Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 1
233. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. r Olafur Jóhannesson við komuna til Reykjavíkur: Hagstæðari gnmdvöllur fáanlegur en hingað til % ÓLAFUR Jóhannesson, forsætisráðherra, kom til Reykjavíkur um miðjan dag í gær frá viðræðum sfnum við Edward Heath, forsætisráðherra Bretlands, og fleiri brezka ráðamenn um lausn á landhelgisdeilunni. Er forsætisráðherra var spurður við komuna um hugsan- legan samningsgrundvöll í fiskveiðideilunni, svaraði hann, að hann teldi, að nú ,,sé fáanlegur grundvöllur fyrir bráðabirgðalausn, sem er hagstæðari en Bretar hafa hingað til fengizt til að semja um“. # í fréttaskeytum frá AP og NTB frá London er það haft eftir opinberurri embættismönnum brezku rikisstjórn- arinnar, að forsætisráðherrar landanna tveggja hafi komið sér saman um grundvöll til lausnar landhelgis- deilunni. Segir jafnframt, að samkomulag þetta verði síðan lagt fyrir brezku og íslenzku ríkisstjórnirnar, og sé bundið við samþykki þeirra. % I skeyti til Morgunblaðsins frá AP-fréttastofunni í gærkvöldi er haft eftir brezkum embættismönnum, að í samningsdrögunum sé gert ráð fyrir, að ársafli Breta á íslandsmiðum verði 131.000 tonn. Sé þar farið milliveg milli síðasta tilboðs Breta, sem var 145.000 tonn og tilboðs íslendinga, sem var 117.000 tonn. grundvallarins fyrr en hann hefði lagt hann fyrir þessa tvo aðila, en rikisstjórnarfundur verður um málið kl. 11 í dag. „Þetta gekk ekki eins vel og ég hefði óskað. Þetta gekk ekki eins vel og ég hefði vænzt, eftir fyrstu viðbrögðum. En ég held samt," sagði Ölafur Jóhannesson, „að nú sé fáanlegur grundvöllur fyrir bráðabirgðalausn, sem er hag- stæðari en Bretar hafa hingað til fengizt til að semja um.“ Eftir að viðræðum forsætisráð- herranna lauk i London í gær var gefin út eftirfarandi sameiginleg yfirlýsing: „Forsætisráðherrarnir skiptust á skoðunum og tillögum um bráðabirgðalausn deilunnar." Siðan segir i fréttatilkynningu frá islenzku rikisstjórninni, að for- sætisráðherra íslands muni gefa ríkisstjórninni skýrslu um málið. 1 fréttaskeyti frá AP-fréttastof- unni segir, að tilkynningin, sem Forsætisráðherra ræðir við fréttamenn við komuna til Reykjavfkur f gær. (Ljósm. Mbl.:Sv.Þorm.) Þegar fréttamenn spurðu Ölaf Jóhannesson á Reykjavfkurflug- velli í gær, hvort þess væri að vænta, að af samningum yrði á þessum grundvelli, svaraði hann, að það ylti allt „á undirtektum í ríkisstjórninni og utanrfkismála- nefnd Alþingis". Hann vildi ekkert segja um efni samnings- Sadat hótar að skjóta eldflaugum inn 1 ísrael Kaíró, Tel Aviv, Beirút, 16. október. AP. NTB. Anwar Sadat forseti Egypta- iands sagði í dag, að egypzkir hermenn miðuðu eidflaugum að skotmörkum í Israel. Hann skor- aði jafnframt á Nixon forseta að stuðla að varaniegum og sóma- samlegum friði og varaði ísraela við að ráðast yfir Súezskurð, þvf það gæti haft alvariegar afleið- ingar. Golda Meir forsætisráðherra sagði í þingræðu, að ísraelskt her- lið hefði sótt yfir Súez-skurð inn i Egyptaland. Seinna sagði isra- Anwar Sadat forseti athugar vfg- stöðuna á Sinaiskaga f aðalstöðv- um egypzka hersins. Sadedin Shazli herráðsforseti er með hon- elska herstjórnin, að ísraelskt herlið byrjaði með stuðningi flug- véla og herskipa á bak við Washington, 16. október. AP. Bandarfkin ætla ekki að senda herlið til Miðausturlanda, en veita Israel öfluga vopnaaðstoð sögðu bandarfskir embættismenn f kvöld. egypzka herliðið vestan Súez- skurðar og héldi uppi árásum á stórskotaliðs- og eldflaugasveitir. Áður hafði verið haft eftir Henry Kissinger utanríkis- ráðherra í kvöldverðarboði, að ef Rússar sendu heriið mundu Bandaríkjamenn fara að dæmi þeirra. 1 kvöld var sagt að um árás „vík- ingasveita" væri að ræða. Ekki Framhald á bis. 31. Melvin Laird, ráðunautur Nixons forseta, tók svo til orða í boði með blaðamönnum. að ástandið va»ri að þróast í árekstra við Sovétrfkin. gefin var út, hafi verið svo var- lega orðuð til þess að valda Ölafi Jóhannessyni ekki erfiðleikum við að gefa ríkisstjórn sinni skýrslu um viðræðurnar. Hefur fréttastofan það hins vegar eftir brezkum embættismanni, að brezka ríkisstjórnin búist við svari frá íslendingum innan tveggja vikna, og ekki sé þess vænzt, að samningaviðræður fari fram á ný. „Við erum greinilega Framhald á bls. 31. 130.000 tonna árlegur heildarafli London, 16. október. Frá Magnúsi Finnssyni, blaðamanni Morgunblaðsins: Ölafur Jóhannesson forsætis- ráðherra og Edward Heath for- sætisráðherra Breta náðu skil- orðsbundnu samkomulagi f fiskveiðideilunni á rúmlega kiukkustundar fundi hér f London f morgun. Samkomu- iagið hefur þann fyrirvara, að báðar rfkisstjórnir samþykki það. Það er bráðabirgðasam- komulag, og er gert ráð fyrir, að það gildi f 2 ár. Me'ginefni samkomulagsins er, að Bretum leyfist að veiða við Islandsstrendur, eða innan 50 mílna markanna, 130 þúsund tonn af fiski á ári, og er þá miðað við óslægðan fisk upp úr sjó. Frystitogarar Breta, svo og verksmiðjutogarar, munu ekki fá leyfi til að veiða, og fjöldi togara verður jafnframt tak- markaður, þ.e. hinir stærstu eru útilokaðir frá veiðum. Talið er víst, að verði skilyrð- um þessa bráðabirgðasam- komulags fullnægt, þurfi ekki að koma til frekari ráðherravið- ræðna— aðeins embættismenn þurfa að koma samantil þess að ræða tæknileg atriði, en þar er einkum átt við það að finna það út, á hvern hátt Bretar fá að ná 130 þúsund tonnum á ári. Sú tala á við óslægðan fisk eins og fyrr segir, en hann ersúviðmið- un sem venja er að nota f samn- ingum um heildarafla. Gera verður áætlun um það, hvernig Framhald á bls. 31. Ölafur Jóhannesson kemur til viðræðnanna f Downing Street 10 á mánudaginn. Bandaríkin munu ekki senda herlið til Miðausturlanda — nema . . um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.