Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 11
Dvergabakki Til sölnj glaesi'leg 4ra herb. íbúð viö Dvergabakka. Laus fljótlega. Álfaskeið Tiil sölu glæsileg 5 herb. íbúð við Álfaskeið. HRAFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Simi 50318 MIÐSTÖÐIIM KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Seltjarnarnes Sérhœð Giæsileg efri hæö í tvHbýlishúsi. Hæðin, sem er 167 fm, skiptist í 2 stórar stofur, húsbónda- herbergi, 4 svefnherbergi, eld- hús, bað og þvottahús. Góður bílskúr og útigeymsla. Hraunbœr 2já herb. íbúð á 1. hæð — suöursvál'ir. Dvergabakki 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð, laus fljótlega. Laugavegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í vönd- uðu stemhúsi, laus fljótlega. Höfum kaupanda að 4ra til 6 herb. íbúð í gamla bænurh. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúð í Austurborg- i nn*i. Höfum kaupendur að raöhúsum í smíðum. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ris- og kjallarai búðum. 18830 Fasteignaeigendur athugið: aö við bjóðu'm útborganir allt að ST AÐGREIÐSLU fyrir eftirtaldar eignir: Einbýlishús, fullgert eða i smíð- um, í Kópavogi, Garðahreppi eða Breiðholti. Raðhús, fokhelt í Kópavogi eða Breiðholti. Raðhús, tilbúið und'i r tréverk, staðsetning ekki atriði. Einbýli eða raðhús á einni hæð, helzt ti'lbúið undir tréverk. — Kaupandi getur látið 2ja íbúða hús í Kópavogi í skiptum ef viíl. 4ra—5 herb. sérhaeð, helzt í Vogum, eða Heimum. 3ja—4ra herb. íbúð sem mest sér, með bífskúr eða rétti. 3ja herb. íbúð, helzt i Austurbæ. Einnig fjölda annarra eigna af ýmsum stærðum. Hafið samband við okkur sem fyrst. Fasteignir og iyrirtæki Njálsgötu 86, ð horni Njálsgötu og Snorrabreutar. Simi 18830 og 19700. Opið kl. 9—7. Kvöldsími 71247. Sölustj. Sig. Sugurðsson byggingam. MÓRGUNBLAÐIÐ, X>RIÐJtfDÁGUR' 8. MAÍ 1973 11 EIGNAÞIÖNUSTAN FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Fasteignasalan Nurðurveri, Hátúni 4 A. Símir 21870-20998 TIL SÖLU M. A.: 2ja herb. við Hrísateig og Ný- lendugötu. 3ja herb. við Nýlendugötu, Sam- tún og Skarphéðinsgötu. 5 herb. íbúðir í Hlíðarhverfi. SÉRHÆÐIR I Kópavogi höfum við til sölu fallegar 3ja, 4ra og 5 herb. sérhæðil’. ( Vogahverfi stór séreign. í Smáíbúðahverfi höfum við til sölu góða 4ra herb. sérhæð. ( Norðurmýri 5 herb. góða sér- hæð. A Seltjarnamesi glæsilega 170 fm sérhæð. ENBÝLIS-, RAÐ- og PARHÚS í Kópavogi og Smáíbúðahverfi. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Efstaland 2ja herb. ibúð á jarðhæð i suðurhluta nýlegrar blokkar. Verð 2,1 m. Skiptanleg útb. 1500—1600 þ. Sörlaskjól 3ja herb. um 100 fm ibúð á neðstu hæð í tvíbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétting, úrvals- íbúð. Verð 2,6 m. Skiptanleg útborgun 1,8 m. Skeiðarvogur Endaraðhús, 5 herb. íbúð auk séríbúðar í kjallara. Húsið er nýlega endurbætt og í fyrsta flokks standi. Verð 5,5 m. Skiptanl. útb. 3,8 m. ✓ Stefán Hirst \ HÉRADSDÓMSLOGMAÐUR Austurstræti 18 Simi: 22320 \ Z' & * * & * * * & I * <£> * * & & & <£> * & * <£> * & A' ■ ■ 8V ■ WWVil ■■ ■■ ■ ijs V Aöalslræti 9 „Miöbæjarmarkadurinn” simi: 2 69 33 *£* &&&&&&&&&&&&&&&(&&& Hyggizt þér: ★ skipta ★ ★ SELJA * ★ KAUPA * markaðurinn * Við Álfhólsveg nýlegt glæsi'legt einbýíishús ásamt innbyggðum bílskúr — laust flijótlega. Við Æsufell nýleg 3ja til 4ra herb. íbúð — laus fljótlega. Við Holtsgötu 2ja herb. snotur jiarðhæð — laus strax. Við Skúlagötu 2ja herb. nýstandsett íbúö á 3. hæð. Akranes Einbýlishús við Heiðarbraut — laust fljótlega. Við Ásgarð 5 herb. falleg íbúð ásamt 16 fm herbergj í kjaflara. HILMAR VALDIMARSSON fasteignaviðskipti JÓN BJARNASON HRL. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Vesturberg, sérgarður fylgir. 4ra herbergja íbúð við Æsufell. Sérhœð Séihæð, 5 herbergja íbúð á 1. hæð í Skjólunum. Góð íbúð. 4ra herbergja íbúð í háhýsi við Ljósheima. 3/0 herbergja íbúð á 2. hæð við Freyjugötu. Eignaskipti Höfum ávallf eigmr, sem skipti koma tíl greina á. Seljendur Verðleggjum íbúð yðar að kostn aðarlausu. HÍBÝL/ £t SKIP GARÐASTRÆTl 38 SÍMI 26277 Gísli Ólofsson mnRCFHLDnR mHRKRÐ VÐDR Við Hagamel Til sölu er mjög glæsileg 6 herbergja íbúð á hæð í húsi við Hagamel, sem er aðeins kjallari og 2 hæðir. Einnig er hægt að.fá hálfa húseignina keypta. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, 4 herbergi o. fl. Stærð 150 ferm. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Húsið er nú þegar fokhelt og afhendist í því ástandi. Alit sér. Sérþvottahús á hæðinni. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. Ágætt útsýni. Mikil útborgun nauðsynleg. Svona eign hafa margir beðið eftir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Suðurgötu 4. Simar: 14314 og 14525. Kvöldsimi: 34231. íbúð til sölu 5 herb. íbúð í fjöibýlishúsi í Hafnarfirði. Bílskúrs- réttur. Gæti losnað fljótlega. Sími 52321. Til sölu er lítið iðnfyrirtæki í sérgrein vinnufatnaðar. Tilvalið fyrir 1 — 2 fjölskyidur að annast um. RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17. HAFNARFIRÐI Nýkomið til sölu Einbýlishús við Köldukinn sem er laust til afhend- ingar nú þegar. Einbýlishús við Brekkuhvamm. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á góðum stað í bænum. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HRL., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. Hef trauston kaupanda að 4ra — 5 herb. íbúð i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Mjög góð útborgun. A’ Hef til sölu raðhús í Bræðratungu, möguleikar á 2 íbúðum. ★ Rúmgóða hæð á bezta stað í Reykjavík. ★ Skiptamöguleikar á fallegu einbýlishúsi af eldrí gerð á góðum stað í Kópavogi og 3!a — 5 herb. íbúð í Vestur- bænum, Hlíðunum eða Háaleitishverfi í Reykjavík. Aðrir staðir koma þó til greina. Upplýsingar á skrifstofu Sigurðar Helgasonar, hæstaréttar- lögmanns, Þinghótsbraut 53, Kópavogi, simi 42390. FASTEIGNAtJRVALIÐ SÍMI13000 TÍI sölu Ný 4ra herb. íbúð við Æsufell IV, fullfrágengin í lpk júlí. Verð 3 millj. Fagurt útsýnd yfir borgina og flóann, ennfremur altan mót suðri. Einstakt tækifæri. 1 SKIPTUM: Einbýlishús í Vesturbænum fyrir góða hæð í tví- býlishúsi. Þarf að vera vönduð. ÓSKAST: Hæð í tvíbýlishúsí í Hlíðunum. Þarf að vera á 1. hæð. Ekki nauðsynlegt að vera laust strax. Sölustj.: Auðunn Hermannsson. Sími 13000. — Heimasími 86221. Byggingafélag Til sölu er hluti í traustu og öruggu byggingar- félagi, sem hefur mjög mikla framtíðarmöguleika hvað byggingu á íbúðarhúsnæði snertir. Æskilegur meðeigandi væri t.d. húsasmíðameistari eða húsa- smiður. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist blaðinu fyrir 11. maí n. k. merkt: „Góður félagi — 8326“. ------------------------------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.