Morgunblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973
EHSH
Mdlning hi. Kópnvogi
óskar að ráða starfsfólk eins og hér segir:
1. Efnafræðing.
2. Aðstoðarmann á rannsóknarstofu
(stúdentspróf úr stærðfræðideild æskilegt).
3. Skrifstofustúlku (vélritun o. fl. — verzlunar-
skólapróf og enskukunnátta æskileg).
4. Karlmann til framleiðslustarfa.
Uppl. á staðnum eða í síma 40460 kl. 9—17.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Taugasjúkdómadeild
Landspítalans er laus til umsóknar og veitist
frá 1. apríl n.k.
Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri
störf ber að skila tíl stjórnarnefndar ríkis-
spítalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 23. marz n.k.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað.
Reykjavík, 23. febrúar 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Hnshjólp
Góð húshjálp, helzt roskin kona óskast á
reglusamt heimili 3—4 daga í viku, frá kl. 1—6
e.h. Tvö börn (6 og 10 ára) í heimili. Konan
vinnur úti. Gott kaup.
Upplýsingar í síma 43125 næstu kvöld.
Lúknsverkstæðið
Óskum að ráða í eftirtalin störf:
Bifvélavirkja við alhliða stillingar.
Afgreiðslumann (vaktavinna).
LÚKASVERKSTÆÐIÐ,
Suðurlandsbraut 10 — Simi 81320.
Blikksmiðjnn Glófnxi
nuglýsir
Vélgæzlumnður
— Þvottumuður
óskast við þvottahús rikisspítalanij||^að Tungu-
hálsi 2. Laun samkvæmt 12. flokki launakerfis
opinberra starfsmanna. — Nánari upplýsingar
gefur forstöðukonan í síma 81714.
Umsóknum, er greini frá aldri, námi og fyrri
störfum sé skilað á skrifstofu ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 8. marz n.k.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað.
Reykjavík, 26. febrúar 1973
SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA.
Stúlku óskust
Óskum eftir að ráða stúlku í bítibúr nú þegar.
Fullt starf.
Upplýsinqar qefnar á staðnum í daq fimmtu-
dag milli kl. 14-17.
LEIKHÚSKJALLARINN.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðarrnenn
og aðstoðarmenn.
GLÓFAXI H/F.
Verzlunarfólk óskust
Tveir trésmiðir óskast i vinnu
við Landspítalann.
Nánari upplýsingar veitir Steingrímur Guð-
jónsson, Landspítalanum, sími 24160.
Reykjavík, 23. febrúar 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Skríístofustnrf ósknst
Kona, vön öllum almennum skrifstofustörfum,
óskar eftir heilsdagsvinnu sem fyrst.
Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,9073“.
Karlmaður og kvenmaður, eða tvær stúlkur
óskast í kjörbúð og ferðamannaverzlun í fögru
héraði nálægt Reykjavík.
Upplýsingar hjá Kaupmannasamtökum Islands
í síma 19390 og í síma 13995.
Hlíðugrill — Suðurveri
Starfsstúlka óskast strax. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum, Stigahlíð 45.
Júrniðnaðurmenn
og menn vanir járniðnaði óskast nú þegar.
H/F. HAMAR,
Tryggvagötu, Borgartúni
Sími 22123.
Vefari óskast
Óskum að ráða vefara strax.
Upplýsingar hjá verkstjóra frá kl. 3—6 e.h.
AXMINSTER HF.,
Grensásvegi 8.
Vélvirkjur
Óskum að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja
vanan þungavinnuvélaviðgerðum.
Upplýsingar í síma 52139, á skrifstofutíma.
Orkustofnun
óskar að ráða aðstoðarmann, karl eða konu
til starfa á Rannsóknarstofu. Meinatækni-
menntun eða hliðstæð menntun æskileg.
Upplýsingar um aldur. menntun og fyrri störf
sendist Orkustofnun, Laugavegi 116 fyrir
10. marz nk.
ORKUSTOFNUN.
Húseta og 2. vélstjóra
vantar á 50 lesta netabát frá Rifi.
Upplýsingar í síma 93-6657.
Bifreiðastjóri ósfcast
Óskum að ráða röskan og traustan bifreiða-
stjóra til vöruflutninga á sendibifreið undir
5 tonna burðarmagni.
Upplýsingar um starfið gefnar á skrifstofu
vorri Barónsstíg 2.
HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI.
Tækniteiknori
óskar eftir vinnu. Hef starfsreynslu.
Upplýsingar í síma 23884.
Bílamúlun —
bif r eiðar éttingar
Óska að ráða menn við bílamálun og bifreiða-
réttingar.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Bifreiðaverkstæði ÁRNA GÍSLASONAR,
Dugguvogi 23.
UTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 10 borholudælum fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. marz n.k.
kl. 11.00.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Rýmingarsala
Terylene-buxur fyrir herra — kr. 900,-
Jersey-síðbuxur — kr. 600,-
Barnakápur á 10 til 12 ára — kr. 900,-
Tweed-hettukápur stærðir 36—42 — kr. 1.200,-
RÝMINGARSALAN, Skólavörðustíg 15.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Bezta auglýsingablaðið