim- hver bið á því að þriðja skip Haf- nannisólkniastofnunariininar — Haf- þór — fári út. Ef fjármagn fæst stenidur til að gera ýmsar breyt- ingar á því til að það verði heppi legra til raninisókinastarfa, en, enigar slíkar breytingar hafa ver ið gerðár á þvi frá því að það var keypt til lamdsdns sem fiski- skip. Er stefnit að því að gera þessar breytinigar í þessum mán- uði, en síðan mun skipið fara til fisknanmsókna úti af Norður- landi. Þá mun Eldbongih, sem nú er að nokkru leyti á vegum Haf- ramnsóknastofnunarinnar, halda út í dag áleiðis austur fyrir lamd til veiðifilrauma á loðnu í flot- vörpu og eiirus til loðmunmierkimga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.