Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JANUAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til Id. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. NORSK SKÓLASTÚ LKA óskar eför herbergi á teigu, heJzt l grervnd við Myndlista- og handíðaskólann. Upplýs- bngar i slma 23994, eftir Id. 17. (BÚÐ ÓSKAST STRAX Lítið einbýtistoús eða 4—5 herbergja ibúð óskast. Tilboð teggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. Merkt Skilvís greJðsfa 9230. SUNBEAM '72 ekinn 10 þús. km. Tií sýnis og sölu. Samkomulag með greiðslu, skípti koma tii greina. Uppl. f sima 16289. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3ja herb. fbúð óskast nú þegar eða sem fyrst, fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í síma 21867, eftir kl. 8. STÚLKA óskast í vist á gott heimiii f New Jersey. Upplýsingar f sima 99-3662. MATSVEIN og 3 háseta vantar strax á 85 festa netabát frá ÓJafsvik. Uppl. i síma 35556. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir stöðu við af- greiðslu eða létt skrifstofu- störf. Góð meðmæfi. Upplýs- *ngar í síma 22608. HAFNARFJÖRÐUR Einhleypan mann vantar her- bergi, upplýsingar miili 5 og 7 i síma 5-14-82. „EMCO-STAR" trésmíðavél, með alfflestum fylgihlutum, tit sölu. Verð 50.000,00 kr. Upplýsingar í síma 10982, eftir kl. 7 e. h. TAKIÐ EFTIR! Mig vantar vel launað starf. Er ýmsu vanur, sími 81499. BAÐSKAPAR — KLÆÐA- skApar Tökum að okkur smíði á bað skápum og kJæðaskápum. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 13969, eftir kf. 18. EIGENDUR Volkswagen strandbílanna eru vinsamtega beðnir að hringja í síma 52014. TIL SÖLU 3ja tonna sendiferðabhl i þvi ástandi, sem hann er. Verð 40 þús. Uppl. i sSma 41884, eftir kl. 1 á daginn. FLUGUSTÖNG 11—14 fet, „spNt-cane“ ósk ast keypt. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: 915. HERBERGI — FÆÐI Herbergi og eldhús til leigu mnRGFnLDHR mÖGULEIKR V0RR fyrir einhleypa reglusama konu, sem getur látið skóla- stúlku hafa fæði. Upplýsing- ar í síma 23378. KEFLAVlK Til sölu nýtt 142 ferm. rað- hús og bílskúr. Skipti á 3— 4ra herb. íbúð æskiJeg. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Símar 1263 og 2890. STÚLKA ÓSKAST Vön pressustúlka, ekki eldri en 40 ára, óskast í Þvotta- húsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. TÍI sölu er m/b Blakkur RE 335. Báturinn er í góðu standi og tilbúinn á veiðar. Upplýsingar í síma 33954 og 10783 milli kl. 3 og 5. Bílaþjónnsfon Ánnúla 44 Hálfdán Hannesson Sími 8-58-88. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílínn svo og til almennra viðgerða. Sparið og gerið við bílinn sjálfir. Verkfæri, rafsuða og gastæki á staðnum. Opið alla virka daga frá kl. 8 — 22. Á sunnudögum frá kl. 8 — 12. 1 ðag er fimmtudagiiriim 4. jan. 4. dagiur ársins. Eftlr lifir 361 dagur. Árdegisháflicði í Reykjavík er kl. 6.23. Vertu ekld hrasdd, litia iijörð, því að föður yðar hefur þókn- axt að gefa yður ríkið. (Lúk. 12). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ’ónustu i Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lœkntogastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. Vestmannaeyjar. NeySarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunn-udaga kl. 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Asgrimssafn, Bergstaðastra.'ti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aógangur ókeypis. Ia^RNAB HEILLA ] j Sextugur er í dag 4. jan. Magnús Baldvtosson, múrara meistaari, til heimiflis að Grænu hlíð 7 R. Þann 16.12. voru gefto saanan I hjónaband i Dótnkirkjimni af séna Ó.skari J. Þorlákssyni ung- frú Ásta Egilsdóttir og Axel Smith. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 74, Reykýavík. Studio Guðmuindar Garðastr. 2. Þann 16.12. voru gefto saman í hjónaband í Garðakirkju af séna Braga Friðrikssyni ungfrú Margrét Magnúsdóttir og Sig- urður Þráinsson. Heimili þeirra er að Burumgaard, Noregi. Studio Guðmundiar Garðastr. 2. Þann 18. september sl. voru gefin saman í hjónatoand í Dóm- kirkjunni af séra Þóri Stephen- sen, Ajmhildur Magnúsdóttir og Jón Guðbjörnsson. Heimili þeirra er að Karfavogi 34 R. Þann 9.12. voru gefto sarmfi í hjóraaband í Dómkirkjuruni af séra Óskari J. Þorl'áikssyini ung- frú Kristín Márusdóttir og Dani el Guðimundsson. Heimili þeirra er að Grundarstíg 19 R. Studio Guðmundiar Garðastr. 2. Þann 28.11. voru gefin saman 5 hjónaband af séra Grkná Gríms syni, Kristto Waage og örn Að- alisteinsson. Heimili þeirra er að Háateitisbrauit 113, R. Ljósmjst. Gunnaris Ingimars, Suðurveri. FRÉTTIR lUflimiiwuimuiiiiniiiiiiiiiHiiiiiuiiiiMiiiiiiinimumKiiinniimiuiHiinniiiMnuimmíiÍill Ljósmæðrafélag fsbuids heldur nýársgleðl að Hótel Esju, fimmtudaginn 4. jan kl. 20.30. Mætum allar. Gestir eru vel'komnir. Kvenfélagið Bylgjan Munið spilakvöldið að Báru- götu 11, kl. 8,30. Þann 25.11. voru gefin satnan í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðarsyni ung- frú Guðbjörg Erla Kristófers- dóttir og Aðalbjöm Þór Magnús son. Heimili þeirra verður á Sel fossi. Studio Guðtnuindar Garðastr. 2. NÝIR BORGARAR A Fæðingarheimilinu við Eiríks götu fæddist: Eltou Þórðardóttur og Þor- valdi Kristjánssyni, Blöndu- bakka 7 R, sonur þann 2.1. ki. 03.40. Hann vó 3930 g og mæltí ist 54 sm. Elviru Þórmundsson og Ósk- ari Þórmundssyni, Bræðratungu 7, Kópavogi, sonur, þenn 30.12. 1972 kL. 17.15. Hanm vó 3770 g og miseldist 50 sim. Ingibjörgu Norberg og Birgi •Tónssyni, MeistaravöHum 9, R. dóttir þann 31.12. kl. 06.25. Hún vó 3620 g og mældist 52 sm. Sigrúnu Gfeladóttur og Eánari Oddi Kristjánssyni, Sólbakka, ömindarfiiði, dóttir, þann 1.1. kl. 06.05. Hún vó 3840 g og mældfet 52 sm. Sigriði Magnúsdótt'ur og Ás- geir Kristjánssyni, Hraunbæ 144 R. dóttir, þann 1.1. kl. 22.00. Hún vó 3750 g og mældist 50 sm. Rögnu Valdemarsdóttur og Hilmari Helgesyni, Hraunbraut 42, Kópavogi, sonur þann 1.1. kl. 10.35. Hann vó 3310 g og mæld- ist 50 sm. Sigtríði Eystetosdóttur og Hans Óumri Ólafssyni, Laufás- vegi 38, R. sonur, þann 2.1. kl. 08.45. Hann vó 3800 g og mæití- ist 53 sm. Ingwnnd Ámadóttur og Jens Jónssyni, Ásvallagötu 79, R. son- ur þann 2.1. Hann vó 2820 g og mældfet 48 sm. IIIIUIttllllIlllllBnilllllllllllllilllllliIIUIllNHiaiMMMaMHIlllilMMHIIItnMMMnnBmBIMRHHHmHHniIII sXnæst bezti. .. Amman fór með dótturdætur sínar i dýragarðinn. Þegar þær komu að storknuim, sagði amiman: — Þið vitið líklega, að það er storkurton, sem kemiur með litlu börain? Þá hvfelaðd önnur systírto að htand: — Eigum við að segja henni £rá pillunni, eða lláta hana bara halda þetta um storkinn áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.