Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRXÐJUUAGUR 8: MAl 1973 13 Umdeild hersýning á 25 ára afmæli ísraels Jerúsalem, 7. mai — AP-NTB ÍSRAEIAR héldu í dag hátíð- legt 25 ára afmseli ríkis síns með feikna mikilli hersýningu í Jerú- salein, sem leiðtngar ríkisins og helztu framámenn fylgdust með af sérstökuni heiðurspalli. Hefur ekki verið haldin önnur eins sýning á hernaðarmætti Jsraels frá }>ví sex daga stríðinu við Araba í .júní 1967, enda sögðu þeir, sem andvígir voru hersýn- ingunni, að hún yrði túlkuð sem bein ögrun við hinn arabiska heim. Sýningin var mjög um- deild og kostaði stórfé. Fjöldi rikisstjórna tilkynnti stjórn Egyptalands fyrirfram, að þær Terence G. I.eonhardy, banda- ríski aðalræðismaðurinn í Mexico City, sem vinstrisinn- uð skæruliðasamtök rændu fyrir helgina og hafa ekki ennþá skilað, þó að gengið hafi verið að öllum kröfum þeirra. mundu ekki láta fulitrúa sína vera viðstadda hersýninguna, þeirra á meðal stjórnir Frakk- lands, Bretlands, Sviss, Austur- ríkis, ítalíu, Finnlands, Noregs, Grikklands, Kanada, Ghana, Nígeríu, Eþíópíu, Tanzaníu, Fil- ippseyja og Panama. 1 upphafi sýndnigariimnar flu-gu 400 yrru’SiuþoUw' yfir heiðurs- par.llinn með Pbantom-þotu yfir- manns flughersins, Mordechai Hodis, í brodidi fyikiinigar. Tvö þúsund hermenin, karlar og kon- ur, tóku þátt í hergöngu og með- ail hergiagna, siem sýnd voru, gat að líta bandariska Paitton-skrið- dreka og u msmið&ða' sovézka skriðdreka af gerð'inni T-54, sem tekniir voru herski'kii af Egypt- um í stríaimiu 1967. Um 350.000 ma.nns fylgdust með hersýniing- unni, þar af voru um 100.000 að- komnir og varð lögreglunnd nokkurt vandamáil að koma fólk- imu heim að sýnitngunni lokininj. HÁTÍÐARSTEMMNING Mikil hátíðarsitemimniing var í Isiraiel í gær og í nótt og var víða dansað á götum fram und- ir morgun. Hátíðarhöldin hófuist rneð þvi að kveiktia' voru 12 varð- eiidar á Herzl-f jaM, þar sem fað- ir Ziiomiismarts, Theodor Herzl, er jarðsettur. Mimmimgarafchafnir voru hakiniar við grafreitd f'aJÍ- inma hermaminia, en hinn stærsti þeirra er á Herzi-fjalii og sagði Golda Meir, forsaatisráðherra, þar í rseðu, að ísraelar hefðu mlásist 7000 memn fallma frá stofn- un rikisiins. Hvarvetma var öflugur her- vörður og er baft fyrir satt, að um humdrað Arabar hafi verið handtekmir áður en hátiðarhöM- in hófust með þvi fy-rirheiiti, að þeim yrði slepþt, er þeiim væri lokið. Golda Meir upplýsti í ræðu, að fyrir milliigömgu miamns, sem Egyptar mætu rmilkillis, hefði til- mæium verið komið til Anwars Satíaits, forseta Egyptalan-ds, um, að hann sendi háttsettan embætt- Lsmanm til Israels tiil samniiniga- umleitana við ísraelsstjóm. Ekká kvað hún svar hafa borizt frá Sadat. Hún lét i ljós ósk um, að friður kæmist á milili Israete og Arabaríkjamna, en sagði, að ísraelar yrðu jafn framt að vera viðlbúni'r árás Egypta. Brezkir skipstjorar: Vilja hætta að flytja inn íslandsþorsk London, 7. mai — AP REIHIR togaraskipstjórar í Grimsby og HuII hafa krafizt Mannránið í Mexico City: Ræðismaðurinn enn í höndum ræningja ■— þó að allar kröfur hafi verið uppfylltar þess, að fiskkaupmenn hætti að flytja inn frosinn þorsk frá Is- landi. Þcir segja, að meðan þeir cigi i höggi við íslenzk varðskip, sem stöðugt angri þá, sé það eins og hnífsstunga í bakið að flytja inn afurðir frá íslandi. Talismaiður kaupmanna í Grims by, George Coullbeck, sagði við þessani gagnrýnli, að þorskinn- f]iutni;nguirinn væri nauðsymíliegur vegnia „skorts". Ef homum yrði hætt mynd'i það setja „litla" kaupmenn á höfuðið og hafa för með sér atvínnu'leysd. Mexiltó City, 7. mai — AP-NTB HIN vinstri sinnuðu skæruliða- samtök, sem fyrir helgina rændu bandaríska aðalra'ðismanninum í Mexikó City, Terence G. Leon- hardy, hafa ekki ennþá látið hann lausan, þótt gengið hafi verið að öllum kröfum þeirra. Á siinnudagskvöld settu þeir fram nýjar kröfur um, að lög- regla yrði ekki sett til höfuðs þeim strax og ræðismanninum væri sleppt og hefur ekki annað verið sýnilegt en þær eigi einnig að uppfylla. Engu að síður bólar ekkert á ræðismauninum — og velta mexíkansklr fréttamenn því fyrir sér, hvort næst megi vænta kröfu frá hendi skærulið- anna um frekara lausnargjald og þá i reiðufé og frelsi til að fara úr landi. Eiginikona I.eonharxiys, sem komilin er tiill Mexíkó City, víkur ékki frá símamum I húsd þeirra hjóna í von um að heyna eitrt- hvað frá honum. Till hennar var hriimgt á suinniudag og tiiXkynnt, að rriaður hernnar væri hei'lll á húfi og við beztu hed'ísiu, en hún skykli bíða frekari fyrirskipaina. Upphafiega gerðu ræniingjar hans þá kröfu, að þrjátíu skæru- Mðum og hryðj'uiverkamönn'um, sem væru í mexíkönskum fang- eJisum, yrði saeþpt og leyft að faira til Kúbu. SikyMi kúbaimskur ráðamaðuir skýra frá þvi í sjón- varpi, þegar fangarni'r væru kommir þangað. Sömuleiðis kröfðuist rænángj'arntir þess, að sjónarmi'ð þeirra og stefnuyfir- lýsinigar yrðu birt í helztu fjölimiðlium — og var orðið við öliium þessu-m kröfum. BREZKA blaðið The Times seg- ir, að Bandarikin séu að hefja framleiðslu á mjög litlum kjarn- orkusprengjnm til not-knnar í „t-akmörkuðn stríði“. Sprengj- urnar geta verið svo litlar að þær jafngildi ekki nema 50 lest- um af TNT sprengiefni, en það er 200 sinnum minna en nokkur kjarnorkusprengja sem til er í dag. Sprengjum þessum verður hægt að beita með miilki'Mii ná- Jack Evamis, taiismaður togaua- skipstjóra, segir, að hann muni ræða við Coulibeck í þessiari viku uim málið. Hann sagði, að togara- menm væru mjög reiðir vegna þessa innflutnings, sem væri eAns og hnifsstunga í bak þeirra. kvæmmi, segir The Times, og verður bæði hægt að skjóta þeism úr fallbyssum og varpa þeiim úr flugvélium. Blaðið segir, að fyrir- hugað sé að semda þesisi vopn til Evrópu tti'l að bæta hernað- arjafnvægi Vesturvektamma gagn vart Sovétrikj'umum, sem hafa margfalt meiri mann-afla. The Times telur að framleiðsla þessara vopna muni mæta mik- iiIJa mótspymu hjá ýmsum leið togum Vestur-Evrópu og að þeir muni ekki kæra sig um að hafa þau i sínum vopmabúHim. Litlar kjarn- or kuspr eng j ur til Evrópu? Londom, 7. mai — AP Martha Mitchell, eiginkona Jolin Mitehells, fyrrum dóms- málaráðherra Bandaríkjanna, var á sínnm tima harðiega gagnrýnd fyrir þau stóru orð, sem hún lét falla um félags- skap þann, sem maður hennar var í. Hún krafðist þess á sín- um tíma, að hann gerði upp á niilli hennar og starfs síns fyrir Nixon og sagði Mitchell þá af sér. Nú keppast frétta- menn um að taka ofan hattinn fyrir Mörthu Mitchell og ségja, að hún hafi sýnilega vitað, hvað á seyði var í Wash- ington,, þegar hún talaði um „óþverra störf". — Yfirlýslng Hvíta hússins Framhald af bls. 1 íran hafi átt þát't í tiXraumim til a-ð hýlma yfir það sem gerðist, eru ósaTtn'ar. Hvers kyns aðdrótt- anir um, að forsetinm hafi nokk- um tíma heimilað að ei-nhverj- um, sem hlut eiga að þessu mál';, yrði heitið náðum, eru eLnnig ós«nnar.“ Warren sagði, að burtséð frá þessiar; yfirlýsingu mundi Hvita húsið efttr sem áður fýligja þerrri sitefnu, að segjia ekkert um einstakar fréttiir aif Watergate- máíimu. Byggð:-st sú afstaða á þvi, að forðast að óttmabærar at- hugaisemdir og yf:-r]ýs;m-gar frá Hvita hús'imi hefðm áhrif á ra-nm sókn málsins eða skertu réttimdi saklausra einstaklinga. Þegar Warren birti yf'riýsing- una sátu - þeir á fundt með för- setanum Alexaroder Haig jr„ hershöfðingi, sem hefur tekið við embætiti HsMemans s-em yf'ir- maður starfsliðis Hvita hússims og RomiaM L. Ztegler, hlaðafu'H- trúi hamis. SÉRSTAKUR RANNSÓKNARDÓMARI Ei'liott Richardson, sem Nixon forseti hefur flutit úr embætti lmndvamaráðherTa í embætfi dómsmálaráðherra, hefur sagt, að h-ann æt'li að skipa sérsitakan rarmsóknardómara í Watergate- máPnu svo sem krafizt hefur verið af ýmísisa hálfu. Richard- son kvaðst enm ekki hafa fund- ið rétitan mamm, en bætti því við, að hann mumdi biðja öldunga- defld þingsims að samþykkia skipan hans, þegar þar að kæmi. SKÝRSLUM STOLIÐ FRA HOOVER I>á skýrir vikuritið Time frá því að Nixon, forseti, hafi snemma árs 1969 fyrirskipað bandarísku airíkislögreglunni, — FBI — að hlera símtöl ýmissa fréttamanma til þess að reyna að komast að því, hvermig þeir kæmust á snoðir um umræður um hermál ríkisáns. Síðar hafi komið i ljós, að skýrslum um þe-ssar hleranir var stolið úr skrifstoíu J. Edgars Hoovers, fyrrurn yfirmanns FBI eftir að hann beitti þeim gegn stjórninmi i þvingunarskyn;. Er látið að þvn liggja be'nlímis, að Nixon, fO'r- seti, eða John MiteheU fyrrum dómsmálaráðherra hafi látið stela skjöhjmim. I>á hefur vakið mikla athygli sú uppljóstrun Matts Byme, dóm Alexander Haig jr. hershöfóingi. ara, sem sér u.m málareksturirm í Pentagon-réttarhö dunum gegn Darniel Ellsberg og Anthony Rr.sso, að þeir Nixon, forseti, og Ehrlichmamn hafi vakið máls á því við sig, hvort hann vildi taka að sér stöðu yfirmanns FBI. Því kveðst hann hafa neitað, þar sem hann teld'; það ekki sæma meðan hann væri að fást við Pentagonmálið. Lögfræðingar Eiisbergs og Russos hafa saigt, að þeir m.um: fara þess á leit, að máiínu verði vísað frá vegrka þessa, en Byme dómari, segir að þessi málaleitan hafi í engm haft áhrif á afstöðu sina. Loks er þess að geta, að Robert Cushmann, hershöfðingi, yfir- maður bandaríska fótgörngullðs ;ns, hefur að sögn The New York Times, tekið á sig fulla á byrgð á því að bandaríska leyni þjómustan lagði þe:m til mynda véiar og dulargervi sem önnuð ust innbrotið í skrifstofu læfcn- is Dan e's Ellsbergs. Cusbmann starfað: þá hjá CIA og kveðst l>afa fen.g-ið bein tilmæli um þess-a aðstoð CIA írá John Ehrlj lchmam.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.