Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973 Soffía Jacobsen kaupkona — Minning Laust eftir aldamótiii kom hinig að til lands ungur og glœsilegur maður frá Kaupmainnahöfn, Egill Jacohsen. Hainn hóf störf í vorzlunirmi Bryde, og starfaði þar í nokkur áir, eða þar til hann stofnaði eiigin verzlun árið 1906, vefnaðarvöruverzlunina Eigill Jacohsen. EgUl var með afbrigð um stjómsamiur og framsýnn og brautryðjandi á ýmsum sviðum. Hafði hann miíkil umsvif, og stofhaði útibú víðs vegar um land. EgiH starfaði mikið að fé- lagsmáium, hann var einn af stofnendum ýmissa íþróttafé- laiga hér í borg, og einniig frí- múrarareglunnar á Islandi. Árið 1915 réðst til starfa í verzilun Egils Jacobsen ung stúlka, Soffía Helgadóttir, fsedd 13. des. 1888 i Þingholtsstræti 11 í Reykjavik. Hún var dótt- ir Helga Helgasonar snikkara og tónskálds og Guðrúnar Sigurð- ardótbur. Soffía var nœst yngst 9 systkina. Ein systir er enn á lífi, Helga, ekkja Einars Her- mamnssonar prentara. 30. nóv. 1917! giftist Soffía Agli Jacob- sen. Þau eignuðust 2 syni, Hauk og Úifar, sem báðir eru kunnir borgarar. Haukur rekur nú verzfunina Egill Jacobsen, og tíltfar rekur ferðaskrifstofu. t Elín Jakobsdóttir frá Syðri-Reykjum, andaðist á LandakoitœpLtala 5. ipai. Svava Jakobsdóttir, Áslaug Ólafsdóttir, Stefán Árnason. Hjónaband þeirra varð stutt en farsaelt. Egill deyr af siys- förum árið 1926. Soffía tók þá við rekstri verzlunarinmar. Komu fljótt í Ijós hinir mildu hæfileikar, er hún var búin. Hún rak verzlunina og annaðist heim ildð og uppeldi drengjanna aí fá dæma dugmaði. Þau hjónin höfðu búið sér fallegt heimili, sem bar vott um listrænan smekk. Soffía var fagurkeri í orðsins fyHstv merkinigu, og eignaðist margt fá gætra málverka og lisfcmuma. Soffía lét stjómmál mikið tii sin taka. Hún var í stjóm Hvat- ar í mörg ár, og varm þar mikið starf í þáigu Sjálfstæðisflokks- ins. Hún var eimm af stofnend- um Kaupmannasamtakanna og sæmd gulimerki þeirra. Var henni sýndur ýmis arnrnar virð- inigcurvottur. ÖM þessi um- svif voru að sjálfsögðu tímafrek, en Soffía átti sér góða frænku, er reyndist henni betur en nokk ur dóttir, allt til hinztu stund- ar, á ég þar við systurdóttur hennar, Lilliam Teitsson, en hún kom frá Ameríku árið 1934. Þessi vel menntaða hæfileika- kona varð hægri hönd Sotffíu öM þessi ár. Soffía og synir henn ar dáðu og elskuðu þessa frænku Sína mjög. Mikið var gott að sækja Soffíu heim. Hún var með afbrigðum skeimmtileg og gestrisin. 1 við- ræðum var hún vlðast hvar heirnia, hvort sem við félagairmir ræddum um viðskipti, laxveiðar eða aðrar íþróttir. Svör hennar og athugasemdir vcxru hnyttin og hittu aMtaf í mark, enda konam skarpgreind. Svo mikiM félaigi var hún sonum sinum, að þeir ræddu jafnan við hana þau vandamál, er að höndum bar hverju sinni. Ég er þakklátur fyrir margar ánægjustundir á heimMi Soffíu t Móðir min, HELGA SNÆBJARNARDÓTTIR. Hávallagötu 18, Reykjavík, fcndaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, aðfaranótt sunnudags- irvs 6. maí. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Haraldur Hannesson. t Hjartkær eiginkona min, JÓNÍNA MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Bergstaðastræti 55, Reykjavík, lézt í Landsspítalanum sunnudaginn 6. maí. Fyrir hönd aðstandenda Sigorður Jónsson. t GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON frá Kirkjulæk, sem lézt á sjúkrahúsi Selfoss 3. þ.m. verðuc jarðsettur frá Breiðabólstaðarkirkju miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 2 e.h. Fyrir hönd ættingja Steinn Þórðarson, Ólafur Steinsson. InnLegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og stjúpmóður, GUÐFINNU GUÐNADÓTTUR, Svava Jensen, Guðmundur Ingi Bjarnason, Ingveldur B. Thoroddsen, Kjartan Bjarnason, Laufey Bjamadóttir, Ragna Bjamadóttir, Sigriður Guðmundsdóttir, Einar Thoroddsen, Ragna Pálsdóttir, Einar Öm Bjömsson, Ólafur G. Einarsson, Bjami Bjamason. og sona hennar að Sóleyjargötu 13. Og er við nú, vinir Soffíu, kveðjum hana í dag, biðjuan við ástvimum hannar blessunar, og höfum í buga orð frelsarans: „Ég lifi, og þér munuð iifa.“ Haukur Óskarsson. 1 dag er tU moldar borin Soffía Jacobsen en hún andað- ist 28. april s.l. hér í Reykja- vík. Soffía var fædd 13. des. 1888, dóttir merkishjónanna Helga Helgasonar tónskálds og Guðrúnar Sigurðardóttur. Soffía fór á unga aldri til Am- eriku, og vann þar fyrir sér við verzlunarstörf um eins árs skeið. Hvarf hún síðan heim reynsl- unnd rikari, enda taldi hún það ætáð sína gæfu að hafa kynnzt þar margvíslegum viðhorfum sem komu henni að miklum notum seirnna meir í lífínu. Eftir heimkamuna réðst hún til starfa hjá verzL EgiH Jacob- sen. Árið 1917 giftist hún Agli Jacobsen, kaupmanni, en missti mann sinn eftir 10 ára sambúð. Höfðu þau eignazt tvo drengi sem voru þá sex og átta ára. Úlfar sem rekur umsvifamikla ferðaskrifstofu hér í bæ og Hauk núverandi forstjóra verzl. Egiil Jacobsen. Þegar maður hennar féll frá gaf það auga leið að það kæmi í hennar hiut að axla byrðamar Og má með sanni segja að Soffía væri vandanum vaxin. Sofffla Jacobssen var óvenju dugleg kona, hagsýn, skapandi og gædd fram úrska ran d i fegurð arsmekk. Náttúruunnandi var hún með afbrigðum. ABir henn- ar mörgu eðlisþættir gæddu hana sterkum penrsónutöfrum. Hún unni fjölskyldu sinni mjög og fékk það goldið í rikum mæM. Fyrir hönd y«gri kynslóðar- innar, sem ætið hafði eitthvað tU hennar að sækja, færi óg inni- legt þakklæti. Unga fólkið hefir ekiki síður en við misst góðan féiaga og vin sem saknað er nú. Sjúkdómslega heninar var orð in erfið en fáguð umönnun syst- urdóttur hennar LiMian mirn verða okkur, sem til þekkbum, minnisstæð. Slík ástúð og fóm- ariiund má teljast til eúisdæma í daig. En nú er dagur að kvöldi kom inn og Soffía Jacobsen ÖM. Við þökkum langa og viðburðaríka samfyigd. „Krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vsengjum morgunroðans meira að starfs guðs um geim.“ J.H. Steinunn Kristín Mikaelsdóttir-Minning Fædd 30. maí 1948. Dáln 1. maí 1973. Kveðja frá skólasystrum. Orð mega sín einskis við harmafregn. Hún Stína Mifcka er dáin! Þessi sorglega frétt barst okk- ur 1. mai síðastliðinn, daginn sem allir áttu að gleðjast og taka þátt í hátíðarhöldum. Hvers vegna ? Hvi er 25 ára gömul stúlka köMuð burt svo óvænt. Þegar lífið er svo bjart og framtíðardraumarair svo margir. Við því fæst ekkert svar. Því ræður sá einn sem örlagaþræði okkar aMra spinnur. Elsíku Stina! Þetta á ekki að vera nein ævisaga eða ættartala, aðeins örfá kveðjuorð frá okkur skóiasystrum þínum frá H.B.V. Við erum íorsjóninmi þakkJátar fyrir að hafa fengið að dvelja samvistum við þig heiían vetur. AUtaf varstu hroshýr og bjart- sýn, aMtaf reiðubúin að rétta hjálporhönd þeim sem með þurftu, likna sjúkum og hugga sorgmædda. Þegar við komum saman síðastliðið vor, þá 5 ára nemendur varstu meðal okkar. Enga okkar grunaði þá að það væri í síðasta sinn, en nú hefur stórt skarð verið höggvið i hóp- inn. En sárastur er þó söknuður- inn hjá hennar nánustu. Við vott um foreldrum hennar, systkinum og öðrum ástvinum samúð okk- ar og biðjum algóðan Guð að styrkja þau og hugga í þeirra miklu sorg. Vertu sæl kæra skóiasystir og þakka þér fyrir allt og allt. „Þeir sem guðimir elska deyja ungir", stendur einhvers staðar. Kristín Mikaelsdóttir er kvödd í dag hinztu kveðju, en hún lézt af slysförum hinn 1. mai s.L Kristín var fædd á Patreks- firði. Foreldrar hennar eru þau hjónin Mikael Þorsteinsson og Sabína Sigurðardóttir, bæði ætt- uð af Barðaströnd. Hún ólst upp hjá foreldrum sinum í stórum systkinahóp. Að loknu námi hér heima fór hún á Húsmæðraskól- ann að Varmalandi. Starfaði síð- an sem þjómustustúlka, nú síðast sem starfsstúíka á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði. Eins og að líkum lætur er ævi feriM flestra ungmenna ekki stór brotinn, en hugarfar, hlýlegt við mót og trúmennska er oft slík að jafnvel þeim sem lltt voru kunnugir, þykir skarð fyrir skildi er slíkir falla frá í blóma Mfsins. Ég var svo Lánsamur að kynn- ast þessari hugljúfu og elsku- legu stúlku. Léttlyndi og hóg- værð, trúmennska og skyldu- rækni voru hennar aðalsmerki. Mér er ljúft að minnast hins fölskvalausa trúnaðartrausts er hún sýndi mér og minum. En nú er hún öU. Eftir er aðeins minningin, sem lifir endalaust í sinni fegurð. Þar sem sál henn- ar dvelur nú mun hún geta tek- ið undir með skáldinu er svo kvað. Fagna þú sál mín. Allt er eitt 1 Drottni, eilíft og fagurt, — dauðinn sætur blundar. Þótt jarðnesk dýrð og vegsemd visni og þrotni, veit ég, að geymast handar stærri undur, — Þótt stórtré vor í bylgjum jarðar ljrotni, bíður vor allra um síðir Edenslundur. Með söknuði kveð ég þessa ungu stúlku og þakka henni alla viðkynningu. Foreldrum hennar og systkinum og öllum aðstand- endum öðrum, votta ég samúð. Trausti Árnason. Ingvar Kristinsson vélstjóri — Minning t Móðfir ofckar, Margrét Runólfsdóttir, Grettisgötu 38, sem andaððst 1. maá sl verð- ur jarðsuinigin frá Fossvogs- kirkju máðvtikudaiginn 9. maá kl. 15 e. h. Dætur og fósturdóttir. t Þökkum iinniiiega aiuðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jaröarför miamnsins mfins og föður okkar, Sigurðar Eiríkssonar, Þingskálnm. Júlía Guðjónsilóttir, Ingólfur Sigurðsson, Valgeir Sigurðsson, Sólveig Sigurðardóttir. ELSKU vSnurinin okfkar, þú sem alBtatf varst okkur svo kær, þessar liiflu dyr sean ætíð voru þér opnar voru svo li'tlar. En við sem þeiklctuim þig, sem góðan vin, mann og dreng við vitum það að það opnast þér stærri dyr, sem þú ætið vildir hitta og þær hittir þú nú. En ofckar ásitkæri vimur nú vitum við það vel að þú ert kominn á góðan stað, og þar líður þér vel. En oíkkur hjónun- um sem þessi fáu orð rita, viltum að þú ert oklkur enn nálægu.r. Góður guð srtyrki þiig og sityðji í þeim heimi sem þú ert nú, en ætíð söknium við þin Ingi. Nú ert þú fariiran, já fariinn ofckur frá og aldrei þú fcemiur til baka. En góður guð sem æflð þig sá tmn sfcila þér tál bafca. þímum sairuúð í sorg sinnd og sökmiuði. Guð varðveiti þig. Vilborg Karlsdóttir, Bjami Jónsson. S. Helgason hf. STEINIÐJA Onholtl 4 Slmar 24477 cg 142S4 Við vottum aðstandencLum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.