Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 21 ilTYINNA Sölumenn Hefi mikið af erlendum viðskipta- samböndum, nokkurt fjármagn, og möguleika á að afsetja víxla. Mig vantar samband við duglegan og samvizkusaman sölumann, með sam- bönd um land allt, sem hefði áhuga fyrir samvinnu og ef til vill, ein- hverskonar sameign. Tilboð merkt „Gagnkvæmur hagn- aður 5170“ sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir n.k. föstudag. — Bakari — og aðstoðarmenn óskast nú þegar. Upplýsingar í Björnsbakarí, Vallarstræti 4, sími 11530. Laus staBa deildarstjóra vi5 Norrænu menningarmálaskrif- stofuna í Kaupmannahöfn. Staða deildarstjóra deildar þeirrar, er fer með almenn menningarmál í Norrænu menningarmálaskrifstof- unni (Sekretariatet for Nordisk Kulturelt Samar- bejde) í Kaupmannahöfn er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. janúar 1974 að telja. Norræna menningarmálaskrifstofan starfar sam- kvæmt samningi Norðurlandaríkja um samstarf á sviði fræðslu-, vísinda- og annarra menningarmála, en samningur þessi tók gildi 1. janúar 1972. Deildarstjórinn verður ráðinn af Ráðherranefnd Norðurlanda og verður meginhlutverk hans að annast, undir yfirstjórn framkvæmdastjóra, skipulagningu og stjórn starfa skrifstofunnar á þvi sviði, er undir deildina fellur. Gert er ráð fyrir, að starfinu verði að örðu jöfnu ráðstafað með ráðningarsamningi til 2—4 ára í senn. Gerður verður sérstakur samningur um launakjör og skipan eftirlauna. Umsóknir, ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu stílaðar til Nordisk Ministerrád og sendar til Sekreteriatet for Nordisk Kulturelt Samarbejde, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K. Skulu umsóknir hafa borist þangað eigi síðar en 15. nóvember n.k. Nánari upplýsingar um starfið má fá hjá fram- kvæmdastjóra Norrænu menningarmálaskrifstof- unnar, Magnus Kull (sími (01) 114711, Kaupmanna- höfn), eða Birgi Thorlacius, ráðuneytisstjóra mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Vakin er athygli á, að framangreindur umsóknarfrestur er ekki bindandi fyrir þann aðila, er ráðstafar starfinu, þar sem samkomulag er um það — með hliðsjón af mismunandi tilhögun í Norðurlandaríkjunum á ráð- stöfun opinberra starfa — að í stöðuna megi einnig ráða án formlegrar umsóknar. 11. október 1972. Lausar stöBur Tvær dósentsstöður við læknadeild Háskóla íslands, önnur í lyflæknisfræði, en hin í handlæknisfræði, eru lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 10. nóvem- ber 1973. Um er að ræða hlutastöður, sbr. 2.gr. laga nr. 67/1972, um breytingu á lögum nr. 84/1970, um Háskólalslands.og skal dósendsstaðan í lyflæknisfræði tengd sérfræðingsstöðu við lyflækningadeild Borgar- spítalans i Reykjavík, en dósentsstaðan í handlæknis- fræði tengt sérfræðingsstöðu í skurðlækningadeild sama sjukrahúss. Gert er ráð fyrir, að dósents- stöðurnar verði hvor um sig sem næst hálft starf og að i þær verði ráðið til f jögurra ára i senn. Laun samkv. launakerfi starfsmannaríkisins. Umsækjendur um framangreindar dósentsstöður skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1973. Bifvélavirki Óskum eftir góðum bifvélavirkja. Æskilegt að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í mótorstillingum. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ó. Engilbertsson h.f., Stilli og vélaverkstæði, Auðbrekku 51, Kópavogi. Skuttogari 1. vélstjóra vantar á nýjan 460 lesta skuttogara, sem gerður verður út frá Suðurnesjum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. okt. merkt: „Skuttogari — 1265“. Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun, kunna skil á almennum skrifstofu- störfum, og hafa ensku- og reikningskunnáttu. Stúlka yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Tilboð merkt „Góð kunnátta 5171“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir n.k. föstudag. Viljum ráöa sendil hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að fá pilt 15—16 ára gamlan, sem hefur vélhjól til umráða. Kristján Ó. Skagfjörð h.f., Tryggvagötu 4, sími 24120. Atvinna Menn óskast nú þegar til starfa í verksmiðju okkar: Mann í blautvinnslu, mann í þurrklefa, mann í almenn störf. Allar nánari upplýsingar hjá verk- stjóra. SÚTUNARVERKSMIÐJA, Grensásvegi 14, sími 31250. Skipstjóri Skipstjóri óskast á góðan 75 lesta bát frá Grindavík. Sameign kemur til greina. Uppl. óskast sendar Mbl. fyrir 24. okt. n.k. merktar: „Grinda- vík 1017“. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn. Upplýsingar í síma 41363 á kvöldin. VÉLTÆKNI H.F. Statia starfsmanns Verkalýðsfélags Húsavíkur og Líf- eyrissjóðsins Bjargar, Húsavík er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist skriflega til verkalýðsfélags Húsavíkur við Ketilsbraut, Húsavík. Félagslíf I.O.O.F. 9 = 155101 78'/2 = Spkv. i O.O.F. 7=í 15510178’/2 = RMR — 17 — 10 — 20.00 — SÚR — K — 20.20 — HS — K — 20.30 — VS — KS — K — HV. gg Helgafell 597310177. IV/V — 2. OT Frá Guðspekifélaginu Hugleiðingakennsla dyrir byrj- endur verður í Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22, í dag miðvikudag kl. 6.15. Öllum heimill aðgangur Skrifstofa Félags einstæðra foreldra að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl 3—7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822. Mæðrafélagið heldur fyrsta fund vetrarins að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 1 8. okt. kl. 20.30 Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Fjölmennið í Kirkjubæ i kvöld, miðvikudagskvöld 1 7. október Litskuggamyndir, kaffiveitingar. Kvenréttindaféla íslands heldur fund í kv/öld kl 8.30 á Hallveigarstöðum. Á fundinum flytur Anna Sigurðardóttir erindi sem hún nefnir „Verkakonur á íslandi 11100 ár", Allir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld I Bókabúð Lárusar Blöndal, Vest- urveri, og I skrifstofu FEF I Trað- arkotssundi 6. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn, fimmtudaginn 18. okt. kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf, Kaffi- veitingar. Stjórnin. Hörgshlíð 1 2. Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í vikudag, kl. 8. kvöld, mið- Flladelfla Almennir blbliulestrar I dag kl. 17 og 20 30. Ræðumaður Gunnar Sameland. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn, fimmtu- daginn 18. okt. kl. 8.30. I félagsheimilinu uppi. Frásögn og litskuggamyndir frá Róm. Sýnikennsla verður á Pizza, sem Guðrún Ingvarsdóttir annast. Stjórnin. Slysavarnarkonur Keflavík, Njarðvík Fundur verður haldinn f Tjarn- arlundi. fimmtudaginn 18. okt. kl. 9. e.h. Rætt um vetrarstarf- ið. Myndasýning. Konur fjölmennið. Stjórnin. i Gott loonuskip til SðlU 260 lesta byggt 1967 nótfylgir 150 — — 1971 útbúinn fyrir loðnutroll 92 — — 1972 loðnudæla, loðnutroll 130 — — 1960 tog-og netaútbúnaður 88 — — 1960 mikið af veiðarfærum 50 — — 1972 stál Einnig 140 — 100 — 82 — 74 — 63 — 55 — 23 — 10 lesta eikarbátar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð sími 22475, heimasími 13742.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.