Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 8
8 Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. Ibúðir í Austurbænum. 3ja og 4ra herb. íbúðir I Vesturbæ. Höfum kaupendur af íbúðum og húsum af ýmsum stærðum og gerðum. Kvöldsími 42618. Kleppsvegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Laus eftir samkomulagi. Ljósheimar 2ja herb. íbúð á 8. hæ5 ! háhýsi. Glæsilegt útsýni. Laus um n.k. áramót. Grettisgata Nýstandsett 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi. íbúðin er 2 stofur og 2 svefnherb. Laus um miðjan nóv. Álftamýri Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Bilskúr fylgir. íbúðin er laus. HÍBÝL/ a SKIP GaROaSTRAJI 38 SÍMI 26277 Gisli Ólofsson Heimosímor 20178-51970 Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu ma. 2ja herb. Snoíur íbúðarhæð við Nönnugötu. Sérhiti. Laus strax. Falleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Vesturgötu. Einbýlishús — Raðhús. Nýtízku raðhús um 210 fm. ! Kópavogi. í smíðum raðhús 120 fm. Bílskúr fylgir. Húseign við Ingólfsstræti. Eldra einbýlishús um 130 fm. í Vesturborginni. Lítið einbýlishús við Framnesveg. Einbýlishús I Kópavogi. Bílskúr fylgir. Glæsilegt einbýlishús í Smáíbúðarhverfi. Staðgreiðsla. Hef kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúðarhæð í Háaleitíshverfi eða Hlíðum. Kvöidsími 71336. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 20998 og 21870. Við Hofteig heil húseign. í húsinu eru 3 íbúðir. í risi 2ja. herb. íbúð. Á hæðinni 4ra. herb. íbúð. Og í kjallara 3ja. herb. íbúð. Tveir bíl- skúrar. Við Torfufell 130 fm raðhús. Þak frágengið og húsið glerjað. Við Hlaðbrekku 6. herb. parhús ásamt uppsteyptum bílskúr. Selst fokhelt. Við Háaleitisbraut falleg 5 herb. íbúð um 1 35 fm. Við Sólheima glæsileg 4ra. herb. íbúð á 3ju hæð í fjórbýlishúsi. Við Tjarnarstíg góð 4ra. herb. íbúð á góð- um stað á Seltjarnarnesi. Við Hraunbæ skemmtileg 3ja. herb. íbúð á 3ju hæð. Lóð frágengin. Við Hraunbæ falleg 2ja. herb. ibúð á 3ju hæð. 18830 Vesturberg. 2ja herb. ný falleg íbúð á 6. hæð. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Reynimelur 3ja herb. glæsileg Ibúð á 1. hæð. Hrísateigur 4ra herb. falleg risibúð. Stór bílskúr fylgir. Hag- stætt verð og útborgun. Laus fljótlega. Grettisgata 4ra herb. 100 ferm. nýstandsett íbúð. Laus fljótlega. Álfhólsvegur 2ja herb. falleg íbúð á jarðhæð. Fastelgnir og fyrlrtækl Njátsgötu 86 á hornl Njálsgötu og Snorrabrautar. Simar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 íbúðir til sölu Fossvogur 5. herb. íbúð í sérflokki 130 fm þvottahús og búr á hæð. Nýr bilskúr. 2ja — 3ja herb. íbúðir Gnoðarvog, Sólheimar, Austurbrún, Njálsgötu, Kárastíg, Efstasundi, Karfavog, Meistaravelli, miðborginni, Vesturbergi, írabakka, Lyngbrekku, Hraunbæ, Njörvasundi og Kópavogi. 4ra — 6 herb. íbúðir Háaleitisbraut, Mávahlíð, Álfheimar, Guðrúnargötu, Rauðalæk, Smáíbúða- hverfi, Þverbrekku, Meist- aravelli, miðborginni, Laugaráshverfi, Hjarðar- haga, Sogavegi, Klepps- vegi, Árbæjarhverfi, Æsu- felli, Langabrekku, Kópavogi. 4ra — 6 herb. íbúðir í Hafnarfirði góðar íbúðir í sérflokki. Fokhelt og undir tréverk Raðhús og hæðir Mos- fellssveit, Breiðholti og Gerðum, Suðurnesjum. Einbýlishús fokheld í Mosfellssveit, einbýlis- hús á einni hæð og hæð og kjallari. Góðir greiðslu- skilmálar. Teikningar á skrifstofunni. Keflavík 3ja. og 4ra. herb. íbúðir í Keflavík. Tilbúnar og fok- heldar. Einbýlishús Langholtsvegi hæð og kjallri 8 herb. Gæti verið 2 íbúðir. Nýbýlaveg Kópavogi Fimm herb. íbúð ásamt bilskúr. Sérhiti, sérinn- gangur. Þríbýlishús. íbúð- in er í 1. flokks ástandi. Einbýlishús Norðurmýri, steinhús, kjallari og 2 hæðir, alls 7 herb. Eignin er í góðu ástandi. Ræktuð og girt lóð. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum í Smá- íbúðahverfi. Óskum eftir 2ja— 4ra herb. íbúðum. Eignaskipti koma til greina í mörgum tilvikum. ÍBUÐASALAN BORG LAUGAVEGI84 SÍMI14430 BEZTAÐ AUGLÝSAÍ MORGUN- BLAÐINU íbúðir við Hraunbæ, Breiðholtshverfi, Rauðalæk, og Reynimel. 3ja. herb. íbúðir við Ljósheima, Reynimel, og Kaplaskjóls- veg. 4ra. herb. íbúðir við Eskihlíð, Grettis- götu, Holtsgötu og í Hafnarfirði. Bugðulækur 5. herb. snyrtileg íbúðar- hæð á 2. hæð við Bugðu- læk. Sérhiti. Laus strax. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Lítið einbýlishús Lítið járnvarið timburhús við Grettisgötu. í húsinu er 4ra. herb. íbúð, ásamt geymslukjallara og geymsluskúr. Skipti á góðri 2ja. — 3ja. herb. íbúð koma til greina. Lítið einbýlishús 3ja. — 4ra. herb. ein- býlishús í Garðahreppi, að mestu fullgert. Bílskúr fylgir. í smíðum 6. herb. íbúð í smíðum í vesturborginni. Með íbúðinni fylgja möguleikar til að innrétta 2 herbergi í risi. Einkabílastæði. Raðhús fokhelt raðhús, ásamt bíl- skúr í Mosfellssveit. Húsið er múrhúðað að utan með tvöföldu gleri og útihurð- um. Fjársterkir kaupend- ur höfum á biðlista kaupend- ur að 2ja. — 6 herb. íbúðum, sérhæðum og einbýlishúsum. í mörgum tilvikum mjög háar út- borganir jafnvel stað- greiðsla. Málflutnmgs & ^fasteignattofa^ Agnar Gústafsson, hrl^ Austurstræti 14 1 Símar 22870 — 21750. Utan akrifatofutima: J — 41028. SÍMAR 21150-21570 Til sölu 4ra herb. íbúð um 100 fm. í steinhúsi í gamla austurbæn- um. íbúðin er öll endurnýjuð með Danfoss-kerfi. Ódýr íbúð 3ja herb. um 80 fm. í kjallara við Langholtsveg. Sérinngang- ur, sérhitaveita. Verð kr. 2,2 millj., útb. 1,5 millj. 3ia herb. nýjar úrvals íbuðir við Eyja- bakka. (! Breiðholtshverfi) og við Gautlandi (! Fossvogi). í Hlíðarhverfi Glæsileg 6 herb. sérhæð með bílskúr. Við Miklubraut 150 fm. glæsileg rishæð. sér- hitaveita. Verð 3,8 millj. útb. 2,5 millj. 3ja herb. góð kjallaraibúð, sér- inngangur, sérhitaveita. Verð 2,3 millj. 2ja herb. glæsilegar ibúðir við Æsufell, ofarlega i háhýsi og við Hraun- bæ með góðu kjallaraherb. Skammt frá Háskólanum, 3ja herb. mjög góð kjallaraibúð um 100 fm. Sérhitaveita. Með verkstæði 3ja herb. góð ibúð i tvibýlis- húsi í Kópavogi með 70 fm. bilskúr — Verkstæði með 3ja fasa rafmagnslögn. Kópavogur 4ra herb. góðar hæðir með bil- skúrsrétti við Vallagerði og Víðihvamm. íbúð — Vinnupláss 3ja — 4ra herb. góð ibúð með vinnuplássi óskast. Á einni hæð einbýlishús eða raðhús á einni hæð óskast. Góð sérhæð kem- ur til greina. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis- húsum. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570 HAALEITISHVERFI -i Höfum til sölu 3ja herbergja rúmlega 100 fm íbúð á 4. hæð í 7 ára gamalli blokk. Vönduð íbúð. Bílskúrsréttur. — Laus I desember n.k. Verð 3.5 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 1 7 Sími: 2-66-00 Heimasími sölumanns: 8-35-99 — 8-23 85.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.