Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 1
2 BLOÐ 64 SIÐUR MEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 284. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins Blóðbað í Aþenu og Róm ANTHONY Barber fjármálaráö- herra Breta gerði f dag Neðri málstofunni grein fyrir kreppu- aðgerðum brezku stjórnarinnar og er megininntakið, að stórlega skuli dregið úr lítgjöldum hins opinbera og einkanev/.lu. Verða útgjöld hins opinbera lækkuðum 1,2 milljarða sterlingspunda, skattar hækkaðir á hátekjufólki og mjög hert á lánatakmörkun- um, til að minnka einkaneyzlu. Jafnframt hefur rfkisstjórnin orðið við kröfu verkalýðs- hreyfingarinnar um skatt á fasteignabraskara. Niðurskurður opinberra út- gjalda er hinn mesti í sögu Bret- lands, enda lýsti Barber því yfir, að efnahagsástandið í landinu væri hið versta frá lokum heims- sty rjaldarinnar síðari. Sagði ráðherrann, að stóraukið atvinnuleysi og efnahagsleg hnignun væru óhjákvæmileg eins og málum nú væri háttað vegna Gríska stjórnin varð við kröfum morðingjanna Aþenu og Róm 17. desember AP. GRÍSKA stjórnin lót í kvöld undan kröfum arabísku skæruliðanna um að láta lausa tvo Palestínuaraba, sem handteknir voru eftir hryðjuverk á flugvellinum í Aþenu í sumar. Lót stjórnin undan kröfunum, eftir að Arabarnir höfðu skotið þrjá af gíslum sfnum um borð í Lufthansaf lug- vélinni á Aþenuflugvelli með tfu mfnútna millibili til að leggja áherzlu á kröfur sfnar. Höfðu þeir þá alls á blóði drifinni leið sinni f rá Rómarflugvelli til Aþenu orðið 32 manns að bana og sært 18, þar af marga svo illa, að þeim er ekki hugað Iff. Atburður þessi hefur vakið mikinn óhugnað um allan heim og skæruliðasamtök Palestínuaraba hafa neitað aðeiga nokkurn þátt í verknaðinum. Paul Ilartling hinn nýi forsætis- ráðherra Danmerkur. Danmörk: og þá settu ræningjarnir fram kröfur sínar. Er samningavið- ræður drógust á langinn skutu þeir gíslana eins og flugur og höfðu drepið þrjá, er grísk yfir- völd létu undan. Auk þess féll einn gislanna áður en þotan lenti. Er Morgunblaðið fór í prentun haf ði ekki endanlega veri ð gengi ð frá því hvað yrði um þotuna, en búizt var við að Arabarnir myndu bfða eftir að félagar sínir yrðu látnir lausir og fluttir um borð í þotuna. Höfðu ræningjarnir þá ekki gefið loforð um að láta eftir- lifandi gísla lausa. í fregnum frá Róm segir að 4 þeirra, sem féllu um borð í PanAm þotunni hafi verið emb- ættismenn Marokkóstjórnar og að litlu hefði munað að forsætisráð- herra Marokkó, sem var að stíga upp í franska þotu á flugvellin- um, félli fyrir vélbyssukúlu. Ráð- herrann var á leið f opinbera heimsókn til írans. Upphaf að atburðinum var að 6—8 Arabar komu að öryggis- vörðum á Fíumieinoflugvellinum f Róm og er þeir voru beðnir um aðopna farangur sinn gerðu þeir það og þrifu upp úr honum vél- byssur og sprengjur og hófu skot- hríð um biðsalinn, þar sem þúsundir manna voru á ferli. Óskapleg skelfing greip um sig meðal fólksins, sem kastaði sér veinandi í gólfið og reyndi að skríða í skjól frá hryðjuverka- mönnum. Arabarnirskutu sérleið út úr flugstöðinni, og héldu að farþegaþotu frá bandaríska flug- félaginu Pan-American, sem stóð fyrir utan bygginguna og var að búast til brottfarar. Létu þeir vél- byssuskothríð dynja á þotunni og vörpuðu síðan eldsprengju inn í hana og kviknaði strax í. Óljósar fregnir herma að þá hafi 20 far- þegarlátiðlífið. Næst sneru ræningjarnir sér að farþegaþotu frá Lufthansa og ráku um borð í hana 6 lögreglu menn og tóku þá og 3 farþega og áhöfn vélarinnar sem gísla. Skipuðu þeir flugmanninum síð- an að yfirgefa flugvöllinn. Ekki munaði nema hársbreidd að þotan færist í flugtaki, því aðhún náði ekki að lyfta ?ér fyrr en hún var komin á brautarenda. Mun þvi um að kenna að flug- ræningjarnir eyðilögðu hurð þotunnar með skothrfð, þannig að ekki var hægt að loka henni. Fyrst átti flugvélin að fara til Beirut í Lfbanon, en þar fékkst ekkilendingarleyfi og var þá snúið til Aþenu, þar sem yfirvöld veittu lendingarleyfi, eftir að Arabarnir höfðu hótað að sprengja þotuna i tætlur yfir flugvellinum. Lenti þotan þar undir kvöldið Særð PanAm f lugfreyja leidd niður landgöngustigan eftir árás Arabanna. För Kissingers: Samkomulag um dag skr á Genfarfundar ins Lisabon 17. desember AP. HENRY Kissinger utanríkisráð- herra Bandarfkjanna kom til Lisabon, höfuðborgar Portúgals f dag frá tsrael, þarsem hann hafði setið f 10 klukkustundirsamfleytt á fundum með Goldu Meir for- sætisráðherra. Moshe Dayan land- varnarráðherra og öðrum fsraelskum ráðamönnum. Haft var eftir háttsettum bandarískum embættismanni í föruneyti Kissingers, að hugsan- legt væri, að Efeyptar og tsraelar mvndu fljótlega eftir opnun frið- arráðstefnunnar í Genf nk. föstu- dag, samþykkja að byrja að draga heri sína til baka. Hins vegar bætti hann við, að líklega yrði erfiðara að ná samkomulagi f deil- unni, en raun varð með Indó+Cfna. Það var staðfest eftir brottför Kissingers frá Tel-Aviv, að friðar- ráðstefnan myndi hefjast nk. föstudag og hefur að sögn náðst algert samkomulag um tilhögun ráðstefnunnar i viðræðum Kissingers við leiðtoga Araba og I raela undanfarna daga, en fréttamenn líkja hraðför utan- ríkisráðherrans við engisprettu á akri. Þegar Kssinger kom til ísrael hafði hann heimsótt 6 Arabaríki á 5 dögurn og hafði þar á undan setið fund NATO í Brussel og rætt við Heath í London. A fimmtudag á hann að hitta Le Duc-Tho aðalsamninga- mann N-Vietnama í París, en Tho kont þangað í dag gagngert til að hitta Kissinger að rnáli í einn dag, til að ræða ástandið í Indó-Kína Framhaid á bls. 20 Bretland: Atvinnuleysi og hnignun framundan London 17. desember AP. olíukreppunnar og verkfalla heima fyrir. Hartling forsætisráðherra Aðeins 22 þingmenn 1 ríkisstjórnarflokknum er fari með öll mál er varða olíu- Jörgensen núverandi forsætisráð- stjórnina en reka ábyrga og mál- efnalega stjórnarandstiiðustefnu. Kaupmannahöfn 17. desember, einkaskeyti til Mbl. frá Rytgaard. PAUL Ilartlin formaður Vinstri- flokksins í Danmörku hefur tekið að sér að mynda minnihluta- stjórn og leggur hann ráðherra- lista sinn fyrir Margréti Dana- drottningu á miðvikudag. Flokk- ur Hartlings hefur aðeins 22 þing- sæti af 179 í danska þinginu og hefur aldrei áður í sögu landsins svo fániennur þingflokkur mynd- að stjórn. Ekkerl er \itað með vissu um ráðherraefni Hartlings, en mjög líklegt er talið, að Öve Guldberg verði utanríkisráðherra, að Paul Nyboe Andersen verði ráðherra. kreppuna og að Anders Anders- en, forseti dönsku landbúnaðar- samtakanna verði fjármálaráð- herra. I kosningunum síðustu tapaði f lokkur Hartlings 8 þingsætum og kemur það til með að gera honum enn erfiðara fyrir um stjórn landsins. Astæðan fyrir því, að ráðherralistinn verður ekki lagð- ur fram fyrr en á miðvikudag, er sú að firra á núverandi ráðherra óþægindum, en þeir eiga margir i miki lvægum sam ningavi ðræðum hjá EBE um þessar rnundir og lýkur fundum þeirra ekki fyrr en annað kvöld, þriðjudag. Anker herra fór með Hartling á fund drottningar f dag, er lionum var fa 1 i n stjórn ar my nd un i n. A fundi með fréttamönnum skýrði Iiartling frá því f dag. að f viðræðunt við leiðtoga Ihalds- flokksins, Kristilega flokksins. Frjálslynda flokksins og Mið- demókrata, hefðu þeir lofað, að þeir mvndu ekki leggjasl gegn stjörn hans. Þessir flokkar hafa þó aðeins 79 þingsæti, sem nægir ekki til meirihluta og þótt þeir styddu hann allir, þyrfti Hartling einnig á stuðningi jafnaðarmanna að halda Jörgensen lýsti þvf vfir. að flokkur sinn myndi ekki styðja Ekki er gert ráð fyrir. að neinar breytingar verði á utanríkis- stefnu Dana. þar se.m allir stuðn- ingsflokkar sljórnarinnar eru fy 1 gj andi A11 ant shafsbandal agi n u og EBE. Hartling var utanrfkis- ráðherra í þriggjaflokkastjdrn Hilmars Baunsgaards 1968—1971. Eitt mál verður Iiartling mjög erfitt og þaðer afgreiðsla fjárlag- anna, sem stjórn Jörgensens lagði fram 30. nóvember sl.. en í þeim er gert ráð fyrir auknum skiittum og álöguln, sem færa ei.ga rikinu um 2 milljarða króna á næsta ári. Ilartlíng og flokkur hans lö.gðust mjög eindregið gegn þessum sköttum. en nú kemur það f verkahring Hartiings að koma f járlögunum í gegn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.