Morgunblaðið - 01.03.1973, Page 29

Morgunblaðið - 01.03.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MARZ 1973 29 FIMMTUDAGUR 1. marz 7.00 Morgunútvarp V«ðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les tvö ævintýri í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur: „Snjódísin“ og „Riddararnir tveir“. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um þjóðardrykk Islendinga. Morgunpopp kl. 10.45: Jimi Hend- rix leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn (endurt. þáttur) Ingólfur Stefánsson ræðir við Pál Pétursson niðursuðufræðing um lagmetisiðnaðinn. 14.30 Eldgos og jarðskjálftar á Is- landi Lárus Salómonsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Kammersveitin I Slóvakíu leikur Concerto grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli: Bhodan Warchai stj. Ida Hándel og Alfred Holecek leika saman á fiðlu og píanó „Djöfla- trillusónötuna*4 eftir Tartini. Sherman Walt og Zimbler-sjnfóniu hljómsveitin leika Fagottkonsert nr. 8 í F-dúr eftir Vivaldi. Fílharmóníusveitin I Berlín leikur Brandenborgarkonsert nr. 6 i F- dúr eftir Baeh; Herbert von Kar- ajan stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Eiríkur Stefánsson stjórnar a. „Mús og kisa“ eftir Örn Snorra- son Börn úr Langholtsskóla flytja síð- ari hluta sögunnar. b. Kvæðalestur, söngur og spjall c. ITtvarpssaga barnanna: „Yflr kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson Höfundur les (11). 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt- ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns- dóttir. 20.05 Samleikur í útvarpssal Manuela Wiesler og Halldór Har- aldsson leika á flautu og píanó són ötur eftir Francis Poulenc og Jo- hann Sebastian Bach. 20.30 Leikrit: „Guiina" eftir Ásu Sól- veigu Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Gunna ...... Þórunn Sigurðardóttir Villi .......... Sigurður Skúlason Eiríkur .... Þórhallur Sigurðsson Magga .......... Ingunn Jensdóttir Mamma Auður Guðmundsdóttir Maður frá borgarlækni .... Jón Aðils Húseigandi .... Vaidimar Helgason Bileigandi .... Bjarni Steingrimsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (10). 22.25 Reykjavíkurpistill í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 22.55 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les tvö ævintýri i þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur: „Vettlingur gamla mannsins14 og „Kisi fer á veiðar“. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á miili liða. Spjallað við bændur kl. 10.45. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál i umsjá Árna Gunn arssonar. Morgunpopp kl. 10.45: Elton John syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga (endurt. þáttur A. H. S.). • Kl. 11.35: I Musici leika strengja- konsert i e-moll og D-dúr op. 8 eftir Torelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Búnaðarþáttur (endurt ur) þátt- Axel Magnússon ráðunautur garðyrkjuspjall. flytur 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón BjÖrnsson Sigríður Schiöth les (26). 15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög Elisabeth Söderström og Erik Sead én syngja lög eftir Geijer, Alm- quist, Josepshon, Sjögren og Peter- son-Berger. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Þjóðlög frá ýmsum löndum 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Pálmadóttir sér um tim ann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfónískir tónleikar frá útvarp inu í Berlín Flytjendur: Fílharmóníusveit Ber- linar. Stjórnandi: Seiji Ozawa. Einleikari: Christoph Eschenbach. a. Píanókonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. b. Sinfónía nr. 6 i h-moll op. 74 eftir Tsjaíkovský. 21.20 Nikutás Kópernikus, — ævi hans og störf Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræðingur flytur fyrri hluta há- skólafyrirlestrar síns frá 19. f.m., er minnzt var 500 ára afmælis Kóp ernikusar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (ii) 22.25 íTtvarpssagan: , ,Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (12). 22.25 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur eru úr blásarasveit sin- fóniuhljómsveitar finnska útvarps- ins, svo og Magnus Samuelsen og Marlene Dietrich. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Skipstjórar Meðeigandi óskast að 120 tonna stálfiskibát sem gerður verður út frá Suðurnesjum. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda nafn og heimilisfang til Mbl. merkt: „Meðeigandi — 9076“. Fatahreinsun til sölu fatahreinsun í fullum gangi á góðum stað í borginni. Upplýsingar ekki í síma. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Takið eftir önnumst viðgerðir á ísskápum og frystikistum og breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. FROSTVERK, Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði. Sími 50473. Bilreiðoeigendur othngið Ryðið er ykkar versti óvinur. Verið á verði og gleymið ekki endurryðvörninni. Pantið tíma. BÍLARYÐVÖRN HF., Skeifunni 17, simar 81390 og 81397. Óska eftir að taka á leigu góða íbúð til nokkurra ára, eigi síðar en 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. JÓN SNÆDAL, simi 14846. Smurbrauðs- dömu VANTAR Á HÓTEL BORG. UPPLÝSINGAR HJÁ HÓTELSTJÓRA. íbúð Landspítalinn vill taka á leigu íbúð 2ja til 4ra her- bergja, helzt sem næst spítalanum. Tilboð er greini frá stærð, leiguskilmálum og staðsetningu íbúðar sendist skrifstofu ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5 sem fyrst. Einnig tekið á móti upplýsingum í síma 11765. Reykjavík, 27. febrúar 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR, Laugavegi 10 Nýjar vörur frú London: Blússur - Pils - Mussur Táningakjólar (fermingarkjólar) Mjög hagstætt verð. Úrval af höttum og húfum. Huttubúð Reykjuvíkur Árshátíð Rangæingafélagsins i Reykjavík verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 2. marz og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Dagskrá: Hátíðin sett. Ræða: Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri. Ávarp: Gissur Gissurarson, bóndi, Selkoti, heiðursgestur mótsins. Skemmtiþáttur: Jörundur A. Guðmundsson. Fjöldasöngur milli atriða. Dans til klukkan 2. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Hótel Borg. Stjórnin. Góóar bækur í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.