Morgunblaðið - 17.10.1973, Side 30

Morgunblaðið - 17.10.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 Kristinn Jörundsson átti stórgöðan Ieik með tR-ingum á móti Armanni, meðfylgjandi mynd sýnir Kristin kominn f skot- færi framhjá Jóni Sigurðssyni, (Ljósm. Mbl. K.Ben.) Leikið um þriðja sætið Fylkir og Armann leika sfn á milli um 7. og 8. sæti Reykja- vfkurmótsins f handknattleik f Laugardalshöllinni f kvöld. Hefst leikurinn klukkan 20.15, en að honum loknum leika ÍR og KR um þriðja sætið f mótinu. Urðu IR og KR númer tvö f sfnum riðlum. iR-ingar eru sigurstranglegri á pappfrn- um. en sigur þeirra alls ekki öruggur þvf KR-ingar hafa komið sterkari úr leikjum sfnum f mótinu, en búast hefði mátt við. Badminton hjá Víkingi Badmintondeild Vfkings hef- ur nú hafið starfssemi sfna af fullum krafti, en deildin hefur þó enn nokkra tfma aflögu. Eru þar hádegistfmar á mánu- dögum og miðvikudögum, Heimir Sigurðsson varaformað- ur deildarinnar verður til við- tals f LaugardalshöIIinni milli klukkan 12 og 13 f dag og geta þeir, sem áhuga hafa, orðið sér úti um tfma í dag. Þjálfarar funda Aðalfundur Knattspyrnu- þjálfarafélagsins verður hald- inn að Sfðumúla 11 f kvöld og hefst klukkan 20. Fundarefni er venjuleg aðalfundarstörf. Þjálfarar eru hvattir til að mæta og sýna samstöðu. Kastmót A Kastmót Armanns f kúlu- varpi og kringlukasti karla og kúluvarpi kvenna fer fram á Melavellinum f dag og hefst klukkan 15.30. Ársþing FRÍ Arsþing Frjálsfþróttasam- bands tslands verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 17.—18. nóvember og hefst klukkan 14 báða dagana. TiIIög- ur til afgreiðslu á þinginu þurfa að berast FRl 14 dögum fyrir þing. Ársþing BSÍ Arsþing Borðtennissam- bands tslands verður haldið að Hótel Esju næstkomandi laug- ardag 21. október og hefst þing- haldið kl. 14.00. Stadion sigraði Danska liðið Stadion sigraði júgóslavneska liðið Borac frá Banja Luka með 19 mörkum gegn 16 f seinni leik liðanna f 1. umferð Evrópubikarkeppninn- ar f handknattleik. Leikurinn fór fram f Kaupmannahöfn. Fyrri leikinn, sem fram fór f Sarajevo unnu Júgóslavarnir 20—10, og halda þvf áfram í keppninni. t leiknum f Kaup- mannahöfn skoraði Gunnar Nielsen flest mörk fyrir Stadion 6, en Bijilic var mark- hæstur Júgóslavanna með 7 mörk. Kristinn lagði grunninn að góðum sigri IR-inga Kristinn Jörundsson sýndi það og sannaði og sannaði á mánu- dagskvöldið, að hann er okkar albesti bakvörður í körfu- knattleik. tR lék þá gegn Armanni og vann stóran sigur. Maðurinn bak við sigurinn var Kristinn, sem átti snilldarleik, sérstaklega f fyrri hálfieik, en meiddist f byrjun sfðari hálfleiks og náði sér ekki verulega upp eftir það. Stórsigur tR f þessum leik 76:58 gefur liðinu aukna von f mótinu og hver hefði gert ráð fyrir þvf í upphafi mótsins. Nú um helgina kom enn eitt áfallið yfir liðið, Anton Bjarnason gekk að nýju yfir f HSK, en tR-ingar höfðu alið þá von f brjósti að hann myndi leika með liðinu f vetur. Að vfsu bætir það úr skák, að líklegt er að Agnar Friðriksson hefji æfingar með liðinu innan skamms. Ármannsliðið olli miklum vonbrigðum í þessum leik. Liðið, sem sýndi svo góðan leik gegn KR fyrr i mótinu, var nú yfirspilað á öllum sviðum leiksins, og oft var ekki heil brú í leik liðsins. Með þann mannskap, sem liðið hefur yfir að ráða, á það að vera í fremstu röð, en liðið er svo mistækt, að slíkt getur ekki orðið að óbreyttu. Ármenningarnir héldu í við ÍR f byrjun leiksins, og staðan eftir 7 mín. var 12:10. En á næstu þremur mín. breytti ÍR stöðunni í 24:10, og þar af skoraði Kristin 10 stig í röð. Mesti munur á liðurium í fyrri hálfleik var 15 stig, 32:17 fyrir ÍR, en í hálfleik var staðan 34:27. Strax í byrjun síðari hálfleiks meiddist Kristinn, og það var ekki að sökum að spyrja. Armenningar minnkuðu muninn strax í þrjú stig, og það þótt Jón Sigurðsson sæti hjá vegna þess að hann var með 4 villur. Þá kom Kristinn inn á að nýju, og þótt hann gæti ekki beitt sér að fullu eftir þetta þá hafði hann mjög jákvæð áhrif á leik liðsins. ÍR-ingar juku forskot sitt að nýju, og síðustu fimm mín. leiksins var um slgjöra sýningu að ræða. Armenningar höfðu þá gefist upp, Jón Sigurðsson var kominn með 5 villur, og þrír aðrir leikmenn liðsins voru með 4. Það gat því ekki farið nema á einn veg, ÍR vann stóran sigur og lokatölur urðu 76:58 eins og fyrr sagði. Það, sem einkennir ÍR-liðið núna, er mikil leikgleði. Allir leikmenn liðsins berjast eins og þeir geta, og aldrei var slakað á. Auk Kristins áttu þeir mjög góðan leik Þorsteinn Gíslason og Kolbeinn Kristinsson, sem nú er að ná sinni fyrri getu. Það var einungis Símon Ólafsson, sem sýndi einhverja umtalsverða getu f þessum feik, þótt hann ætti dauða kafla inn á milli. Jón Sigurðsson réð ekkert við Kristin f vörninni, og ÍR-ingar gáfu honum aldrei neinn frið í sókninni. Stigahæstir: ÍR: Kristinn 27, Þorsteinn 17. Armann: Símon 16, Birgir öm og Jón Sigurðsson 9 hvor. r KRvann ISá fyrstu mínútum — og nú eiga þeir aðeins eftir að mæta IR-ingum Það var aldrei nokkur vafi á þvf hvort Iiðið myndi sigra f leik KR gegn IS. KR-ingar gengu að leiknum með það eitt f huga að knýja fram úrslit strax og það tókst án teljandi erfiðleika. KR-ingar hafa þvf leikið alla sina leiki nema gegn tR, og nú er spurningin, hvort þar verður um hreinan úrslitaleik að ræða eins og undanfarin ár. KR-ingar sýndu það í fyrri hálfleiknum að liðið er í mikilli framför þessa dagana. Þeir náðu fljótt mikilli yfirburðastöðu 14:2 og síðan 26:8. IS menn fengu aldrei stundlegan frið f sóknar- aðgerðum sínum, boltinn var hirtur af þeim án nokkurrar miskunnar, og og stuttu síðar var karfa skoruð hinum megin á vellinum. Staða i hálfleik 35:16 gefur nokkuð góða mynd af þessu. KR-ingar léku ekki eins ákveðið í síðari hálfleiknum, og ÍS tókst að minnka muninn hægt en bítandi allan tímann. Þegar svo þrjár mín. voru til leiksloka var munurinn aðeins fjögur stig. En þrátt fyrir það hafði maður það á tilfinningunni að sigur KR væri ekki í hættu. Það hafði e.t.v. mikið að segja fyrir ÍS að inná- skiptingar voru oft á tfðum furðu- legar, t.d. sátu þeir báðir hjá Albert og Steinn, þegar mest reið á fyrir liðið að notfæra sér krafta þeirra. Lokatölur 69Í63 fyrir KR. KR-liðið var mjög jafnt sem oftar, þeir Kolbeinn, Gunnar, Guttormur, Birgir og Kristinn áttu allir mjög góða kafla í þessum leik, og verða illstöðvandi í vetur. Gunnar Gunnarsson átti nú sinn besta leik í langan tfma, og þegar þessi gállinn er á honum er hann einn okkar alsterkustu bakvarða. ÍS-liðið var hvorki fugl né fiskur í þessum leik, þrátt fyrir að þeir næðu að bjarga andlitinu í síðari hálfleik. Það var aðeins einn maður, sem skar sig úr, bak- vörðurinn Þorleifur Björnsson. Allt of mikið var um pat og fum, og rangar sendingar skiptu sennilega tugum. Undarlegt eftir góðaframmistöðu liðsins í haust. Stigahæstir: KR: Birgir Guð- björnsson 18, Kolbeinn Pálsson og Guttormur 14 hvor. IS: Ingi Stefánsson 15, Bjami Gunnar 14. Getrauna tafla nr. 9 >,o •H 40 cö i—1 U o s Albýðublaoið Vísir •H •r; i—1 •H > 40 VD •n A Tíminn •H •H vH -P ctf ‘rz 05 <D 3 40 0 CQ Sunday Times Sunday People P Cu u ö CD i—1 0 EH >; ctí CO Sunday Express News of The 'World ! Observer SA 1 MTA X LS 2 Arsenal-Ipswich 1 1 2 í 1 1 i 1 i i V X 9 2 1 Coventry-West Ham X 1 1 í 1 X 2 1 í i 1 2 8 2 2 Derb.y-Leicester í 1 1 i 1 í X 1 X i X 1 3 0 Everton-Burnley X 1 X 2 2 2 2 X í X 1 1 4 4 4 Leeds-Liverpool í 1 1 2 X 1 X 1 í X 2 X 6 4 2 Man.Utd.-BirminKham i 1 1 1 1 1 1 1 í 1 1 1 12 0 0 Newcastle-Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X X 9 ð 0 Norwich-Tottenham X V w 2 2 1 2 2 X X X 2 2 1 8 6 Sheff.Utd.-Man.City X 1 X X 1 1 X X 1 1 2 1 6 9 1 Southampton-Stoke 1 1 1 X 1 X 2 1 X X X 1 6 9 1 Wolves-QPR 1 1 X 1 1 1 1 X 1 X 1 1 9 9 0 Pulham-Sunderland 2 1 X 2 X X -1.1-X khi 4 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.