Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 15
 MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973 15 Rætt við f ulltrúa á Landsf undi aí því að mæta á landsfundujn SjáMstæðisflo'kksins, sagði Ólaf- wr Ág. ÓlafssoTi frá Vcddastöðum 1 Kjós. — Ég tel það sikipta miklu máii, að hér á landsfimd- wnum kynnist maður fóllki úr öðrum landsfjórðungum og hlýð ir á sjónarmið þess og skoðan- ir. í öðru lagi er það athyglis- vert á landisfundumun, hve sam staðan er göð. Eindrægnin hefur einkenrat landsfundina, en þá Ihef ég marga setið og að ég heM jafnan frá ármu 1940. 1 Kjósarsýslu er starfandi sér- sitakt sjáifstæðistfélag, Þorsteinn Ingól fsson. Þar hef ég lengst af verið i stjóm. Félagsandi hefur jafnan verið mikili og góður. Árferðið síðasta ár hjá okk- Ólafur Ág. Ólafsson. w bændum í Kjósarsýsiu var gott sem annars staðar á land- iirvu og góð fénaðarhöld. Við höf- um þó áhyggjur af því á þessu svæði, að þéttbýlið er að sækja iiwi i sveitina. Að vísu hefur ekki mlkið borið á þessu í Kjós- arhreppl ennþá, en nær Reykja- vik má segja, að þéttbýlið ssöki að. Reksturskostnaðurmn er ann- anrs að sliga framleiðsluna nú vegna dýrtiðarinnar. Það má t.d. nefna, að fóðurbætir og áburð- uir hækkaði um 40—50%. Afurð- irnar hafa hins vegar ekki hækkað í hlutfaHi við tilkostn- aðinn og þá er náttúrlega vit- áð, hvemig fer. Okkar stóra mál hefur alltaf yerið samgöngumálin og erum við mjög ánægðir með að hafa fengið varanlegan veg helming- imn af leiðínni inn í Kjós og vonumst tii, að tekið verði til við þann hiutann, sem eftir er sem ailra fyrsit. Mikið af dugmiklu ungu fólki í Grundarfirði Ámi Emilsson frá Grundar- firði sagði að ástandið vatri all gott þar um slóðir, ágætisver- f rtli Kri.iKc.rin tíð og aðaivandamálið kvað hann hafa verið það að fölk vantaði til að vinna aflann. Harm kvað áiformað að vinna mikið við byggingar í sumar og einn aðila kvað hann ætla að byggja 10 raðfhús. Húsnæðismálastofn'un ina kvað hann alltaí hafa haMið þvií fram að úti á landsbyggðinni væsru ékki til verktakar sem vildu taka að sér byggingu siíkra húsa, en nú væri sá verk- taki, Bjöm Guðmundsson, a.m.k. til í Grundarfirði. Þá kvað Ámi skólabyggintgu vera í smíðum og kvaðst hann vonast til þess að unnt yrði að taka skólann í notkun í haust. Þá er verið að byiggja tvö fiski- skip fyrir Grundfirðinga, 150 tonna skip hjá Þorgeir og Ell- ert á Akranesi og 500 torma skut togara í Stálvik. Miklar vonir kvað hann bundnar við þessi skip, en brýnustu verkefni kvað hann aukinn húsakost, þvl það væri engin meining að flytja aflann hundruð km landveg, nær væri að gera staðina sem land- að er á aðgengilega og vel úr garði til að laða að fólk. Ámi kvað mikið af ungu og dugmiklu fólki i Grundarfirði, en þar búa um 700 marms og af þvi eru urn 200 börn í skóla, svo að það er eikki aldeilis setið auðum höndum með krossdagða fætur og henduir eins og Ámi sagði. Þá kvað Árni nú í fyrsta skipti í sögu Grundarfjarðar unnið að því að byggja götum- ar áður en húsin yrðu byggð við þær og þau 20 hús sem vænt- anlega yrðu byggð í sumaryrð>u byggð við tilbúnar götur. Ámi kvað Svein Torfa Sveinsson verk fræðing hafa skipulagt þessa gatnaigerð, en hann hefði eftir langa og stranga baráttu kom- ið þeim í skilming um gildi góðra gatna. Guðfinna Thorlaeius. Raforkumálin mál málanna — Við landsfundarfulltrúam- ir frá Akureyri eru 23 af öllum stéttum, sagði Guðfinna Thor- lacius, hjúkrunarkona á Akur- eyri. — Flokksstarfið hjá okk- ur hefur mjög verið að glæðast að undamförnu. Annars eru heil- brigðismáil helzta áhugamál mitt og aðal keppikefiið í þeim efnum á Akureyri nú, er að byrjað verði á nýrri sjúkrahús- byiggingu og að aðstaða ti'l lækn- isþjón'ustu og kenns'lu í heil- brigðismáium verði í samræmi við strönigustu kröfur. Þaðstend ur ti'l, að byrjað verði á þess- ari byggingu á þessu ári eða því næsta. Til okkíir á Akureyri komu í vetur um 60—70 manns frá Vestmannaeyjum. Sumir þeirra hafa þegar keypt sér hús eða íbúðir og eru þannig búnir að kóma sér fyrir tiil langframa, ef Kr>r«f IrrrvxfiKr Húsnæðisvandinn er annars stöðugt vandamái hjá okkur. Aðaleftirspumin er eftir litlum íbúðum, enda þótt stöðugt sé verið að byggja. Þegar er byrjað á nýjum skipulögðum bygigingarsvæðum. Þanmig hefur fyrsti áfangi nýs bamaskóla i Glerárhverfi þegar verið tekinn í notkim og það stendw til að byggja nýjan barnaskóla í sumar. Fyrir eru þnir barnaskólar, en þeir geta alls ekki lengur ful'lnægt skóla- þörfinni. Þar sem þessir sikólair rísa, eru þegar komin upp íhúðar- hverfi, enda þótt íbúðir þar séu misjafnlega langt á veg komn- ar. Þar eru líka komnir leik- vellir og önnur útivistarsvæði svo og verzl unarmiöstöðvar. Bær inn byggist raunar í tvasr áttir — út í Glerárhverfið og upp í brekku. íbúum á Akureyri fer nú aftur fjölgandí, en um tima var þar engin fólksfjölgun að kal'Ia. At- vinna hefur verið næg og stumd- um mjög mikil og ég held mér sá óhætt að segja, að bjartsýni ríki í þeim efnum. Annars eru raforkumálin mál málanna vegna óvissunnar, sem ríkir á þeim vettvangi. Ekki hef- uir þótt fært í nýju hverfunum að gefa ákveðin loforð um raf- magnshitun vegna þessarar ó- vissu og segir það sína sögu. Mismunun dreifbýlisins Sigurlaug Magnúsdóttir frá Eskifirði sagði að gott ástand hefði verið í atvinnumálum á staðnum í vetur, mikii vinna. Sigurlaug er aðflutt, en hún lét vel V'fir sér og kvað Austfirð- inga traust og gott fólk. Hún kvað unnið að stækkun á frysti- húsinu og á næstunni væri von á nýjum skuttogara, sem er sam eign Eskfirðiiniga og Reyðfirð- inga. Aðstöðu fyrir félaigsstarf kvað hún mjög lélega og eiginlega eniga. Þó væru góð tilþrif og fyrir skömmu hefði verið stofn- uð skátahreyfing á staðnum. Hún kvað húsmæður almennt vinna úti og það vsaru þær sem björguðu aflanum eins og ann- airs sitaðar. Hún kvað undirbúning standa yfir undir lagningu olíumalar á Strandgötunni, sem er aðalgat- am, en hluti hennar hefur verið steyptuir. Þá er komin fjárveit- ing í bairna- og gagnfræðaskólann á staðnum. Hún kvað sama vandamálið vera áberandi og annaxs staðar í direifbýlinu að því er varðar þjónustu, þvi land&byggðarfólk- ið þyrfti að borga miklu meira fyrir almenna þjónustu en þétt- býlisfólkið. Þá kvað hún skóla- aðstöðuna til framhaMsnáms vera mjög erfiða og með lenig- Sigurlaug Magnúsdóttir. inigu skólatimans yrði enn erf- iðara urn vik, því fram til þessa hefðu unglingarnir þó getað afl- að f jár til nárns á sumrin. Sigurlaug kvaðst vonast til að Sjálfstæðisflokkurtnn myndi standa vel saman í einu og ötlu, þvi með styrku starfi hans kæmi þjóðlifið i landinu sterk- ara út. Eyjólfur Ágústsson. airs leggst vorið vel í hann. „Þetta hefur verið ágætis vetur,‘‘ sagði hann, „en gjafatáminn vair langur og umhleypingarnir með eindæmum enda hefur tiðarfar- ið farið illa með útigöngufén- aðinn.“ Virðingarleysi í botn og grunn Sigurður Sigurðsson bóndi í Efsta-Dal í Laugardals'hreppi hef ur 500 fjár og við 20 kýr. HeJsrt er það nú dýrtiðin, sem setur manni vangaveltur, sagði haran. Annars er nú ástandið í heldw góðu Iagi miðað við það að mað- uir þurfi ekki að framkvæma mikið á hverri jörð. Hjá okkur er ekki neitt sérstakt að fi étta uta>n það að skólakerfið er að komast í gang og það eru góð- iir menn í kringum okkur. Sumarið leggst vel i mig að vissu marki. Það byrjaði veJ þó að það hafi gert þennan gadd, góður dagur í gær og gróðurinín spratt upp. Eitt er þó sem ég vil geta. Mér finnst í botn og gruinn of Landsveitarvegurinn í svelti Eyjólfur Ágústsson bóndi í Hvammi í Landsveit hefuir 700—800 fjár og 20—30 kýr. Hann sagði að ástandið í sveit inni væri ágætt. Mikið hefur verið byggt að undanfömu af gripahúsum og ræktuin hefur verið mikil. En ekki taldi hann að framkvæmdir yrðu mik'lar á næstunni vegna dýrtiðarinnar, sem aldrei hefði verið önnur eiins. Tæplega 200 manns búa nú í Landsveitinni og þar vinna allir við landbúnað, blandaðan búsikap, kýr og sauðfé. Hann kvað brýnt verkefni í vegamál- um vera það að sinna Landveg- inum, hann væri mjög svel'tur og það vantaði mikið til þess að hann væri í nógu góðu lagi til að þoJa þá umferð, sem um hann fer. Eyjólfw kvaðst búast við frekar kaldrænu vori, en ann- Sigurður Sigurðsson. mikið virðingarleysi fyrir verð- mætum. Það er ekki nóg að aíla mikið í dag og mikið á morgun. Heimtufrekjan í landinu er orð- in allt of mikil. Við gerum i sumum tilvikum alJt of rnikiar kröfur í okkar landi. Höfuðborgaráðst. Noröurl.: KOMU FULL- TRÚANNA FLÝTT „VEGNA hræðslu við yfirvof- andi fhigmannaverkfal), þá þorð um við ekki annað en að flýta kornii fulltrúa þeirra, sem sitja ráðstefnu liöfuðborga Norður- landa 9.—11. maí, og komu þeir til Reyk.javíkur i nótt,“ sagði Jón Tómasson, skrifstofustjóri Reykjavikurborgar í viðtali við 'vlbl. í gær. Ráðstefnur höfuðborga Norð- urlandanna, eru fastur liður i samskiptum höfuðborganna o>g hafa verið haldnar til skiptis á um það bil þriigigja ára fresti ailt frá ármu 1923. Reykjavíkuir borg tók fyrst þátt í ráðstefn- urmi árið 1948 og hefuir höfdð- borgaráðstefna eiinu sinni áður ver ð haMin í Reykjavík, árið 1957. Hver hinna höfuðbonganna sendir 17 fulítrúa á ráðstefn'Uina, en þátttakendur af hálfu Reykja víkur verða borgarful'ltrúannir 15 ásamt nokkrum embættis- mönmim, þannóg að a!ls verða þátttafeendur yfir 80. Eins og íyrr segir þá hefst ráðstefnan á morgun 9. maí, em. hún verður hald n í myndlistar- húsinu á Miklatúni. Umræðu- efni ráðstefmunnar verða þrjú, þ.e.: Féiagsleg þróun við aldraða og öryrkja, frummælandi Bingir ísleifur Gunnarsson, borgiar- stjóri. Varðveizla gamalla húsa, fruimmæ'-arKÍi Kristján Bene- diktsson, borgarful'ltrúi. Þriðja umræðuefnið er upplýsiniga- þjónusta sveitarfélaga, frum- mælandi Markús Örn AntonsSon, borgarfui.ltrúi. Forseti borigar- stjórnar Revkjavikur, Gíslá Hail dórseon, mun verða í forsæti á ráðstefminni ásamt forsetum borgarstjórna hinma Norður- landanna, en þeir eru Pentti Poukka frá Helsing’foms, Egon Weidekamp frá Kaupmamnahöfn, Brynjuif BuJl frá Osló ag Ewald Johannessan frá StokkhóJmi. — Þá má geta þess, að meðiai ann- arra þátttakenda á ráðstefnuinni verður yfirbargarstjóri Ka«up- mannahafnar Urban Hainsen, en hamn hefur meðferðis 500 þús. danskar kr., siem hann færir VestJ mannaey ingum að gjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.