Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 19
MORGLTNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU>R 8. MAl 1973 19 Stjórn Sjóleiða hf. við Sögru, fyr sta skip félagsins (frá vinstri): Jóhannes Markússon, Sigrurður Markússon, skipstjóri, og; Hail- dór Jónsson. (Ljósim. M'bl.: Ól. K. M.) M j ólkur f r amleiðslan jókst um 4,26% 54 þúsund lítrar voru fluttir til Færeyja AÐALFUNDUR Mjólkursamsöl- unnar var haidinn fimmtudag- inn 12. apríl 1973. Fulltrúar voru mættir af öllu félagssvæðinu, en J>að nær frá Skeiðarársandi að Gilsfirði. Á þessu svæði eru starf rækt 5 mjólkursamlögr ogr er Mjólkursamsalan sameigrinlegt söiufyrirtæki þeirra. 1 skýrslum Stefáns Björnsson- ar, forstjóra og Ágústs Þorvalds- sonar, stjómarformanns, kom m. a. fram, að árferði á sl. ári, hefði verið eitt hið bezta til bú- skapar um langt skeið og af- koma bænda hefði verið með bezta móti. Aukning mjólkur- framleiðslu á landinu öllu varð 4,26%, en á félagssvæði Mjólkur samsölumnar varð aukningin 4,55%. Af þeirri mjólk, sem kom til mjólkurbúanna á félagssvæð- inu, voru 67,5% seld sem neyzlu- mjólk eða 34.481.811 litrar. Þar af fóru rúmlega 54 þús. lítrar til Færeyja. Nokkur aukning var á sölu neyzlumjólkur og mikii sala varð í jógúrt, sem hafin var framleiðsla á, á árinu. Meðalútborgunarverð til bænda á öllu Mjólkursamsölusvæðinu eru 1920,56 aurar á Mtra. Á svæðinu öllu eru nú 1563 kúabú, sem selja- mjólk i mjólk- ursamlag og fækkaði þeim um 47 frá fyrra ári. Hlutfallsleg framleiðsluaukning varð mest hjá Mjólkurbúinu í Borgarnesi, en minnst i Búðardal. Á aðdráttarsvæði Mjólkursám- sölunnar eru nú 169 útsölustaðir mjólkur og fjölgaði þeim um 10 á árinu. Mjólkursamsálan rekur sjálf 75 mjólkurbúðir og fjölg- aði þeim um eina. Starfsmenn fyrirtækisins voru samtals 425 í árslok 1972. Formaður Mjólkursamsölunn- ar er Ágúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöðum. Með honum í stjórn eru Einar Ólafsson, Oddur Andrésson, Eggert Ólafsson og Gunnar Guðbjartsson, sem kom í stað Sigurðar Snorrasonar, sem baðst undan endurkosningu. Forstjóri Mjólkursamsölunnar I er Stefán Björnsson. Flutningaskipið Saga bætist í ísl. flotann FLUTNINGASKIPIÐ Saga kom til Iandsins fyrir nokkrum dög- um, en skip þetta hefur hluta- félagið Sjóleiðir keypt frá Finn- landi. Skipið er um 1860 rúm- lestir, eða af svipaðri stærð og Múlafoss og Irafoss, smiðað í Sviþjóð árið 1963. Skipstjóri er Siigurður Markús- som, sem áður var hjá Skipaút- gerð ríkilsiinis og eiinnig rak oMu- slkiipi'ð Dagstjömuma uim þriiggja ára skeið. Auk hanis eru í stjórn SjóLeiða hf. þeir Jóhannes.Mark- ús-son, fliugeitjóri, og Halldór J ánisison, loftskeytamaður. Skipiö var keypt frá Finnlandi og var kaupverðið um 50 mfflljón- ir króna. Skipið var afhemt hin- utn nýju eigendum fyrir rúmum mániuði og fyrst fluitti skipiiö mjólikurvörur frá Rotterdam tii Fireus, en tók síöiain sailitfarm frá Túnis itifl. Islandis. Héðan muin skipið flytja saltfiisk tiiíl Portú- gals. AMar vélar stópsins eru af Deutz-gerð. Skipið er sérstaklega styrkt til siglinga í ís. Það er búlið tveiimur lyftikrönium og var gert fyriir afc almenna fiutn- inga, en með sérbúnaði fyrir bí'liafliutininga. 10—11 manna áhöfn verður á skiipinu. Arbók Ferðafélagsins er um Svarfaðardal BLADBURDARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Freyjugata 1-27 - Meðalholt. VESTURBÆR Seltjarnarnes Miðbraut. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Digranesveg. Sími 40748. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. FERÐAFÉLAGIÐ liefur sent frá sár Árbók ársins 1973, sem fjall- ar um Svarfaðardal og göngu- leiðir um nærliggjandi fjöll. Að- alhöfundur er Hjörtur E. Þór- arinsson, bóndi og hreppstjóri að Tjörn, sem ritar lýsingu Svarfaðardals og einnig um nokkra fjallvegi milli Svarfað- ardais og nærliggjandi byggða, en þeir voru nokkuð fjölfarnir áður en vegur var lagður um Ólafsfjarðarmúla, og eru þar skemmtilegar gönguleiðir. Þá eru þættir um fjallvegi milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar eft ir Eið Guðmundsson á Þúfna- völlum og Kolbein Kristinsson frá Skriðuiandi. 1 formála skrifar ritstjóri Ár- bókar, PáM Jónsson m.a.: „Hjört ur er áhugamaður um fjallgöng ur og náttúruskoðun, einkum er þó grasafræði honum hugstæð, eins og fram kemur í lýsingu hans. Hann hefur fengið til liðs við sig ungan náttúrufræðing, Helga HaUgrímsson, safnvörð á Akureyri, sem ritar þátt um jarðsögu Svarfaðardals, en hann mun hafa ferðazt þama vlða um fjöllin vegna þessarar ritgerðar.“ Árbókin er nú 182 bls. að stærð, utan auglýslnga og prent- uð á vandaðan myndapappír, en fjölmargar myndir eru í bók- imii, litmyndir og svart/hvítar myndir, af stöðum, sem um er talað. Auk þess eru þrir upp- drættir í bókinni til skýringar. Aftast er ítarleg staðaskrá með nöfnum, sem aðalýsingin fjall- ar um. Og að venju birtist aft- ast í bókinni ársskýrsla um störf Ferðafélagsins. Bókin er prentuð í 8000 eintökum í Isa- foldarprentsmiðju og kostar 600 kr. Prentmyndir eru unnar í Litróf. Ritnefnd Árbókar F.f. skipa Eyþór Einarsson, Haraldur Sigurðsson og PáU Jónsson. YTRI-NJARÐVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðs- manni, sími 2698, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Isfframleiðsluvélar Eigum fyrirliggjandi þýzkar ísframleiðsluvélar, sérstaklega vandaðar og ódýrar í rekstri, á mjög hagkvæmu verði. Afköst: Allt að 5 tonn á sólarhring Kælimiðill: Feon 12 & 502. Kæling: Loft- eða vatnskæling. Rafmagn: 220/380 volt. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRD HF. Tryggvagötu 4. Simi 24120. fBLAGSUf I.O.O.F. Rbl = 122588A - 9. II. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 9. maí kl. 20.30 í félagsheim ttinu. Ti4 skemmtunar verður söngur og gamanvísur. Kaffi- veitingar. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkutr nýja félaga. — Stjórnin. Kvennadeild Flugbjöi-gunarsveitarinnar fundur í félagsheimilintu mið- vi-kudagin.n 9. maí kl. 8.30. Föndur. Mætum allar. Stjórni-n. Fíladelfia Reykjavik Almentnur bihlíuiestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hansen. Verð fjarverandi til 4. júní 1973 Læknarnir, Þórður Þórðarson og Alfreð Gíslason, amnast sjúkrasamlagsstörf mín. Karl Sig. Jónasson. Frá Guðspekifélaginu Hinn einfaldi sannleikur nefn- ist erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur á lótus fundi Guðspek-ifélagsins, sem verður í Guðspekifélagshús- i-nu Ingólfsstræti 22 í kvöld þriðjudag kl. 9. Öllum heimöl aðgangur. Kvenfélag Garðahrepps heldur fund þriðijudagin-n 8. maí (í kvöld) að Garðaholti kl. 9. Auk venjulegra fundar- starfa sýna nemendur gagn- fræðaskólans lei'kþátt. Spilað bingó, sön-gtríó, ka-ffi. Mætið stundvís-lega. Stjórni-n. Knattspyrnudeild Æfingar i maímánuði 5. fl. A og B mán-udaga kl. 7—8 miðvikudaga kl. 7—8 föstudaga kl. 7—8. 5. fl. C suntn-udaga kl. 10.30—11.30 miðvi-kudaga kl. 6—7. 4. fl. mánudaga M. 8—9 þriðjudaga kl. 7-—8 fimmtudaga kl. 7—8. 3. fl. þriðjudaga kl. 8—9 fimmtudaga kl. 8—9 föstudaga kl. 8—9. Meistara-, 1. og 2. fl. miðvikudaga kl. 8—9. LESIÐ '—u——- ■ .~«r- Wi-.-t DDGLEGR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.