Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973 Jólamót IR •— í frjálsum íþróttum EINS og frá hefur verið skýrt í bláðinu náðist góður árangur á Jólamóti ÍR í 1 rjálsum íþrótt- iim innanhúss, sem fram fór 26. og 27. desember s.l. í ÍR-húsinu við Túngötu. Þar stökk Karl West Frederiksen, UMSK, yfir 2 metra í hástökki og er fjórði íslendingurinn sem vinnur það afrek. Helzfu úrslit í einstökum mótsgreinum urðu annars þessi: Hástökk með atrennu: mtr. 1. Karl West UMSK 2.00 2. EMas Sveiinsson ÍR 1.90 3. Hafst. Jóhamnsson UMSK 1.80 4. Ágúst Ásigeirsson ÍR 1.65 5. Eriimgur KristemseTi EH 1.65 Hástökk án atrennu: riitr. 1. Eiias Sveimsson ÍR 1.66 2. Friörik í>. Óíikarsson ÍR 1.60 3. Karl Weist UMSK 1.50 Þrístökk án atrennu: mtr. 1. Frnðrik Þ. Ósikarsson lR 9.67 2. Elías Sveirnsisan ÍR 8.55 3. Kari West UMSK 8.78 4. Jóm S. Þórðarson iR 8.35 Langstökk án atremnu: mtr. 1. Efías Sveinsson ÍR 3.13 2. Friðlrik Þ. Óskanseon ÍR 3.09 3. Kari West UMSK 2.83 4. Gummar P. Jóakiimissan ÍR 2.74 5. Guðrn. R. Ólafsscm ÍR 2.72 Langstökk án atrennu: mtr. 1. Ásitla B. Gummlaiugsd. ÍR 2.22 2. Bjönk Eiríksdóttir ÍR 2.18 3. Li'ija Guðtmumdsdóttir ÍR 2.08 4. Bjarney Ármadótfir ÍR 1.97 Þrístökk án atrennu: mtr. 1. Ásta B. GummJauigsd. ÍR 6.42 2. Bjöirlk Eirilkisdóttir ÍR 6.40 3. Liija Guðtmiumdsdóttir ÍR 5.96 4. Bjarmey Ármiadóttiir ÍR 5.34 Hástökk með atrenmu: mtr. 1. Björk Eirfksdóttir ÍR 1.35 2. Ásita Urbamcic Á 1.35 3. Ástia B. GunmJaugsd. ÍR 1.30 Biakiþróttin á vaxandi vinsældu m að fagna hérlendis. • • Ominn Islandsmót í blaki Keppni samkvæmt nýrri reglugerð Ef ekká reynást unmt að skiipa iiðiumi i mi'kil'væg seeti etftir þeiim regiium sem hér hatfa verið gefm- ar, þá verða jöfniu iiðin að lieika útslitaieiik snn á miffi. AÐALFUNDUR Borðtenmis klúbhsims Arnairims verður hald- irm nk. laugardag, 6. janúar, i Doftieiðahótelinu. Hefst fundur- iran Jd. 15. BLAKSAMBAND fslands hefur ákveðið að fslandsmót í blaki fyrir árið 1973 sknli fara fram á timabilinu marz—aprii 1973. Er þetta fyrsta fslandsmótið í blald sem hið nýstofnaða Blak- samband gengst fyrir. Keppnin verður að nokkru leyti með öðru sniði en áður og verður nú keppt erftir reglugerð þeirri, sem hér fer á eftir. Verðbólga í sölu knatt- spyrnumanna DÝRIR knattspyrnumenn eru orðnir dýrari — mikiu dýrari. I fyrsta skipti í sögu ensku knattspyrnunnar hefur verið verzlað með leilímenn fyrir meira en 6 milijónir punda á einu keppnis- tímabiii, en það er þó ekki nema há.Ifnað og örugglega á töluverð verzlun eft.ir að eiga sér stað enn. Verzlum með kmattspyrnumemm hófst í EhigOandá árið 1905, þegar lejfemaður var seldur miJJi féJaga fyrir 1000 pund. Verð á leik- mömmium fór fljótlega vaxam/di, em það var þó ekki fyrr en á sjötta ánatiugmum sem það tók mikið stökk. Þá var leikmaður í fyrsta sldpti seldur frá félagi til félags fyrir meira em 100.000 pumd. Tlll þess að geta gert sér vomir um að fá góðam leikmaínin keypt- en þurfa félögin nú að greiða a.m.k. 200.000 pumd, en metsalam himigað tál eru kaup IDerby á Daivid Nish, sem greidd voru 225.000 pumd fyrir. 1 ár hafa 19 leikmemin verið seJdir milii féJaga fyrir 100.000 pund eða meira. Þeir eru: JDavid Nish, Leicester/Derby £225.000 Ted MacDougaJl, Bournemouith/Manchester Undted £220.000 Jeíf BJocIdey, Coventry'/A rsenai £200.000 Joe Harper, Aberdeen/Everton £180.000 Dave Thomas, Bumley/Q.PJR,. £165.000 Dom Rogers, Swindon/Crystial Paiace £160.000 Mike Bemard, Stoke/Everton £140.000 Colin Steiin, Rangers/Coventry £140.000, Johm Roberts, Arsenal/Birmlnigham £140.000 WiOide JoJinston, Ramgers/W.B.A. £135.000 Tomrny Hutchimson, Blackpooi/Covemtry £130.000 Denis Rofe, Orient/Leicester £112.000 Stan Bowles, Carlisie/Q.P.R. £110.000 Peter Cormaok, Nottingham Forest/Liverpooi £110.000 Iaim PhiiMp, Dumdee/Crystai Palace £110.000 Trevor Cherry, Huddersfield/Leeds £100.000 Bil Gamer, Southend/Chelsea £100.000 David Johnson, Everton/Ipswich £100.000 Steve Kimdon, Bumely/Wolves £100.000 David Nish, Derby, — dýrasti knattspyrnumaður Englands. Síðam 1905 hefur þróunin í metsölum verið þessi: 1905: Aif Camtnon, Sumderlamd/Middlesborough 1928: David Jack, Boltom/Arsenal 1938: Bryn Jones, Wolves/Arsenai 1947: Btliy Steel, Morton/Derby 1949: Johmmy Morris, Manehester United/Derby 1951: Jackie Seweel, Notts County/Sheffield Wed. 1958: Albert Qudxall, Sheffield Utd./ Mamchester Utd. 1960: Demis Law, Huddersfield/Mamchester City 1961: Denis Law, Mamchester City/Torino, ItaJáu 1962: Denis Law, Torino/Manchester United 1966: Aian Bail, Biackpool/Everton 1968: AJian Clarke, Fulham/Leicester 1969: ABam Ciarke, Leicester/Leeds 1970: Martim Peters, West Ham/Tottenham 1971: Alam BaJi, Evertom/Arsenal 1972: David Nish, Leicester/Derby £ 1.000 £ 10.340 £ 14.000 £ 15.000 £ 25.000 £ 34.000 £ 45.000 £ 53.000 £100.000 £115.000 £112.000 £150.000 £165.000 £200.000 £220.000 £225.000 Arnarmót ARNARMÓTIÐ í borðtennis, þar sem keppt er um mjög veglegan verðlaunagirip í edniiðaieik karla, fer fram laugardagimn 20. jamúar nk. i LaugardalshöM immii. Þátt- tökutiikynmmgar þurfa að berast til Sigurðar Guðmundssomar, sími 81810 eða Björms Finn- björmssomar, simi 13659, fyriir summudaginm 15. janúar. KEPPNISFORM 1. gnein: Alir aðilar immam ISÍ hafa rétt tii þátttöku. Mótið skai fara fram í samræmi við iög og reglur ÍSÍ, leikireglur í blaki svo og regluigerð þessa. 2. greirn: Landimu er skipt mið- ur í fjöigur svæði: 1. svæði (Reykjaneskjördæmi, Reykja- vik, Vesturlamdskjördæimi, Vest- fjiarðakjördæmi að undamskii- immi Stramdasýsilu). 2. svæði (Strandasýsia, Norðuriamdsfcjör- deemi vestra og eystra) 3. svæði (AusturiandSkjördaarnd). 4. svæði (Suðuriandskjördætni). Heimilt er að hafa riðf.iakeppni inmam svæðis ef þátttaka er mik- ii. Keppni á svæðum stoal iokið 15. marz. 3. grein: Á tdma'bilimu 15. marz til 10. apríl stoai fara fram toeppni í 1. ríðli (Norðuriamds- riðii) og 2. riðii (Suðuriamds- riðli). f 1. riðli haía þátttötourétt tvö etfstu 186 af 2. svæði og tvö efstu Jið atf 3. svæði. í 2. riðCi hafa þáJtttökiurétt tvö etfstu lið aí 4. svæðd og tvö etfstu lið af 1. svæði. Þau lið, sem verða i 1. og 2. sæti í riðli, öðlast rétt til að keppa sim á miili um ísilamds- mieistaratitilinm í biaki 1973. — Úrs3it leitoja á svæðum giida í riðT.akeppni, em úrsiit ieitoja í riðlum gilda ekJd í úrsJita- toeppni. REGLLTR UM KAPPLEIK 1. greim: Kappleiikur vinmst með tveiimur ummum hrinium. Ef ammiað liðið vimnur tvær fyrstu hrimiumar vinmur það leikimn 2— 0. Ef liðim standa jötfm etftir tvær hrinur, þ. e. hatfa unmið siíma hri.numa hvort, þá er þriðja hrim- an leikim til úrslita. Það iiið sem vinmiur þriðju hrimiuna vinmur leikimn með 2—1. 2. grein: Lið stoafl fá eitt stig fyrir að koma og leifca kappleik- imm táH endia. Lið sikal einmig fá eitt stig fyrir að vimna kappleik, hvort heldur úrslitin eru 2—0 eða 2—1. Verði tvö eða fleiri lið jöfm að sitigum, þegar hvert lið hefur teitoið við hvert himma í svæðafceppni, koppmi 1 riðlum eða úrslitatoeppni, þá sikai farið efltir hlutfalli ummimna og tap- aðra hrima. EJf lið, sem eru jöfm að sdgum, hafa sama hriinuhlut- faill, þá skal farið etftir hluitfaOM stiga úr hrimum, þ. e. öli stig sem iiðið hiefur storað móti öll- um þeiim stiigum siem öðruim lið- um hefur tefcizt að sfcora í leikj- um við það. REGLUR VARÐANDI FRAMKVÆMD KAPPLEIKJA 1. igrieám: BJatosambamd íslamds skápar dómara en fratmfcvæimda- aði'li sem er BLÍ eða aðili sem BLf tiimefmir, sldpar aðra sta.rfs memn í samráði við dómara. — Framtovæmdaaðili sér einmig um að au'gflýsa leitoimm í tætoa tíð. í auglýsingu skai tooma skýrt fraim hvar og hveraæir ledkurinm á að fara fnam. 2. igreim: Strax að iieifc (Hakinum stoal framtovæmdaaðili semda leikskýrsluma eða aifrit atf hemmi til BLÍ. Eyðuiblöð fást hjá BLl. 3. greim: Það félag (iið) sem ferðast til keppni greiðir sjálift ferða- og uppi h aidskostin.að leik- mamna simma. í svH-ða'keppnum ákveður framfcvæmdaaðili verð aðgöngiumiða i siamráði við við- Jcomamdi héraðssamibamd (sér- ráð) eða BLÍ. Héraðssambamd (sérráð) eða íþróttatfélag getur femgið llleyfi hjá BLÍ tál að sjá um keppmi á vissu svæði og hirðir þá gróða eða tetour á si'g tap atf leikjum á svæðimu. Anm- airs lendir gróði eða tap hjá BLÍ. BLÍ mum þá hatfa simn t rúmaðar- mamm á staðnum. Framikvæmda- aðila er gert skyflt að stoifla upp- gjöri á til þess gerðu eyðublaði, sem fæst hjá BLÍ. Uppgjörið stoai fram'lcvæmdaaðiii og trúu- aðarmaiður BLÍ umdirrita. Það þartf að berast til BLl eigi siðair em mámuði eftir að Leitour er háð- ur. Æfa við tónlist ÞJÁLFARI spánstoa 1. deildar knattspyrmuliðsins, Atietico Bilba os, hefur tekið upp þá nýjung við þjáltfun leikmiammia liðsins, að fliamm lætur leitoa létta tónlist meðam æfingar leikmannanna fara fram. Segist hann sjá miun á því hvað leitomönmum þyld nú æfingamar stoemmtilegri en áð- ur, og hvað þeir Jeggi sig betur tfram, eftir að þeir femigu Mjóm- listina á æfingar simar. Þjál'flarimm heitir Pavic og seg- ist liamn ætla að láta leiJtmenn síma æfa við hergöngulög áður en þeir mœta stórveldi spánskr- ar Joiattspyrmiu: Real Madrid.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.