Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Italíu og Spánar í Evrópu- mótinu 1973. Norður S. Á-9 H. Á-G-9-8-7 T. Á-K-8 L. 9-8-4 Vestur S. D. H. K-6-3 T. 10-9-7-6-5-4-3 L.7-3 Suður S. G-10-8-7-6-4 H. D-5-2 T. — L. Á-K-10-5 Itölsku dömurnar sátu N—S við annað borðið, og þar gengu sagnir þannig: N A S V 1 1 P 1 s 2 t 2 h 3 t 4 t P 4 h P 6 h Allir P Austur lét út tígul drottningu, sagnhafi trompaði, lét út hjarta drottningu og svfnaði. Næst lét sagnhafi út hjarta fimm, drap í borði með hjarta 9 og austur drap með hjarta 10. Austur lét nú út tígul, sagnhafi trompaði, tók trompin, Iét laufa 9 út úr borði. Austur gaf og sama gerði sagn- hafi. Og þannig vann hann spilið. Við hitt borðið sögðu dömurnar frá Spáni 4 hjörtu og gengu 10 slagi. ítölsku dömurnar græddu þannig 13 stig á spilinu. Austur S. K-5-3-2 H. 10-4 T. D-G-2 L. D-G-6-2 NÝIR BORGARAR A Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Stellu Hauksdóttur og Magnúsi Viðari Helgasyni, Bergstaðastræti 28 B, Reykjavik, sonur þann 6. 10. kl. 11.40. Hann vó 15 merkur og var 51 sm að lengd. Hólmfríði Steinþórsdóttur og Ove Salomonson, Hátúni 4, Reykjavík, sonur þann 6. 10. kl. 11.25. Hann vó 15 merkur og var 52 sm að lengd. Guðrúnu Þórarinsdóttur og Kristjáni Þórðarsyni, Tunguvegi 10 Reykjavík, dóttir þann 7. 10. kl. 05.45. Hún vó 16 merkur og var 52 sm að lengd. Kristínu Kjartansdóttur og Pétri Sævari Hallgrímssyni, Búðargerði 10, Reykjavík, dóttir þann 7. 10. kl. 07.15. Hún vó 16 merkur og var 54 sm að lengd. Báru Baldursdóttur og Magnúsi Elíasi Guðmundssyni, Bæ, Miðdölum, Dalasýslu, sonur þann 8. 10. kl-. 10.55. Hann vó 14 merk- urogvar52smað lengd. Guðmundu Guðmundsdóttur og Birni Þórðarsyni, Hraunbæ 54, Reykjavík, sonur þann 9. 10. kl. 01.03. Hann vó 18 merkur og var 55 sm að lengd. Helgu Elsu Hermannsdóttur og Sigurði Ævari Harðarsyni, Digra- nesvegi 16, Kópavogi, sonurþann 9. 10. kl. 03.33. Hann vó 14 merk- ur og var 50 sm að lengd. mnrgfaldnr markad yöar FRAM-HALÐSSAGAN DAGBÓK BARVAWA.. Þýtur í skóginum — Eftir Kenneth Grahame 2. kafli — Þjóðvegurinn „Mér er sama,“ sagði rottan þvermóðskulega. „Ég kem ekki og þar með er það útrætt mál. Ég ætla að „híma“ hérna við ána mína og búa í holu og sigla á bátum, eins og ég hef alltaf gert. Og mold- varpan verður með mér og gerir það, sem ég geri. Er það ekki moldvarpa?“ „Auðvitað,“ sagði moldvarpan, því hún var trú vinkonu sinni. „Ég verð alltaf með þér, rotta, og þú ræður. En samt sem áður held ég, að það hefði getað orðið...já, ég held, að það hefði getað orðið gaman.“ Vesalings moldvarpan. Ævintýri voru svo ný fyrir henni og heillandi og þetta nýja tilboð svo freistandi, og hún hafði fellt hug til gula vagnsins við fyrstu sýn, og alls þess, sem hann hafði að geyma. Rottan þóttist vita, hvað gerðist innra með mold- vörpunni og hún fór að verða á báðum áttum. Henni þótti alltaf leiðinlegt að valda öðrum von- brigðum, og henni þótti vænt um moldvörpuna, og hún vildi gera næstum hvað sem var til að þóknast henni. Froskur gaf þeim báðum auga. „Komið þið inn og við getum fengið okkur há- degismat,“ sagði hann. „Þá getum við talað um þetta í næði. Það er óþarfi að taka nokkrar skyndiákvarðanir. Auðvitað er mér svo sem sama. Mig langaði bara til að geraykkur þennan greiða. „Lifa fyrir aðra“, það eru mín einkunnarorð.“ Hádegisverðurinn var stórkostlegur, eins og allt- af í Glæsihöll, og meðan á máltiðinni stóð lét froskur móðan mása. Hann virti ekki rottuna við- lits, en beindi orðum sínum öllum til hinnar fávisu moldvörpu og flekaði hana til fylgis við sig. Froskur var mælskur að eðlisfari og hafði auk þess gífurlegt hugmyndaflúg. Hann útmálaði alla þá dýrð, sem hið frjálsa líf ferðalangsins hefði upp á að bjóða með svo háfleygum orðum, að moldvarpan gat varla setið kyrr á stólnum fyrir hugaræsingi. og einhvern veginn var brátt svo komið, að allir virtust sammála um að fara í þetta ferðalag. Rottunni hafði að vísu ekki snúizt hugur, en fyrir sakir hjartagæzku sinn- ar lét hún tilleiðast. Hún gat ekki hugsað sér að valda vinum sínum vonbrigðum, en froskur og moldvarpan voru.niður- sokkin í alLs kyns bollaleggingar og voru farin að raða niður fyrir sér, hvernig dögunum skyldi hagað í margar vikur. Er eftirtekt þín góð Svo virðist sem þessi mvnd hafi verið tvíteiknuð. En ef betur er að gætt, kemur í ljós, að teiknarinn hefur breytt neðri mundinni á sjöstöðum. Þú ættir fljótt að geta fundið breytingar. En reyndu að finna þær allar. -jRuuueuaS jojjnjjK jn|.\'q uiujojsEfjx 'l 'unjA'a jujads ui jia;j '9 'iJgBSeinjA'jjs ja 'q-j uuiuuiajs 'c 'C gcjs j suisuuiuuBgiaj|ori| i\|Bq e ja t; ubjbx T •uuiddojsiiEfj jii|ai| giA'qs 'C 'UEudo nja suisjSnj jiSuæ.y 'Z 'A'j jsja iqnfj e ja gB|qjnB-| j :usiib-| U)ELL, I TH0U6MT l'D LET V0U 6TAV IN m ROOM.ANO l'P JU6T MOVE IHTð THE... N0NSEN5E! I HEAKP V0U HAP A LITTLE 6UE5T C07TA6E OR 50METHIN6 OUT IN PACK... C'MON. LEAD METO ITÍ Vou 6H0ULP HAVE HAP THEMMAKE IT A LITTLE BI66ER, CHUCK... 'V" 1. Hæ, Kalli! Kg er komin! Hvar er gestaherbergið? 2. Ja, sko, ég var að húgsa um að láta þig hafa mitt herbergi og ég flytti mig bara inn I.... 3. Vitleysa! Rg frétli að þið hefðuð Iftið gestahús eða citthvað svoleiðis úti f garði. Komdu, sýndu mér það! 4. Þú liefðir att að láta þá gera það svolílið sta'rra. Kalli. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.