Morgunblaðið - 08.05.1973, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973
27
imnshí mmm
(Wfld m the streets)
Amerísk mynd í litum. Spenn-
arvdi og ógnvekjandi, ef ti'l viH
sú óvenjuiegasta kvikmynd,
sem þér hafið séð.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hlutverk:
Shelley Winters
Christopher Jones
Diane Varsi
Ed Begley
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönrruð bömum.
Wp r , 'agsvist í kvöld LINDARBÆR
Skyndisalan
verður áfram í nokkra daga.
Gerið stórkostleg kaup á skyndisölunni.
Nú fer hver að verða síðastur.
HANS OG GRÉTA,
Laugavegi 32.
Vorgleði Hjúkrunar-
félags íslands
verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn
11. maí 73. Matur — skemmtiatriði — dans.
Húsið opnað kl. 18.30. Borðpantanir í Átthagasaln-
um eftir kl. 16. 00 þann 11. maí.
örfáir miðar eftir, seldir á skrifstofu félagsins.
Nefndin.
Siml 5024».
Heljarstökkið
Spennandi mynd í fitum meö
Michael Cain.
Sýnd kl. 9.
® ÚTBOЮ
Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi fyrir Hitaveitu Reykjavikur,
í Kópavogi, 1. áfanga.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000.— króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. maí, n.k.
kl. 11.00.
Fóstra
óskast við Leikskóla Hvera-
gerðis I sumar. Uppl. S síma
83442 eða hjá Jytte MicheL
sen, 99-4179.
Tvö herbergi og
eldhús
með baði óskast tif feigu strax.
Tvennt í heimili, ma-ðuirinn vél-
stjóri og lítið heima, Mtíl gesta-
koma. Góöri umgeínigi heitið.
Góð fyrirfratmgreiðsla. Tilboð
óskast sent í pósthólf 81, merkt
Strax.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 23800
Framhaldsaðalfundur
Neytendasamtakanna
verður haldinn I Norræna húsinu mánudaginn 14. mat kl. 8:30.
Dagskrá:
1. Reikningar samtakanna.
2. Hlutverk Neytendasamtaka.
Frummælandi Bjöm Matthiasson, hagfræðingur.
Reikningar samtakanna liggja frammi á skrifstofunrri.
ALLTAF FJÖLCAR
m
VOLKSY/ACCN
Volkswagen
varahlutir
tryggia
Volkswagen
gæði:
Örugg og sérhæíð
viðgerðaþjónnstn
HEKLA hf.
L.iuyavog. 170—172 — Sim. 21240.
REIÐSKOLI
RAGNHEIÐAR
Námskeið
haldin á Tóftum Stokkseyrarhreppi verða sem
hér segir:
4. júní — 15. júní,
18. júní — 27. júní,
2. júlí — 7. júlí,
Námskeið fyrir drengi.
Námskeið fyrir stúlkur.
Námskeið fyrir tamningamenn.
Aðalkennari Walter Feldmann
yngri.
Námskeið fyrir dömur og herra,
eldri en 18 ára.
Námskeið fyrir drengi.
10. júlí — 15. júli,
16. júlí - 27. júlí,
30. júlí — 10. ágúst, Námskeið fyrir stúlkur.
Tamningastöð verður rekin á vegum skólans.
Tamningamaður, Pétur Behrens.
Innritun og upplýsingar hjá frú Sveingerði Hjartar-
dóttur, bókara, simi 86962. Einnig í síma 83271.
Ragnheiður Steingrímsdóttir.
Geymið auglýsinguna.
RÖÐULL
HUÖMSVEIT GUÐMUNDAR SIGURJÓNSSONAR
OG RÚNAR LEIKA.
Opið til kl. 11.30. - Sími 15327. - Húsið opnað kl. 7.
01
i
Bl
H BINGO I KVÖLD. gj
ElElBIEIHElbliaNblblhlEIElEIEnEhaífalEIH
StíPERSTAR
Ausfurbœjarbíói
Tónlistina flytur Hljómsveitin Náttúra.
Sýning í kvöld kl. 21.
Sýning miðvikudag kl. 21.
síðustu sýningar.
Aögöngumiöasalan í Austurbæjarbíói er
opinfrá kl. 16.-Sími 11384.
Leikfélag Reykjavíkur.