Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 9 KINS og skýrt var frá í blaíinu á fimmtudagiiin, vefcður hald- in alþjóla tónlistarvika hér dag- ana 18.—24. þjn. AU§ munu 50- 60 verk vrríia flutt á 16 tónleik- imi á ýmsiun stóðum í bænum. ÞaO er nútimatónlist, sem er á dagskrá, ekki einungis elektrón- ísk verk, heldur nýstárleg ópera og nútiniajass, svo eitthvað sé nefnt. The Uyric Art Trio, sesm verðitr meðal þeirra, sem flyt.ja nú- ttniatónlist á tónlistarvikunni. Mary Morrison er til vinstri á myndinni. Alþjóðlegt félag nútímatónlistar — heldur tónleika hér í eina viku Fors^ga þessa atburðar á sér langan aðdraganda og heíur .gangur málsins ekki verið sífel'ld ur dans á rósum. Félagsskapn- um I.S.C.M. var boðið fyrir nokkr ’Um árum að halda aðalfund sinn hér 1974. Bnginn tók boði þessu alvariega, en þó hafði tiivist Is- iands komizt í hugi manna. Síð- ar var svo ákveðið, að allar norr- æmu deildirnar skyldu sjá um að halda íundinn sameiginlega 1973 og hafa tónlistardagskrá með, svo sem venja hafði verið. í»eir staðir, sem helzt komu til greina voru Árósar og Reykja- vík. Þar sem Danir höfðu tvisvar íengið að heiðra félagið með igestrisni sinni (i Kaupmanna- höJn 1948 og 1965), þótti fiestum sjálfsagt að veita Islendirvgum þann heiður nú. Tilvist fundar- ins hér og hljómleikahald byggð ist á þvi, að styrkur fengist úr Norræna menningarsjóðnum. Danir, sem voru óánægðir með ákvarðanir með fundarstaðinn beittu áhriifum sínum til þess að enginn styrkur fengist úr sjóðn- um. Nú voru góð ráð dýr og sá íslenzka deildrn sér ekki aðra kosti fæna, en annaðhvort að aflýsa mótinu, eða bjóða félginu að ha’.da hér fund, án loíorðs um nokkurt hljómleikahald. Þessi til kynn ng deildarinnar vakti mikla samúðaröldu víða um heirn og varð það úr, að hinar ýmsu deildir ákváðu að greiða að mestu kostnað við listamenn sína, sem er einsdæmi í sögu fé- lagsins, auk þess sem nokkur is- lenzk fyrirtæki hafa veitt góða fyrirgreiðslu. DAGSKRÁ Verkefnin, sem fiutt verða eru mar.gþætt, og svo mik.t breidd í þeim, að allir ættu að geta fund- ið eitthvað við sitt hæifi. T. a. m. verður fhitt ópera eftir Gabriel Charpentier, tónlistarstjóra sjón- varpsins í Montreal í Kanada. Óperan er þannig úr garði gerð, að hægt er brey ta henni og sam- rætna hana þeim „staðháttum", sem eru í hverju landi. Einnig koma fram margir þekktir hljóð- færaleikarar, s.s. The Lyric Art Trio frá Kanada, Harpens Kraft frá Svíþjóð, Gaudeamus-strengja kvartettinn frá Hollandi o. fl. Ein.nig koma fram margir þekkt- ir einleikarar, s.s. Robert Aitken, flautuleikari frá Kanada og bandariski saxófónleikariínn Fred L. Hemke, sem mun leika jap anskt verk fyrir fjóra saxófóna. Isienzku tónskáldin, sem eiiga verk í tónlistarvikunmi eru: Jón , as Tómasson. yngri, Hafláði Hal'i- grimisson, Jón Leifs, Leifur Þór- arimsson og Atli Heimir Sveins- son. 1 samibandi við þetta íunda- og tónieikahaid koma m.angir þekktir tóniistafrömuðir, gagm- rýraemdur, fulltrúar útvarps- stöðva o. fl. Verkn eru 50—60 taisins, og verða flutt á 16 tónleikum. Elektrónískir tónleikar verða i Kjarvaissal þann 20. kl. 17,00, 21. kl. 14.00, 22. kl. 14.00 og 23. ki 14.00. Tea Symphony im 9 Drinks, eða Kitsch Opera in 9 Drinks, sem er nokkurs konar leikverk, verður kl 12.00 árdegis í Loft- leiðahótelimu þamn 21., og tón- leikar Musica Nova verða í Ár- nesi kl. 12.00 þann 24., en ákveð- ið var að flytja eitthvað af verk- unum utan Reykjavikur. Einmig verða tónleikar á öðrum timum, sem munu verða auglýstir með fyrirvara. Ókeypis aðganigur verður að elektrónísku tómleik- umum, en aðgam.gseyrir verður kr. 300 að öðrum tónleikum, hverjum fyrir siig. Einni.g er hægt að kaupa afsláttarkort, sem ■gildir á alla tónleikana á kr. 2000. Miðar og afsláttarkort fást í ísieinzkri tónverkamiðstöð, að Laufásve.gi 40 frá kl. 3—6 aKa daga, en annars við iraigangirun að hverjum tónieikum. leigt og landið fallegt. Aðspurð sagðist hún hafa áður sungið gömul kiassisk verk, en snúið sér svo að nútímatónlist aí þeim tveim ástæðum, að flestir vimir hiennar væru mútimatónlistar- frömuðir sem eigirumaður henn- ar, og eimmig famnst henmi sem meiri möigu'leikar væru á per- sónutagri tjáningu í þessari teg- umd tón-Mstar heldur en í kiass- ik nni. Óperuna kvað hún vera samansetta úr mörgum bútum þekktra klassiskra verka, sem væru færð í nýjan búming. Hún er þamnig úr garði gerð, að tón- skáldið getur auðveidlega um- samið hana og látið hama íjalia um dægurmál í þvi landi, sem ' hún er flutt í hverju sinni, og það væri aldrei oð vita, nema hún fjallaði um landheligismál og eldgos hér. Það hefur löngum verið út- breiddur misskilningur, að nú- tímatónlist sé fátt annað en hringl í akkerisfestum, hljóð, sem heyrast, þegar skolað er nið- ur í salernissál o. s. f rv. Da.ga.na 18.—24. þ.m. fá menn tækifæri til að nppræta þennan leiða mis- skilning og láta sér opnast nýjan heim tónlistar, sem flestum hef- ur verið lokaður eða óskiljanleg- ur hingað til. MARY MORRISON, ÓPERU- SÖNGKONA Morgunblaðið hitti að máli eimn listamannanna, sem eru komnir hingað til lands vegna tónlistarviku I.S.C.M., Mary Morrison og átti við hana stutt spjal'i. Hún sagðist hafa lært söng að mestu leyti í Kanada, en þó einnig farlð á námskeið ann- ars staðar. Hún syngur með Lyr- ic Art Trio og einnig í óperunni Tea Symphony in 9 Drinks. Hún kom fyrst listamanmanna til lamdsins til að læra nokkur ís- lenzk orð, sem hún synigur i óperunni. Einniig vildi hún kynn- ast aðeins landi og þjóð og sagð- ist henni vel líka, fólkið vingjarn Ásthildur J. Bernhöft: Nokkur orð um gömul hús Þó að fjaðrafokið sé orðið full míkið út af svokallaðri Bem- höftstorfu og varla á það baet- amdi, get ég ekki stiJlt mig um að leggja þar nokkur orð í belg. Þessi gömlu hús hafa upp á siíðkastið þurft að standa undir snmu af hverju. Þau hafa verið mefnd ýmsum nöfnum, svo sem „igwnul hússkrifli, ljótir kass- ar" og fl. þessh., enda verið um- hiarðulaus til margra ára af nú- verandi eiganda sínum, þótt sflilkt þyki annars merki um ómenmingu, ef ekki siðleysi hjá húseiigendum almennt. Þá hefur það lika komið fram í fjölmiðl um, að þeir sem hafi alið ald- ur sinn og unmið sín daglegu otörf í húsum þessum, hafi ekki verið neitt merkis- fólk, hvorki skáld né kenni- menn. Það er nú svo. Emn er eWki neinn skortur á smobbinu í lýðræðisþjóðfélaginu okkar. Þó finnst mér, að gamlir Reykvíkinigar, sem ekki eru orðmir alltof kalkaðir, ættu að mimnast þesis, að i þessum titt mefndu húsum hafa bæði búið og gist ágæt skáld og þekktir mennimgarfrömuðir. Vil ég þar fmemstan í flokki telja þamn mæta mamn Guðmund Björnsson landlækni og skáld, sem um lamigam aldur bjó með simrii stöi'U fjölskyldu í svoköll uð« lamdlæknishúsi. Vafalaust hetðu sikáldrit hans orðið stór- nm umfamigsmeiiri, hefði hamn ek’ki verið jafn önnum kafinn við að koma heilbrigðismálum okk- ar í betra horf. Þegar hvíti dauð imn herjaði á varnarlausa þjóð ima og unga fólkið okkar féll fyriir honum eims og strá fyrir vindi, þá voru góð ráð dýr. Það er hollt og skynsamlegt að minm ast þess nú, að það var einn eigamdi þessara gömlu húsa, sem þá skar upp herör og hvatti memn til dáða. Guðmumdur Björnsson lamdlæknir, var eins og mörgum er enn í minni, að- alhvatamaður að því að hér á landi var reist fyrsta berkla- hælið, og á sinn stóra þátt i því, að okkur hefur nú að mestu tekizt að útrýma þess- um skaðvald úr íslenzku þjóð- lífi. Er ekki slikur maður verð- ugur þess, að eftir honum sé m unað ? Iðnaðarstéttin hefur aldrei verið í hávegum höfð hér i okk ar höfuðborg. Að vera iðnaðar- maður vaæ ekki „fínt“. Og það mat er í dag enn í gildi. Þessi árátta kom jafnvel niður á vin sælum rithöfundum þjóðarinnar, ef það henti þá að neyðast til að vinna fyrir brauði sinu með iðnaðarvinnu. Allt öðru máli gegndi t.d. um bændur og búand- menn, sem ortu Ijóð eða sömdn sögu. En svo ég haldi mig við „torf- una", þá vill svo til, að elzta iðngreinin hér á landi, varð til og stunduð i meira en heila öld á Bernhöftstorfunni. Þar lögðu fjórir ættliðir hönd á plóginm. Þó að þeir væru af erlendu bergi brot.nir, nutu þeir alla tíð virð- itngair sem góðir og traustir Is- lemdingar og liggja nú ailir í is- lenzkri mold. Um fósturföður minn Daniel Bernhöft, sem sið- astur sinna ættmenna kvaddi sRt gamla heimiii, segir prófess or Sigurður Nordal í minning- argrein um hann: „Þótt bæði föðurforeldrar hans og móðir væru útlend að ætt og upp- runa, svo að enginn dropi af fornu, islenzku blóði var í hon- um, var hann aligerður Islend- ingur í hug og hjarta og bar í hvivetna hag og sóma fóstur- jarðar sinnar og fæðingarbæjar fyrir brjósti." Undirritaðri, sem alin er upp á „torfunni", er margt minmis- stætt um rausn og höfðingsskap ágætra kjörforeldra sinna. Má segja að hús þeirra stæði þá um þjóðbraut þvera. Og ugglaust mætti segja langa og eigi ómerki lega sögu um lif og starf þeirra mörgu, sem á aðra öld gengu um gólffjalir þessara gömlu húsa. Ekki ætla ég með þessu skrifi mínu, að mæla með eða mót nið- urrifi gamalla húsa. En gjarnan mættu fyrrverandi íbúar og eig endur þeirra, fá að hvila í friði fyrir frekara skrafi í blöðum og fjölmiðlum. Hitt er svo þakkarvert, að til er fóik, sem er gætt þvi fegurð- arskyni, að sætta sig ekki við, að einn fegursti og elzti hluti höfuðborgarinnar, verði mót- mælalaust gerður að rusla- haugi og hafi jafnframt hug til þess að varðveita eitthvað af því fáa sem enn er eftir af ökk ar gömlu góðu Reykjavík. F egurðarsamkeppni hunda í Hveragerði HUNDASÝNING verður í Eden í Hvei-agerði hinn 25. ágúst næst komandi, eftir því sem segir i til kynningu frá Hundaræktarfélagi fslands. Sýningin er hin fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Sýningin fer þannig fram, að hundarnir eru leiddir fram fyrir dómara, sem dæmir þá síðan eftir útliti, skapgerð og hreyf- ingum. Aðeins verða sýndir hreinrækt aðir hundar af hinum ýmsu og óliku tegundum, sem til eru í lamlinu, s.s. islenzkir hundar, eollie, poodle o.s. frv. Stjóoi Hundaræktarfélags íslands vænt ir þess, að fólk tilkynni þá hunda, sem til greina koma að verði sýndir, og vill benda öJlum SÍMIi ER 243(10 Tll solu og sýrtte. 16. Sérkjallaraíbúð með 40 fm bílskúr fbúðin um 90 fm, lítið niður- grafin, er stofa, 2 svefniherb., litið herb., eldhús og sturtubað i Austurborginni. Sérioogangur og sérhitaveita. Bilskúrinn er einaograðor með rafmagoi og hita. Gæti losnað 15. ágúst n. k. Útb. má skipta. 5 09 6 herb. sérhœðir í Austurborginni. 4ra herb. íbúðir við L|ósheima, Efstasund, Hraunbæ, LindargÖtu, Gnoðarvog og Sogaveg. 3ja herb. íbúðir við Blómvallagötu, Laugar- nesveg, Kóngsbakka, Lind- argötu og Löngubrekku. Raðhús tilb. undir tréverk á hagstæð.u veröi í Breið'holtshverfi og margt flei ra. Itlýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300 Utan skrifstcfutíma 18546. EIGNA VAL þeim á, sem eiga hreinræktaða hunda, að þeim er heimilt að taka þátt í umræddri sýningu. Þátttakendur verða að skrá. hunda sína fyrir júnilok, þar sem væntanlega verður komið á námskeiði fyrir þá, sem þess æskja, i þjálfun, tamningu og meðferð sýningarhunda. Dómari sýningarinnair verður miss Jean Lanning, aiþjóðlegur hundadómari. Mjög góð verðlaun verða veitt þeim hundum, sem efstir standa á þessari sýningu. Þeir sem æskja nánari upplýs inga, geta snúið sér tii ritasna fé- lagsins Sigriðar Pétursdóttur, Ólafsvölilum, Skeiðum, eða í síma 13180 i Reykjavík. Suburlondsbrout 10 Opið alla vrrka daga til kl. 20 og laugard. til kt 18 Símar: 33510, 85650 og 85740. * I <& <& I | § <& <& /t. II ■■■ >t Adaistraeti 9 „Mlðbaejarmarkadurinn” simi: 2 69 33 * & <&<&<& <&<&<&<&<&<&<&<&<&<&<&<&<&ÆÁ Hyggiit þér: ★ SKIPTA ★ ★ SELJA ★ ★ KAUPA ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.