Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973
r
Liikkubíllinn
WALTINSNEY
DEAN MICHELE OAVID
JONES LEE TQMiLINSON
BUDDY
NAOKETT TECHNICOLOR*
Framúrskarandi skemmtileg
bandarísk gamanmynd er hlaut
metaðsókn í Bandaríkjunum og
Bretlandi.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hi
iffi i
illi;
Jóladraumur
WBorrriNNEy
E£*miEVWS
.~i»OMNErM«ORl
Afcc 'A*m) fkwnh Mrhflr* lv<Mn
DvMOiOngn AmcnRodgm SuMxnoNm
MtaKsuiHrass
Sérlega skemmtileg og fjörug
ný ensk-bandarísk gamanmynd
með söngvum, gerð í litum og
Panavision. Byggð á samnefndri
sögu eftir Charles Dickens, sem
aUir þek.kja, um nirfilinn Eben-
eser Scrooge, og ævintýri hans
á jólanótt. Sagan hefur komið
í íslen^kri þýðingu Karls Isfeld.
Leikstjóri: RONALD NEAME.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Mynd fyrir aila fjölskylduna.
Þó skal tekið fram að í mynd-
inni sést nokkuð magnaður
draugagangur.
Sýnd kf. 5, 9 og 11.15.
SíSasta sinn.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182.
MIDNIGHT
COWBOY
Heimsfræg kvikmynd sem hvar
vetna hefur vakið mikla athygli.
Árið 1969 hlaut myndin þrenn
OSCARS-verðlaun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin.
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórínn.
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Leikstjórí: John Schlesinger.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, John Voight,
Sylvia Míles, John McGiver.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ævintýramennirnir
(You Can’t Win’Em All)
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný bandarísk kvikmynd í litum
um hernað og ævintýramennsku
Aðalhlutverk:
Tony Curtis, Charles Bronson,
Michele Mercier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Átram Hinrik
m
AGWEAT
GUY
WITH-HIS
'CHOPPFR
Camon
Hehrv
I
Sprenghlægileg, ensk gaman-
mynd, sem byggð er að nokkru
leyti á sannsögulegum viöburð-
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
Joan Sims.
Sýnd kl 5.
Tónleikar kil. 9.
tfiÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Morífl Stúart
5. sýning í kvöld kl. 20.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
LÝSISTRATA
sýning laugardag kl. 20.
María Stúart
6. sýning sunnudag k'l. 20.
Miðasala 13.15 til 20 —
sími 1-1200.
QŒmG^
rKlAVIKURjSJ
FLÓ A SKINNI
5. sýning í kvöld kl. 20.30.
Blá kort gilda. Uppselt.
6. sýning föstudag kl. 20.30.
Gul kort gilda. Uppseit.
ATÓMiSTÖÐIN laugard. kl. 20.30
LEIKHÚSÁLFARNIR sunnudag
kl. 15, örfáar sýningar eftir.
KRISTNIHALDIÐ sunnudag kl.
20.30 — 161. sýning.
FLÓ A SKINNI þriðjud. kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI miðvíkudaig kl.
20 30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 16620.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Eleimsfræg Oscars-verðlauna-
mynd:
hlul
Æsispennandi og mjög vel leik-
in, ný, bandarísk kvikmynd í lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk:
jofic fonclci
dofiold/utheffoÉid
( apríl 1972 hlaut JANE FONDA
„Oscars-verðlaunin" sem „bezta
leikkona ársins" fyrir leik sinn
í þessari mynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OPIÐ HÚS
8—11
DISKÓTEK.
Aldurstakmark fædd ’58 og eldri.
ASgangur 50 krónur.
Nafnskírteini.
Ný 3ia herb. tbúð
í Breiðholti til leigu. Laus nú
þegar. Tilboð merkt „íbúð
8901" sendist Morgunblaðinu.
Óskum eftir a5 komast í samband við mann, sem
hefur góð viðskiptasambönd í jarðyrkju, iðnaði, pökk-
un o. fl. og útbreiðslu. Umsækjandi þarf að vera mjög
duglegur og skarpur og geta tekið við áformum á
samningsgrundvelli.
Umsóknir sendist til Alliance Rubber Company, 3033
N. Central Avenue, Phoenix, Arizona 85012.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg og mjög vel gerð ný
verðiaunamynd um einn um-
deildssta hershöfðingja 20. ald-
arinnar. I apríl 1971 hlaut
mynd þessi 7 Oscars-verðlaun
sem bezta mynd ársins. Mynd
sem allir þurfa að sjá.
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ath., sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
LAUGARAS
Simi 3-20-75
FBENZY
Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitch-
cocks. Frábærlega gerð og leik-
in og geysispennandi. Mynclin
er tekin í litum i London 1972
og hefur verið og er nú sýnd
við metaðsókn víðast hvar.
Aðalhiutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Verð aðgöngumiða er 125,00 kr.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FRANSKA
- ÞÝZKA
Stutt námskeið fyrir mennta-
skólastig. Nánari upplýsingar í
síma 12208, eftir kl. 6
Ásta Stefánsdóttir.
Meiraprófsnámskeið
Fyrirhugað er að halda þrjú meiraprófsnámskeið á
þessum vetri í Reykjavik, og hefst hið fyrsta i þess-
um mánuði.
Tekið verður á móti umsóknum milli kl. 17 — 18,
ó virkum dögum í prófherbergi Bifreiðaeftirlitsins
Borgartúni 7 til 11. þessa mánaðar.
Bifreiðaeftirlit ríkisirts.
|------------------------------------------
48) Ð’ansskóli Bermanns Sagnars
MIÐBÆR HAALEITISBRAUT 53-60.
NÝ NAMSKEIÐ HEFJAST í NÆSTU VIKU,
BYRJENDUR OG FRAMHALDSFLOKKAR.
INNRITUN DAGLEGA í SÍMUM 82122 OG 33222.
KENNSLA HEFST MÁNUDAGINN 8. JANÚAR.