Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 20
' 20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973 Globus hf. fær Citroen-umboðið Citroen víöa bíll ársins 1971 GLOBUS h.f., fyrirtæki Árna Gestssonar við Lágmúla 5, tók nm áramótin yfir Citroén-umboð- ið á Islandi. 1 tiiefni af því bauð fyrirtækið fréttamonnum til fiindar og- kynnti ýmsar nýjung- ar. Viðstaddur var þar og hr. Xhoundatze frá Citroén-vérk- smiðjumim. Kom m.a. fram, að viðgerðir fyr r C'trocn fara framvegis íram á verkstæði Egils Óskars- sonar í Skeifunni 5, og hefur sér fiæðingur frá verksmiðjunum veriö þar starfandi undainfarið til að leiðbeina starfsmönnum þar. Varahlutir verða seidir í Lágmúla 5, og verður kom.ið upp fnllkominni spjaldskrá í sam- handi við þá, eða eins og Ámi Gestsson orðaði það, „eins góðri, og okkur fimnst viðskiptamenn okkar eiga skilið.“ Citroén-bilar hafa verið til sýn Mehari „jeppinn' is á bilasýninig'unni, og vakið verðskuldaða athygli, ekki sízt litih bill, sem Mehari nefnist, oig irunnir helzt á jeppa. Sami undir vagn er á honum, Dyane og 2CV6-bílnum. Sá síðastnefndi er vinsaelastur allra simábíla í Frakklandi i dag, og selst helm- ingur af þeirri gerð á móti öll- iwn öðrum smábílium þar í landi. Sameiginlegt eiga allir Citroén- bíiar það að vera mjög spameytn ir, og hlýtur það að vera íslenzk- um eigendum áhugamál, þar sem bensiin er stór útgjaldaliður bíl- eágenda i núvarandi verðiagi. ■■ Athygl svert er það og, að verk smiðjumar haía gefið sérstök kjör í fyrstu sendingunni hingað til landsins, með tilliti til verð- l&gs hér. Kvaðst Árni vera þess fuliviss, að Citroén bílar hentuðu sérlega vel fyrir íslenzka staðháttu, vegna þess, að það má hækka í>á, og eins er framhjóladrif á þeim öllum. Tæknilega eru Citroén bílarnir langt á undan sdnni samtíð, þvi að t.d. DS bíl- amir, sem hannaðir eru 1956, eru viða fremstir og vimsælastir ©g var alik bifreið 2. í röðinni i Norðurliandakeppni á s.l. ári. GS bifreiðin er eirinig mjög vin- sæl, og var víða kjörin vinsæl- asti bíll ársins sem leið, og hefur útflutninigur hennar aukizt um 25% árlega síðan framleiðsla hófst árið 1970. Má einnig geta þesis, að 2 CV smábilLimn, sem hefur verið framleiddur síðan árið 1948 hefur náð ednna mestri útbreiðslu. Globus mun flytja inm 6 mis- munandi gerðiir af bílum frá Citroén verksmiðjunum, en þær eru DS, GS, Ami, Dyane, 2CV og Mehari. Um þann síðastnefnda kvað Ámi óhætt að segja, að þar sem verð hans væri ekki nema 294.000 krónur, værii það svo við- ráðanlegt verð, að til dæmds gætu þeir, sem annars notuðu jeppabifreiðar, hæglega eignazt tvo litla Citroén bíla fyrir verð- ið á einum bíl. Væri þessi bdll mjög hentugur í Xandbúnaði, þótt ekki væri hann nógu kraftmikill til dráttar á landbúnaðarvélum. Nýlega kom til Flateyrar nýr bátur, m.b. Kristján ÍS 122. Myndin er tekin er báturinn kom fyrsta sinni til heimahafnar. — Ljósm.: Kristján. Ey j asöf nunin: 30 milljónir króna frá Bandaríkj unum ýmiss konar gjafir berast til Rauða krossins EFTIRFARANDI framlög hafa borizt í Vestmannaeyjasofnun Rauða krossins: Rúmlega 300.000,00 $ (27,4 miH’j. kr.) frá Ieelandic Volcanic Relief Comimittee, New Yoa'k um the Amerioan Scandinavian Fouodaition. Þetta er liang’stærsta einstaká framiagið, sem Rauða krossin- um hefuir borizt í Vestmanna- eyjasöfinundna. 1 Iceliandic Vol- canic Rclief Cammittee eru frú Ingibjörg Gíslason, ívar Guð- mundsison og Hains Indriðason. Frá Danmarks Lærerfoirettinig 15.000,00 d. kr. Frá finmsika kennairasatmbámd- Islenzka til- lagan samþykkt Á F’UNDI efnahagsnefndar Fjár- hags- og félagsmálaráðs Samein uðu þjóðanna í New York 27. apríl sl. var samþykkt ályktunar tillaga, sem ísland flutti ásamt 11 öðrum ríkjum um varanlegan yfirráðarétt yfir náttúruauðæf- um þróunarlanda. 1 tillögunni er m. a. vísað til ályktunar Allsherjarþingsins frá 18. desember 1972 um sama efni og „staðfestur enn á ný réttur ríkja til varanlegra yfirráða yfir öllum náttúruauðæfum sánum á landi innan alþjóðlegra landa- mæra, jafnt sem náttúruauðæf- um á og i hafsbotninum innan lögsögu einstakra rikja og í haf- Félagsmálanámskeið við Mývatn Mývatnssveit, 3. maí. UM síðustu helgi lauk hér félags málanámskeiði. Var það haldið I Hótel Reynihlíð. Þátttakendur voru um 20. Leiðbeinandi var Amaldur Bjarnason Fossihóli. í október sl. sótti Amaldur nám- skeið til undirbúnings þessu starfi, sem haldið var að Leirár- skóla í Borgarfirði. Hann er 'nú ennfremur framkvæmdastjóri Héraðssambands Þingeyinga. Það verkefni sem farið var yfir hér nefnist Félagsmálaskóli Ung mmnafélags íslands og skiptist það í 10 kafla. Námskeiðið var á vegum ung- mennafélagsins Eilífs í Mývatns srveit. Má þakka hið lofsverða íramtak stjómar félagsins. For- tnaður þess er Jón Illugason. Einnig ber að þakka Arnaldi íyr- ir ágætt leiðbeinimgastarf. Gildi jsOikra námskeiða er óumdeilan- legt, ekki sízt fyrir þá sem velj- ast til ýmiss konar félagsstaría. Þá er ekki síður nauðsynlegt að byrja sem fyrst að koma fram og tjá hugsanir sínar með orðum. — Kristján. inu þar yfir“. Auk þess er lögð áherzla á, að um rannsóknir og hagnýtingu á slikum náttúruaúð æfum skuli fára áð löggjöf og reglugerðum hvers ríkis. Þá er þvi iýst yfir að hvers konar að- gerðir, sem ríki kann að beita gegn öðru ríki i þeim tilgangi að hindra það í að neyta yfirráða- réttar síns yfir náttúruauðæf- um sínum bæði á landi og í haf- inu undan ströndum sínum, séu frekleg brot á sáttmála Samein- uðu þjóðanna og brjóti í bága við þær meginreglur, sem Alls- herjarþingið hefur samþykkt með ályktunum sínum. Tillaga þessi var samþykkt í nefndinni rrieð 37 atkvæðum gegn 2, 6 ríki sátu hjá. Bretland og Japan greiddu atkvæði gegn til- lögunni. Ðanmörk, Svíþjóð og Finnland greiddu atkvæði með samþykkt tillögunnar. Noregur og Island eiga ekki sæti í Fjár- hags- og félagsmálaráðinu, en fulltrúi Islands, dr. Gunnar G. Schram, situr fundi ráðsins sem áheymarfulltrúi og tók hann þátt i umræðum um tillögu þessa. (Frétt frá utanríkisráðuneyt- inu). inu, Suomen Opettajain Liitto uim 5.200,00 Bandaríkjadollairar. Frá Saimbandi islemzkra barna- kiennara 100 þús. kr. Áður höfðu borízt 100 þús. kr. frá Landssaimbandi framihalds- ^kjóliakennaira. Ingi Kristinsision, formaður Saimbands isl. barniaikermara og Ólia'fur S. Ólafsson, fonmaður Landssambands framhaldisisikóla- keranara, höfðu mif.lligönigu uim að afíhenda Raiuða krossiinium þessi firamlög. Þá afhenti Karl Eiríksson, forstjóri Bræðranina Ormsson hf., nýlega gjafabréf AEG-Tele- funken í Vestur-Þýzkailandi um 25 rafmiagnisieMavélia'r, ssm ivam- lag í Vestmainmaiayja'Söfnunina. Ennfremur hefuir Vesitmaruna- eyjasöfnuninni borizt 50 eldavél- ar frá noirSka fyrirtækiiniu Grepa og Mjeíva, sem Hjalti Pá’sson, framkvæmdastjóri Saimbands isí. samvinnuféliaga, afh'entí nýl'S'ga. Eirnnig barst 100 þus: kr. fraifn- lag frá Kairna'bæ 31. janúair sl. Þakkar Rauði krossinn þessi mikl'U fraimlög í söfmunina. Skákþing Ólafs- fjarðar í VETUR hefur mjög aukizt skák áhugi í Ólafsfirði og hefur skák félag bæjarins verið endurlifgað. Hafa í vetnr verið tvær skákæf ingar vikulega með góðri þátt töku og nú nýlega lauk Skák- þingi Ólafsfjarðar. Þar voru þátt takendur 24 og teflt í einiun flokki eftir Monrad-kerfi. Skákmeistari Ólafsfjarðar ’73 varð Frank Herlufsen, hlaut 9 vinninga og vann allar sinar skák 'r, 2. Úlíar Guðmundsso n7 v. 3. Sveinbjöm Axelsson 614 v. 4. Þorsteinn Ásgeirsson 6 v og 5. Ásgrimur Hartmannssom 5% v. Þá fóir einmg fram hraðskák- mót með 18 þátttakendum og þar sigraði Frank Herlufsen einn ig með 17 vinninga en næstur varð Þorsteinin Ásgeirsson með 15 v nninga. 1 stjórn Skákféiags Ólafsfjarð ar eru nú Sveinbjörn Axelissou, Úlfar Guðmundsison og Egi44 Grímsson. — Kr. G. Jóh. Landbúnaöarráöuneytiö: Sveinbjörn Dagfinns- son ráðuneytisstjóri Á FUNDI ríkisráðs á mánudag féllst forseti Islands á till. félags- málaráðherra um að veita Hjálim ari Vi'Lhjáhnssyrri liaiusm frá emb- ætti ráðunieytisistjóira í félags- máiaráðuneytinu; tillögu landbún aða rráðherra um að veita Gunn laugi E. Briem lausn frá embætti ráðuneytisstjóra í landbúnaðar- ráðuneytinu og tillögu sama ráð- herra um að skipa Sveinbjöm Dagfinnsson til að vera ráðu- neytisstjóri í landbúnaðarráðu- neytinu. CENGISSKRÁNING Nr. 85 - 2. maí 1973. Skrátt frá Eining Kl. 9, 3 0 Kaup Sala 30/4 '73 2/5 '73 30/4 '73 2/5 '73 30/4 *73 2/5 '73 30/4 '73 2/5 '73 30/4 '73 2/5 '73 30/4 '73 15/2 '73 30/4 '73 I 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandarfltjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krómir Sænskar krónur Finnsk mörk Franakir frankar Belg. frankar Svisfln, frankar Gylllnl V. -Þýzk mörk Lírur Austurr. Sch. Escudos 91, 00 226, 40 90,60 1456, 05 1531, 15 2011, 50 2344, 00 1992, 10 225, 45 2809, 50 3076, 15 3206, 40 15,39 438, 40 358, 85 156, 60 34, 25 99. 86 Pesetar Yen Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöru skiptalönd Breyting frá siöustu skráningu. 91, 30 227, 70 91, 10 1464, 05 1539, 55 2022, 60 2356, 90 2003, 10 226, 75 2824, 90 3093, 05 3224, 00 15, 48 440, 80 360, 85 157, 50 34,45 100, 14 *1) * * 91.00 91,30 1) Gildir atlelns fyrir greiðslur tengdar Inn- og útflutn- ingi á vörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.