Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 103. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973____________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins. Barizt á ný í Libanon Beirut, 7. maí — NTB STJÓRN Líbanons lýsti í kvöld yfir neyðarástandi í landtnu eftir að bardagar höfðu aftur brotizt út á göt- um höfuðborgarinnar, Beirut. Var ákvörðun um þetta tekin á skyndifundi stjórnarinnar, er boðaður hafði verið til að ræða samningana við Palest- ínuskæruliða, sem áttu að Tvær aldnar kenipur á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins: Ingvar Vil- hjálmsson. útgerðarmaður og Sigurður Ágústsson, fyrrv. alþm. Slr Alec í neðri málstofu brezka þingsins: HERSKIP SEND A MIÐIN TAKI VARÐSKIP TOGARA eða beiti föstum skotum • ITmræður urðu í neðri mál- stofu brezka þingsins í gær um fiskveiðideiluna við ísland og ný afstaðnar viðræður fulltrúa rík- isstjórna landanna. Að því er seg ir i einkaskeyti frá Associted Press til Morgunblaðsins, lét Sir Alec Douglas Home, utanríkis- ráðherra Bretlands, svo um mælt, að brezka ríkisstjórnin miinili senda herskip til þess að vemila brezka togara, er stund- uðu veiðar undan ströndum Is- lands, ef íslenzk varðskip beittu föstum skotum gegn þeim eða reyndu að fára um borð í ein- hvem þeirra. alvöru úr þeirri hótun sinni að taka togara, mundi flotanum verða fyrirskipað að taka i taum ana. Ráðherrann sagði: „Ef þeir eru svo heimskir að gripa til slíkra aðgerða, fæ ég ekki séð hvernig því verður svarað öðru visi en með því að senda þangað flotann til þess að vemda fiski- skip okkar. Ég vona sannarlega að til þess komi ekki.“ Þá hefur AP eftir talismanni brezkra togaraeigenda í Hull Charles Hudson, að þeir muni ekki gera kröfu um flotavernd að svo komnu máli, þar sem her- Þörf herskipa til að vernda líf íslenzkra sjómanna ekki síður en togarana“ sagði Anthony Crosland skipavernd á miðunum mundi draga úr athafnafrelsi togaranna við veiðarnar. Hins vegar sagðí Hudson, að brezku sjómennirnir mundu krefjast herskipaverndar jafnskjótt og íslenzk varðskip skytu að þeim föstum fallibyssu skotum. Hudson gat þess sér- staklega, að tvö varðskip hefðu beitt riffilskotum gegn tveimur togurum fyrir u.þ.b. tveimur vik Framhald á bls. 30 binda enda á átökin í land- inu og draga þar úr spennu. Enigar fréttir hafa borázt um gamg bardaganna, en útvarpið hefur hvatit borgara til að síiökkva ljós og halda sig innan dyra. Víða mátti heyra spreng- ingar og skothveHii og græn og appeSisíniuguJ Ijós lýsitu upp hiim- iniinn í átt; til hiins alþjóðlllega flugvall'ar fyrir utain Beirut. Sftaiðfesti taismaður hersins siðar i kvöld, að skotilð hefði verdð á flugvölllinn. Hann er ekkd lamgt frá flóttamannabúðiumum Sbat- ila, þar sem bardagamir brutuist fyrst út i siðu'stu vi'ku. Mirage- þotur og egypzkir flugmenn New York, París, 7. mai — AP-NTB HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum í París, að FraUkar hyggist. selja I.íbýu enn fleiri orriistuþotur af gerðinni Mirage og eigi þeir samtals að hafa fengið 114 slikar þotur fyrir haustið 1974. Franska stjórnin heldur því fram samkvæmt því, sem þess- ar heimildir herma, að hún ha.fl engar sannanir fengið fyrir þeim staðhæfingum ísraels, að Líbýu- menn hafi látið Egypta fá Mir- age-þotur frá Frakklandi. Á hinn bógiinn sagði banda- ríska vikuritið „Newsweek", sem kom úit í New York í dag, að egypzkir fhigmenn hefðu reynzt svo idJa á Miraige-þotum, að Framhald á bls. 2S Yfirlýsing Hvíta hússins urn W atergate; AÐDRÓTTANIR UM AÐILD FORSETANS ÓSANNAR Birt vegna frásagnar Time og Newsweek # Segir AP, að ráðherrann hafi, að því er virtist, notið ein- huga stuðnings þingheims, jafnt þingmanna Íhaiilsflokksins sem Verkamannafiokksins. Hafi einn þeirra síðarnefndu, Anthony Crosland frá Grimsby, sagrt, að hæfu íslenilingar skothríð á tog ara eða reyndu töku togara, yrði herskipa þörf ekki aðeins til að vernda brezku togarana heldur og til verndar íslenzkiim sjómönn nm svo mjög væri Bretum nú orðið heitt í hamsi. 1 AP skeytinu sagði m.a.: „Sir Alec Douglas Home lagði á það áherzlu, að brezka stjómin vildi helzt leysa fiskveiðideiluna með samningum, en lýsti þvt yfir, að reyndu Islendingar að gera Kay Biscayne, Florida, Washington, 7. maá — AP-NTB HVÍTA húsið í Florida hefur birt yfirlýsingu — með vit- und og vilja Richards Nix- ons, forseta Bandarikjanna, — þar sem neitað er afdrátt- arlaust öllum afskiptum hans af Watergate-málinu og því með, að hann hafi á nokk- urn hátt stuðlað að því, að halda því leyndu eða átt þátt í að bjóða ívilnanir nokkrum þeim, sem þar hafi átt hlut að máli. Vara-blaðafuiatrúi forsetains, Gerald L. Warren, sagði, er hann birtá yfráilý sing una, að þó svo aö Hvita h úsi'ð hefði 'títt þessa neit- að að segja nokkuö um eimsttak- ar frófttir varðaindi Watergate- málið, væri taliiin ástæða til þess a«5 biirta haina nú, vegna þess sem vikuritiin Time og News- week segja rnn, að John W. Dean III, fyrrum iögfræðilegur ráðunaiutur Nixons fonseta, hafi iýst sig reiiðubúinin að gefa þann vitniisiburð fyrir rétt.i, að Nixom forseti hafi i september sl. persónulega óskað homum tál hamingju með þann þátt, sem hann hiaifi áftt í þvi að kveða niið- ur Watergate-málið. Vikuritin segja frá sama atvild með sama hættá að öðru leytá en þvi, að amnað segir, að við- sitaddur hafi verið Haldeman, yfirmaður starfsiiiiðs Hvíta húss- ins, hitt, að það hafi verið Ehrl- iehmainn, sem heyrði forsetann segja við Dean: „Vel gert, John. Bob (Johm) segdr mér, að þú hafir unnið gotit starf.“ HVORUGT RITANNA GAT HEIMILDA SINNA 1 yfiriýsiiingu Hvita hússflns segir: „Hveirs kyns aðdróttamir þess efnis, að forsetanum hafS verið kumnugt um aðgerðinnar i Watergate, eru ósannar. Hvers kyns aðdróttamtir um, að fonset- Framhald á bls. 13 er 56 siður — 2 blöð ásamt 8 KÍðna iþróttablaði. — Af efni blaðanna má neifna: Bls. Firéttdr 1, 2, 13, 20, 21, 23, 30, 31, 32 og 46 Fyrsta skófiustungam itekin að nýju Sjáifstæðisihúsi 3 Spurt og svarað 4 Poppkorn 4 Frá landsfundimum 5 Hvað viltiu verða? — Ljósmóðár 10 Rætt við japanskan hjartasérfræðing 12 Verður verð sjón- vairpskvikm yind um Njállsisögu ? 12 Ræftt við fuJUtrúa á landsfundi 14, 15 NYT — Japanir og umhedmurinin 16 Orlof bænda 17 Strik í reikniinginn — En kafna í spáiká ... 17 BLAÐ II: Ræða Jöhamns Hafsteim Við setmiingu 20. landsfundar 33 Þjómustuistofnaniir i byggiin gu i BreiðhoLíi 38 „God morgen, Kriistinn" 40 1 fi'skverkun hjá Bæjarúiftgerðiinni 42 Ó.T. og Kr. Ben. í Gru ndarfirði - 44 Að henigja bakara fyrir smið ... 47 Hringsjá — Ekki lengra ... 47 Um friðuinai-aðgerðiir 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.