Morgunblaðið - 21.01.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.01.1973, Qupperneq 1
32 SIÐUR OG LESBOK 17. tbl. fiO. árg. SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Lögreglukona afvopnaði f lugræning j a Louseville, 20. janúar — AP UNG lögreg’lukona yfirbugaði fliigræningja vopnaðan hagla- byssu á flugvellinum í Louse- ville í Kentucky í dag. Lögreglu- menn höfðu setið um DC-9 far- þegaþotu, sem hann leitaði hælis í kl. 2 í nótt eftir að hafa skotið af handahófi á flugstöðvarbygg- inguna. Hann hafði einn flug- virkja, sem gísl um borð hjá sér. Emgiran varð fyrir skoturn byasumanmsins o.g hamm kcxmst að vélimini mieð gísl si.nin áður en lögreglan ko'm á vettvang. Flug- virkinm sagði honium að anmar hreyfilll vélarinnar væri ómýtur og krafðisit hanm þesis þá að fá aðra flngvél til að flytja sig þanigað, sem hanm femigi hæli sem pólitískur flóttamaður. Ekki nefndi harnn þó neitt iand í því sambandi. Fyrrnefnd lögregiulkoma hafði farið fjórar . ferðir að vélinni með m.at og ýmislegt anmað sem ræniimginm krafðisf. í fimmtai ferðinmi kvaðst hann fáaniegur til að gefast upp, ef hún kærni upp í vélina til sín. Lögregiu- konan gekik hálfa leið upp tröpp- urrnar em þegar ræninigimm rétfi út hömidima eftir henini, greip hún um handlegg hans og sveiflaði honrnm til jarðar og stökk svo á hann og afvopnaði með aðstoð flugvidkjanis. MIKIL spenna ríkir nú á landamærununi niilli Khodcsíu og Zambiii. Za.mbiskir landamæraverð- ir skntu í dag á snður afrískan eftirlitsbát á Zambesí-fljóti, en engan sakaði. Stjórn Zambíu held nr J»ví fram, að 4000 her- mcnn frá Suður-Afríku að- sfoði hersveitir Rhodesiu í haráttu \ ið skæruliða, sem hafast við i suðurhluta landsins. Á myntiinni sb-kknr rhodesisk könnnn- arsveit, út úr þyrlu, sem hefur flutt þá eitthvað inn í frumskóginn. Berjast um land og vígstöðu 1 Víetnam — til að standa sem bezt þegar friöur verður saminn Saigon, 20. janúar — AP ® Norður- og suftur-viet- namskir hermenn háðu í dag hörðustu bardaga um margra mánaða skeið fyrir norðvestan Saigon. Þeir berj- ast um að hafa sem mest land og sem bezta vígstöðu. 21 SKIP VIRÐIR LÖGSÖGU PERÚ Lima, 20. janúar. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. TALSMAÐUR flota Perú til- kymnti i gær, að 21 erlent um leyfi till veiða i'nnan mark- ainna, ei n.s og .nánar er kveðið á um og segir í AP skeyti að 21 fiskis'kip hafi komið til fiskiskip hefði virt lögsögu Talai-a til að fá lögleg leyfi Perú yfiir þeim tvö hundruð og gögn til að veiða löiglega sjómilum, setm iandið hefur imnain mav'kanma. Þar á me&a! tekið sér. voru skip frá Spáni, Japam og Hafi skipin sjáúfviijug sótt Fraikklandi. þegar friðarsáttmálinn verð- ur undirritaður, en við því er búizt næstu daga. • Haig, hershöfðingi, ræddi í dag við Thieu, forseta Suður-Vietnams, um friðar- samningana og er þetta þriðji fundur þeirra á einni viku. Fundurinn í dag var stuttur og er talið að alvar- legur ágreiningur sé nú úr sögunni. Hörðustu bardagarnir í Suð- ur-Víetnam vonu aðeims um 50 kílómetra fyrir norðvestan Saig- on, en það var einnig barizt á fleiri stöðum, t.d. urðu mikil á- tök í grennd við hlutiausa belt- ið. Tvær norður-víetnamskar her- sveitir hafast við á stórri plant- ekru fyrir norðvestan Saigon og reyna nú sitt ítrasta tii að halda henni þar til friður verð- ur saminn. Nokkur hlutd þeirra hefur jafnvel sótt í áttina til höfuðborgarinnar til að reyna að ná meira landsvæði, en það hef- ur ekki tekizt vegma suður-víet- nömsku sveitanna sem nær um- kringja plantekruma. Herstjórn Suður-Víebnam seg- ir að 421 Norður-Víetnami hafi fallið í átökunum hingað til en sjálf hafi hún misst 57 fallna og 157 særða. Tölurnar um fall Norður-Vietnama eru ekki tald- ar áreiðanlegar. í>eir Alexander Haig, hershöfð ingi, sem hefur verið aðal að- stoðarmaður Henry Kissingers, i París, og Thieu, forseti Suður- Viebnam, ræddust við í um háW- tima í dag. Þetta er þriðji fund- ur þeirra í vikunni og vegma þess hve hann var stuttur telja frétta menn að öll meiriháttar ágrein- ingsmál séu nú úr sögunni og forsetinn sé tilbúinn til að sam- þykkja friðarsáttmálanin. Hundur með þotu- sleðadellu HJÁ Kolbamg fjö skyjduinni i Porsgrunm er sá eini hundur í heiminum, sem vitað er tiO að hafi þobusleðaiðkum sem heizba tómstundagamain. — Humdu: in n heitir Lizzie og er enin ekki nema nokkurra mán aða gaimaM. Dóttiirim Nima er siex ára og eru þau, belpam oig huindurinn virktavimir. Á hverjum dagi leika þau sér á snjóbrauitum skamimt frá heimi'li Nimu. Til að byrja með lét Lizzie sér naagja að hliaiupa með, þegar Nima brum aði niður brekkuna á þotu- sleðamim. En fyrir nokikrum dögum sásí til humdsims hvar hamrn var að baksa með þot- una upp brekkuna, settist síð- am í sleðamm og fékk sér sali- bumu niður. Hefiur Lizzie auigsýniliijga haft hima mestu skemimtan aí, þvi að siðam hefuir hún farið marga ferð- ina niðuir bra'U'tina á þotusleð- amiuim, ýmist ein eða mieð virou sinmi, Nimu. Bardagi við byssumenn í sportvöruverzlun — Hafa gnægð vopna og skotfæra New York, 20. janúar, AP. LÖGREGLUMENN háðu í dag harðan skotbardaga við fjóra menn, sem höfðu víggirt sig í sportvöruverzltin i Brooklyn, með 11 gísla. Um kiukkan 2 í dag voru J>eir enn í verzluninni og höfðu þá skotið einn lög- regluþjón til bana og sært tvo aðra. Einn byssumannanna var itta særður. Talið er að menmirmir fjórir hafi æitiað að ræna verzlumima en þjófabjalla henmar kallaði lög- regluna á vettvamg og snerust þeir þá til varmar. Þegar lögregl- an kom á staðinm tókst þeim að safna saman 11 gíslum, sem þeir ráku inn í verzlunina. Sportvöruverzlumin er nánast full af haglabyssum, veiðiriflum og skotfæruim, þaronig að byssu- menmirnir hafa af nógu að taka. Skömrmu eftir að mestu skothríð iroroi linmiti voru tveir gíslanna látnir lausir og fluttu þeir þau skilaboð til lögreglunmar, að byssumenmirnir vildu fá mat og sjúkragögn. Annar hinina laus- látnu sagði, að eiron mannanna lægi á gól'finu og kastaði upp blóði. Brynvarin bifreið var send að verzluminini og var mönnuroum sagt, að ef þeir gæfust elklki upp yrði henni ekið inn í verzlumina til þeirra. Þeir svöruðu með skothríð og hóturoum um að drepa gísllana. í dag.... er 32 síður ásamt Lesbók, sem e.r að þessu sinni 24 síður og fylgir henni efnis- yfir'lit yfir síðasta árgarog. Af efni blaðamroa má nefroa: Fréttir 1-2-10-22-23-31-32 Úr verinu 3 Hugvekja og bridige 4 Listaspranig 5 Kvikmyndagagnrýni 8 Gísli J. Ástþórsson skrif- ar: — Lögreglan og heimilin 10 Bókmienntaverðlauna- höfundurinn Veijo Meri 12 Bókmenntir — listir 14 Reykjavikurbréf 16-17 Efni auðlindatillögiu íslands og Perú — eftir Gunnar G. Schram 17 Dagskrá hljóðvarps um hel'gina 30-31 Lesbókin Með rætur í íslenzkum jarðvegi. Grein eftir Matthías Jo- hannessen um þýzka skáldið Heirorich Böll, sem á síðasta ári fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Þeir bera hina látnu fyrir hræíugl'ana. Isdenzk kona, Þóra F. Fiseher, sem búsett er i Indlandi, skriifar um sérkenni- legan þjóðflokk, sem nefndur er Parsar. Það var í Ódessa. Smásaga eftir Nóbelsskáldið Heinrich Böll í þýðingu sr Sigurjóns Guðjónssonar. Böll þykir snjall smásagnahöfundmr og gefst hér tækifæri til að kynn- ast honum sem sMkum. Bílar af árgerð 1973. Tækniiegar upplýsingar og myndir ásamt nýjustu fáanlegu upplýsingum bílaumboðanna um verð á nokkrum bilium.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.