Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 6
9 6 MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973 < KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öH kvöld til kl. 7, nema iaugardaga tii kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi aflan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. TIL LEIGU 3 herbergi með aðgangi að ekfhúsi. 6 mánaða fyrrrfram- greiðsla. Tilboð, merkt Laug- arnes 8448, sendist Mbi. fyrir 10. þ. m. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Óska eftir herbergi. Uppl. f síma 2131. (BÚÐ ÖSKAST Reglosöm miðaldra hjón óska eftir ibúð tii ke>igu. Upplýsingar I síma 24497, SUMARBÚSTAÐUR óskast til ieigu. Uppl. ( síma 24622. HÚSNÆOI ÓSKAST Ungur verkfræðiingur, kvænt- ur, með 2 böm, óskar eftir 3—4 herb. íbúð. Fyrirfr.gr., regiusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 12849. REIÐHJÓL Ný og notuð reiðbjól tii sölu. Varahkrta- og viðgerðaþjión- usta. Reiðhjólaverkstæðið, Norðurveri, Hátúni 4A KEFLAVÍK — ATVINNA Afgreiðsl'ustarf óskast í vara- hluta- og verkfæradeild. Stapafell Keflavík. KONA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Vinnutími kl. 2—11.30. Frí annan hvern dag. Veitingastofan Snorrabraut 37 (Silfurtungiiið). ÓSKA EFTIR VERKAMANNI í byggirigarvínnu. Upplýsingar eftir ki. 7 á kvöldin í síma 30157. RÁÐSKONA óskast í sveit á Suðurlamdi strax. Má hafa með sér bam. Upplýsingar 1 síma 11108. RAÐSKONA FuHorðSn kona óskast ti! ráðskonustarfa. Eimn roskton maður I heimili. Gott hús- næði. Tiiboð sendist Mbl., merkt Ráðskona — 8098. STÚLKA ÓSKAST t#l að smyrja brauð (helzt vön). 5—6 tíma á dag, virka daga, fyrri part dags. Uppl. I síma 13882 frá kl. 8—14. HJÓN UTAN AF LANDI óska eftir góðrr 3ja—4ra herbergja Ibúð. Sími 30627. HERBERGI ÓSKAST 1 Túnurajm eða nágrenni. Upplýsingar 1 síma 85350. TVÆR UNGAR STÚLKUR 14 og 15 ára óska eftir virwni I sveit 1 sumar, ön.nur vön. Upplýsingar í síma 92-2564. (BÚÐ ÓSKAST til teigu strax I 3—4 mánuði. Upplýsingan 82594. SALTFISKEIGENDUR Get tekið ufsa tii verkunar 1 sumar. Sími 50668. KEFLAVÍK T'i'l sölu nýstandsett eldra einibýlishús ásanvt bíi&kúr. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. CORTINA ’69 Til sölu rauð Cortina, ekin 45 þ. km af saima aðila, áfallateus. Selst gegn skulda- bréfi. Sími 42758. EINSTAKLINGSÍBÚÐ Konia í góðri stöðu óskar eftir mm Iibúð strax. Algjör reglius. Fyr'rrframgr., ef óskað er. VinsamJ. serwfið ti'lboð, merkt 8328, fyrir 15. 5. ÓSKUM AÐ RAÐA ungan regiusamian mann ti> afgreiðslustarfa. Vald Poulsen hf. Suðurlandsbraut 10. VANTAR KONU, vana afgreáðslu- störfum, í barnafataverzliun í Austurborginni, part úr degi', seimti hluta vifcu. Heíls- eða hálfsdagsvinna meðan sumar- frí sitanda yfir. TJJboð tM Mbl., merkt 8447, fyrir fimmtudag. ÍBÚÐ ÓSKAST Umg, reglusöm hjón, með 4ra mán. gamalt barn, óska að taika á leigu 2—3 herb. íbúð. Uppl. í skrifst. Aðventista Ingólfsstræti 21, í s. 13899 á skrifst.tíma og í s. 22432 kl. 8 á kvöldin. MIÐALDRA HJÓN með 18 ára som óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Góð umgengni og regluserra heit- 'ið (fyrirframgreiðsla). Sími 11926 á dagimn og 42419 á kvöklin. Bezt ú augfýsa í iVlorgunblaðinu 1 dagr er þriðjudagurlnn 8. maí. 128. dagur ársins. Eftir lifa 237 dagar. Ardegisflaeði í Reykjavík er kl. 10.39. Hafi einhver anda Krists, þá er sá ekki hans. (Róm. 8.9.) Náttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Almennar upplýsingar um lækna- og Iyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lælaiingastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöd Rey.rjavikur á mánudögum kl. 17—18. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá ki. 13.30 tU 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið surmudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—1. Aogangur ókeypis. I>essi fimm ungmenni, sem við sj áum á myndinni búa í Oslo. Þau eru miklir Islandsvinir og þeg ar þau fréttu um ástandið i Vestmannaeyjiun tóku þau sig til og héldu basar til styrktar Vest- mannaeyingum. Og á myndinni sjáum við bömin, sem eru á aldrinum 9—12 ára ásamt hluta af basarmunum þeim, sem þau seldu. Alls söfnuðu bömin 120 krónum, norskum, sem þau hafa sent Rauða krossi íslands. Bömin heita talið frá vinstri: Peer Andersen, (12 ára), Skytteveien 52, Jörund Fjösne, (11 ára) Skytteveien 52, Bjöm Tore Andersen (12 ára), Skytteveien 50, Roif Ame Comeliesen, (10 ára) Kjöyaveien 26 og Birgitta Fjösne (9 ára) Skytteveien 52. Öll búa þau í 1370 Asker, sem er hverfi í Oslo. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkj- unrri, ungfrú Sólveig Dórófhea Jensen og Þorsteinn Ingi Kon- ráðsson, véLsmiður frá Vest- mannaeyjuan. Heimili þeirra er nú I Austurhlíð í Öngulsstaða- hreppi í Eyjafirði. Ljósm. Norðurmynd. an í hjónaband í Akureykar- kirkju Anna Jóhannesdóttir, stanfsisitúlka og Ragnar Vigfús- son, verkamaður. Heimild þeirra er að Þverhoiti 7, Akureyri. Ljósmynd Norðurmynd. saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Fihppia Ólöf Bjömsdótt- ir og Valur Ingvarsison skipa- smiðanemi. Heknili þeirra verð- ut að Ásabyggð 17, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd, Akureyri. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU BLÖÐ OG TíMARIT Apríl-heftt Urvals er komið út fyrir nokkru. Flytur það fjölda greina að venju. Meðai þeinra em: Svona lifa Indíán- amdr eftir Jerry Gentry, Ilinn ógleymanlegi Ralph Bunche,, eft ir Lester B. Pearson, Afbrýði- semi bama, eftár Gylfa Ás- mundsson, Péturskirkjan er dýrðLeg, eftir Gordon Gaskilfl, Megrunamaaitaræði, sem hæfir þér, eftir Fredæick J. Stare og Mary McSherry, Sögufrægur sig ur — orrustan um Stalingrad og viðskipti Bandarikjanna og Sov étríkjianna. — Úrvalsbókin er að þessu sinni Jón Espólín, eft- ir Pál Sigurðsson, cand. jur. Æskan, 4. tbl. apríl 1973. Efni: Tunglið 1. Aíbert Einstein. Um- skiptingurinn eítir Selmu Lager löf. Skammdegisgöngur á Heið- arvatn. Þúsund og ein riótt Þrátt fyrir páskafötin. Glæistir draumar. Sumardagar á Bákka. Tarzan. Bömin í Fögruhlíð. íþróttir. Baron von Múnchhaus en. Tal og tónar. Hvers vegna hætta að reykja. Hábeinn frændi er alltaf heppinn. Hjálp í viðlögum. Myndasaga. Skáta- opnan. Heimilisdýr. Fhig. Sltíp. Heimitebók Æ.slkunnar. Bláskjár. Frimerki. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Próf utanskólabama í Reykjavikurlhémði fer fram i bamasfcóflahúsiniu, föstudaginn 11. maí fcl. 9 fyrir hádegi. — Skódabörn, sem ekki gáibu lokið nýafstöðnu vorpröfi kotrri og til þassa prófs, ef heilisan leyfir. Skólanefndin. MbL 8. mai 1923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.