Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973 -á mmjgsagp mW' ti Stm - f Frá setningarathöfninni í Þjóðleikhúsinn í gærmorgnn. Geirlaug Þorvaldsdóttir, leikkona, flytnr Ijóð. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Bifreiöatryggingar; ENN BEÐIÐ SVARS STJÓRNVALDA við hækkunarbeiðni trygginga- félaganna frá 20. febrúar s.l. ENN hafa stjórnvöld ekki veitt neitt svar við beiðni tryggingafé- laganna frá 20. febrúar sl. um hækkun iðgjalda bifreiðatrygg- inga, en i gær auglýstn Sam- vinnutryggingar, að félagið myndi taka að sér nýjar bifreiða tryffSTÍnfíar upp á væntanleg ið- gjöld, eins og Brunabótafélag ís- lands hafði áður tilkynnt, að beiðni Magnúsar Kjartanssonar, tryggingaráðherra. Önnur trygg- ingaféliig hafa ekki auglýst neitt slíkt, en flest þeirra hafa reynt að veita föslum viðskipta- vlniim sinum þessa sömu þjón- ustu, vegna umskráningar eða nýskráningar bifreiða. Ekki hafa þó ölt félögin veiltt föstuim viðskipmviniuim sinum þessa þjónustu og faest þeirra hafa tekið nýja viðskiptaimenn í b:,freiðatryggiinigum, þannig að nokkuð mun uim það, að menm fád ekki nýkeyptar bitfreiðar sinar á götuna vegnia þess að þær fást ekki tryggðar. Eins og Mbl. hef- ur áður skýrt frá, gengur Bif- reiðaeftirMtið úr skugga um, að trygg'iing bifreiðar sé í iagi, áður en það veitiir henni skoðun og þar með leyfi t.ill áð Jara úf í um- ferðina. Drukkinn á vöru- Þing flugumferðar- stjóra hófst í gær — nær 300 fulltrúar frá 36 löndum sitja þingið bílnum og týndi tveim heyvögnum TÓLFTA ársþing Alþjóðasam- bands fliigumferðarstjóra, IFAT CA, hófst í gærmorgun með setn ingarathöfn í Þjóðleikhúsinu, en síðan var þingstörfum fram haldið á Hótel Loftleiðum. Nær 300 flugumferðarstjórar frá 36 löndum íJltja þingið, sem stend- ur fram á fimmtndagskvöld. Við setningarathöfnina í Þjóð- leikhúsinu flntt.ii ávörp Hanni- bal Vaidimarsson, samgönguráð- herra, Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, J. D. Plenin, forseti Alþjóðasam bandsins, og Ernst Gislason, formaður Félags ísi. flugamferðarstjóra, sem setti þingið. Þingstörf hófust á Hótel Loft- ie'uðum eftir hádegið, en síðdegis þágu þimgfulltrúar boð borgar- stjórans í Reykjavík. f dag verður þingstörfum hald Sð áfram, en í kvöld hefur sam- gönguráðherra boð fyrir þing- fuHtrúa. Þingstörf halda síðan áfram á morgun og fknmtudag og þingieiu lýkur með kvöldfagn- aði á fimmtudagskvöld, en á föstudag verður fairið í skoðun arferð um Suðuriand. Fjölmargir þingfulltrúar hafa tekið konur sínar með sér til ís- lands og er sérsitök dagskrá fyr- ir konurnar í dag og næstu daga. Skoða þær Þ j óðm in j asafn ið, sækja boð forsetahjónanma að Bessastöðum, fara í skoðunar- ferð uim Reykjvík, sjá tízkusýn- ingu og fara í verzlunarléiðang- ur. Þingið starfar í þremur nefnd- um, stjórniunarnefnd, tæfcnénefnd og atvinmunefnd. — Fjallar sú fyrsta um stjónrunarmálefni sambandsins, ömrur fjallar um ýmiss konar tækmimálefni, þró- un og framfarir, rannsóknir og tækjabúnað, sem koma flugum- ferðarstjórum að gagni í starfi, og sú þriðja fjallar um starf flug umferðarstjórans sem atvinnu- grein, m. a. með tilliti til at- vinniuöryggis, þjálfunar, eftir- launa o. fl. þ. h. Á fundi með fréttamönnum í SELDI FYR- IR 7,4 MILLJÓNIR TOGARINN Röðull seldi í gær í Þýzkalandi 188 tonn fyrir 232.755 vestur-þýzk mörk eða jafnvirði 7,4 milljóna íslenzkra króna. Meðalverð á kg var 39,50 krónur. gær ræddu stjórmarmenn sam- bandsins nokkuð um starf þess og bar m. a. á góma hugsanleg- ar aðgerðir sambandsins vegna flugvélarána. J.D. Plenin, forseti saimbandsms, sagði í því sam- bandi, að samþykktir þinga sam- bandsinis væru meira til'lögur en bindandi ákvarðanir, en hvað flugvélarán sinerti, myndi sam- bandið hvetja rikisstjórnir til að fullgilda allþjóð'asamkomu- lagió um vamir gegn flugvéla- ránum og sambandið myndi vöiitia alþjóðasamitökum flug- mianna stnnðning eftir megni í bar áttu þeirra gegn flugvélaránum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú hrundið af stað glæsilegu lands- happdrætti og hafa happdrættis niiðar verið sendir stnðnings- mönnuni og velunnuriim flokks ins um allt land. Vinningar erti 14 talsins að þessu sinni og hinir fjölbreyti- lepustu. Má þar nefna bíl af gerð inni Datsun 180B, ferðalög, heim ilistæki, hljómflutningstæki og margt fleira. Miðar eru einnig seldir i Mið bænum úr vinningsbifreiðinni og i skrifstofu happdrættisins að Lanfásvegi 47 og svo hjá umboðs iuoiiniiiii happdrættisins um land allt. Dregið verður í happdrættinu 8. júní nk. og tími því skainmur. Er skorað á þá, sem fengið hafa senda miða að gera sem fyrst skil og auðvelda þar með hið mikla starf, sem skrifstofa Itapp drættisins þarf að vinna. í ávarpi frá miðstjórn Sjálf- stæðisfiokksins, sem landshapp drættið hefur sent frá sér segir m.a.: „Um þessar mundir reynir mjög á starf og styrkleika Sjálf- stæðisflokksins. Sjáifstæð'sflokkurinn hefur eftir stjómarskiptin á árinu 1971 gert stórt átak i að efla starf semi sína bæði málefnalega og félagslega. Þetta er merkasti votturinin uim vaxtarmátt flokksins og spá- Önmur atriði, sém fréttnæm hafa orði’ð og fjallað verður um á þesisiu þinigi, eru atburðimir í Frakklandi í vetur, er flugum- ferðarsitjórar fóru í verkfall og heriran tók við flugumferðar- stjórn, og atburðir á Lun.dúna- flugvellii fyrir skömmu, er flug- umferðarstjórar á flugveMinum urðu allir, utan einn, að hætta störfum um tíma vegna tiikynn- ingar um sprenigju, sem falin hefði verið í flugtuminum. — Hvernig bregðast skuli við, þeg- ar slikir atburðir gerasit, er þýð- imgarmikið viðfangsefni á þing- 'r mikiu um áhrif hans í fram- tíðinni. En sívaxamdi og fjölþætt starfsemi Sjálfstæðisrflokksins krefst að sjálfsögðu fjáröfiumar, þvi öll starfsemi kostar fé, sem ÞAÐ fer oft iHa fyrir möranum, sem sendir eru til ReykjavSkur í erindagjörðuom og koma við í „ríkiTm", og kaaipia sér eiina til að eiga á leiðinni heim. Alla vega lerati hann illa út úr siíkri ferð bílstjóri einm fyrir austan Fj'alil, sem sendur var til Reykja- vikur í gær, í þeim erindum að raá í áburð og tvo beyvagmia. — Hann týndi. raefniiega heyvögn- unuim á leiðimni heim og var tekinn í vörzliu lögregiunnar á Setfossi, áður en hann komst aila leið au.stur. Maðurinn var sendur af stað á sitærstu gerð af vörubíi, með stórum aftanívagni og segir eklkert af ferðum hans á leið- inni til Reykjavíkur, nema hvað hans fyrsta verk var að aðeiris stuðniragsmenn flokksins geta látið í té. Fyrir fjáröflun Sjáifstæðis fiokksins er að verulegu leyti séð með happdrætti flokksins. Það hefur ávallt gefið góða raun Framhald á bls. 23 skreppa í næsbu áferagrsútsöliu. Siðan tók maðurinn heyvagn- ana og áburðiran og lagði af stað austur. Þegar hann var staddur í breikkurau'm fyrir ofan Hvenadali, var hringt í lögregl- una á Selfossd og tiifkynnt um stór an bíl, sem sveiflaði’st á milli karatamn’a og átitu menn í mestu erfiðteikum rraeð að mæta vöru- Franihald á bls. 23 Bandarískt neytendablað lofar íslandsfiski í MARZHEFTI bandariska neytendablaðsins Corasuimer Reports er fjallað uim fiiskaf- urðir og farið lofsamlegum orðum um þorsk og ýsu frá íslandá. Skýrt er frá því að tekin hafi verið sýnishom af pökkum frá 41 aðilia, og áttu að vera í þeim þorákflök, roð- og beindaus. Aðeiras íslenzka framleiðslan stóðst þá rauin, beiin voru í pökkum hinraa 40. í gæðamati sérfræðimga blaðsinis voru þorskflök og ýsuflök frá Coldwater flokk- uð SBm mjög góð. Y LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VERÐ KR. 200 °° DREGIÐ 8. JÚNÍ 1973 [ "1 UPPltSINGA* ( SlMA 17100 1 J HEILDARVERÐMÆTI HUÓMFLUTNINGSTÆ.KI Philips (sLereo) 75.000,00 Radionett (stereo) 75.000,00 150.000,00 FRYSTISKÁPAR i.T.T. 43.500,00 AHas 52.000,00 Rosenlew 32.500,00 Husquarna 52.000,00 180.000,00 KR. 1.255.000.00 DATSUN 180B SEDAN ÁRGERÐ 1973 Kr. 595.000.00 SAUMAVÉLÁR Elna 24.000,00 Haff 23.700,00 Necchi 16.900,00 Bemina 25.400,00 90.000,00 FERÐIR TIL SÓLARLANDA Sn Orvalsferðir til vólarlanda Þrír vinningar d kr 80.000,00 SoMnt. kc. 249.000,00 MUI. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins: 14 glæsilegir vinningar — fjáröflun til styrktar sívaxandi og fjölbreyttri starfsemi sjálfstæðismanna *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.