Morgunblaðið - 23.03.1973, Side 8

Morgunblaðið - 23.03.1973, Side 8
8 MORGU’NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 Nýkomin straufrí sængurveraefni rósótt og einlit. Austurstræti 9. Hraunbœr Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Hraunbæ. íbúðirnar allar fullfrágengnar. Mjög góðar eignir. ÍBÚ0A- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAIULA BÍÓI SÍMI 12180. Fokhelf raðhús Höfum til sölu 5 herbergja fokhelt endaraðhús í smíðum við Rjúpufell í Breiðholti III. um 130 fm og að auki kjallari undir öllu húsinu. Efri plata húss- ins er steypt. Húsið verður fokhelt í júlí 1973. Teikn- ingar í skrifstofu vorri. Verð: 1850 þús. Beðið eftir húsnæðismálaláninu, 800 þús. Mismunur, 1 millj. og 50 þús., má dreifast á byggingartímabilið. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Iðnnðar- og skriistoíuhúsnæði Til leigu er íðnaðar- og skrifstofuhúsnæði við Síðumúla. Upplýsingar í síma 13583. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR. Vinnuskúr Óskum eftir að kaupa góðan vinnuskúr. HEKLUVIKUR HF., sími 81800. Ný sending Pelsar — Ullarkápur — Fermingar- og tækifæris- kápur — Terylenekápur — Jakkair. KÁPU- OG DÖMUBÚDIN, Laugavegi 46. Skipti Vil skipta á 4ra herb. íbúð um 100 ferm. í Mávahlíð og fá í staðinn góða 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, sem ekki er í úthverfum borgarinnar. 2ja herb. íbúðin sé ekki eldri en 10 ára og í góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar gefur Ólafur Ragnarsson, hrl. Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Homaf jorður: Aflinn glæðist Höfn, Hornafirði, 16. marz. AFLI Hornaf jarðarbáta var mieð eimdæmuim rýr fyrstu vi'ku marz- mánaðar en hefur nú glæðzt aft- ur. Heiidarafli bátaraia frá ára- mótum er nú 2,200 lestir í 293 sjöferðum. Er það að heita má alveg sama aflamagn og á saina tíma í fyrra. Mesta aflann hefur Hvanney 351 lest í 42 sjóferðum og Siguirður Ólafssoin 297 liestir í 33 sjóferðuim. Búið er að taika á móti 14.200 lestum af loðnu. Ms. Skaftafell liestar hér i dag 200 lestir af freðfiski. Gunmar. &$<&&£&&£>&&$&&&&&&& & & «& * § A I Stórglœsileg K f * i <& 3ja herb. íbúð i biokk við w * & g Lundabrekku i Kópavogi. — $ íbúðin er eldhús, búr, sér- A 2 * ® þvottaherb. á hæðinni. <£. <& svefnherb., stór stofa, með & * A g harðviði í lofti og einn vegg- g ur klæddur mjög fallegum & <£> steinfiögum. Partkef á gólf- & um. í sameign fylgir hlut- Q $ deild i tveimur íbúðum. n * 1 <K> * & * <£> & ★ ★ -A ★ * I £ § & £ mÍSfaðurinn | ^ Aóalstræti 9 „Miöbaejarmarkadiinnn"sími: 269 33 &<&&<& <&<&<&&<&<k&®&&&&<&<& SIMAR 21150 • 21370 Til sölu Clœsilegt parhús 2x60 fm í Smáíbúðahverfi með 6 herb. íbúð á 2 hæðum. Bíl- skúrsréttur. Timburhús í garnla Austunbænum, 3x50 fm með 6 herb. íbúð á hæð og í risi. ( kjaPíara liítít íbúð. Skip'ta- möguleiki á góðri 3ja herb. íbúð. Lítil íbúð 3ja herb. á hæð, um 40 fm í gamla Austurbænum, ved með farin í gömku timburhúsi. Sér- 3 góðar fcrmingarsJaflr frá K0DAK Kodak Insfamafic 56-X kr. 1.823.00 Kodak Insfamatic 155-X kr. 2.306.00 Kodak Instamatic 255-X kr. 3.539.00 3 Kodak Instamatic-X myndavélar, sem ekki nota rafhlöður við flashlampa. Eru tií stakar og í gjafakössum. HANS PETERSEN BANKASTR. GLÆSIBÆ — SÍMI 20313 — SÍMl 82590 inngangur, sérhitaveita, eignar- lóð. Verð kr. 1 millj. Útb. kr. hálf milljón. f Hlíðarhverfi 4ra herb. góð kjaHaraíbúð, 130 fm, sérhitaveita, sérinngangwr. Sérhœð 140 fm með 6 herb. íbúð. Hæð- in er í timburhúsi í sérflokki, öli eins og ný. Nýnari uppl. í skrif- stofunni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið oa skoðið AIMENNA FASTEIGNASAIAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 oncLEcn lESIfl mnRCFRLDflB mÖGUIEIKR VDRR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.