Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 32
\ iGjQJHTiHÍífeMfo ÞRIÐJUDAGUB 8. MAÍ 1973 nuGLVsincnR ^-«22480 Nixon-Pompidou fundurinn: Fjölmennar undirbún- ingsnefndir koma TUTTUGU manna undirbúnings- nefnd frá Bandarikjunum og 10 manna undirbúningsnefnd frá Frakklandi munu koma til fs- lands í dag tii skrafs og ráða- gerða við fjögurra manna nefnd embættismanna, sem forsætisráð herra hefur skipað af hálfu ís- lands til þess að sjá um fund forsetanna, Richards M. Nixons og Georges Pompidou, sem dvelj ast munu á íslandi dagana 31. maí og 1. júní næstkomandi. Baldur MöUer, einn nefndar- mannanna sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær að þessar tvær nefndir Frakka og Banda- ríkjamanna mundu koma hinigað til þess að ræða fundarhaldið og allar hliðar þess. Eins og komið hefur fram óskuðu forsetamir eftir því að þeir mættu hittast hér á landi og var ákveðið að verða við þeirri ósk og þeir yrðu gestir íslendinga á meðan á tæknimenn á sviði símamála og munu þeir kanna alla möguleika. 1 samráði við þessar nefndir verður fundarstaður forsetanna ákveðinn, svo og hvar þeir skulu búa á meðan á dvöl þeirra stend ur hér. Baldur Möller sagði að öll undirbúningsvinna væri á al gjöru byrjunarstigi enn. Aðspurður um þá tiigátu, hvort fundarstaður forsetanna yrði utan Reykjavíkur, t.d. að Bifröst í Borgarfirði eða á Hótel Höfn í Hornafirði, sagði Baidur, að hann teldi slíkt heldur langt sótt. Taldi hann að þeir menn, sem þá tilgátu hefðu borið fram, gerðu sér lítt grein fyrir um- fangi sliks fundar sem þessa og hve mikinn hraða þyrfti að við- hafa, vegna mjög skammrar dvalar forsetanna hérlendis. Þá kvað han:i óhugsandi að gera Framhald á bls. 31 : : Þcssar ungu stúlkur urðu á veg i ljósmyndara Mbl. Ól. K. M. Þá viðraði svo sannarlega fyrir ísát. íundi þeirra stæði. Hinir erlendu nefndarmenn mun bera fram óskir sinar í sambandi við fund- inn og mun síðan tekin ákvörð- un um óskir þeirra eftir efnum og ástæðum og reynt að upp- fyiia þær sagði Baldur Möller. Meðal hinna erlendu nefndar- manna eru öryggisverðir, tækni menn um fundarhaidið o.fl., m.a. Bráðabirgðalögin um lækkun verölags: OLÍUR, BENSIN OG FLUG- • • 80 þúsund sýningar- gestir ÁTTATÍU þúsund manns sáu kínversku sýninguna, sem lauk um helgina í myndlistar húsinu við Mikiatún. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá framkvæmdastjóra sýningar- innar, Yu Shu-Chen. Sýningin stóð i 11 daga og mun aðsókn in vera algjör metaðsókn á ís- landi. Yu Shu-Chen sagði i við- tali við Mbl. að Kinverjar væru afar ánægðir með þær viðtökunr, sem sýninigin hefði femgið hjá aimenningi. f minja gripaverzliun sýningarinnar voru samtals seld 7 tonn af minjagripum þá 11 daga, sem sýning;in stóð. Seldist nær all Framhald á bls. 31 FARGJOLD A UNDANÞAGU Strætisvögnum, sérleyfishöfum og leigubíl- stjórum synjað um undanþágu frá lögunum SÍÐUSTU forvöð voru í gær til þess að iækka vöruverð um 2% eins og bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar frá 30. april kveða á um. í Verðlagsnefnd var í gær fjailað um iindanþágubeiðnir frá þessum bráðabirgðalögum og lágu ailmargar fyrir fundinum. Nefndin samþykkti að verða við undanþágubeiðnum frá flugfélög um og olíiifélögunum og þannig munu fiugfargjöid innanlands Landhelgisviðræðurnar: Ber aðeins 10 þúsund tonn á milli? SVO sem komið hefur fram í fréttum buðu fsiendingar ■ samn- ingaviðræðum við Breta 117 þús und tonna hámarksafia á ári. Mbl. hafa borizt í hendur hin opinberu þingtiðindi brezka þingsins og þar segir Patrik Wall, þingmaður, að Bretar hafi boðið 25% minnkun á hámarks- afla frá úrskurði Haagdómstóls- ins, sem kvað á um 170 þúsund tonn. 25% minnkun færir afla Breta niður um 42.500 tonn eða í 127.500 tonn. Samkvæmt þessu virðist því aðeins vera rúmlega 10 þúsund tonna mismunur á Vestmannaeyjar: deiliiaðilum í landhelgisdeilunni, hvað hámarksafla varðar. í opinbeirri skýrsíliu neðri mál- stofunnar brezku, hliðstæðri við Alþingistíðindi hér á landi og nefnist Parliamentary Debates, (Hansard) er skýrt frá umræð- um 30. nóvember 1972. Þar er skýrt frá ræðu Patriek WalH þingmanns fyrir Haltemrice og þar segir hann m.a. orðrétt: „Ég þykist þess fullviss að sérhver Framhald á bls. 31 ekki lækka, né heldur bensín og olíur. Þá mun verð á áfengi og tóbaki ekki lækka samkvæmt lög um þessum. Kriisitján Gísilasoni, verðJags- stjórf, tjáði Mbl. í gær að nefnd- in hefði veitt ofangreindar und- aniþágur. Nefndin fjallaði þó ekíki uim verðiag á áfengi og tóbaki, þar sem þær einlkasöiu- vöruir eru ekki háðar verðlags- ákvæðuim. Hams vegar slkýrði Jón Kjartansson, forstjóri ÁTVR, frá þvi að verð á vörum þessum myndii ékki lækka. Haran minnti hins vegar á, að þegar viðlaga- sjóðisgj ald var lagt á vörur almenint í landinu með hækkun söluskatts um 2%, hafi gjaidið ekki verið látið nó tii verðs á umræddum vörum. Þá ákvað nefndin að lækkun skyldi verða á fargjöldum með strætisvögnum um 2%, þ. e. und- amþágubeiðnii var synjað. Sömiu- leiðis var synjað beiðní frá sér- leyfislhöfum og leiigubifredðastjór um. Synjað var beilðmd ékipafé- iaga uim undanþágu fyrir far- gjöld með sbipum innanlands mdlli hafna. HREINSUN LOKIÐ UM ÁRAMÓTIN höfnin menguð — leggja þarf skolpleiðslur út fyrir Eiðið UM miðjan þennan mánuð á hreimsuin á Heimaey að hefjast af krafti og stefnt er að því, að hreinsun Vestm amnaeyj akaup- staðar verði lokið fyrir áramót, en alis er það um ein milljón rúmmetra, sem aka verður úr kaupstaónum. Þá þarf eim.niig að fara að hugsa fyrdr nýju sikolp- ræsi í Eyjum bæði frá fisk- vinnsl ustöðvunum og íbúðarhús- um. Ásitæðam fyirir því er sú, að með tillkomiu hraumfeantsöms út af eystri hafnargarðimum hefur myndazt a'Igjört skjól immd á höfn imni og nær höfmdm því ekfei til að hreimsast sem meimu nemur, því sog er ekkert í höfmdnmá nú oröið. Ef skolpleiðsLurmar verða ekká lagðar fdjótlega má fastlega húast við því, að meg-mnstu fýlu f«ri að leggja af höfninnd, sér- afcaklega ef eimhverjar fiskvimmslu stöðvar komiast í gamg. Pál'l Zophoníason, bæjartæfeni- fræð:m.gur í Vestmammaeyjum, sagði í viðtali við Mbl., að reymd- Framhald á bls. 31 Flugmaimaverkfalli frestað um FYBIBHUGAÐ hafði verið að í morgun kl. 06 skylli á flng- mannaverkfall, en í gær var samþykkt að verkfaiiinii yrði frestað um sólarhring, þannig að ef ekki semst skelhir verk- fallið á í fyrramálið klukkan 06. Mikiið hefur verið ummlið í samniingaigerð miiiM dedluaðila að umdianförmu og fumdur, sem hófst á laugairdag stóð lamigt fram á nótí aðfairamótit summudaigs. Aft- sólarhring ur hófst sammimgafundur á sunnudag og hafði hanm staðdlð i rúmam sólarhrimg, þegar sdðast fréttist. Flugfélagið fór aukaferð til Kaupmannaihaifmar í gærdag ki. 16. Var það raumar áætlllumarfílug- ið, setm fana áttd i miorgum og var ferðinni flýtt. Með þotunni frá Kaupmannahöfn komu svo borgarfulltrúar á Norðurlöndum, sem á morgun og næstu daga þinga í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.