Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973
Tóku kvikmynd og
gáfu 30 þúsund kr.
Svona á að gera kúluna.
Meira af þessu
— segja fróðleiksþyrstir nem-
endur Jörgens múrara
IJM miðjan febrúar komu hing-
að til lan<LsinH hjónin Ing-e og
Hans Nick frá Sviss, en þau eni
mörgum Islendingum kimn fyr
Ir íslandsferðir og kvikmyndun
& landi og þjóð. Hjónin koniu
hingað gagngert til að festa á
filmu umbrotin í Vestmannaeyj
um.
Að vúsu gekk erfiðlega fyrir
Nick hjónin að komiast til Eyja,
en þó komust þau að lokum fjrr
ir milligönigu Sveins Særrvuinds-
scxnair, blaðafuilitrúa F.l. o.fl. —
— Mirageþotur
Framhald af bis. 1
Lýbíumenin væru farinir að hika
vilð að liáta fleiri þofcur aif þeirri
gerð í hendurnar á þeim. Seglir
Newsvveek að á þeim fáu mán-
uðum, sem egypz-k'ir flugmenn
haifi fliogið líbýsku Mirage-þot-
umuim, átján talsiins, hafii fjórar
farizt og sé, að því er viirðist, um
aið kenina sliæmri framimiiisitöðu
egypzku flugmaniniamna.
Það fylgir frásögn þessiari, að
Sovéfcmenn hafi femgið svipaða
reynsiu aif egypzkuim fll'ugmönn-
um, þegar þeir voru að kenna
þeiim meðferð sovézkra MIG-her-
þotina. Þurfiti þá lítið út af að
bregða tiil þess að egypzku fiug-
menmlirniir skyfcu sér úit úr þotun-
um — og voru Sovétmerun um
hrið að hugsa um að baica úr þot-
unum útbúniaiðinin, sem gerir
filugimöninunum það fært.
— Drukkinn
Framliahl af bls. 2
bilmurm. Lögreglan á Seifiossi
lagði strax af stað á móti vöru-
aif stað niöur Kambana, þegar
af stað niðu.r Kambana, þegar
lögreglan (kom. Tóikst henni að
stöðva bílinn eftir smástund, en
þá var biiistjórinn orðinn svo
fullur að hann gaí varlia staðið.
Þegar betur var að gáð kom
1 iijós að heyvagnarnir voru
horfinir aif bíltniuim og um svipað
leyiöi barst lögregiuinnd tilikynn-
wig um að þeir liægju fyrir utan
veginn á Hellisheiði, að sjál'f-
sögðu iilla fannir. Kom nú í l'jós
að þegar bil’ltnn sveiflaðlist á miðOá
kamtanna, höfðu hliiðorborðin á
vöruibilispafninum opnazt og við
það fuku heyvaignarnir af bíitn-
am. Þegar til Seifoss kom, varð
það einnig ljóst að miaðurinn
hafði ekki sótt alian áburðinn,
sem sækja átti.
1 gærkvöldi voru menn frá
Sóllfossi að tína siamain heyvagn-
airna á He’ilisheiði, en styikki úr
þeim höfðu dreifzt yf:r nokkurt
svæði.
Dvöl þeirra í Eyjum varð stutt,
en þeim tókst að taka þar igóða
kvikmynd. Nýlega sendu svo
hjónin 1000 svissneska franka,
sem þau biðja að verði afhentr
í Vestmiannaeyjasöfniunina mcð
þakklæti fyrir að fá að kynnast
þessum niáttúruhamförum. Pen-
imgarnir, sem samsva'ra um 30
þús. isienzfcum krónum haifa ver
ið afhentir Rauða krossinum.
Tveir stálu hníf-
um, sá þriðji beizli
LÍTIÐ var am innbrot i Reykja-
vík og nágrenni um helginia, ut
an hvað fcveir 17 ira piltar úr
Vestimainnaeyj um náðiust eftir að
háfia stoiið safni af hnífum og
sveðjum á Jaðri, og maður, sem
hafði greinilega ætlað að stela
reiðtygjum í hesthúsi í Víðidals-
hverfinu, náði að komast undan
í bíl sinum, eftir að komið hafði
verið að homuim á innbrotsstað.
Eins beizlis er saknað.
Eyjabátar koma
heim með
veiðarfærin
Vesfcmannæyjum, frá Jóhanni
G'Uðlm undssjmi.
EKKI er hægt að segja ann-
að en útgerðarmenn og sjómenn
frá Eyj um sóu bjartsýnir á fram-
tíðina, því að nú eru Eyjabáitar
fanniir að koma hingað með veið
airfærd og setja hér á land tii
geymislu, enda hugsa margir sér,
að róa héðam næsta vetur. í gær
komu hingað tveir bátar Ársæls
Sveinoonar, ísleiifur og ísleifur 4.
Lögðu þeir báðir á land niet, bauj
ur og steima, en þessir bátaæ hafa
Stuindað netaveiðar í veitur.
Líltiið gos var í Veabmannaeyj-
um í gær, og ekikert öskufall,
þráfct fyriir að vindur stæði af
suðausbri og vindhæðin kæmisit
upp í 10 stiig. Mun þetta vera í
fyrsta akiptið frá því að gosið
hófst, að ekki er öslkufall í SA-
áfct. Aftur á móti rann milkið
'hraun til suðausturs, og hefur
gert það undanfama daga. —
Engin hreyfinig virðist vera á
hrauininu i átt til bæjarins.
Menin hér eru byrjaðir að mála
hús, og í gær hófusit ^lökkviliiðö-
menn handa við að mála þaki'ð
á slökkviMðsistöðiinnii og náttúru-
giripasafni'nu.
226 manns voru í Eyjum í gær-
kvöldi, sem er með færra móti.
„USS. Þetta er alltof blautt.
Hefði ég g«rt þetta svona í gamla
daga, hefði ég verið hengdur fyr-
ir fúsk.“
Það er lærifaðirinn Jörgen
múrari, sem er að lesa yfir hausa
mótunum á einnm nemendanna
uppi í Myndlistar og handíða-
skóla. Nemandinn horfir á hann
Iotningarfulliir og tautar á eftir:
„Það borgar sig regiulega að
reka sig á og gera skyssur. Af
öðrn iærir maður ekki meira."
Jörgen múrari hefuir verið
héma um hríð, haldið fyrirlestra
og uppfrætt fóllkið.
Uppi í Skipholti 1 á annarri
hæð eru þríir salir undirlagðir
af mósaíkmyndum, steypuskreyt
ingum, fríttstandandi steypu og
svo mörgu, mörgu fleiiru, sem
fólkið hefur umnið umdir hans
leiðsögn. Þetta er fóik á öllum
alidri, í öllum stéfctum, háir sem
lágir, þe/k'ktiir listamenn sem ó-
þekktir, fínar frúr og litlar stúllk-
ur.
Og einn nemandinn, sem er
þjóðkunniur fyrir liisit sína, segir:
„Við þurfuim að fá áfiramhald
á svoma fræðsfliu. Samvizkusama
og góða ha ndverksmenn, með ó-
kjör af þe'kkingu og reynslu í
bakhöndinni.“ Annar nemandi
segir: „Hann er vinnuharður.
Það er otókar hagur.“
Sjáifuir segir Jörgen múrari:
„Ég reyni að Iken.na þeim eitt
umfram allt og það er vandvirknl.
Hún er miikiivægari en allt ann-
að, og án henmar er ekkert hægt
að komast í þessari grein. Það
er merkilegt að sjá árangurinn
og olklkur langar til að sýna hann
fleiruim, og gerum það reyndar
á laugardaginn klukkan 14—16.
Ég hef haft ánægju af því að
koma hér og leiöbeina og hver
veit nema ég komi einhvern tíma
afibur."
BÓKAFORLAGIÐ Anders Ny-
borg í Kaupmannahöfn ga<f ný-
lega út íslandspening úr bronsi
i 5000 eintökum, sem verður
seldur í Landsibankanum nú
næsta daga.
Islandspeininigur'inn er heligað-
ur Vest.ma;nnaeyjum („Kata-
strofemedailjen“) og á framihlið
hanis er mynd af húsi, hverfandi
uind'ir hraun og átefcrunin Heáma-
ey undir, en á baikhii'ð hams er
lundli og ájletruinin Isi’iand 1973.
Hönnuður Islandspeniimgsins er
Slökkviliðsmenr
stofna félag
NÚ ER í und'rbúmmgi stofin-
fundur Laindssambands slökkvi
liðsmanna og er ákveðið að hann
fari fram dagana 12. og 13. maií.
að Hótel Esjiu.
Félag slökkviiliðsmanna hefur
ekki verið við lýði hér á landi
áður, og í bréfi, sem hvatamenn
félagsins hafa sent til slö’kkvu-
liðsmanna um allt land, benda
þeir á þann möguleika, að eitt
félag verði myndað fyrir Reykja
vík og næstu byggðarlög. Ann-
ars segja þeir, að aðalimarkmið
félaigsiins verði að anna.st hagis
munamál félagsmanna, samræma
starfsemi þeirra og gefa út frétta
biað, þar siem væntanlega verður
fjallað 'um málefni slökkviliðis-
manna, auk þesis sem það verð
ur upplýsingabliað.
— Happdrætti
Framhald af bls. 2
þó að ljóst sé, að auka mættt
hagnað af því með enn meiri ein
beitni stuðningsmanna fiokksina.
Nú ríður á, að sjálfstæðis-
menin sýni árvekni og herði bar
átfcuna fyrir góðum málstað og
efii samtök sin. Við verðum að
ætlast til mikils hver af öðrum
í þeirri baráttu, sem firarmindan
er.
Með landshappdrætti, eins og
nú er efn.t til, er verið að geira
hverju kjördæm; um sig, og um
teið flokknum i heild, kleift að
halda uppi ailri þeirri starfsemi,
sem möguleg er, því ávinningur-
:mn af happdrættinu rennur til
fiokksstarflsemiminar i því kjör-
dæmi þar sem miðamir seljast.
Sjálfstæðisfl'okkmim er því
nauðsyn, að þú veitir máli þesisu
góða og skjóta úrlausn..
hin þekkta finmska listalkona
Eite. H'llbunen.
Auk bronspeninganna voru
gefniir út 5 si'Ifurpen'ngar og
voru þeiir færðir að gjöf forseta
íslands, herra Kristjám: ^'djám,
forsætiisráðherra, forstjóra Fl,
Ern'i Johnison, skemmtikrafitm-
uim Bing Orosby og rOthöfund-
inum Wi'iil'y Breimhcillst.
Isliandspeniniguiriinin er 70 mim
i þvermál og vegur 270 g og er
útsöluverð hans 1500 íslenzk-
ar krónur. Penimgur’mn verður
selduir í Landsbanka Islands.
5000 Islandspeningar
úr bronsi seldir hér
— Nýtt Sjálfstæðishús
Framhald af bls. 3
ingar, sem hér Skal risa, er
samlhuigur og einibeitfcur villji
sjál'fstaeðisfóilksins í tamdiniu.
Á sjál'fLstæðisfó'ikiniu í Reylkja
viik hvílir að vísu höfuðþung-
inn. Bn sú væri heifcust ós'k
mín, að i bví átaki, sem hér
er hafizt harda um, mætti
reymast fram'haM aðgerða í
húsnæðismáium Sj'állístæðis-
ftokksiins í hei'd, eins í öðr-
um kjördæmium. Þá fier á
ölloi bezt, ef aonað sjáitfistseð-
isfóllk styður okkur Reyfkvik-
in-ga og við það i þeirra fié-
l'agsstarfi, eins og neyndar
hefur áður verið giert, en iaHlt
verður að eftast tii nýs vaxt-
ar og máttar. Samfcök oklkar
skuliu eflast ag þá mnin „í
iunduim nýma sicðga" vaxa
pólití'Skur þroslki á ís'andi.
Miðstj órn Sj álfstæðis'filiolfcks
iins og stjórn fu'lífctrúaráðs
sjálfst'æði.siféi'aganina baifa
skipað byggingamefind, siem
hefiur takið að sér forgömigu
um al’lar framikvæmdir og
fjái’öfl'un veiginia þeirrar bygg
ingar, sem hér Skal rísa.
Albert Guðmundsson er for
maður bygginigamiefindar en
aðrir nefndarmenn eru:
Hj'örfcur Hjartarson, varafor-
maður, Ásgeir Einarsson,
Geirþrúður Hildiur Bemihöft,
Guinmar Dumgal, Va’garð
Briem og Víigtundur Þor-
sfceinsson.
Á bak við þeissa fongöngu-
sveit eigum við að skipa okk-
ur sem einn maður til átaika.
Ég mun nú taka fyrsitu
^kófiLustuwgu að hinn nýja
Sjiálifistæðishúsi — og sé það
tákn þess ásieifcnings olklkar
sjálfstæðismanna að byggja
okkur nýtt hús, — samieigin-
l'egt féiagsibeimi’li.
Ég bið þass, að Guð fiarsœili
þær framlkvæmdir, sem hér
eru að hef jast: Að húsið rísi
í hil'lin gu nýs vaxtar Sjál'f-
’stæðisftokksins í sflcjó’i sam-
huga fióliks með samistilötum
álhugia allra, sem vilja veita
sjálifstæðisstefn'uruni og Sjálf-
stæði'stlokikniuim brautargenigi.
Líkan af hinu nýja Sjálfstæð isliusi, sem arkitektarnir Halldór H. Jónsson og Garðar Hall-
dórsson hafa teiknað.