Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973 21 Nýr útflutningur Glits írskur hönnuður til ráðuneytis GLIT h.f. einbeitir sér um þessar mundir mjög að þró- un útflutningsframleiðslunn- ar, auk þess sem unnið er áfram að framleiðslu fyrir innlendan markað. Nokkur útflutningur hófst á sl. ári og er nú unnið að markaðsrann- sóknum og sölutilraunum bæði í Evrópu og Ameríku. í byrjum þessa árs hóf Glit sölutilraunir á nýrri fram- leiðslu, lampafótum, Ioftljós- um og blómakörfum úr kera- mik. Hafa söluprófanir geng- ið nokkuð vel í Danmörku og hafa sýnispantanir fyrir 1,5 millj. þegar verið fluttar þangað að sögn Orra Vigfús- sonar, framkvæmdastjóra og Gunnars J. Friðrikssonar, stjórnarformanns Glits. Og beðið er eftir að yfirvöld í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi samþykki þessa framleiðslu. LEIÐRETTING 1 GREININNI „Arftakar is- lenzkrar heimilLsframleiðslu" í síðasta sunnudagsblaði Morgun- blaðsins misritaðist eftirnafn annars stofnanda sauimastofunn ar Skinfaxa h.f., Sigurðar E. Haraldssonar. Eru hluitaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. í næstu viku verða þessar vörur kynntar í Chicago, en þar tekur Glit þátt í samsýn- ingu íslenzkra iðnrekenda, í sambandi við upphaf Loft- leiðaflugs til Chicago. Einn lliður í þeasani viðleitni var að fá sérfræðing frá Kil- kenniy Desiign Workshops á ír- landi, James Kirkwood, sem að nokkru leyti kemiur til ráðgjafar á veguim Sameinuðu þjóðanna. Harrn dvelur hér nú í hálfan ménuð. Útfiiutningsaðlögun er nokkuð seinvirk og kostar mikinn undir- búning. I>á tekur langan tima að þróa framleiðslu tH útflutnings, sem bæði henitar veirksmiðjunnd og sem fellur vel að kröfum markaðsins, og má í því sam- bandi geta þess að fjárfesting i nágrannalöndunum, í kerami'k- smiiðjum, er mjög mifcil og sam- keppnin hörð eða eins og James Kirfcwood orðaði það við frétta- mann Mbl. — Maður veit hvar maður vi'll vera á markaði'num, en það er ekki vísit að það henti hinum erlendu aðilum. Maður verður því að prófa siig áfram og finna sér rétta staðinn. Það tekur tíma og oftaist. einhver mistök. Þess vegna var það að írska sitjórnin stofnaði Kilkenny Design Worksíhop árið 1967, til að stuðla aið því að flytja list- iðnað fyrir heimamarkað yfir í útflliutninig, en þá þurftli ráð- gjafarstarf og bætta hönnun. Skiptist KDW í deildir, sem fjalla um vefjariðnað, keramilk, silfur- iðnað, húsgagnaiðnað, teikningu S j álf stæðismenn á aðalfundi STYKKISHÓLMI 2. maí. Aðaífundur fulHtrúaráðls sjáltf- stæðis'félaganna í Smæfelsness- og Hnappadatlssýsliu var haldinn á Heililiissandi 28. apríl sl. Var fundiurinin ve:l sóttiur og uimræð- ur miklar, og aðallmál fundarins viar um útgáfu blaðsins Snaafei'l- inigur, siem sjálifstæðisféiaigið í Nesíhreppi hefur gefið út sl. ár. Ha'flstieinn Jónisson, sem hafði verið ábyrgðarmaður þass, Skýrði hag og reikstur blaðsins og hvatti tll áframhaldanidi sóikniar í biaðmáliniu og taldi blaðið sterkan tengilið mffli fé- l'aiganna í sýslummii og kom hið sama fram hjá öMium fundar- mönnum. Var ákveðið að hiaida áflram útgáfu blaðsins með styrfk félagamma í sýsJunni og tók Hafsteinn að sér að vera í florystu ásamt bliaðstjórn, en nyti hinis vegar félaga sýsliumn- ar um öfflmm efnis og augllýsinga í blaðið. Þá var einmiig rætt um skipu- lagniingu starfsins í framtiðinni og kom fram m'i'kill! sókmarhug- ur á fundinum. Friðjón Þórðarson allþm. ræddi uim stjórnmálaiviðhorfið og stöðu fWcksins í stjórmaramdstöðu. Ákveðið var að hiailda amnam funid í fluÐtrúiaráðinu og tafca þá til mieðferðar íramtíðarskipu’ag og baráttumál fliokiksins. I stjórn fuiltrúaráðsims voru kosnir Ól'af u r Guðmundsson útibússtj. formaður, Ámi Helga- son stöðvarstj. varaformaður. Meðstjómiendur Guðlbjiartur Ces- ilsson Grundarfirði, Þráinn Bjamason HMðarholti, Guðjón Bjamason Ólafsvik, Sveinibjöm Benediktsson HeiMssandi, Hauk- ur Sigurðsison Amarstöðium og Stteiflán Ásgrímsson Stónu-Þúflu. I kjördæmisráð voru kosm ii". Oigeir Þorsteiusson Hamraend- um, Böðvar Bjamasom Ólafsvik, Friðjón Þórðarson StyfcfkMióllmi, Aðaisteinm Friðfinnsson Grund- aiPfirði og Þráinn Bjamasom Hlðarhoiliti. Þá voru einnig kosnir fullitrúiar á lamdisfumd S já'lfs'tæðisfllokiksios. — Fréttaritari. og uimlbúðiir. Földi sérfræðinga vimmur að staðaQdri hjá KDW og fjöimargir að auki um skemmri tírna. Keramilkdeildin starfar nú roeð 7 stærstu keramikverk- smiðjum írlamds. Auk þess vinn- ur deildiin að vöruþróun með 2 heimsfrægum fyrirtækjum í Þýzkalandi, Rosenthal Ag Gelb og W.M.F. Geisliingen. Umnið er að þróun margra nýrra vöruteg- unda, en í sýningardeild Rosent- hal á vorsýningunni í Hanmover eru einmibt nýjar vörur þróaðar af Jamies Kirkwood. James Kirkwood, sem hér er nú til ráðgjafar, einn af þess- um hönmuðum, starfaði að lokmu námi í Hammersvith Coll- ege of Art og Royal College of Art, í Bandaríkjunum, og síðan sjáiifsitætlt að hönniun og vöruþró un 1969—71. 1970 fékk hanm sér- staka viðurkenningu hjá Her- toganum af Edinborg, „Council of Design Award“ fyrir ljósaút- búnað fyrir heimili, sem hann hannaði fyrir H'aibitat í London. Hann hefur einmig hannað fyrir hinar frægu Rosenthal verk- smiðjur. Kirkwood var skipaður hönnunarsérfræðmgur W. H. Grindley (Stoke on Trent), sem er keramikverksmiðja og fram- leiðir borðbúnað og stjómar nú vöruþróun og hönnun á keramik hjá Kil'kenny Design Workshop. Hann kvaðst nú verða hjá Giit í hálfan mánuð, og koma svo aft ur siíðar i sumar. Alexander Rumpf hljómsveitarstjóri. Guðný Giiðmundsdóttir fiðluleikari. Sinfóniuhljómleikar 10. maí: Guðný Guðmunds- dóttir leikur einleik í fiðlukonsert Dvoraks NÆCSTSÍÐUSTU reglulegu tón- leikar Sinfóníuliljóm.sveitar Is- lands á þessu starfsári verða haldnir í Háskólabíói nirstkom- andi fimmtiidag 10. maí. Stjórn- Um 250 manns starfa hér við plastiðnað VELTA plastvöruiðnaðar á Is- landi hlýtur að vera minnst 4.600 millj. kr. Árið 1965 voru flutt .til lamdsins 3.162 tonn af plasthráefnum, þ.e. duft, deig og fljótandi, en 1969 4.256 tonn að verðmæti fob. 213 millj. kr., þann ig að á þessu fimm ára tímabili hefur innflutningur aukizt um Jörvi ÞH 300 við bryggju á Skagaströnd. Nýr bátur til Húsavikur I ÁRSBYRJUN 1970 tók til starfa á Sfcagastirönd Skip asimí ða s tö ð Guðmundar Lárussonar. Fyrstu bátarnir, sem smíðaðir voru í stöðinni voru um 20 tonn að stærð, en nú eru nær eingöngu smíðaðir þar 30 tonna bátar. Ný- lega var sjósettur Jörfi ÞH 300, sem fer til Húsavikur og er hann sjötti báturinn, sem stöðin hefur santiðað. Nú eru að auki í smíðum bátar fyrir ísfirðiniga og Flateyriniga. 1 Skipasmíðastöð Gvtðmuindar Lárussonar h.f. starfa að jafn- aði 20—25 manns og hafa verk- efni verið næg til þessa. Standa vonir til að áframhald verði á því, en stöðin hefur áunnið sér gott orð fyrir sérlega vandaða smíðd. Framkvæmdastjóri og aðaleig- andi stöðvarininar er Guðmund- ur Lárusson, en skipasmíða- meistari hefur frá upphafi verið Ólafur Guðmundsson. rúm 1000 tonn. Og líklegt má teija að margfalda megi fob. hrá efnisverðiö með a.m.k. 2-3 til að fá söluverðið, segir Hörður Jóns son efnafræðingur í grein í tírna- riti Verkfræðingafélagsins. í greininni eru taldar upp plast vörurnar og fyrirtækin. Vinnu- heimilið á Reykjalundi framleíð- ir rör og fiknur, Siguirplast dós- ir og flöskur, Hampiðjan þræði, 12-14 fyrirtæki framleiða ein- angrunarplast og Selvöir plasf- svampa. Plastvörufyrirtækin hér lendis eru lítil ef undan er skil- ið Vinniuheimilið á Reykjalundi, en lauslega áætlað munu um 250 manns starfa við þennan iðn- að, segir Hörður. Þau framleiða fyrir innlendan markað og er þeim því þröngur stakkur skor- inn. Óllklegt er að um útflutn- ing plastvara verði að ræða á næstunni en gera má ráð fyrir vaxandi samkeppni erlendra fyr- irtækja. Telur Hörður sennilegt að einstök fyrirtæki stækki á komandi árum, en varla sé lik- legt að 12-14 fyrirtæki geti starf að samtímis nema takmarkaðan tíma við framleiðslu á frauð- plasti úr plystyirene. En mögu- leikar ættu að vera fyrir nokk- ur ný fyrirtæki, svo og fyrir- tæki er notuðu hverfisteypuað- ferðina til framleiðslu á kössum, kymum o. fl„ fyrirtæki er not- uðu spunaaðferðina til fram- leiðslu á glertrefjastyrktum rör- um, geymuim og öðru siíku og húsgagnaframleiðslu úr plasti, svo nokkuð sé nefnt. andi er þýzki hl.jómsveitarstjór- inn Aiexander Rumpf en ein- leikari á fiðlii Gnðný Guð- mnndsdóttir. Á efnisskrá ern Ha.vdn-tilbrigðin eftir Bralims, Fiðlnkonsert. eftir Dvorak og Sinfónía nr. 2 eftir Beethoven. Guðný Guðmundsdóttiir stunid- ar nú nám við Jui'Miaird tómiisit- arskóiann í New Yonk og hyggst Ij'úika iþaðan meist araprófi næsta vor. Hún hóf fiðliumóm 6 áma að a'id'i’i og laiuik burtifiairarprófi frá Tóml'isitairsfcóianiuim í Reykjavík árið 1967. Sama ár hlaut húm verðiaum í fiðftusamikeppni í Bamidarikjumum og tau'k árið 1971 eimileikaraprófi frá Eastman tónilLsitairsikðlainium i Rodheistteir og B.A.-prófi frá hásikólamium þar. Árið 1971—1972 var húm skiptainemandi með styrfc frá Ea.s tm'am -skó 1 a num í Royal Colege of Mmsic í Londom. Gtuðmý hefiur oflt komið fram siem einieikari, í útvairpi og sjón- varpi og með nemendaihiljóm- sveifum í Sviþjóð, Emgliamdi og Bamdarífcjumium, auik þesis siem hún hefur 'ileikið með Fiiharmom- iisfcu hljómsiveitiinmi i Roöbester. Sjál'fstæða hl'jómileika hefur húm haldið á vegum band'ariísíkra tónl'istairSikólia og í júlí sl. hélt hún tónilieifca i Wigmore Haíffl 1 London á vagum tómi’iistarfélags- inis þar. Þá hefur Guðrný leiikið sem íyrsti fiðiiulieifcari á fjölda kamimiertónileilka og á noktortum hljómilei'kium i stremgjahljóm- sveit New Yonk borgar í Carnegiie Halt undir stjórm Ai- examidiers Sehmeidieris. mniEm Tæknimál fiskiðjuvera Fréttir og leiðbeiningar TILLÖGUNEFND um hollustu- hætti í fiskiðnaði hefur hafið út- gáfu blaðs með tæknifréttum og leiðbeinimgum um fiskvimnsliu- hús og umhverfi þeirra. Er ætl- unin að reyma að stuðla að auk- inni upplýsimgadreifingu um efni tækniLegs eðlis, tál þeirra aðila, sem vinna að úrlausn slíkra verk eflna fyrir islenzkan fiskiðnað, eims og Þórir Hilmarssom fram- kvæmdastjóri og ábyrgðarmað- ur ritsins segir í formála. Með fyrsta tötublaði Tækni- mála er fylgirit um lagningu olíu malar, malbiks og steinsteypu i næsta umhverfi hmðfrystihúsa, svo sem á vegi, bilastæði og at- hafnasvæði. En í sjálfu ritimu eru margar greinar um ömmur efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.