Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973 25 — Hiuui fyllist aUtaf afbrýðisemi, jM-gar hann sér kærust- nna sína með öðrinn mönnum. — Passaðu þig nú, þegar þú gengur yfir stríðsdans-stíg'mn. •. stjdrnu , JEANEOIXON Spff ítrúturinn, 21. min — 19. april. Þú færú tækifæri til aú legEja Uönd á plóffinn á fjármálasvið- inu ng ffatiffa frá eiffin, jafnt sem almennum samninffiim svo að vel sé. Þú ffetur haffrastt f jölsk.vldumáium jafnframt þessu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Venjuieff samkepimi skapar ekki sérstaka framvindu mála, aðra en smá upplyftinffu fyiir þiff. Fólk er latt til verka. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní I'Ttlk er samvinuuþýtt off koma tilfiiininffumálin nokkuó þar við söffu. Viðskipti byrju vel, en fé það, sem þú færð i hendur er bund- ið nokkrum skilyrðum. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. I>ú notfærir l»ér |».ið, »©m þú hefur lagt í sðlurnar osr endur- metur eiifiii »kyldur. Kikjandi fyrirkomulaK er breytingum húft fyrirvaralaust. I»ú liefur skammaoi fre»t til aft snúa hlutunum þér í hag:. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Dagleg: verk þín irangra svo hægt, aft þaft skapraunar þér, en þú pefcur lftift 'wtt úr þvi. Þess i staft endurski|»uleg:g:ur þú eigrin áhugra- mál. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Smáviðburðir dagrsins eru undirstaftan aft merkum framtíftar- samskiptum. I»ú ferft i eins langra ferft, og: þú g:etur leyft þér í bili. Vogin, 23. september — 22. október. Það er seuniloffa elrki ómaksins vert að reyna að þjðna tveimur herrum, þðtt vinir þínir séu iðnir við kolann. Huffkvæmni þin borgar siff. Sporðdreklnn, 23. oktðber — 21. nóvember. Nú er rétti tíminn til að hefja ný störf, sem lireyta krinffum- stæðunum mikið. léiaffar þínir eru övenjuieea samvinnuþýðir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú ert ekki vel vakandi. koma ýmsir af ynffra fólkinu þér á óvart. Þú lætur ekki ffinna þiff út I úvæntar framkvæmdir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú seffir hug: þinn, þótt þú þeffir um fjárhasiiin. Samkeppnin skerpir skilninffarvitin off hressir þiff um leið. Félasi þinn verðnr að hafa fulit athafnafrelsi án þess að þurfa að leita ráða lyá þér. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Róleffar aðfferðir í fuliri skynsemi létta af þér Iiunffu farffi um leið og þær skýra málin taisvert. Fiest mál þarf að útkljá með kvöldinu. Fiskarnlr, 19. febrúar — 20. marz. Kómantíkinn þarf ekki aft hvetju mikift til dáfta. Á þetta einkum vift um leyudar tilfinning:ar fólks. Minning: Jón Jóhannsson FYRIR unigan mann seim er að hefja 14fs®tarf sitt, er það ómietan- legt aið fá tækilfæri ti.I að kyninast og vera samiviisturm vilð ntenn, sem gæddir eru jákvæðu líflsvið- horfi. Einn af þessum mönnum var Jón Jóhannsson, sem í dag eir til moldar borinm f rá Fossvogs- kapeliunini. En. Jón lézt að Vífilsstöðum, mánudaginn 30. apríl síðastliðinn, efltir erfið veikindii. Jón var fæddur 27. desember 1908, að Geithellum í Álftafirði í Suður-Múlasýslu, soniur hjónr anna Jóhanns Jónssonar bónda þar og komu hans Heigu Eiinars- dóttur, en Geithellair voru og eru stórbýli, sem vel var setið af for- eldrum Jónis og nú niðj um þeirra. Sem ungur maður dvaldist Jón tvö ár á AlþýðuSkólamum á Laugum og síðan eitt ár á lýð- háskólanum Voss í Noregi, en á þeim tóimia þótti þetta vera mjög góð menntun. Árið 1939 kvæntist Jón Þor- björgu Pálsdóttur, frá Hærukots- nesi í sömu sveit. Fyrsitu árin voru þau við búskap, en árin 1943 — 1945, var Jón starfsmað- ur Garðyrkj uskóla ríikisins. Árið 1945 fluttust þau hjónin og settust að í Kópavogi. Jón stund- aði þar fyrst byggingarstörf, síðan féklkst harnn eimkum við tréSmiíðar, þar af lengsit hjá Tré- smiðjunim Víði, eða í 16 ár, en nú seinustu árim hjá Trésmiðju Sigur&ar Eiíassonar, eða þar til hamn nú á síðasta ári varð að hætta vinnu, sökum heilsubrests. Jón og Þorbjörg eignuðust einn son, Jóhann, mjólfcuirfræðing, sem reynzt hefur foreldrum súv um stoð og stytta, en hann er kvæmbur Liv, fæddri Ramsdal, morskri konu að ætt. Þau eiga fimm börn. Ég átti því láni að fagna að kynnast Jóni sem unglingur, en þó fyrst eftir að heim kom að lokrou námi erlendis. Sumarið 1967 var Jón einníg starfsmaður Garðyr'kj u.sikóla ríkilsiins, og betri mann var ekki hægt að hugsa sér í vinnu. Alitaf sama ljúf- mennskan og samvizkusemin, og því E'em homum var trúað fyrir var í öruggum höndum, Jón var einnig sérstaklega vamdvirkur við allt sem hann tók sér fyrir hendur, og frá sumardvöl hans 1967 á ég margar og góðar minn- ingar um góðan starfismann. Jón og kona hans karmi sér upp myndarlegu og ástríku heimi'li að Nýbýlavegi 26 í Kópa- vogi. f kringum húsið komiu þau sér upp mjög fallegum skrúð- garði, sem sérstaka athygli vakti vegna snyrtkrneimsfcu, en um garðimn hirtu þau með mjög mikiWi umhyggju. Fjölsfcylda mín kom oft sem gestir á heimffli þeirra hjóna, og ætíð voru móttökurnar jafn hjartanlegar. En þeiim var það báðum eiginlegt að taka þannig á móti gestum, að hverjum og einum fannst hamn alltaif vera iminilegia vellkomiinn, hvemig sem á stóð. Enda var oft gestkvæmt á Nýbýlaveginiuim, en alltaf var húsrými fyrir fleiri gesti, Ef gott var veður, var fyrst skroppið út í garðinn, enida var það unun að ganga um hann í fylgd mieð þeim hjónum, trén og blómin voru vinir þeirra, og voru meðböndluð efltiir þvi. Er iinm í stofu var setzt, skorti 'heldur ekki umræð'uefnin, því bæði voru þau hjónin mjög áhugasöm um nátt- úru landsins og þjóðlegan flróð- leik. Er rætt hafði veríð um dags- ins gagn og mauðstymjar, sagði Jón nú oflt seinni árin: „Nú för- um við niður í kjallara, á meðan Þorbjörg hiltar kaffisopa", en þar niðri hafði Jón aðstöðu fyrir sig til að binda inn og gyllia bækur, en það var hans áhugamái síð- ustu árin. Þarna niðri var ánægjulegt að siftja og ræða við Jón um bækur og þarnrn fróðleik sem þær geta haft að geyrrna, og á ég frá þeirn stundum margair ógleymanlegar minnángar. Ég lít heldur aldrei svo yfir miinn bókaskáp, að mér verði ekflai huesað tffl Jóns, því þær eru efcki margar bækurnar þar, seim hann hefur efcki handfjatlað, bundið in,n eða gert við kápu eða kjöl. Æskuslóðirnar vcnru Jórei eink- ar hugstætt umiræðueflni og greinilega var hugurimm oflt bund- iinn við þær og það sem þar var að geraisit. Ég áttó því lárei að fagrea að aka með horeurn uim sveitlinia hans, Álftafjörðinn,, fagr- an sunn udagsmorgun i júlíimán- uði síðastliðið sumar. Sú ferð verður mér ógleymaeleg. Hverj- um stað var heilsað sem gömlum góðuim virei,, sem lengi hafði verið sakreað. Stórum fræddist ég líka um ömefni og sögu sveiit- arinnar og þá lífsbairáttu sem þar hafði verið háð. Þá hefði verið erfitit að hugsa sér, að eftir svona fáa mánuði, yrði Jón kom- inn tiil annarra heimkynma, þvi þá var hann mjög hress og virki- lega rnauit þess að dveljast á bern skusflóðun u m, ásamt sinni ágætu konu, sem einnig á simn frændgarð á sömu sltóðum. Þetta vairð siðasta ferð Jónis um þessar slóðir, en það veilt ég að þessi ferð varð honuim tifl mikillar ánægju, því þarna fór hann um slóðir feðra sinna, sem hugur hans var svo bundinin við. Ég vil með þessum fátaefclegu línium þakfca Jóni og fjölskyldu hans, fyrir alla þá vináttu og að- stoð sem þau veifctu fjöisfcyldu minni, við fráfall föður míns, og við mannum alia tíð geyima í hjörtuim okkar minniinguna um góðan dreng, sam boðkm og bú- inn var til að hjálpa öðrum er erfiðleikar sóttu að. Þér Þoir- björg, senduim við okikar innsileg- ustu samúðarkveðjur og biðjum góðan guð að styrkja þig og fjötekyldu þína. Við vituim- áð aár harmur er kveðinn að þér, föður þínum, syni, tengdadótltur, og barnabörnum ykkar, sem sakna afa sínts, en huggun harmi gegn er að minningin um góðtem og ástríkan eiginmarm. Cöður og afa gleymist aldrei. Grétar J. Unnsteinssoou Minning: Ragnar Auðunsson Fæddur 13. desember 1967 Dáinn 1. maí 1973. 1 dag er til moldar borinn elsku litli frændi minn, Raggi eins og við í daglagu talii köll- uðum hann. Margs er að minn- ast, þó árin yrðu ekki mörg. En söknuðurinn er sár, er ég nú sé á eftir öðrum systursyni mínum, sem ekki fékk að dveljast hér hjá okkur nema svo stutta stund. Söknuðurinn er mikiM fyrir foreldra og sysfcur, ömimur og afa. Raggi litli var sonuir Rögnu Helgadóttur og Auðuns Karlssonar. Hann var yndilsiegt barn þó heilsu nyti ekki, en glaðvær, söngelskur og ljúfur í viðmóti. Elsku litli frændi minn! Nú ertu kominn til litla bróður þíns Kristins, sem þú spurðir svo oft um, og sem við áttum á bak að sjá 29.8. 1968 aðeins 2 ára. Litlar systur sakna kærs bróður, er þær báru á örmum sér. Litlu börnin min sakna kærs frænda sem var þeim svo kær. En eiga nú svo góðar endurminningar um. Elsku Ragga mín, þú sem ert búin að standa þig svo vei í öllum þínum erfiðleiku. Ég bið algóðan Guð að styrkja þig og litlu dætur þínar i ykfcar mikiu sorg. Föður, ömmum og öfum sendi ég mínar beztu samúðar- óskir og bið GuO áö styrkja þau. Ragnar andaðist í Bam»- spítala Hringsins 1. maí eftór stutta legu þar. Far þú í friði. Friður Guðis þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og afflt. Ég bið af hjarta barnið mitt, að blessað sé hvert sporið þitt að eriiglar Guðs þér haldi í hönd um hamingjunnar björtu lönd. Þin frænka Magga. Strik í reikninginn Framh. aif bls. 17 hafa vaidið árekstrum, en þegar á reynir standa oddvitar öreig- anna saman um hagsmuni sína. Sovétrikin eru fjarri því að vera land jafnaðar. Tekjum, pólittsku valdi, ráðstöfunarrétti yfir verðmæt um er þar ójafnt dreift og jöfnuður naumast meiri en á Norðurlöndun- um, en þjóðarbúið hins vegar mun verr rekið, enda fjarri þvi að vera land marxískra allsnægta. Sovétrík- in eru í rauninni auðvaldsríki á viili götum og bjóða upp á engar félags legar nýjungar, sem réttlæta póli- tiskt siðleysi, algeran skort á virð- ingu fyrir almennum mannréttindum og fuilkomlega andvana kímnigáfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.