Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 50. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 Prentsniið ja Morgunblaðsins. Við upphaf Parísarráðstefnunnar um Víetnam. — Utanríkisráð herra Kina, CIii Peing Fei lieils- ar frá Nguyen Thi Binh, utanríkisráðherra Vietcong. Fyrir miðju sést Maurice Schumann, utan- Fiskafli Perú- manna i hættu Ástæðan hlýr sjávarstraumur Aflabrestur annað árið í röð? HORFUR eru á, að fislkveiðar Perúmanma, sem stundum hafa verið eiinhverjar þær mestu í heimi, muni bregðast aftur á þessu ári. Það gerðist í fyrra, að heitur sjávar- stnaumur við Perústrendur spilltí ansjósuvejöinni svo mjög, að vertíðin varð sú lé- iegasita frá árinu 1961. Varð aflinn í fyrra 4.317.150 tonn á móti 10.250.000 toinnium árið þar á undan. Hafranin'sóknastofnuniin í Perú hefur nú greint frá því, að einn sé hætta á því, að heit- ur sjávarstraumur ieggi leið sína up~> að ströndum lands- ins með þeim afleiðingum, að a:n.sjós'uveiða-rnar kunni einnig að fara út um þúfur á þessu ári. Slíkt hefði í för með sér skelfilegar afleiðingar fyrir fistkiflota Perúmanma, sem getur veitt allt að 150.000 tonin á sólarhring, svo og fyrir sjó- menn og að-ra þá i Perú, sem af þessum fisikveiðum lifa og eiga alla afkomu sín'a undir þeim. Þetta kann jafnframt að leiða til þess, að markaðsverð á fiskimjöli haldist áfram hátt á heim-simairkaðiinum á siðari hluta þessa árs. Banvænt gas í Auckland ríkisráðherra Frakklands. Vietnain: Flýtt verði f yrir heim- för stríðsfanganna Batnandi horfur á ný varðandi framkvæmd friðarsamninganna Miðhluti höfuðborgar Nýja- Sjálands eins og draugaborg Auckland, 28. febr. — NTB ÓSÝNILEGT, banvænt gas Washington, Saigon, 28. febr. NTB—AP FULLTRÚAR Bandarikjanna og Norður-Víctnams eiga að konia saman hið fyrsta og ra'ða, hvern ig bezt verði l’yrir komið að iáta lausa til viðbótar 120 bandaríska striðsfanga i þessari viku. Var þet.ta tilkynnt af hálfu Hvita húss ins í Washington í dag. Fyrr um daginn liafði utanríkisráðherra Norður-Vietnams, Nguyen Duy Trinh, fullvissað bandariska ut- anríkisráðherrann, William Rog- ers um, að Hanoistjórnin myndi halda í einu og öllu friðarsamn- íngana um Víetnam. Þetta næði einnig till þeirra ákvæða, sem snertu alia striðsfanga, er látn- ir skyldu lausir. í Saigon var frá því skýrt, að afhentur hefði verið listi með nöfnum þeirra bandarísku fanga, sem látnir skyldu lausir næst. Engir bandarískir hermenn voru sendlr á brott frá Suður- Víetnam í dag og stjórnmála- fréttaritarar bollalögðu, hvort Bandaríkjamenn hefðu stöðvað brottflutning herliðs síns, sökum þess að Norður-Víetnamar fylgdu ekki réttri tímatilgrein- ingu, er fangarnir skyldu látn- ir iausir. Að jafnaði eru sendir 400 bandarískir hermenn frá S- Víetnam á dag og samkv. friða-r- samningunum á brottflutningi þeirra að vera lokið fyrir 28. marz. Þá var frá því skýrt, að Banda ríkjamenn hefðu flutt á brott tundurduflaslæðara frá Haiph- ong og hefði sú ákvörðun greini- lega verið tekin i því skyni að fá Norður-Víetnama til þess að hraða því að láta lausa banda- ríska fanga, sem þeir hafa enn á valdi sínu. Þannig hefði 11 manna bandarisk sérfræðinga- sveit farið flugleiðis frá flug- velli í grennd við Haiphong, þar sem hún var þegar tekin til starfa við að gera tundurdufl ó- virk og áleiðis til stöðva sinna i Suður-Vietnam. En það sem mesta athygli vakti þó, var að þyrlumóðurskip ið New Orleans, sem er flagg- skip bandarísku tundurduflaslæð aranna við Norður-Víetnam, hafði létt akke-rum og haldið til hafs með Brian MacCauley flota foringja um borð, en hann er stjórnandi þessara aðgerða. drcifðist um miðborg Auckland, böfuðborg Nýja Sjálands i gær oií breytti skcmmtanahverfi borgarinnar í draugabæ. Þcgar hafa 350 manns hlotið sjúkrahús mcðfcrð vcgna gascitrunarinnar, scm á rót sína að rekja til tilbú- inna efna, cr flutt skyldu til Ástraliu, en skipað var upp í Ancland og komið fyrir í mið- biki borgarinnar. Um 6000 manns hafa yfirgefið heimili sín á hættusvæðinu, en á því er m.a. einn skóli. — 1 kvöld voru göturnar á þessu svæði algjörlega mannlausar að fráskildum björgunarmönnum, sem gengu um í þykkum hlifðar búnaði. Norman Kirk, forsætisráð- herra Nýja Sjálands hefur lýst miðbik Auckiand hættusvæði og hundruð lögreglumanna, bruna- liða, sjúkrabílstjóra og her- manna reyna að eyða gas'nu og innihaldi því i tunnunum, sem gasið kemur úr. Efni þessi átti að nota við bóm-^ uilarframle'ðsluna í Ástraliu, en þeim var skipað upp í Auckiand úr skipi frá Kýpur, eftir að 50 tunnur höfð'U skemmzt á siglingu skipsins frá Mexicó áleiðis til Ástraiiiu. er 32 siður í dag. Af efni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 5, 13, 32, Beðið eftir löndun í Reykjavíkurhöfn 3 Spurt og svarað 4 Súperstar 10 Ferðamenn á fóstur- jörðinni 11 Þingfréttir 12 Jón Skaftason á Norður- landaráðsþingi 14 Nixon og Kína (NYT) 16 M skrifar. Og þér munuð lifa 17 Iþróttafréttir 30, 31 Minniblað Vestmanna- eyinga 31 Kosningar í S-Kóreu Seoul, 28. febr. — NTB ST.IÓRNARFLOKK NUM i S- Kóreu með Park Chung-hee for- scta i fararbroddi tókst ekki að vintta hreinan meirihluta í kosn ingum til þjóðþingsins, sem fram fóru í dag. I kvöld hafði stjórnarflokknuni tekizt að tryfrgja sér 71 þingsæti, en á þjóðþinginu eiga sæti 146 þing- menn. Stjórnarandstöðuflokkarn ir höfðu fengið 71 þingsæti sam iiiilact Byggðist ekki á rökum Breta segir Financial Times um úrskurð Alþjóðadómstólsins ÚRSKURÐUR sá, sem Al- þjóðadóinstóllinn kvað upp 2. febrúar sl. þar sem dómstóll- inn komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði lögsögu í fisk- veiðideilu Bretlands og ís- Iands, leiðir það glöggt, í ljós, að forsenda úrskurðarins var ekki sú röksemd Bretlands, að framfarir i fiskveiðitækni liafi ekki vaidið neinni grund vallarbreytingu á fiskimiðun- um við ísland. Kemur þetta fram í fréttabréfi brezka stór blaðsins Financial Times fyr- ir skömmu. Þar segir ennfremur, að dómstóllinn hafi verið opinn fyrir öiium öðrum röksemd- um og kunni vel að bíða eft- ir úrsiitum hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna, sem koma á saman á næsta ári i Santiago í Chile. Verkefni alþjóðadómstóls- ins verði að mun auðleysan- legra, ef hafréttarráðstefnan gerir nýja samþykkt um rétt arreglur á hafinu. En það gæti orðið mun örðugra við- fangs en nú er, ef ráðstefn- unni mistækist að ná nokkru samkomuiagi, eins og átt hef ur sér stað tvisvar sinnum áð- ur, í Genf 1958 og 1960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.