Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 9 TJARNARBÓL 4ra herb. Ibúð á 3ju hæð. um 112 ferm. Ný og mjög falleg íbúð. Bílskúr fylgir. VÍKURBAKKI Raðhús. alls um 210 ferm, nær fullgert. Bílskúr fylgir. ESKIHLÍÐ 4ra herb. fbúð á 4. hæð. Laus nú þegar. REYNIMELUR 3ja herb. Ibúð á 4. hæð. Svalir, teppi, einnig á stigum. Tvöfalt gler. Falleg nýtlzku íbúð EINSTAKLINGS- ÍBÚÐ á jarðhæð (alveg ofanjarðar) við Hrisateig er til sölu. Sér hiti. Garðastræti 2ja herb. ibúð i kjallara, í stein húsi austanvert við götuna. Mjög rúmgóð íbúð. íbúðin er ofanjarðar þeim megin er snýr út að garðinum. Brávallagata 3ja herb. ibúð á 4. hæð (nær súðarlaust ris) Svalir. Stærð um 87 fm. Álftahólar 4ra herb. ibúð á 1 hæð tilb. undir tréverk og málningu. Bílskúr fylgir. Tvennar svalir. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ibúð á 4. hæð, um 115 ferm. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Tvöfalt gler. Teppi, einnig á stigum. Sér hiti. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 90 ferm. Teppi, einnig á stigum. Svalir. Sam. vélaþvottahús. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 116 ferm. fbúðin er stofa, eldhús með borðkrók, 3 svefn- herbergi fataherbergi og bað- herbergi. Stórar svalir. 2 falt gler. Teppi. Sam. þvottahús, með vélum. Bílskúrsréttindi. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 7. hæð, um 96 ferm. 2 stofur, 2 svefn- herbergi, þvottaherbergi. bað- herbergi, eldhús með borðkrók og forstofa. NÝJAR IBUÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn £. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. 26600 Framnesvegur 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Snyrtileg íbúð. Gott geymslupláss. GrænahlíS 5 herb. 120 fm. íbúð á jarðhæð I 8 ára þríbýlis- húsi. Sér hiti. Sér þvotta- herbergi. Sér inngangur. Góð, nýtísku íbúð. Verð: 4.5 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. stór íbúð á 4. hæð I blokk Vönduð, vel umgengi íbúð. Verð 3.5 millj. Jörfabakki 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 1. hæð I blokk. Þvottaherbergi I íbúðinni. Föndurherbergi I kjallara fylgir. — Verð: 3.950 þús. Kjartansgata 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð I þríbýlishúsi. Góð ibúð. — Verð: 2.6 millj. Vesturberg 2ja herb. íbúð á 6. hæð I háhýsi. Ný íbúð, þvotta- herbergi á hæðinni. Verð: 2.5 millj. Útborgun: 1.600 þús. Vesturberg 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð I blokk. Góð íbúð Laus fljótlega. — Verð: 3.3 millj. Vesturgata 2ja herb. ca. 50 fm. kjallaraíbúð. Sérhiti. Véla- þvottaherbergi. Verð: 1.750 þús. Útborgun: 1.250 þús. í SMÍÐUM Arnartangi í Mosfellsveit Einbýlishús, 140 fm. á einni hæð. Selst fokhelt með einangrun, tvöföldu verksmiðjugleri og öllum útihurðum. 35 fm. bíl- skúr. Verð: 3.5 millj. Vesturberg Einbýlishús, (gerðishús) samtals 6 herbergi, 185 fm. Selst fokhelt og er það nú þegar. 800 þús. kr. húsn.m.stj.lán. fylgir. Steypt loftplata. Verð: um 3.0 millj. Höfum kaupanda að húsi til flutnings, gömlu eða nýlegu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Va/di) simi 26600 HAFHARFJÖROUR TIL SÖLU Efri hæð í tvíbýlishúsi í Norðurbænum. íbúðin er 3 svefnherb, stofa fataherb, bað, þvottahús, eldhús og húsbóndaherb Bílskúr fylgir. Hagstætt verð. Seljandi lánartil 3ja ára 300 þús. íbúðin selst fokheld. Tilbúin til afhendingar fyrir áramót. Uppl. í síma 51 888 og 52844 (heima). SfMIIUN íR 24300 Til sölu og sýnis 1 7. í Vesturborginni. 4ra herb. portbyggð ris- hæð um 90 fm. I stein- húsi. Séringangur og sér- hitaveita. Stór geymslu- skúr fylgir. íbúðin er í góðu ástandi með teppum og gæti losnað strax, ef óskað er. Útb. 1,5 millj., sem má skipta. Við Álftahóla. Ný 4ra herb. íbúð um 108 fm. á 1. hæð tb. undir tréverk. Tvennar svalir. Bílskúr fylgir. í Vesturborginni Nýleg 4ra herb. íbúð um 1 1 6 fm. á 3. hæð. Nýleg 5 herb. íbúð um 1 30 fm. efri hæð með sérinngangi, sérhita og sérþvottaherb. í Kópa- vogskaupstað. Bílskúrs- réttindi. 2ja herb. kjallaraíbúð á Melunum með útb. um 1 millj. sem má skipta. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Sérhæð. Við Safamýri 5 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur, sérhiti. Vandaðar innréttingar. Teppi á stofum og gangi. Svalir, bílskúr. Uppl. um íbúð þessa veittar í skrif- stofunni, ekki í síma. Við Bergstaðar- stræti. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Ný teppi á dagstofu, borð- stofu og gangi. Nýr skápur í svefnherb. íbúðin er laus eftir sam- komulagi. í Háaleitishverfi. 3ja herb. rúmgóð og vönduð jarðhæð. Á Seltjarnarnesi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsími 21155. Ykkur öllum, sem minntust mln á 80 ára afmælinu með heim- sóknum, gjöfum. blómakveðjum og skeytum, sendi ég alúðar- þakkir. Góðvild ykkar og vinarþel fæ ég ekki fullþakkað Lifið heil. MálfrfSur Björnsdóttir, Digranesvegi 66. 11928 - 24534 í Heimunum 3ja herb. jarðhæð. Sérinn- gangur, sér hiti. Teppi. Góð eign. Útborgun 2 millj. Við Sléttahraun 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð (efstu). Sérþvotta- klefi á hæð. Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 1500 þús. Við Rofabæ 2ja herb. falleg íbúð'á 1. hæð. Útb. 1600 þús. Við Suðurvang 3ja herbergja vönduð endaíbúð á 3. hæð (efstu) í nýrri blokk. íbúðin er m.a. stofa, sjónvarpshol og 2 herb. Sérþvottaherb. á hæð, vandaðar inn- réttingar, teppi, lóð ræktuð. Útb. 2,5 millj. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Rvk kæmu vel til greina. Við Langholtsveg 3ja herb. 80 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sérhitalögn. Útb. 1 500 þús. Við Digranesveg 130 fm. 5 herb. hæð. Sérþvottahús á hæð. Sér- hitalögn, teppi. Réttur fyrir 44 fm. bílskúr. — Útb. 3 millj. Skipti á eldra einbýlishúsi i Kópavogi kæmi vel til greina. UMIBLUNIN V0NARSTR4TI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristiósson heimasími: 24534, Hraunbær vorum á fá í sölu einkar skemmtilega 3ja. herb. íbúð á 3ju. hæð. Vandað- ar innréttingar og teppi. íbúðin snýr öll í suður. Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi eða raðhúsi, á Reykjavíkur- svæðinu. Höfum kaupanda að 2ja. — 3ja. herb. íbúð í austurbænum. Gjarnan í Bústaðahverfi, Smáíbúðarhverfi eða Foss- vogi. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA Að góðri sér hæð, raðhúsi eða einbýlishúsi. Til greina kæmi eign í smíð- um, útb. kr. 5 milljónir. HÖFUM KAUPANDA Að 4—5 herbergja íbúð, má gjarnan vera í fjölbýlis- húsi, góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA Að 3—4ra herbergja íbúð, helst nýlegri, gjarnan í Fossvogs eða Háaleitishverfi. Mjög góð útborgun. HOFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herbergja ibúð. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en að ári, góð útborgun. í SMÍÐUM 2JA HERBERGJA íbúð i Breiðholti. íbúðin selst tilbúin undir tréverk, með fullfrágenginni sameign ídregnu rafmagni og frágengnu baði íbúðin tilbúin til afhendingar nú þegar. Hagstætt lán fylgir. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Nönnugata: 2ja herb. mjög góS. nýstand- sett tbúð á 1. hæð, um 60 ferm, ! steinhúsi. Verð 2,3 mil Ij. — Útb. 1500 þús. Laus nú þegar. Reynimelur 3ja herb. vönduð tbúð á 3. hæð, um 90 ferm. suður svalir — 6 ára gömul blokk — Verð 3,5 millj. — Útb. 2,5 millj. Losun samkomulag. Hafnarfjörður: 125 ferm. 5 herbergja ibúð á 1. hæð i smiðum i Norðurbæn- um i Hafnarfirði, selst tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 3 milljónir. — Góð lán áhvilandi, 1.030.000,00 Útborgun 1970 þús., sem má skiptast. fbúðin tilbúin i desember Sameign frágengin. Breiðholt: 4ra herb. 106 ferm. nýleg íbúð á 2. hæð við Vesturberg. Vönduð eign með góðum inn- réttingum. Útb. 2,5 millj. Laus fyrir áramót. Grænahlíð: 5 herb. ibúð á jarðhæð, ekkert niðurgrafin, um 117 ferm. — Sér hiti, sér inngangur, tvöfalt gler. fbúðin er teppalög með harðviðarinnréttingum — vönduð eign. Verð 4,5 millj. Útb. 3 millj. Höfum kaupanda að gömlu einbýlishúsi í vesturborginni. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÓTU 63 - S 21735 & 21955 iFáSTEIGNIfi AUSTUBSTBÆTI 10 A S HA6 Slml 24850. Heimasimi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.