Morgunblaðið - 08.05.1973, Síða 9
MORGXJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1S73
r?--------------------—
Einsfaklingsíbúð
er ti'l sölu viö Rauöalæk. íbúðin
er urn 40 ím og lítur vel út.
Laus strax.
2ja herbergja
íbúS vð Stóragerö . tbúöin sem
er á Jaröbæð i þríbýl shúsi er
um 60 fm með tvöfödu gleri,
sérhlta cg sérinngangi.
2ja herbergja
nýtízkuieg og faíieg íbúð á 1.
hæð við S éttahraun.
3/a herbergja
íbúð víð Hraunbæ er tit söiu.
Sérimingangur. ibúðin er öi!
teppaiögð og vei út ítand . Sam-
eíginlegt gufubsð á iarðhæð
hússins.
3ja herbergja
íbúð um 92 fm v ð Æsufe'sl er
tiI sölu. fbúðin er öM teppa'ögð,
með h a rðv; öar; nn ré tt, ng u m og
rnikiu útsýrri.
3ja herbergja
íbúð vð E ómvaiiagötu í ste:n-
húsi. íbúöin er u-m 70 fm á 2.
hæð.
3 ja herbergja
íbúð við Sörtaskjól er öl sölu.
íbuðin er í kjaltara og er ein
sfofa, 2 svefnherbergí, eldhús
með nýrri innréttingu og bað-
herbergi. Tvcfalt gler. Teppi.
sér r.ngargur. Laus strax.
3/a herb.
íbúð um 85 fm við Freyjugötu.
íbtrðin er á 2. hæð og í góðu
stendi.
4ra herbergja
íbúð v.ð Granaskjó . Nýstand-
sett ítoúð með nýrri eidhúsinn-
réttingu og vðarkiæddum (oft-
um. SérlnnganguT, sérhiti.
5 herbergja
íbúð um 125 fm á jarðhæð í
4ra ára gömiu húsi við Álfhóls-
veg. Harðvlðarinn réttingar og
teppi á atiri íbúöinni. Sérinn-
gangur. Sérhiti.
Við Leifsgöfu
höfum við tit sölu hæð, ris og
biiskúr. Hæðin er 1 stofa, 3
svefnherbergi, eidhús með end-
urnýjaðri ininréttrngu, baðherb.
og forstofa. í risi eru 3 súðar-
herbergi, e!dhús og bað. Brlskúr
fyigir. Laust strax
Raðhús
víð Tungubakka er til söki.
I húsmu er 6—7 herb. íbúð
auk bíiskúrs. Húsið er frábær-
lega vandað og tekur fram
flestum e. ekkí öilium raðhúsum
ér við höfum haft ti1 söl'U. Flat-
armál aMs um 220 fm. Frá-
gengim ióð.
Eignarlóð
Tiii söiiu er lóð fyrír ei nbýiishús
við Bauganes.
Höfum kaupendur
að góðum 2ja og 3ja herb. íbúð-
um. Háar útborganir. í sumum
tiivikum fuil útborgum sé verði
stí'ílt í hóf.
Fjöldi úrvalsíbúða
í allskonar skiptum
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstarétíaríögmenn.
Fastetgnadeiid
Austurstræti 9,
stmar 21410 — 14400.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 11
26600
allir þurfa þak yfírhöfuðið
SÍMIW ER 24390
Ti'l söi'U og sýmis 8
5 herb. íbúð
um 130 fm á 2. hæð i Bústeða-
hverfi. Bnskúr í bygg ngu fygT.
íbúðin er i góöu ástamdi með
nýiegum teppum á stofu.
Árbœr
3ja—4ra herb. urn 90 fm íbúð
á neðri hæð í jámvörðu timto-
urhúsi (tvíbýlishús). Sérhita-
ve.ta. Bíiskúrsréttur fylgir.
Verð: 2,0 miíllj. Útb.: 1.200 þus.
Fellsmúli
4ra—5 herb. endaítoúð á 3. hæð
í biokk. Mjög góð íbúð. ítoúðin
iosnar 1. marz 1974. Verð: 3,8
milfj. Útb.: 2,6 mi»j.
Freyjugata
2;a herb. samþykkt kiallaraíbúð
í fjórbýlishúsi. Verð: 1.800 þús.
Útb.: 1.100 þús.
Cranaskjól
4ra herb. ítoúð í sænsku timb-
uirtiúsi. Sérhiti, séri'nnangur,
biiskúrsréttur. Nýstandsett, góð
ibúð. Verð: 2,9 mi'lllj. Útb.:
1.750 þús.
Holtsgata
2ja herb. um 65 fm íbúð á jarð-
hæð í tolokk. Góð ítoúð. Verð:
1.900 þús.
Hringbraut
3ja herb. 87 frn íbúð á 4. hæð
i biokk. Litið herb. í risi fylgir.
Verð: 2,9 miiilj. Útb.: 2,0 miHj.
Langholfsvegur
2ja herb. risibúð í þribýlishúsi.
Getur losnað fijótlega. Verð:
l. 500 þús.
Laufásvegur
4ra herb. kjailaraíbúð í járn-
vörðu timburhúsi. Sérhiti, sér-
þvcttaherb. Verð: 1.800 þús.
Lindargata
Einbýli'shús, járnvarið timtour-
hús á steyptum kjallara. Húsið
er kjallari, ' hæð og ris. AFIs
5—6 herb. íbúð. Verð: 2,6 millj.
Lyngás, Chr.
E'nbýl'ishús, hæð og hátt ris.
7 herb. íbúð í góðu ástandi,
m. a. nýtt mjög vandað eldhús.
Bíiskúr. Verð: 4,8 miWj.
Njörvasund
2ja herb. saimþykkt, lítið niður-
grafin kjallaraíbúð í tvitoýlis-
rvúsi. Góð ítoúð. Laus 1. okt.
Verð: 1.750 þús. Útb.: 1,0 millj.,
sem má skiptast.
Sólvallagata
3ja herb. risibúð, om 85 frn
í fjórbýlishúsi. Getur losnað
strax. Verð: 2,2 mittj.
Sörlaskjól
3ja herb. um 100 fm kjallara-
íbúð í tvíbýlishúsi. Ný eldhús-
irvnrétti'ng. íbúð í góðu ástandi.
Verð: 2,6 miflj.
Sörlaskjól
5 herb. um 120 fm íbúðarhæð
í þríbýlishúsi. Góð íbúð. Verð:
3,8 millj. Útb.: 2,5 millj.
í sntíðnm
Torfufell
Raðhús, 127 fm hæð og jafn-
stór kjaHari. Hæðin seist tiltoúiin
undir tréverk, en kjallari, fok-
l.eidur án gólfplötu. Húsið verð-
ur pússað utan. Til afhendingar
strax. Verð: 3,5 mil'lj. Útb.: 2,2
miil'lij.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SiHi& Valdi)
simi 26600
Nýtt raðhús
tMbúiJt undir tréverk í Breð-
hoitshverfi. Mögu'leg skipti á
góðri 3ja herto. ítoúðarhæð r
borginni.
Nýleg 4ra herb. íbúð
um 116 fm á I. hæð í Árbæjar-
hverft.
f Vesfurborginni
3;a t! 4ra herb. íbúð um 90 fm
á 1. hæð með sérinmgangi og
sérhiíaveitu. íbúðin er í góðíu
ástendi, með harðviðarinn-
réttingum. Bíiskúrsrétti'ndi.
f Vesfurborginni
3ja herb. ítoúð um 75 fm á 2.
hæð. Æskileg skipti á 4ra herb.
ibúðarhæð í borgi nni.
I Laugarneshverfi
3ja herb. ibúð um 75 fm á 1.
hæð. Öll itoúðin nýendurbætt
með harðviðarinnréttingum, lit-
uc setti á baðiherb., nýjum raf-
leiðslum og nýjum hitalögnum.
Bíiskúr fylgir.
Við Freyjugötu
3ja herb. ibúð um 85 fm á 2.
hæð í steinhúsi. Útb. má ski pta.
3/a herbergja
kjallaraíbúðir
í bocgimni, sumar sér.
Nýlenduvöru-
verzlun með
söluturni
í fullum gangi í Austurborglnnii
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sip rikari
Rlfja fasícignasalan
S.mi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Til sölu
Gnoðarvogur
Sérhœð
6 herbergja íbúð á hæð í 4ra
itoúða húsi við Gnoðarvog.
Stærð 150 fm. Er í góðu stand'i.
Stór bílskúr fylgir. Sérimingangur,
sérhiti, góður garður, suður-
svalir, ágætt útsýni. Tei'kniing ti'l
sýmis í skrifstofunmi. Útborgun
aðeins 3,6 milljónir. Laos í júní
1973.
Lynghagi
4ra herbergja ítoúð (2 stofur og
2 svefntoerbergi) á hæð í 3ja
ítoúða húsi (ekki blokk). Rúm-
góður bilskúr fyigir. íbúðin er
í ágætu standi. Góður garður.
Laus um 15. júní 1973. Góð
útborgun nauðsynleg. Tveggja
herbergja kjallaraítoúð bl söiu
í sama húsi.
Fálkagata
4ra herbergja ítoúð á 1. hæð.
Stærð um 118 fm. Sérhiti með
Danfoss-hitalokum. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Allur frágangur með
því bezta, sem gerist. Nýleg
íbúð. Laus um 1/10 1973. Út-
borgutn um 2,7 mi'lljómir. Aðeins
3 íbúðir um stigagang.
Arni Stefánsson, hrl.
IMálflutningur. Fasteignasaia.
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Símar: 14314 og 14525.
Kvöldsimar: 34231 og 36891.
11928 - 24534
Við Hvassaleiti
Vönduð 3je hertoergja itoúð á
iarðtoæð. Sérinmg., sérhitai’ögn.
Same!gn fu'i!'frágengiri. Engn
veðbönd. Útb. 2 mðtj.
EIGMASALAM
REYKJAVIK ;
iNGOLFSSTRÆTI 8
2ja herbergja
í'búð í timtourhniisi í nágrenmi
borgarinnar. fbúðln nýstandsett
og teppa ögár sérhitaveita. Verð
900 þús. kr. Útb. 5G0 þús. kr.
3ja herbergja
FÚrT'góð ibúð í fjö.'býiishúsi viö
Hringbraut. fbúði.nrw fylgir að
suki e »t hierbergi í risi.
Við Dvergabakka
4ra—5 herbergía íbúð á 3. haeð
(efstu). Hér er um gð ræða
g'æsiiega. rrýiega eigrr. íb. er:
Stór stofa, 3 herb. auk herberg-
is í kjallara. Sér þvottahús eg
geymsia á ha?ð. Teppi. Útb. 2,5
miWj. íbúðtn' gætí tosnað fljót-
íega.
Við Vesturberg
100 fm ný, vönduð jarðhæð.
íbúðs'n er stofa og 3 rúmgcð
herbergi. Sérlóð frág. ílfitb. 2,5
mifSf. Öit sameign frágertg»n,
m. a. vélaþvottahús.
Einbýlishús
í smíðum
á Álftanesi
Httsið er um 140 fm auk. bti-
skúrs. Afhend.st uppsteypt,
múrhúðað að utan, m. tvöf.
verksm.iðjiugleri, ýititourð og btl-
skúrshurð. Lóð jöfnuð. Afhend-
i'ng r sept. Aiiar nár.ar up-p'ýs.
og teiiikn. í skrifstofunrri.
Við Langholtsveg
2>a herb. kjallaraíbúð. Sé.rinng.,
sérhitalögn, teppi. Útk 1 nwWi'.
I Fossvogi
2ja herbergja nýieg, vöðnduð
jarð'hæð. Teppi, góðar iinmrétt-
irvgar. Útb. 1,5-—1,6 milfj.
í Vesturborginni
3ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu)
m. herbergi í risi. Suðursv»lnr,
teppi. Útb. 2
Við Eyjabakka
Vönduð 4ra herb. ibúð á 2.
hæð. Teppi. Samegri fullfrá-
gengin. Útb. 2,5 mittj.
íbúð í sérflokki
4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu)
við Hraunbæ. Vandaðar immrétt-
ingar. Teppi, suðursvai'ir. Sam-
eign fullfrágengin. Útb. 2,5 m.
A Högunum
4ra herb. 90 fm rúmgóð og
björt kjal'laraíbúð. Tvöf. gler, sér
hitalögn. Lares 14. maí nk. Útb.
2—2,2 múl'ij. Upplýsingar í skrif-
stof unrmi.
Sala — skipti
Fokhelt eimbýlishús í Mosfel'ls-
sveit fæst í skiptum fyrir 4ra
herb. ibúð r Reykjavrk (mætti
vera í smrðum). Tei'knirvgac í
skrifstofunmi,
4H1AHIMIIIIH
VCNARSTRÆTI 1Z aímar 11328 cg 24534
Solustióri: Sverrir Kristinsson
heimasími: 24534,
Húseignir til sölu
Giæsiíega 5 herbergja
endaíbúð á 1. hæð í ÁlfheimU'm
með brlskúrsréttimdum.
4ra herb. hæð í gamla bæn.um,
útborgum 1.500,-. Laos strax.
Verzfun og verzfunarhúsnseði.
Rannveig I»orsteins<l., hrL
máiaflutr.ingsskiifstofa
Slgurjðn SlgmtJSmmon
fasteignaviðsklptí
Laufásv. 2. Stml 19960 - 13243
4ra herbergja
vönduð ný íbúð á 3. (efstu)
hæ-ð í fjölbýlishúsá í> neðra
Breiðtooiti. íbúðin skiptist i
rúmgóða stofu, 3 svefnherb,
eldhús og bað. Þá %lgir og sér-
þvottahús og búr á hæðinni.
ibúðin'm fylgir eimmig rúmgofct
herbergi og geymsla t kjaHara.
Frágengim lóð.
4ra herbergja
íbúð í nýlegu fjöl'bý’ish-úsi við
Hraunbæ. Suðursvaliir, frágeng-
im l«ð.
5 herbergja
íbú® á 2. hæð r steimbúsi í Máð-
borginni. Teppi fylgja, tvofa.lt
gler í g'iuggum.
/ smíðum
e-nbý isbús í Mosfellssveit,
Reykjavfk og Garðahreppi. Enn-
fremur raðtoús í Mosfellssveit.
Bókaverzlun
í full'um gang'i á góðum stað í
Miðborgi.nni. Hentugt fyriir hjén,
sem vilja skapa sér sjálfstæða
atvimnu.
EIGiMASALAiM
f REYXJAV.ÍX .
Þdrður G. IJalldórsson,
símí 19540 og 19191,
Ingóffssfræti 8.
Kvöldsími 37017.
40863
Til sölu — sérhœð
í nýju þríbýlishúsi við
Digranesveg um 130 fro.,
teppalögð, 4 svefnherb.
Bílskúr fylgir.
Nýjustu og beztu inn réttingar,
þvottahús og búr á hæðinni
auk t«/eggja geymslna í kjallara.
Ibúðin; laus í enduðum júní -
mánuði næstkomandi.
Sörlaskjól
um 100 fm í kja!'iara. Mjeg
wönduð tbúð, sérirvngangur.
3 ja herb. íbúðir
vlð Granaskjól, sérbæð, ný erto-
uónnréttuð, bílskúrsréttur.
Lindargata { kjallara, nýjar og
vandaðar innrétt»n-gar, séri.nn-
gangur.
EEGNASAIA
KORAVOGS
simi 40863.