Morgunblaðið - 08.05.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973
5
Dreifing valds
og efling
frjálshyggju
- Eitt meginviðfangsefni 20.
landsf. Sjálfstæðisflokksins
LANDSFUNDI SjáJfstæðis-
flokiksins var framhaldið í gær-
morgun. Á dagskrá fundairiinis i
gæi’ var kjör í niefndir lands-
fundarins, umræSur um starf-
semi og skipulagsmál flioiklksins,
uimræður um ðreifimgu valds og
etflingu frjáishyggju, og í gær-
kvö’.'di fóru fram umræSur uim
atvinmuvegima og hiutverk Sjáif-
stæðisflokksims. Árdegis í gær
fóru einnig fram ailimienfnar
stjórnmálauimræður.
Annar fundur iandsfundarins
hóifst kl. 9 árdegis. Fuindarstjóri
þess fumdar var kjörinn Lárus
A. Gíslason, Miðhúsum. Fundar-
ritarar voru kjörin Jens Krist-
mannsson og Ást'hiíldur Péturs-
dóttir. í upphafi fundarirus var
kjörið í fast.anefndir lands'fumd-
ariins: Stjórnmálanefnd og stkipu
teigsnefnd. Formaður stjórmmáia
nefndar er Magnús Jónsson, en
formaður skipulagsmefndar er
Baldvin Tryggvason.
f>á gerði Jóhann Hafstein
greiin fyrir umræðuhópum, setm
ætlað er að starfa á fundinum
og taka til meðferðar ýmis þau
málefini, sem málieifnanefndir
fbokksimis hafa verið með á
prjónumium. Umræðuhópamir
eru sex. Sá fyrsti fjallar um
mennimgarmál, anmar um
fræðslu-, raunvísinda- og menn-
itngarmál, þriði um heilbrigðis-
og félagsmál, fjórði um eifna-
hags-, fjármál og skattamál,
fitmmti um vatddreifingu og sá
sjötti um utanríkis- og vamar-
mál.
ALMKNNAR ST.IÓRNMÁLA-
UMRÆÐUR
Þegar niefndakjöri var liokið
hófust atoermar stjómmálaum-
ræður. Fyrstur kvaddi sér hljóðs
Gunmar Thoroddsen, formiaður
þingfloikks SjáLfstæðisfioklksins.
Hann minnti fyrst á, að utndir
þiniglokin hefðu orðið breyting-
ar á forystu þingflotóksins. Sjál'f
stæðisflofckurinn berðist fyrir
vaMdreifingu og margir hefðu
viljað skipta kröftum rneir i
störfum Sjálifstæð!isflofckisins.
Gunmiar sagði siíðam, að þingflokk
utúiinin hefði skorað á sig að itaka
við störfum formanns þingfliokks
ins. Sér hefði þótt sjál'fsagt að
Lyfjafræðinemar:
Vilja betri
aðbúnað
apóteka
Á AÐALFUNDI Félags ís-
lenzkra lyfjafræðinenia við Há-
skóla íslands, 28. april síðast-
liðinn, var staða apótekara og
annarra lyfjaframleiðslufyrir-
tækja tekin fyrir.
Á fumdimum kom fram hörð
giagnrýni á lyfjaframleiðendur á
fslandi, og sórstaklega var átal-
ið, hve fram'Ieiðsluháttum og
gæðaeftirliti væri á,bótavant. Að-
alfundurinn samþykkti m.a. að
skora á stjórnehdur apóteka
og lyfjaframleiðslufyrirtækja að
tafca til rækilegrar endurskoðun-
ar starfshætti og aðbúnað apó-
teka og lyfjaframlieiðslufyrir-
tækja. Ennfremur taldi fundur-
irm, að Lyfjaverzlun rikisins
ætti að leiða og móta fasta
stefnu í lyfjamálum.
Frétta tilkynming.
verða við þessarii áskorun; af þvi
leiddi, að hann yrði ekki í fram-
boði við formannslkjör á þess-
uim lanidisf'undi og styddi J ”1 ann
Hafstein.
Síðan vék fbrmaður þing-
flokksins að Morguniblaðiinu og
sagði, að það hefði stutt Sjálf-
stæðisfiokikinn frá upphafi, ein
Sjál'fstæðisflokkurinin hefði l'ílka
stutt Morgunbiaðið og án hans
væri Morguniblaðið ekiki jafn
öfliugt og það er í dag. En þing-
mönnum Sjáifstæðisfloiklksins
hefði að undamförmu þótt veru-
liegur misbrestur á, að máWjiuifcn-
ingi þeirra og tillögugerð væru
gerð þau sfeiil, sem æskilegt
væri.
Eininig tófcu til máls við al-
menmar stjómimiála'umi'æður;
Jón Sólinies, Páill Daníelsson,
Pétur Hannesson, Stefán Þ.
Gunnlaugsson, Ámi Guðmunds-
son, Helgi Kristjánsson og
Tryggvi Heigaison.
STARFSEMI FLOKKSINS
OG SKIPULAGSMÁL
Á flundi, er hófst eftir hádegi
i gær voru til umræfiu starf-
semi og sfcipulag Sjálfstæðis-
flokksins. Fundarsitjóri á þess-
um fundi var Sigurlaug Bjama-
dóttir frá Reykjavík. Fundarrit-
arar voru Theódór Blöndal og
Svanihildur Björgvinsdóttir.
Siigurður Hafstein, fram-
kvæmdastj óri Sj áifstæðisiftókks-
ins, gerði í upphafi grein fyrir
störfiuim fiok'ksins frá þvi síð-
asti landsfumdur var haldinn. I
ræðu hans kom m. a. fram, að
flokksbundnir sjátfstæðismenn
em nú yfir 18 þúsund í 117 fé-
Högum víðsvegar um land.
Að iokinni ræðu fraimikvæimda
sitjóra mælti Ba’.dvin Tryggva-
son, formiaður skipulagsniefndar,
fyrir till'öguim nefndarinnar um
breytingar á Skipulagsreglium
fiokksins. Að því búmu var frefc
ari umræður um. starfsemi og
skipuliaig flokksiins frestað þar
til í dag.
Jóhann Hafstein færði Þor-
valdi Garðari Kristjánssyni og
Gunnari Helgasyni þakfkir fyrir
unnin störf í þágu fltotkksims, en
þeir hafa nú báðir l'átið af störf-
um hjá Sjá’.'fstæðisflokknum.
DREIFING VALDS
OG EFLING FR.IÁLSHYGG.IU
Síðdegis í gær hófst svo fjórði
fiundur landsfundarins. Fundar-
stjóri var kjörimn Sigþór Sig-
urðsson, Gu'fuskáiuim. Fundar-
ritarar voru kjörin Jóhannes
Guðmundsson og Gunnihildur
Guðmundisdóttir.
Þá hófust uimræður u>m drei'f-
ingu valids og eflingu frjáls-
hyggju. Frummæliandiur voru
Jón Steiniar Guinmlaugsson, sfcud.
jur., og Jónas H. Haralz, banika-
stjóri. Jón Steinar Gunniaugs-
son raíddi í fra.msögueirindii símu
um valddreifing'U á almienmium
grundveili og í einstölkum þátt-
uim þjóðliifsims. Jóna® Haralz
ræddi hins vegar uim f rjáls-
hyggju og valddreifiinigu í efna-
hagsmálium.
Að framsöguerindum lokmum'
töku ti'l máls Geir Waage og
Hallldór Blöndal.
í gærkvöldi fóru síðan fraitn
umræður um aitvinmuvegina og
hlutverfe Sjáifstæðisflokfesins. —
Fruiramiælendwr voru Geir Halll-
grímsison, varaformaður Sjáif-
stæðisflokksins, og Guðmiundur
H. Garðarsson, formaður Verzl-
unarmianmaféliags Reykj avi'kur.
Þegar við auglýsum NÝJAR PLÖTUR
þá meinum við NÝJAR PLÖTUR
NYJAR 45 5N. PLOTUR:
Tie Yellow Ribbon; Dawn.
Þetta lag er núna nr. 1 bæði í Bretlandi og
Bandaríkjunum, og ekki að ástæðulausu.
My love; Wings.
Stuck in the Middle: Steelers Wheel
Twelfth of Never: Donny Osmond
Killing Me Softly: Roberta Flack
Cover of Rolling Stone: Dr. Hook
Get Down: Gilbert O’Sullivan
Comon Feel The Noize: Slade
Yakette Yak: Change
Hallelujah Day: Jackson Five
Sing: Carpenter.
Þetta er sýnishorn oi
okkor allra nýjustu
plötum, og ei þig
vontnr upplýsingnr um
einhverjn þeirrn þá
hringdu í síma 13008
NYJAR LP. PLOTUR:
Foghat: Rock & Roll
Ein kraftmesta Rock-grúbba sem starfandi er í dag.
Manassas: Down the Road
Stephen Stills & Co með frábæra plötu.
Blue Ridge Rangers
Ný sólóplata frá John Fogerty fyrrv. aðal-
manni Creedence Clearwater.
Wishbone Ash: Wishbone four
Arlo Guthrie: Brooklyn Cowboys
Seals & Crofts: Diamond Girl
Donny Osmond: Alone together
Bread: Best of Bread
Doobie Brothers: Caplain & Me
Black Oak Arkansar: Raunch & Roll
Michael Jackson: Music & Me
Jackson five: Skywriter
Strawbs: Busting at the Seams
K!ng Crimson: Lark’s Tounges Aspic
Staus Cu0: Piledriver
Cactus: Son of Cactus
Nicky Hopkins: The Th n Man was a Dreamer
Egles: Desperanta
J. Geils Band: Bloodshoot
Roxy Music: For You Pleasure
Roy Buchanan: Second Album.
Laugavegi 89*
Ath. Sendum
í póstkröfu